Aftanskinið - 01.01.1906, Side 3

Aftanskinið - 01.01.1906, Side 3
I, 1 bl. AT<TAN8KINIÐ. 3 cn var þó 'bæði feiminn og vandræðalegur á svipinn. HUn leit á hann stórum augum. Henni fanst málrómur hans bera vott um, að honum væri máske alvara, og sama þóttist hún sjá í svipnum, en húu þóttist ekbi alveg uggiaus og svaraði því hálf teimuislega: »Ég gegni ekki þessu spaugi.« »Nei, það er ekkert spaug mér er hrein a)vara,« sagði Jón i sama róm og áður. ^Dæmalaus vitleysa er í þér maðurD »Vitleysal Það er engin vitleysa,* sagði Jón og gat r.ú ekki stilt sig lengur. »Ég heft elskað þig siðan ég sá þig fyrst. Mér hefur alctrei litist á neina stúlku nema þig. Ég vil alt til vinna, ef ég gæti fengið þig og gjört þig hamingjusama,* — meðan hann !ét dæl- una ganga, var hann alt af aö mjaka sér nær henni, þar til hann tók í hönd henni, og þegar hún veitti enga mótstöðu, dró hann hana að sér og vafði hana örmum. — —--------— — »Heldurðu að þér geti þótt vænt um mig þjartans ánægjanmín?« spurðiJón þegar hann haf'ði náð sér aftur. »Veit ekki,« hvíslaði hún. »Þetta kom svo flatt upp á mig, en af þvi þú ert mynd- arlegur maður og stanzmaður þá — —-------« Meira heyrði Jón ekki, hitt kafnaðí í kossum og faðmlögum. »En sokkabaudið, það verðurðu að láta mig hafa i trygðarpant. Því á ég að þakka alla mína hamiugjn. Ég meina, hefði það ekki verið, hefði ég kanske aldrei haft uppburð í mér til að biðja þin. Ég skal geía þér ny sokkabönd úr búðinni, þegar næst verður ferð í kaupstað. En þette sokkaband get ég ekki skilið við mig meðan jeg lifi., eins og ég held- ui' ekki get lifað án þín.« »Já, eigðu það góði minn,« sagði Gunna. Það varð ekki meira úr vinnunni, þ /í nú þuríti Guuna að faja heim að mjólka. Þau kystust og föðmuðust og svo fór hún. Jón var eftir og tór áð hugsa um hag sinn. Hanu var ekki í minsta vafa um það að þetta var fuUkomin trúlofun. (Eramh.) Selnlœtl. Sveinn var unglingur á átjanda árinu. — Uann hafði þann slæma galla, að hann var afar seinlátur, en annars var hann allra bezta »grey.« — Einu sinni ætlaði hann að ferðast eitthvað, sjóleiðis. Eimskipið var komið á höfnina og búið að blása tvisvar sinnum til brottferðar. Sveinn var enn ekki kominn á skipsfjöl, og komst ekki fyr að skipshliðinni en blásið var í þriðja og síðasfa sinn. Eftir allmikið vafstur í bátnum ætlaði hann þó að stíga upp í skipsstigann. En þá kom slíkt hik á hann, að báturinn var kominn drjUgan kipp til lands og stiginn upp á skip, áður en hann vissi hót af, og sveif hann þar í lausu lofti. En nú kemur það ótrúlegasta. Sveinn var svo iengi að sökkva, að báturinn kom honum til hjálpar áður en sjórinn næði að svelgja hann, og var þó líðinn töluverður tími. En skipsferðinni varð hann af. Aldtei varð seinlætið Sveini að iiði nema í þetta sinn, of'tast leið hann stóran baga af því. Hann varð gamall maður og alt af heldur seinlátur. Alla æfl var hann ógiftur, og var sagt að það væri meðfram af því, að hann hefði alt af verið svo seinn til, að fá sér konu, að aðrir hefðu ætíð verið búnir að ná henni;íá undan honum Einak ÞAMBAKSKELFIR. Hreppstjórinn: Já; það dugar ekki að þrjóskast lengur. Þú verður að fara burt af jörðinni. Bóndinn: Hvort á ég þá heldur að fara til tunglsins eða sólarinnar? Danian: Æ, hvað þessipslenzka sól er köld! _____ ísiendiugurinn: ilún"fer$fc vlst heitari i Danmörku? ___ Daninn: Já, ég» heid það'f Þar er sólar- hitiou svo rnikill, að hægt^er "að sjóða við hann hráar baunir íijmiðjum'ladesember, E. þ.

x

Aftanskinið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aftanskinið
https://timarit.is/publication/155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.