Lögberg-Heimskringla - 06.10.1960, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 6. OKTÓBER 1960
3
grunlausa sakleysis. Þetta
stórfræga kvæði hljóðar þann-
ig í þýðingu Þórodds:
Veiztu hver á verði
vakir, hver þig gerði,
litla, hvíta lambið mitt,
leiddi þig um engið sitt,
gaf þér líf og gaf þér mat,
gaf þér mjúka ull í fat,
svona blíðan barnaróm,
berjahlíðum glaðan óm?
Veiztu hver á verði
vakir, hver þig gerði?
Lamb mitt, satt ég segi,
svo þú gleymir eigi:
Lamb hann nefnir sjálfan sig,
sama nafni eins og þig,
miskunnsamur, mildigjarn,
mannsins son, er gerðist
barn.
Nafn hans berum bæði trú,
barnið ég og lambið þú.
Góður guð þig blessi!
Góður guð þig blessi!
Þetta kvæði er dæmi um
hinn fagnaðarljúf ablæ, sem
hvílir yfir Söngvum sakleys-
isins. En í Ljóðum lífsreynsl-
unnar kemur annað hljóð í
strokkinn, og önnur uggvæn-
legri rödd heyrist. Hér er það
ekki lambið, sem er bæði
ímynd skaparans, barnsins og
skepnunnar, heldur er það
tígrisdýrið í skóginum, fagurt
og ægilegt í senn, sem er tákn
háskans, er hvarvetna liggur
í leyni í tilverunni:
Ljónabróðir, logi þinn
læsir sig um myrkviðinn.
Hann, sem skóp þig, hugar
frýr,
hræðilega kynjadýr.
Nú er hin guðlega mynd
mannsins búin að fá illúð-
legra útlit:
I hjarta manns er harðúð
grimm,
og hræðslu speglar auglit
manns,
en geymir ógn hans guðleg
mynd,
og gervið dylur launung
hans.
í þessum flokki er hvert
kvæðið öðru snillilegra, er
spegla angist skáldsins yfir
grimmd mannanna, heimsku
og þjáningum, og þeim hætt-
um, sem hvarvetna bíða hins
saklausa barns: Fluga, Eitur-
tré, Sjúka rósin, Glötuð
stúlka, Sótarinn, Kærleikans
garður. öll eru þessi kvæði
snillileg. En þó kemur sam-
þjáning hans með öllu mann-
legu lífi ef til vill hvergi skýr-
ar í ljós en í kvæðinu Lund-
únaborg, þar sem honum virð-
ist hvert andlit, sem hann
mætir, markað brestum, kvöl
og sorg:
Hve sótaranna sorgarljóð
þeim svörtu kirkjum valda
beyg,
og raunadátans dreyraflóð
sem dögg á hallarmúra seig.
Þó glymur meir en grátur
sár
það gleðikvenna blót og ragn,
er svívirt hefir saklaus tár
og sent í dauðann brúðar-
vagn.
Þó að kvæðin sýnist vera
einföld að gera, leyna þau
margslunginni hugsun, og
verða lesandanum ógleyman-
legt viðfangsefni. Þýðingin er
án efa mjög vandasöm, þar
sem oft getur verið vafa und-
irorpið, hvað fyrir höfundin-
um vakir. En þýðing Þórodds
Þegra maður fær sér trak-
tor, þá kemur fæstum í hug,
að traktorinn eigi að nota til
sjósóknar, en þó er það eigi
að síður staðreynd, að einn
slíkur var seldur núna um
daginn, og hans sérstæða
hlutverk er að safna þangi
f y r i r þangverksmiðjuna á
Rifi.
Þangmjölsverksmiðjan á Rifi
Núna þessa dagana tekur til
starfa á Rifi, þangmjölsverk-
smiðja Jóhannesar Kristjáns-
sonar, þ. e. a. s. verksmiðjan
tekur þá til starfa öðru sinni,
því framleiðslan hefir legið
niðri nú um skeið. Tíminn
hitti Jóhannes að máli í gær,
og þrátt fyrir annir, gaf hann
lesendum blaðsins góðfúslega
upplýsingar um þessa sér-
stæðu verksmiðju.
