Aftanskinið - 01.01.1906, Blaðsíða 5

Aftanskinið - 01.01.1906, Blaðsíða 5
!.,.,!. bl. AFTANSKINIÐ. - i ¦ ¦ að vera, og brá henni ekki litið i briin, þegar hún sér ínann á skyrtunni og berhöfOaðan vera aö þreifa sig áfram í myrkrina; en þó þótti henni fyrst kasta tólfnnum, þegar hann ætlaði að faöma hana þar i dyrunum, alveg formálalaust. Þa fauk í kerlu og rak hún honum þann voða-snoppung, «0 hann skjögr aOi aftur á bak og la víð falli; en þó mundi hann aö líkir.dum hafa staðið, ef svo óheppi- lega heí'öi ekki viljað til, að fullur vatnsbali sttfö þar í ganginum, og þar sem maðurinn gekk öfugur, þá sá hann ekki balann, heldur rak í hann hælana og datt tvöfaldur oftn i hanu. >Æ, se!« jepti hann þegar hann fann til vatnsins. »Hjálp, hjá)p!« En Sigga var ekkí alveg af baki dottin. »Farðu i logandi horngrytil* hrópaði hún. »ó, ó!« stundi hann. »Hjálpaðu mér, elsku Sígga min!« Nu fór forvitnin aö vakna hjá Siggu. Hún þóttist þekkja málróminn, en vissi ekki hver maðurinn var. »Hver ertu?« spurði hún. »Æ! Þekkiröu ekki hann Finn þinn?« Henui lá við að rjúka upp aö nyju og ekamma hann fyrir lygina, en hún stilti sig þó og sagði hægt: »Þaö er ekki satt, að þú sért hann Finnur minn; hann er hérna inni i herberginu.« »Ó nei, hann er hérna. Hjalpaöu mér nú upp úr, góða min,« umlaði hann með grát- hljóði í kverkunum. Hún komst nú við af meðaumkun og kipti honum upp úr balanum. Og hvað sa hún? Hann Finnur hennar stóð þarna aug- liti til auglitia við hana, á skyrtunni og renn- andi votur um miöjuna, og þó atti hún annan Finn inni i herberginu sinu. Hún fór nú að gæta að þeim Finni, en þá var hann allur á brott; bann hafði læðst út a meðan hún var aö eiga viö Finn I bal- anum óljós, hryllilegur grunur fór nu að vakna hjá henni, en Finnur stóð og glápti á hana »Ó, elsku Finnur minn!« »ó, elsku Slgga mín!« Langur, heitur koss small. Alt var orðiö jafn gott aftur og snurðan var hlaupin af þræðinum. Bylur. (Eftir Halltreð vandræðaskáld.) Dagurinn var gengion til hvíldar. Sólin var löngu horfln niður fyrir hæatu fjalla- tindana í vestrinu. Dagurinn hafði verið mildur — eins mildur og október-dðgum •r unt að vera. En útlit var fyrir, að yngri bróðir hans, setn van var 4 með morgnin- um, mandi verða heldur ttyggari, ef ekki hreinn og beinn rtveðurs dagur. Næstl dag- ur kom, án þess aö mðnnum á nokkarn hátt brygði9t trú sín. Þ»ð var ðskrandi óvaöar. Þa^ drundi og orgaði í fjallagnypunum sem héngu yflr bygðinni. Grái krapafðlvinn færðist líka smam saman lengra og lengra ofan eftir hlíðunum, loks var ekki eftir nema örmjó ræma með ánni uní hún hvarf með ðllu. Þaö var orðið alsnjóa, frá efstu og fremstu hnjúkum dalsins niður til sjávar, og kvöldið var komið og nóttin sezt að vðldnm. Það var ekki hsgt að segja um haua, að hún væri að neinn leyti vægari i atjðrn sinni en dagurinn* að sönnu dró heldur úr fannferginu, 'þegar fram 4 kvðldið leið, en veönrhæöin óx að mun þegar fram a nóttina leiö og trysli með. Það var ekki akemtilegt a^ vera á ferö i þessu veðri að nóttu til — nei, þaö var átakanlega leiðin- legt. Vesalings Árni, bóndinn á Fobsí, var nú á leið heim tilsin, úr kaupstaðnum. Hann haföi farið af stað daginn áður með einn hest í togi og ætlaði að reyna að fá sér einhverja ðgn af kornmat. í kanpstaðnum hafðiharn hitt einn af fornkuDningjum sinnm, hann BðrO i Ási. Þeir höfðu fra þvi fyrsta að þeir kyntust verið gððknnDingjar. Bárö langaði á einhvern hítt til, að gleðja þenna vin sinn og eftir að hann haföi hngsað am þaö, komst hann að þeirri niöurBtöðu, aö ekk- ert kæmi Bér betur fyrir baða, en þaö, aö

x

Aftanskinið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aftanskinið
https://timarit.is/publication/155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.