Lögberg-Heimskringla - 17.11.1960, Síða 8

Lögberg-Heimskringla - 17.11.1960, Síða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 17. NÓVEMBER 1960 Úr borg og byggð Veiiið aihygli Kvenfélag hins íslenzka lúterska safnaðar í Winnipeg efnir til sinnar árlegu kaffi- og matarsölu í neðri sal kirkj- unnar fimmtudaginn 24. þ. m., kl. 2 til 5 og 7.30 til 10 e. h. Kl. 8 að kvöldi sýnir Dr. V. J. Eylands myndir frá ferð sinni um Evrópu og Asíu s. 1. sum- ar. Einnig verða til sýnis allan daginn ýmsir munir frá ís- landi. ☆ Þjóðræknisdeildin Slröndin í Vancouver heldur hlutaveltu (tombólu) í samkomusal ísl.- lút. kirkjunnar, 5ð5 West 41st Ave. föstudaginn 25. nóv. 1960, kl. 8 e. h. Góðir drættir á boðstólum. Inngangur ókeypis. Drættir, 25 cent hver. Veitingar seldar á 25 cent. Á eftir hlutaveltenni verða sýndar fallegar 8 mm kvik- myndir, sem ekki hafa verið sýndar hér áður. Sækið hlutaveltuna landar góðir! Látið vini yðar vita! Meðlimir Strandarinnar eru vinsamlega beðnir að útvega drætti. Einnig eru drættir þakk- samlega þegnir frá öllum þeim, sém vilja félaginu vel. Hr. Nói Bergmann, 2949 Euclid Ave. hefir góðfúslega lofað að vitja drátta til fólks, ef það vildi hringja til hans, HE 3-1027. Sljórnarnefndin ☆ Syngur yfir CFAM úivarpssiöðina Miss Margaret Jónasson, er fékk mikið lof fyrir söng sinn hjá söngdómurunum á Mu- sical Festival í Winnipeg í vor og hlaut Gordon Higgnel bikarinn, syngur yfir Altona útvarpsstöðina CFAM, Dial 1090, miðvikudagskvöldið 23. nóvember, kl. 8.30. Miss Sig- rid Bardal leikur undir á píanó. Þessi útvarpsliður nefn- ist Manitoba Talent og syngur Margaret í hálfa klukkustund. ☆ Gifting Gladys, yngsta dóttir Mr. og Mrs. H. W. Sigurgeirson, Hecla, Man., og Raymond, sonur Mr. og Mrs. J. Kjartan- son, sama stað, voru gefin saman í hjónaband laugar- daginn 5. nóvember í kirkju byggðarinnar af Rev. Magn- ússon. Að vígslu lokinni fór fram samsæti í samkomuhús- inu og var Larry Thomsen samkomustjóri. Söngflokkur byggðarinnar söng bæði í kirkjunni og í samsætinu. Til brúðhjónanna mæltu þeir Helgi Jones, Jóhann Pálsson og Brýnjólfur Sigurgeirsson. Veitingar voru fram bornar og dans stiginn fram eftir kvöldinu. Heimili ungu hjón- anna verður að Hecla, Man. ☆ Veitið aihygli Eaton’s aug- lýsingunni um ísl hljóm- plötuna. Colored slides of Iceland will be shown by Miss Helen Josephson in the auditorium of the First Lutheran Church under the auspices of the W.A. circles on Tuesday, Nov. 22 at 8.15 p.m. Admission 25 cts. Refresh- ments free. ☆ Þau félög, sem æskja þess að birta auglýsingar í blaðinu um fundi eða samkomur, eru góðfúslega beðin að senda þær skriflega en ekki í síma. Þær þyrftu að vera komnar á skrifstofu blaðsins ekki seinna en á mánudag fyrir hádegi. Dcmarfregnir Kristján Helgason (Chris) varð bráðkvaddur að heimili sínu mánudaginn 7. nóv., 65 ára að aldri. Hann var fædd- ur í Winnipeg, sonur Sigur- björns O. G. Helgasonar, ætt- uðum úr N.-Múlasýslu, og konu hans, Oddnýjar Sveins- dóttur, ættaðri úr Húnaþingi, bæði látin. Kristján ólst upp og hlaut menntun sína í Win- nipeg; hann vann hjá Winni- peg Free Press og Prairie Farmer, þar til hann lét af störfum í september s. 1. Hann lætur eftir sig konu sína, Louise; tvo bræður, Percy og Oscar; tvær systur, Mrs. W. Reynolds og Mrs. H. Moffatt. Útförin var gerð frá Pine- view Chapels; séra Philip M. Pétursson flutti kveðjumál. . * Mrs. Sigurveig Vopni. 74 ára að aldri, frá Kandahar, Sask. andaðist 10. nóvember. Hana lifa þrír synir, Law- rence, Guðjón og Sveinn; ein dóttir, Mrs. Wohlgemuth; sjö barnabörn og fjórar systur, Mrs. Anna Benson, Mrs. H. E. Mclntosh, Calif., Mrs. S. B. Johnson, Seattle og Mrs. Ást- björg Johannson, Wynyard, Sask. Jötnarnir í Himalaja Frá bls. 7. „almastyn". Þeir eru í líkingu við menn, en kafloðnir. Nú er enginn skyldleiki með þeim tungumálum, sem töluð eru í Mongólíu og Kákasus, enda langt á milli. Nafnið ætti því að hafa borizt með farand- mönnum. 