— Þetta er nú í annað sinn,
sem verksmiðjan fer í gang.
Það mjöl, sem við höfum
framleitt til þessa, hefir
reynzt mjög kjarngott og í
því eru margvísleg bætiefni,
sem eftirsóknarverð eru í fóð-
urbæti. Það er mála sannast,
að mörg efni vantar oft í hey-
ið hjá bændum, og það kemur
að sjálfsögðu illa niður á af-
urðunum, ef ekki er að gert,
og þá auðvitað neytendunum
líka.
Þangmjölsframleiðsla leysir
þennan vanda að verulegu
leyti, því að í þangmjöli er að
finna margvísleg efni, sem
ekki er að finna í þeim fóður-
bæti, sem nú er framleiddur
innanlands.
Nýjung á íslandi
— Þetta er þó merkilegt sé
fyrsta verksmiðjan sinnar
tegundar á íslandi. önnur
verksmjðia er nýlega tekin til
starfa í Árnessýslu. Slíkar
verksmiðjur eru starfræktar
m. a. í Noregi og framleiða
þær fyrir milljónir króna á
hverju ári. Samt hefir ekki
reynzt auðvelt að afla skiln-
ings á þessu fyrirtæki hér á
landi.
Nægilegi hráefni
— Eftir að verksmiðjan tók
til starfa sem þangverksmiðja
er gerð með frábærri alúð
og vandvirkni, og ljómandi
fallega gengið frá allri útgáf-
unni. Myndir af listaverkum
Blakes prýða bókina. Þetta er
ein af þeim bókum, sem
mönnum verður því kærari
sem þeir lesa hana oftar.
Enginn, sem bókmenntum
ann, getur látið William
Blake fram hjá sér fara. Hann
er eitt af merkilegustu skáld-
um allra alda og jafnframt
einn af furðulegustu persónu-
leikum, sem nokkru sinni hafa
gist þessa jörð. Tíminn
(var áður venjuleg beina-
mjöls- og síldarverksmiðja),
pá fékk ég sérstaka kranabif-
reið til að safna þanginu. Hins
vegar reyndist það of kostn-
aðarsamt, og því hætti verk-
smiðjan starfseminni um
íríð, en núna hef ég fengið
dieseldráttarvél með ámokst-
urstækjum til að afla þangs-
ins. Dráttarvélin safnar þang-
inu saman og mokar því á 5
lesta vagn, sem síðan er dreg-
inn að móttökutækjum verk-
smiðjunnar. Á þennan hátt
mun framleiðslan borga sig
betur.
Þar sem þang hefir verið
tekið og hreinsað úr fjörunni,
verður ekki hægt að fá upp-
skeru aftur fyrr en eftir 3 til
4 ár, en það er nægilegt þang
í Breiðafirði fyrir þessa verk-
smiðju, og þótt fleiri væru.
Þó getur farið svo, að skortur
verði á þangi, það skeður ekki
nema í mestu harðindum, sem
betur fer, en þá getur verk-
smiðjan með litlum tilkostn-
aði framleitt fiskimjöl eins og
hver önnur fiskimjöls- og
síldarverksmiðj a.
Heyvinnuvélar og
beinaver ksmið j uvélar
Verksmiðjan er, eins og áð-
ur var getið um, smíðuð upp
úr beinamjöls- og síldarverk-
smiðju. Áður en þangið fer
inn í verksmiðjuna til vinnslu
er það saxað með sérstökum
saxara, sem annars er upphaf-
lega ætlaður til að saxa gras.
Þangið er þá nýtekið úr fjör-
unni. Þó getur verið hag-
kvæmt að láta síga úr því
bleytuna, því minna sem er af
vökva í því, þeim mun meira
afkastar verksmiðjan. Fram-
leiðslan verður minnst 5 pok-
ar af þangmjöli á klst., og er
þá miðað við þangið beint úr
sjó.
