Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 23.09.1897, Blaðsíða 8

Dagskrá - 23.09.1897, Blaðsíða 8
276 FRIÐRIK ECCERTSSON, skraddari, (Glasgow) hefur nú með »Jyden« fengið sýnishorn af alls konar vetrarfataefnum. Aílt sjeriega fallegt og ódýrt. Allt vaiið eptir nýjustu tísku. " ■ Komiö og skoðið—*^^ áður en þið gerið kaup annarsstaðar. Miðdegismat, enn fremur allt Fæði selur hússtjórnarskólinn, Iðnaðarmannahúsið. Inngangur á norðurhlið, Hólmfríður Gisladóttir (kennslukona skólans). Síldarnet gamalt óskast til kaups. Sig. Júl. Jóhannesson vísar á kaupanda. Steingrímur Johnsen (GLA8G0W) hefur ætð nægar birgðir af vínum og vindium frá Kjær & Sommerfeldt Kaupmannahöfn, Svosem: Cognac 1.75—4.35, Sherry 1.85—2.70, Oporto 1.90—370, Kampavín, rauðvín, hvít vín, desertvín o. fl. með ýmsu verði og af ýmsum tegundum. Margar tegundir af vindlum frá 5.50 til 14 kr. Fastir prísar. Skrifsiofa Lífsábyrgðarfjelagsins .,Star“ er á Skólavörðustíg 11; opin hvern virkan dag kl. 12 á h. d. til 2 c. h. d. og 5—7 e. m Margir koma daglega að panta barnablaðið; það er líka náttúrlegt; hálfsmánaðarblað rneð myndum á eina krónu I Menn geta skrifað sig fyrir blaðinu hjá Sig. Júl. Jóhannessyni, Skólvörðustíg 11, og Þorvarði Þorvarðar- syni, prentara. Fei5.iisgabud.da hefurtýnst með peningum í; finn- andi skili á afgreiðlsustofu Dagskrár, gegn fundarlaunum. Eitt herbergi ásamt aðgangi að eldhúsi óskast til leigu.* Ungur piltur, sem vill fullkomnast í snikkaraiðn og gjöra sveinsstykki, getur fengið vetrarvist.* Hr. L, Lövenskjöld Fellum — Fellum pr. Skien, lætur kaupmönnum og kaupljelögum í tje allskonar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a. m. kirkjur o. s. frv. — Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Bjarnason, isafirði. Undírskrifaðir ráða báseta á þil- skip til næstkomandi útgjörðartíma gegn borgun ein- ungis í peningum. Guðmundur Einarsson. Tryggvi Gunnarsson. Runólfur Ólafsson. Þórður Guðmundsson. Magnús Magnússon B. A. frá Cambridge, tekur að sjer kennslu í ensku hjer i bænum í vetur. Þeir sem sinna viija þessu snúi sjer til Ben. S. Þórarinssonar, Laugaveg 7. Sá sem vill taka að sjer að hlaða grunn undir hús nú þegar, er beðinn að snúa sjer til mín undirskrifaðs til að gjöra samning þar að lútandi. 5. Eiríksson, (Laugavegi 17). Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Pieutsuiiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.