1 Pamir-fjöllum eru þeir nefndlr „almaste", en þar er líka önnur dularfull vera, sem kölluð er „gulbiaban". Það eru víða til sögur af tröllum og risum, sem eru Ioðnir. Þær eru ekki aðeins bundnar við Asíu. Vér rek- umst á þær í biblíunni og þjóðsögum Vesturlanda. Er hægt að fullyrða, að enginn fótur sé fyrir þjóðsögum? Tékkneskur fornfræðingur, sem heitir Dr. Vlcek og hefir starfað í Mongólíu, hefir ný- lega komið með upplýsingar, sem styðja þá skoðun, að snjó- maðurinn sé til. Hann segir frá því, að á 18. öld hafi kom- MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir. ið út í Tíbet dýrafræði með myndum. Ein myndin er af loðnum villimanni, sem stend- ur á steinum og undir þeirri mynd stendur „manndýr“. Þessi bók kom seinna út í Mongólíu og þar er sama myndin, nema hvað hún er nú gerð líkari manni og und- ir henni stendur „villimaður". Dr. Vlcek bendir á, að allar myndirnar í tíbetsku bókinni séu af dýrum, sem til séu þar í landi, en ekki af neinum ímynduðum dýrum. Hann heldur því að myndin af ,,manndýrinu“ sé líka rétt. Dr. Vlcek er fornfræðingur, en ef hann hefði verið mann- fræðingur mundi honum hafa verið kunnugt, að forðum höfðu teiknarar í Evrópu þann sið að gera apa líkari mönnum en þeir eru. T. H. Huxley birti einu sinni nokkr- ar myndir, sem sýndu þetta glögglega. Ég hef reynt að draga sam- an það, sem sameiginlegt er með þessum sögum, en það er of lítið til þess að hægt sé að draga ákveðnar ályktanir af því. Athyglisvert er þó, að öll- um ber saman um að háralit- urinn á þessum verum sé brúnn, rauðbrúnn eða jarpur. Að vísu kalla sumir hann grá- an, en þær frásagnir teljast til undantekninga. Hér er ekki við mikið að styðjast, en það er þó betra en ekki neitt í allri óvissunni og margs konar ósamræmi. Yfirleitt er ekki mikið mark takandi á þessum sögum. En minna má þó á það, að um langt skeið voru frásagnir Kongómanna um að í skógun- um væri furðulegt dýr, sem þeir kölluðu okapi, taldar uppspuni einn og hégiljur. En svo fannst okapi. ☆ Nafnið snjómaður, sem not- að hefir verið hér á landi, er ekki annað en þýðing á enska nafninu „snowman". Indverj- ar kalla hann Yeti. Mun það ei sama nafn og jötunn á ís- lenzku ,og jötnasögur vorar séu arfsagnir þaðan að sunn- an? Til þess bendir lýsingin á Hymi jötni: „En váskapaður — varð síðbúinn — harðráður Hymir — heim af veiðum, — gekk inn í sal, — glumdu jökl- ar, — var karls er kom — kinnskógur frörinn.“ Hann er og kallaður „áttrunnur apa“, Spurðu læknirinn eða lyfsalann GARLIC er þér hollur Linar slæma flu- og kvefverki. I aldii hafa miljónir manna notað Garlic sem heilsubót l trú á kraft hans að lxkna og styrkja. Garlic er rótvarnarlyf, er heldur blóðstraumnum hreinum. Marg ir hafa lofað hann fyrir að lina lið.i taugsgigtar verki. Adams Garlic Pearles innihalda Salicylamide þraut reynt meðal að lina þrautir. Hin hreina olfa dreginn úr öllum lauknum nær öllum gæðum hans. Adarns Garli. Pearles er lyktar- og bragðlausar töfl ur. Fáið pakka frá lyfsalanum f dag Það gleður þig að hafa gert það. ^penhagen Heimsins bezfo munntóbak sem getur þýtt apabróðir eða mannapi. Lesbók Mbl. VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og velliðan. Nýjustu að- ferðir. Engin teygjubönd eða viðj- ar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company DepL 234. Praston. Ont. ROSE THEATRE SARGENT ot ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesdoy and Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday —AIR CONDITIONED— ÆTLARÐU AÐ FERÐAST? Hvert sem þú ferð, spara ég þ é r peninga og létti af þér áhyggjum án auka kostnað- ar. Ég er um- boðsmaður Icelandic Airlines og allra aðal flug- og skipa- ferðafélaga; skipulegg ferðir innaulands og erlendis. Ég leiðbeini þér varðandi vega- bréf, visa og hótel, ókeypis, og með 30 ára reynslu get ég ábyrgzt ágæta fyrirgreiðslu. ARTHUR A. ANDERSON Conlinental Travel Bureau, 315 Hargrove St., Winnipeg 2 Office Ph. WH 3-5467 - Res. GL 2-5446 Subscription Blank NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy St.. Winnipeg 2. I enclose $ for subscr.ption to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla. NAME ....v................................ ADDRESS ................................. City............................. Zone UMBOÐSMENN LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU á ÍSLANDI SINDRI SIGURJÓNSSON pósiafgreiðslum. P.O. Box 757, Reykjavík ARNI BJARNARSON bókaútgefandi, Akureyri, Iceland Verð Lögbergs-Heimskringlu er kr. 240 á ári. rs RECORD BAR The most fomous of oll lceland's greot mole choirs, t h e lcelandic Singers ("Korlo- kor Reykjovikur"), bring you the sounds of their notive lond! Sigurdur Thordorson directs, with Gudmundur Jonsson the leoding boritone. Eoch, 5.98. Racord Bor, Seventh Floor, South, Dlal SUnvct 3-2115, Dept. 540 '•‘T. ^aton C» umtto ■ M

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.