i
Haustvinna fyrir bændur
— Víða erlendis, heldur Jó-
hannes áfram, kaupa verk-
smiðjurnar þangið frá bænd-
um, sem safna því saman á
haustin. Ég sé ekkert því til
fyrirstöðu, að svona geti það
einnig orðið hér á landi, þó of
snemmt sé að spá um það á
þessu stigi málsins, því flutn-
ingskostnaður getur orðið o::
mikill til að slíkt svari kostn-
aði. Tíminn 7. ágúst
Þanginu frá Rifi breyft í bætiefni
Spjallað við hugmynda-
ríkan verksmiðjueig-
anda um þangvinnslu
Business and ProfessionaI Cards
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Porsetl: DB. RICHARD BKCK 801 Llncoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Stj-rkið félasið með því að gerast meSlimii. Ársgjald $2.00 — Tímarlt félagsins frítt. Sendlst til fjármfllaritara: MR. GCÐMANN LBVT, 186 Ldndsay Street, Winnipeg 9, Manltoba.
SELKIRK MEIAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- vi8, heldur hita fr& aS rjúka út me8 reyknum.—SkrifiS, simiS til KELLY SVEINSSON «25 Wail St. Winnlpe* Just North of Portage Ave. SPruce 4-1634 — SPruce 4-1634 Minnist BETEL í erfðaskróm yðar
G. F. Jonasson, Pre». & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 16 Martha St. WHltehall 1-00*1
A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur llkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaBur sá bezti. StofnaB 1894 SPruce 4-7474
PARKER, TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITOBS Ben C. Parker. Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker. Cllve K. Tallln. Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th 11. Canadian Bank ol Commerce Building, 389 Maln Street Winnipeg 2, Man. WHltehali 2-3561
P. T. Guttormsson BARRISTER, SOLICITOR, NOTARY PUBLIC 474 Grain Exchonge Bldg. 147 Lombard Street Office WHitehall 2-4829 Residence GL 3-1820
CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE. Managlng Director Wholesale Distributors ol Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlce: Bes.: SPruce 4-7451 SPruce 2-3611
SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof Aphalt Shingles. Roof repairs, install vents, aluminum windows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7865 632 Simcoe St. VVinnipeg 3, Man.
FRÁ VINI
Thorvaldson, Eggertson, Saunders & Mauro Barristert and Solicitort 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bld«. Portage and Garry St. WHitehall 2-8201
EGGERTSON 8t EGGERTSON Borristers and Solidtort GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B. 500 Power Building, Portoge ot Voughon, Winnlpeg 1. PHONE WH 2-1149.
S. A. Thorarinson Barrister and Solicitor 2nd Floor Crown Trust Bldg. 864 MAIN ST. Office WHitehall 2-7051 Residence HU 9-6488
The Business Clinic Anna Larusson Office at 207 Atlantio Ave. Phone JU 2-3548 Bookkeeping — Income Tax Insurance Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Buildar e Office and Worehouae: 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Rea. Ph. SP 2-1272
Off. SP 2-9509 - SP 2-9500 Res. SP 4-6753 Opposite Moternity Hospitol Nell's Flower Shop 700 Notre Dame Wcdding Bouquets - Cut Ftowere Funeral Designs - Coraogee Bedding Plonts S. L. Stefansson — JU. 6-72» Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN
Dr. ROBERT BLACK Sérfræ8ingur 1 augna, eyrna, nef og hálssjúkdðmum. , 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Offlce WHltehall 2-3 851 Residence: HU 9-3794
Investors Syndlcale of Canada, Llmlted H. Brock Smiih Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Ave. WH 3-0361
Spurðu lækninn eða lyfsalann GARLIC er þér hollur Linar slæma flu- og kvefveiki. í aldir hafa milljónir manna notað Garlic sem heilsubót í trú á krafl hans að lækna og styrkja. Garlic er rótvarnarlyf, er heldur blóð- straumnum hreinum. Margir hafa lofað hann fyrir að lina liðatauga- gigtar verki. Adams Garlic Pear- les innihalda Salicylamide þraut- reynt meðal að lina þrautir. Hir hreina olía dregin úr öllum laukn- um nær öllum gæðum hans Adams Garlic Pearles er lyktar og bragðlausar töflur. Fáið pakks frá lyfsalanum í dag. Það gleðui þig’ að hafa gert það.
W. R. MARTIN, B.A., LL.B. Barrisler and Solicilor GENERAL PRACTICE 327 Edwards Ave. THE PAS MAdison 3-3551 - i -i