Aftanskinið - 01.02.1906, Blaðsíða 2

Aftanskinið - 01.02.1906, Blaðsíða 2
10 Aí'J-ANSKINI^ bl. vandræði með efni, og aW*ei,sagði búu okkur oftar en einu sinni hvdrja sögu. En mest og bezt þótti mér síðasta sagan hennar. Það var æfintýrj af kongssyci,'ít numinn' var buit úr mannheimum af óvætt. Ovætt- in setti hann í afhelli einn, þar sat hann dögum saman án þess, að sjá nokkra lifandi veru nema óvætt þessa, sem tærði honum mat einu sinni á dag. Þar lauk amma við sögu sína. Endirinn kvaðst hún mundi segja okkur næsta kveld. En þetta var síðasti dagurinn hennar hérna megin. Fyrstu dagana eftir lát önimu roinnar hafði ég nóg að hugsa og aldrei á þeim dög- um kom mér sagan í hug sem hún hafði ekki verið búin að segja okkur endiricn á. En kvöid eitt seint um haustið, þar sem ég sat út i mó.num yflr lömbunum, mundi ég alt í einu eftir henni. Ég fór að hugsa um hvort enginn mundi kunna þessa sðgu og geta sagt mér endirinn á, henni. Jú, það var róiög iíklegt. En hvern átti ég að biðja þess? Eg efaðist um, að nokkur af fólkínu vildi gjöra það. Ég hugsaði þá með mér að það væri bezt að láta það biða. Síðan eru liðin mörg ár og enginn hefur sagt mér niðurlag sögunar, en þó er ég ekki í neinum vafa um, bvernig hún hefur farið, ég er lika löngu hættnr að hugsa um hana? en einstöku sinnum kemui hún mór þó í huga. Ég hugsa þá bara um, hvað það var nndar- legt að þetta skyldi vera síðasta sagan henn- ar; saga, sem ég sjðlfur gat vitað hvernig fór. Hallfkeður vandræðaskáld. Draumórar. Ég var Dykominn heim af dansleik. — Klukkan var orðin flmm um morguniun og því mál komið, að fara að sofa, og þar sem ég hafði verið að dansa alla nóttina var ég orðinn stað-uppgefinn. — Ég snaraðist úr föt- unuro og íieygði mér upp í rúmið, og að lít- iUi stu/du liðinni sofnaði ég. Það getur verið, að hausinn á roér ^afi ekkí verið í seœ bezta lagi eftir BÓttina earia syndi það sig fliótt, því mig fót að dreyroa als konar vitleysu. Ée; þóttist vera kominn út á sjó; b'irnrnar féllu hviVyssandi alt i kring um bátinn minn. og- einhverjar líískerjdar verur stigu dúnroiúkan dans á haf- fletinum. Þk gat égr ekki s'aðist lene-ur, en fleygði més í sjóinn og hugðist að fara að dansa við verur þessar. En þá brá mér ekki lítið í brún. þegar és: var alt í einu kominn á gólfið i danssalnum, sem ég hafði verið í aro kvöldið, og; var farinn að dansa við hana Katrínu, — seui mér ieizt svo vel fl.. Við dönsuðuro fram og aftur nm gólfið. roér fanst sem við þyturc áfram með ómæli-hraða. Svo syndist mér veggirnir rofna, og við svifum í ioftinu, eitthvað út í buskann. Jörðin ffar- lægðist æ meir og við hoppuðum og hrÍDg- snerumst í gegn um Ijósbiartann geiminn. En svo fór alt i einn að dimma og við fórum að 8iga niður á við, með voðalegum hraða. Sf- felt dimdi meir og meir. þangað til loks að mér virtist sem við værum komin niður að stóru fjalli, þar sló draugalegum bjarma á tindana. Einhver r.ldrauð kringla hringsner- iet yflr íiallsbruninni og skaut neistum í allar áttir. Við svifum áfram eins og á svanavængj- nm, fram hiA eldkricglunni og niður fjalls- hlíðarnar. Aldrei hafði ég dansað eins hart og þá; og ekki leið á löngn, þangað til kringl- an hvarf í fjarska, bak við einhverja hræðu, sem teygði sig upp úr húmiun, eins og fjalJ. Mér varð litið áfram og niður á við, ogvarð þá ekki lítið bilt við, þegar ég sá, að við stóðum á barmiuum á hyldýpis-gjá, sem ég vnr sannfærður um, að var ekkert anDað en Horngrýti sjálft. Óteljaudi djöflar og ófreskjur fettu sig og skældu f gjárkjaftinnm, og inD- soknar augnaglórurnar mændu upp til okkar. Ég fyltist hryllÍDgi og vildi helzt komast burt frá þessu dyki, en það var eins og ég gæti það ekki og ég væri hriflnn með ómótstæði- legu afli niður á við. En mér var fullkom-

x

Aftanskinið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aftanskinið
https://timarit.is/publication/155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.