Aftanskinið - 01.01.1906, Blaðsíða 7
I., 1. bl.
AFTANSKINIÐ.
ætlaði að svara einhverju í þi átt, en þa
mundi hann að hann hafði ekki lAtið Rauð inn
hann var einhvers staðar upp á heiði. Hann
mátti hann til að sækja, honum hafði alla
tíð þótt svo vænt um harin — en hvað veðrið
var sltemt. — Arni rumskaði sera snögg'vast
og alt í einu œundi hann eftir sér, or; hvar
hann var staddnr; — h«nn fyJtfst rétt f svip
ofboðslegri bræðsln, — hYæðslu yflr því,
að verð.i ttti. Of* svo grúfði hann «igr enu
fastara ofan i snió'nn, en yflr honum þutu snjó
kornin og hlóðu upp roeð.hlið hans.ofur'lt'-
um bólstrnm, sem , smá .stækkuðu .— unz
þeir huldu allan líkama hans. Rauðnr hafði
snúið sér undan veðrinu og hegndi niður
höf'uðið. — Höndin -köfd og- stirðnuð, hélt
enn í tanminn — — — inn f eilifðina.
Kölski og bóndlnn.
Það var á þeirn góðu og gömlu dögum, þeg
ar mennirnii kunnu dálitið fyrir sér, þegar hinir
framsýnustu og duglegustu þeirra sóttu vínnu-
kraftsinntil undirheircanna,— aðkölski átti erirdi
upp á jðrðina. Áður en hanrt lagði at' stað, fór
hann i svartar klæðisbrækur silfurhneptar og
girti skottið of'an í þær, svo fór hann i vesti og
teeyju úr sama ef'ni; að lokum setti hann upp
hárgerfi, tór i brúnan frakka með flauelskraga,
tók sjer silfurbúinn staf í hönd og er hann hafði
kvatt alla þjóna sína með kossi, lallaði hann af
stað.
Svo gengur hann lengi lengi, þar til hann
feemur að litlum kotbæ, það var utn af'turelding,
þar bjó tatækur einyrki, sem kölski þóttist eiga
hjá fyrir ýms smávik, er hann hafði látið gjöra
fyrir hann, f því skyci, að f'á hann til sínístað
inn, en bóndi baiði alt af smeygt sér undan.
En iiu atti að skriða til skarar. Kölski barði að
dyrum. Ett.ir stundarkorn kemur bóndi til dyra
og er að nudda stýrurnar &i augunum.
iG-cðan dagii;n.« sagði kðlski. »Góðan dag-
inn,< sagði bócdi. með mestn kurteisi, því hann
hélt að þdtta vífií eicbver heldri maður. »Þú þekk-
ir mig víst?« sagð i kölski. »Jú jeg kai nast
við málróminn, en þú hlýtur að vera búinn að
f'á nýjan klæðsk9va, eða saumakonu. fyrst þú hef'-
ur dubbað þig svona upp. v'iltu ekki g.jöra svo
vel og ganga f bæinn,« sagði bónfli. »Kæraþökk,«
sagði kölski. Sfðan fara þeir inn og býður bóndi
kðfska til sætis og segir ráðskonu sinni, að sækia
mat handa þeim og gjörir hán það. Þegar þeir
eru orðnir mettir, segir kölski: .Eftir á að hyggja
nú verður þú að koma til min. Eg hefi svo á-
kaflega mikið að lAta gjöra, og get ekki gefift þig
eftir lengur.« »Já,« sagði bóndi. >en fyrst verðum
við að fá okkur i staupinu«. »Það væri ekki svo
vitlaust.« sagði kölski. Bóndi segir ráðskonu
sinni að koma með tvær flöskur af því sterkasta
brennivíni sem hann eigi til og gjörir hún það.
Síðan fara þeir að staupa sig; kölski 'nvoifir
f sig hverju staupinu á fætur öðru, þar til hann
er orðinn »svfnfullur« og fer þá að raupa af af-
reksverkum sfnnm, eins og roörgum hættir við
þegar þeir eru orðnir ölhreifir; þá voru þeir bún-
ir úr flðskunum. Bóndi lætur þft sækja þriðiu
flöskuna en hún var ekki nema hált'. Meðal ann^
ar« ^em kölski var að stæra sig af', var það hvað
hann þyldi mikið. Hann kvaðst ott hafa sett
pottflösku á munn sér og lokið nr henni í einum
teig. »Þ>ið hefur þá verið eitthvað bölvað skólp.«
sagði bóndi. »Eg skal veðja við þig að þú Set-
ur ekki lokið úr flöskunni þeirri arna í einum
teig, þótt hún sje ekki nema hálf, en það er nú
líka »gammel-romm.« »Þá °k?lég hundur heita.«
sa.gði kölski, »og geti ég ekki rent hana f botn.
skal ég undir eins gefa þig lausan og aldrei giðra
tilkall til þin íramar«. Hann þreif flðskunameð
miklu fasi, og setti hana á munn sér og aaup á
þegar haun hafði fundið bragðið, misti hann flösk-
una, og varð svo flðkurt að gusan stóð út um
nasir og muuninn. Hann ætlaði alveg að rifna
at ógleði. I sama bili fór hann niður þar sem
hann stóð. — Bðndi hafði haf't vígt vntn í flösk-
unni og hrósaði nú heldur happi yfir að hafa
losnað með svona léttu móti úr vistinni.
Grímsteinn.
Huggun.
Maður Guðnýjar á Skarði hafði riðið út
í ófæra k og druknað. Prí;sturinrj bar í sókn-
inni, sem var talinn meðal poka-prestur, he.im-
sótti ekkjunatil að hugg-a hana. Hann ávarp-
aði hana með þessuiia orcum: »Maðuri;.n þinn
druknaði í henni Breiðá i frær, vertu hug-
hraust, ég skal útvefra pór arjnan lang-t um
betri í staðinn.* fíl. þ-.