Aftanskinið - 01.01.1906, Page 8
8
Bæjarbragur.
AFTAN8KINIÐ.
I., 1. bl
haírt 'élagskúabú.
Jíjólkurleiðsu máske f&um.
Makalaus er tramkvnmd aú.
Bæjarbragur.
I.
Margt ber við til gleði’ og gamans,
glatt er nú i vorri borg.
Varla gætir vetrar amans,
vindarnir þótt næði’ um torg.
Inn í húsum allir kúra
ofns við hitann skemta sér;
spila og masa milli dúra.
meir en nóg til g&mans er.
Ef að gefur út úr húsum
óðar íara menn & »ball.«
Sumir líka fetum fúsum
fl&na beint á drykkjurall.
Templararnir tölta á tundi
tvisvar, þrisvar sérhvert kvöld.
Sníkja bros hjá blíðu sprundi
beimar oft í þokkagjöld.
Andar dauðra aftur ganga
— undur er að heyra það —
hoppa, dansa, borðin >bang&<
birta alt, sem spurt er að.
Ekkert kemur óvart lengur
«f menn hafa >draugatrú«.
Marconi er mikill fengur j
— meiri er þó spekin sú.
Mótorar um miðjar nætur
mása’ og duna fram á sjó,
»vaktannn« má fara á fætur,
fær hann hvorki svetn né ró.
Ærsl á götum illa skarta,
óknyttir og pörin ljót.
Borgararnir kveina og kvarta,
kretjast þess sje ráðin bót.
Nú á öllu i bæ að breyta,
bæjarstjórn er komin ný.
Sótarastarflð sízt má veita,
sinn, hver, eigin reykhát' í
á að smjúga. ef að reykir
— alt af segir það til sin, —
að hreinsa áður, eru leikir,
óþarfi og hláiegt tcrín.
Enga belju í bæ má hýsa
— banvæn er sú mykjulykt —
upp í hlíð þeim öllum visa
óðar verður því Samþykt.
Upp á öleiðahjalla háum
O.
V.
Satt og logið.
>Go vekkl<
Dauskur maður, tem var á ferð hér um land
fyrir nokkrum árum, kom á sveitabæ. Bóndi
bauð honum til stofu og býður honum sæti við
borðið, til að biða ettir kafli. En vegna annrik-
is varð bóndi .að fara út áður en kaflið kom.
Dóttir bónda, sem vorið áður hafði verið þrjár
vikur í Reykjavik til að menta sig, átti að bera
gestinum kaflið. Uegar hún kemur til stofu er
gesturinn einn inni. Hún setur tyrir hann bakk-
ann og til að sýna kunnáttu sina, ætlai hún að
ávarpa hann á dönsku, eins og hún hafði beyrt
í hötnðstaðnum. En hún var nú farin að ryðga
i iræðunum og segir með mestu kurteisi:
»Go vekk!« (»Gaa væk!« = farðu). Maður-
inn, sem eins og von var, hélt að hún væri að
reka sig út, stóð upp, en bóndadóttirin kall-
ar þvi hærra: >Go vekhf« >Go vekk!< svo mað-
urinn hörfar út úr stofunni, en i dyrunum mætir
hann bónda og eftir talsvert stapp tókst bónda
að leiðrétta mismæli dóttur sinnar og fá gestinn
til að að fara inn og þiggja ki Qið.f* G. V.
Gott uppeldi!
Stúlka nokkur úr kaupstað, sem nýlega hafði
mist loreldra sína, lór i vist á myndarheimili
einu uppi í sveit. Brátt kom það í Ijós, að hún
kunni ekkert að vinua, hvorki innan húss né
utmn. Húsmóðirin kunni þessu illa einsogeðli-
legt var, og kallaði þvl stúlkuua á tal við sig.
»Heyrðu stúlka mín.« sagði hún, »hetur þér
ekkert verið kent?«
»JÚ ,« svaraði stúlkan sakleysislega. >Hann
pabbi minn kendi mér að seg,ja »já« á átta tungu-
málum, til þess að ég gæti svarað, efeinhverút-
lendingur bæði m:n.« E. þ.
AFTANSKINIÐ
kemur út einu sinni í mánuði (12 bl. á ári.) —
Kostar í lausasölu 10 aura eintakið, en 1 kr.
árangurinn, ef hann er borgaður fyrirfram. Út-
sölumenn fá 20% í sölulaun, ef þeir selja 5 eint.
minst. Afgr. blaðsins er í bókaverzlun Vestra.
Útgetendur NOUKRIR UNGIR MENN.
Ábyrgðarmnður STEFÁN SIGURÐSSON
Prentsmiðja Vestra.