Aftanskinið - 01.01.1906, Blaðsíða 4
At'i x.NSKINI^
I.,
bl
Jarðarförin.
Fyrir langa löngu, langt um fyr en skol!-
inn kom úr egginu; áður en syndin og spill-
ingin fór aö sá illgresi í hjörta manna; já,
áður en Jón langi átti krakkann með henni
Gunnu stuttu, var séra Án sálnahirðir i þorp-
inu, sem stóð á Bjálkavöllum.
Séra Án haföi nú erjað og amstrast t
fjörutiu ár í »vingarði drottins* þar á Bjálka-
vðllam, og eins ojj allir aðrir, bæöi miklir
menn og litlir, h)aut hann að loknm að »leys-
ast úr þessnm táradal,* eins og heldnr ekki
er í frásögur færandi.
Dag þemia sem hér ræðir um, og enginn
veit hvenær var, átti að bera leyfar þessa
merkismanns til hinnar síðustu hviJdar. Ait
þorpið reis á afturfæturna löngu fyrir dag og
fór að búa sig undir at^nina. Svo kom
loks að þeirri Htíðiegu stundu, þegar hringj-
arinn labbaði upp í turninn til þess að hringja
klukkunni, sem aldrei var hringt, nem& þegar
•stórmenni* voru jarðsungin. Hann signdi sig
svo á bak og brjóst, las bænirnar sínar og
hrækti í lófana, áöur en hann fór að dinglum-
dangla klerkinn ofan i gröfina.
Kistan var nú hafin upp af mörgum styrk-
um handleggjum og siðan borin hægt og hægt
til kirkjunnar. Hvert mannsbarn i þorpinu
»fylgdi.« Næst kistunni fóru þeir Abraham
syndlausi og Eilifur á nærbrókinni, þar næst
Sólmundur grátur og Magnús moldarhnaus,
svo komu allar frurnar, ungfrúrnar, jómfrúrn-
ar, meyjarnar og kerlingarnar, vinnukonurnar,
ráðskonurnar og konurnar, þá búðarlokur og
bakarar og bændur, sjómenn og skósmiðir og
als konar fólk. Alt var þettaisorgarbúning-
um og hafði sett upp nyþvegin sorgarandlit.
— Loksins komst kistan og ðll halarófan t
kirkjuna, og séra Alfur fór að halda líkræð-
una. Hann glenti upp túlann, veifaði hand-
J«ggjunum og skrækti svo ámátlega, að kven-
fólkið átti bágt með halda vatni. Svo varö
hann klökkur og að síðustu fór hann að gráta.
Það var nðg. Allur söfnuöurinn fór að tár-
ast; fyrst kom lágt snðgt, svo þungar stunur,
siðan há hljóð og að lokum ðskruðu allir eins
og naut. T^rin runnu níður kinnarnar og
streymdu eina og lækir vim kirkjusíólfið; og
þangað til var fólkið að gráta, að ekki ein-
ungis kirkjan varð ful!, he!dur fór þorpið alt
t kaf. Og nú er svo komið, ið þar sem Bjálka-
vellir voru áður, er orðið sextugt djúp.
ElNAR ÞAMBARSKELFIR
Slæm misgrip.
(Eftir Einar þambarskelfi.)
Ficnur og Sigga höfðu nú verið trúlofuö
i viku. Á þessum skamma tima höfðu þau
lifað i alssslu ástarinnar og aldrei hlaupið
snarða á samlyndisþraðinn. — Ogr rir ekki
voc að þau væru sæl ? Sigga komiu ura fer-
tu^t og hann gamall og eineygur drykkju-
rútnr.
En svo var það eitt kvöld, þegar Finnur
var á leiðinni til að heimsækja unnustuna, að
hann mætti gömlum félaga sínum, Grími að
nafni. Grímur tók hann þegar tali og fór
með hann inn i veitingahús. Þegar þar var
komið, var svo sem ekki að efa hvernig fara
mundi. Grímur veitti Finni óspart og loks
fór svo, að Finnur steinsofnaði, þar sem
hann sat.
Þegar Grímur var búinn að fullvissa sig
um, að Finnur svæfl sæmilega fast, íærði
hann hann úr treyjunni og fór sjálfur i hana,
en fleygði sinni, sem var rifin og óoyt drusla,
út i horn. Svo tók hann af honum húfuna
og hálsklútinn og setti það einnig á sig; og
er hann hafði lokiö þessurn starfa, labbaði
hann út, en skildi Finn ettir sofandi.
Hann fór nú að flnna Siggu og hitti svo
vel á, að hön var ein heima. Myrkur var í
herberginu og þekti hún hann því ekki fyrir
annan en unnustan sinn, og tók á móti hon
um með kossum og faðmlögum; og er ekki
að því að spyrja, að þau undu sér vel um
all-langa stund og nutu ánægjunnar i fylsta
mæli.
En þegar ánægjan stóð sem hæst, heyra
þau eitthvert skrölt frammi í ganginum. Sigga
snaraðist fram til aö gá að, hvaö um væri