Aftanskinið - 01.01.1906, Qupperneq 5
AFTANSKINIÐ.
I., 1. bl.
■ ■
að vera, og brá henni ekki lltiö i brún, þegar
hún sér mann A skyrtnnnl og berhðföaðan
vera aö þreifa sig áfram i myrkrinn; en þó
þótti henni fyrst kasta tólfnnnm, þegar hann
»t!aði aö faðma hana þar í dyrunnm, alveg
formálalanst. Þá fank í kerln og rak hún
honnm þann voða-snoprnng, að hann skjögr
aöi aftnr á bak og lá við falli; en þó mnndi
hann að líkirsdum hafa staðið, ef svo óheppi-
lega hefði ekki viljað til, að fnlinr vatnsbali
stóð þar í ganginum, og þar sem maðurinn
gekk öfngnr, þá sá hann ekki balann, heldnr
rak í hann hælana og datt tvöfaldnr ofan i
hanu.
»Æ, se!« lepti hann þegar hann fann til
vatnsins. »Hjálp, hjálp!«
En Sigga var ekkí aiveg af baki dottin.
»Farðu í logandi horngrýti!* hrópaði hún.
»ó, ó!« stundi hann. »Hjálpaðu mér, elskn
Sigga min!«
Nú fór f'orvitnin að vakna hjá Siggn.
Hún þóttist þekkja málróminn, en vissi ekki
hver maðurinn var.
»Hver ertu?« spnrði hún.
»Æ! Þekkiröu ekki hann Finn þinn?«
Henui lá við að rjúka upp að nýju og
skamma hann fyrir lygína, en hún stilti sig
þó og sagði hægt:
»Það er ekki satt, að þú sért hann Finnur
minn; hann er hérna inni i herberginu.*
»Ó nei, hann er hérna. Hjálpaðu mér nú
upp úr, góða min,« umlaði hann með grát-
hljóði í kverkunum.
Hún komst nú viö af meðaumkun og
kipti honum upp úr balanum. Og hvað sá
hún? Hann Finnur hennar stóð þarna aug-
liti til auglitis við hana, 4 skyrtunni og renn-
andi votur um miðjuna, og þó Atti hún annan
Finn inni f herberginu sinu.
Hún fór nú að gæta að þeim Finni, en
þá var hann allur á brott; hann haföi iseöst
Út á meðan hún var aö eiga við Finn 1 bal-
anum
Óljós, hryllilegur grunur fór nú að vakna
hjá henni, en Finnur stóð og glápti á hana
»ó, elsku Finnur minnl*
»ó, elsku Slgga min!«
Langur, heitur koss small. Alt var orðið
jafn gott aftnr og snuröan var hlaupin af
þræðinum.
Bylur.
(Eftir Hallíreð vandræbaskáld.)
Dagurfnn var gengion til hvíldar. Sólin
var löngu horfin niður fyrir hæstu fjalla-
tindana í vestrínu. Dagurinn hafði verið
mildur — eins mildur og október-dögum
er unt að vera. En útlit var fyrir, að yngri
bróðir hans, sem von var á með morgnin-
um, mundi verða heldur Ftyggari, ef ekki
hreinn og beinn ðveðurs dagur. Næstl dag-
ur kom, án þess að mðnnum á nokkurn hátt
brygðist trú sín. Það var ðskrandi óveður.
Það drundi og orgaði í fjaliagnýpunum sem
héngu yflr bygðinni. Grái krapafölvinn
færðist lika smám saman iengra og lengra
ofan eftir hlíðunum, ioks var ekki eftir nema
ðrmjó ræma með ánni unz hún hvarf með
öllu. Það var orðið alsnjóa, frá efstu og
fremstu hnjúkum dalsins niður til sjávar, og
kvöldið var komið og nóttin sezt að völdum.
Það var ekki hægt aö segja um hana,
að hún væri að neinu leyti vægari i stjórn
sinni en dagurinn; aö sönDU dró heldur úr
fannferginu, 'þegar fram 4 kvðldið leið, en
veðurhæðin óx að mun þegar fram á
nóttina leið og trysti með. Það var ekki
skemtilegt að vera á ferð í þessu veðri að
nóttu til — nei, það var átakanlega leiðin-
legt. Vesalings Árni, bóndinn á Fossi, var
nú á leiö heim tilsin, úr kaupstaðnum. Hann
haföi farið af stað daginn áður með einn
hest í togi og ætlaði að reyta áö fá sér
einhverja ðgn af kornmat. í kanpstaðnnm
hafði hann hitt einn af fornknnningjnm sinum,
hann Bárð i Ási. Þeir höfðu frá þvi fyrsta
aö þeir kyntust verið gððktmnitgjar. Bárö
langaöi á einhvern hátt til, að gleðja þenna
vin sinn og eftir að hann hafði hngsað nm
þaö, komst hann að þeirri niðnrstöðn, aö ekk-
ert kæmi sér betnr fyrir báða, en það, aö