Aftanskinið - 01.01.1906, Side 7
I., 1. bl.
AFTAN8KINIÐ.
7
ætlaði að svara eÍDhverjn f þi átt, en þá
mundi hann að hann hafði ekki lAtið Ranð inn
hann var einhvers staðar upp á heiði. Hann
mátti' hann til að sækja. honum hafði alla
tíð þótt svo vænt um hann — en hvað veðrið
var siæmt. — Arni rumskaði sem snöggvast
og alt í einu mundi hann eftir sér, ogf bvar
hann var staddnr* — hann fyltist rétt í svip
ofboðslesri hræðsio, — hræðslu yflr þvf,
að 'verða’ titi. Og: svo grúfði hann sig enti
fastara ofan f snió nn, en vflr honum þutu snjó
kornin og hlóðu upp með hlið. hans. ofurllti-
um bóistrum, sem , stná .stækkuðu — unz
þeir huldu allan líkama hans. Rauður hafði
snúið sér undan veðrinu og hegndi niðar
höfuðið. — Höndin köld og stirðnuð, hólt
enn í tauminn — — — inn f eilifðina.
Kölski og bóndinn.
Það var á þeim góðu og gömlu dögum, þeg
ar mennirnii kunnu dálítið fyrir sér, þegar binir
framsýnustu og duglegustu þeirra. sóttu vínnu-
kraftsinntii undirheircanna, — aðkölski átti erirdi
upp á jörðina. Áður en hann lagði af stað, fór
hann í svartar klæðisbrækur silfurhneptar og
girti skottið ofan í þær, svo fór hann i vesti og
teeyju úr sama efni; að lokum setti hann upp
hárgerfi, tór i brúnan frakka með flauelskraga,
tók sjer silfurbúinn staf í hönd og er hann hafði
kvatt alla þjóna sína með kossi, lallabi hann af
stab.
Svo gengur hann lengi lengi, þar til hann
kemur að litium kotbæ, það var um afturelding,
þar bjó fátækur einyrki, sem kölski þóttist eiga
hjá fyrir ýms smávik, er hann hafði látið g.jöra
fyrir hann, i því skyni, að fá hann tii sín i stað
inn, en bóndi batði alt af smeygt sér undan.
En nú atti að skríða til skarar. Kölski barbi ab
dyrum. Ett.ir stundarkorn kemur bóndi til dyra
og er að nudda stýrurnar úr augunum.
»Q-óban daginn,« sagði kölski. »Góðan dag-
inn,« sagði bócdi. með mestn kurteisi, því hann
hélt að þotta væri einhver heidri maður. »Þú þekk-
ir mig vfst?« sagði kölski. »Jú jeg kaunast
við málrótninn, en þú hlýtur ab vera búinn ab
fá nýjan klæðskera, eða saumakonu, fyrst þú hef-
ur dubbað þig svona upp. Viltu ekki gjöra svo
vel og ganga í bæinn,« sagði bóndi. »Kæraþökk.«
sagði kölski. Sfðan fara þeir inn og býður bóndi
kðlsfea til sætis og segir ráöekonu sinni, að sækja
mat banda þeim og gjörir hún það. Þegar þeir
eru orðnir mettir, segir kölski: »Eftir á ab byggja
nú verður þú að koma til min. Eg hefi svo á-
kaflega mikið að láta gjöra, og get ekki gefið þig
eftir iengur.« »Já,« sagbi bóndi, »en fyrst verðum
við að fá okkur i staupinu«. »Þab væri ekki svo
vitiaust.« sagbi kölski. Bóndi segir ráðskonu
sinni ab koma með tvær flöskur af því sterkasta
brennivíni sem hann eigi til og gjörir hún það.
Síðan fara þeir að staupa sig; kölski hvoifir
f sig hverju staupinu á fætur öbru, þar til bann
er orðinn »svfn.fullnr« og fer þá að raupa af af-
reksverkum sfnum, eins og mörgum hættir við
þegar þeir eru orðnir ölhreifir; þá voni þeir bún-
ir úr flöskunum. Bóndi lætur þá sækja þriðju
flöskuna en hún var ekki nema hálf. Meðal ann-
ars sem kölski var að stæra sig af, var það hvað
hann þyidi mikið. Hann kvaðst ott hafa sett
pottflösku á munn sér og lokið úr henni í einum
teig. »Það hefur þá verið eitthvað bölvað skólp,«
sagði bóndi. »Ég skal veðja við þig áð þú get-
ur ekki lokið úr flöskunni þeirri arna i einum
teig, þótt hún sje ekki nema húif, en það er nú
líka »gammel-romm.« »Þá skrl ég hundur heita,«
sagði kölski, »og geti ég ekki rent hana í hotn.
skal ég undir eins gefa þig lausan og áldrei gjöra
tilkafl til þín framar«. Hann þreif flöskunameð
miklu fasi, og setti hana á munn sér og saup á
þegar haun hafði fundið bragðib, misti hann flösk-
una, og varð svo flökurt að gusan stóð út um
nasir og muuninn. Haun ætiaði alveg að rifna
at ógleði. í sama bili fór hann niður þar sem
hánn stóð. — Bóndi h&föi haft vlgt vatn í flösk-
unni og hrósabi nú heldur happi yfir að hata
losnab með svona léttu móti úr vistinni.
Grímsteinn.
Huggun.
Maður Guðnýjar á Skarði hafði riðið út
í ófæra k og druknað. Presturinn bar í sókn-
inni, seru vartalinn meðal poka-prestur, heina-
sótti ekkjuna tii að hugga hana. Hann ávarp-
aði hana með þeasuin oróutn: »Maðurinn þinn
druknaði í henni Breiðá i gær, vertu hug-
hraust, ég skal útvega pór anuan langt um
betri í staðinn.« E. þ-.