Aftanskinið - 01.01.1906, Blaðsíða 3

Aftanskinið - 01.01.1906, Blaðsíða 3
L, 1 bl. ABTANSKINIÐ. cn var þó 'bæði feiminn og vandræðalegur á svipinn. HUn leit á hann stórum augum. Henni facst málrómur hans bera vott um, að honum væri máske alvara, og sama þóttist hán sjá í svipnum, en hún þóttist ekfei alveg uggíaus og svaraði því hálf teimuislega: »Ég gegni ekki þessu spaugi.« »Nei, það er ekkert spaug mér er hrein alvara,« sagði Jón í sama róm og áður. »Dæmaiau8 vitleysa er i þér maðurl* »Vitleysal Það er engin vitleysa,* sagði Jón og gat nú ekki atilt sig lengur. »Éj< hefi. elskað þig síðan ég sá þig íyrst. Mér hef'ur aldrei litist á neina stúlku nerna þíg. Ég vil alt til vinna, ef ég gæti fengið þig og gjört þig hamingjusama,€ — meðan hann lét dæl- una gantja, var hann alt aí' aö mjaka sér nær henni, þar til hann tók í hönd henni, og þegar hún veitti enga mótstöðu, dró hann hana að sér og vafði hana örmum. — —-------— — »Heldurðu að þér geti þótt væntummig hjartans ánægjanmín?* spurðiJón þegurhann hafði náð sér attur. »Veit ekki,« bvísiaði hún. »Þetta koai svo flatt upp á mig, en af því þú ert mynd- arlegur maður og stanzmaður þá — —-------« Meira heyrði Jón ekki, hitt kafnaði í kossum og faðml5gum. »En sokkabaudið, það verðurðu að láta mig hafa i trygðarpant. Því á ég að þakka alla mína hamiugju. Eg meina, heíði það ekki verið, hefði ég kanske aldrei haft uppburð í mér til að biðja þín. Ég skal geía þér ny sokkabönd úr búðinni, þegar uæst veiður ferð í kaupstað. En þetta sokkaband get ég ekki skilið við mig meðan jeg lifl, eins og ég held- ur" ekki get lifað án þin.« »Já, eigðu það góði minn,« sagði Gunna. Það varð ekki meira úr vinnunui, þ /í nú þuriti Guunu nð f «,ra heim að mjólka. Þau kystust og föðmuðast og svo fór hún. Jón var eftir og tór að hugsa um hag sinn. Hauu var ekki í minsta vafa um það að þetta var fullkomin trulofun. (Framh..) Seínlœti. Sfeinn var unglingur á átjanda árinu. — Hann hafði þann slæma galla, að hann var afar seinlatur, en annars var hann allra bezta »grey.« — Einu sinni ætlaöi hann að ferðast eitthvað, sjóleiðis. Eimskipið var komið á höfnina og búið að blása tvisvar sinnum til brottferðar. Sveinn var enn ekki kominn á skipsfjöl, og komst ekki fyr að skipshliðinni en blásið var í þriðja og síðasta siun. Eftir allmikið vafstur í bátnum ætlaði hann þó að stiga upp i skipsstigann. En þá kom slíkt hik á hann, að báturinn var kominn drjUgao kipp til lands og stiginn upp á skip, áður en hann vissi hót af, og sveif hann þar ( lausu lofti. Rn nú kemur það ótrúlegasta. Sveinn var svo lengí að sökkva, aö báturinn kom honum til hjálpar áður en sjórinn næði að svelgja hann, og var þó líðinn töluverður tími. En skipsferðinni varð hann af. Aldtei varð seinlætið Sveini að liði nema í þetta sinn, oftast leið hann stóran baga af því. Hanu varð gamall maður og alt af heldur seinlátur. Alla æfl var hann ógiftur, og var sagt að það væri meðfram af því, að hann hefði alt af verið svo seinn til, að fá sér konu, að aðrir hefðu ætíð verið búnir að ná henni;íá undan honum ElNAK. ÞAMBARSKELFIR. Hreppstjórinn: Já; það dugar ekki að þrjóskast lengur. Þú verður að fara burt af jörðinni. Bóndinn: Hvort á ég þá heldur að fara til tunglsins eða sólarinnar? •*»•<? Danian: Æ, hvað þessigíslenzka sól er köld! __ ísleudiugarinu: Uún^er.g.víst heitari í Danmörku? Dauiao: Já, óg' heid þaðT , Þar er sólar- hitiuu svo mikill, að iisegt^er ;að sjóða við hana hráar baunir í^miðjum^desember, E. þ.

x

Aftanskinið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aftanskinið
https://timarit.is/publication/155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.