Lögberg-Heimskringla - 03.01.1963, Síða 3

Lögberg-Heimskringla - 03.01.1963, Síða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 3. JANÚAR 1963 3 ■Tf rVTT -r v ■* w * ww-w v ww ^ *-ww Litið um öxl Útdrættir úi Lögbergi og Heimskringlu frá fyrri árum Valið hafa Dr. Þorvaldur Johnson og Dr. Tryggvi J. Oleson Úr Heimskringlu, 25. des. 1902: Islenzkir lögmenn í Ameríku. Myndir eru á fyrstu síðu blaðsins af tíu íslenzkum lög- mönnum og æfiágrip af þeim. Barði G. Skúlason, fæddur að Reykjavöllum í Skagafirði, 19. jan. 1871. Stundaði lög- fræði í Grand Forks, og er þar aðsettur. Thomas H. Johnson fæddur að Héðinshöfða í Þingeyjar- sýslu, 12. jan. 1870. Útskrifað- ist af Gustavus Adolphus há- skólanum, St. Peters, Minn. og nam svo lög í Winnipeg. Eini íslenzki lögfræðingur í Canada. Magnús Brynjólfsson, fædd- ur að Skeggjastöðum í Ból- staðahlíðarsókn í Húnaþingi, 28. maí, 1866. Aðsettur í Cavalier, N.D. Pétur G. Johnson, fæddur árið 1876 í Skriðdal í Suður- Múlasýslu. Útskrifaðist úr Norður-Dakota háskólanum, árið 1901, og stundar lög- mannsstörf í Milton, N.D. Paul E. Halldórson, fæddur í Eiðaþinghá í Suður-Múla- sýslu, 18. des. 1871. Útskrifað- ist af háskólanum í Grand Forks, N.D., 1901. Aðsettur í Cavalier, N.D. Björn Stefán Brynjólfsson, fæddur í Forsæludal í Húna- vatnssýslu 3. nóv. 1864. Tók lögfræðispróf 1889. Aðsettur í Grand Forks, N.D. George Peterson, fæddur í Jökuldal í Norður-Múlasýslu, 27. júní, 1860. Útskrifaðist í lögfræði í Norður Dakota, 1902. Heldur skrifarastöðu við dómhúsið í Pembina. Daniel Jacob Laxdal, fædd- •ur í Staðarbyggð í Eyjafirði 9. apríl 1866. Tók fullnaðarpróf í lögfræði 1890. Stundaði lög- fræði í Cavalier, N.D. C. M. Gíslason, fæddur í Bárðardal, Þingeyjarsýslu 28. okt. 1866. Útskrifaðist af há- skóla Minnesota-ríkisins 1894. Stundar lögfræði í Minneota. Björn G. Gíslason, fæddur í Vopnafirði 28. maí, 1873. Gekk á barnaskóla í Minneota, Minn. og á háskólan í Mar- shall. Útskrifaðist í lögfræði 1901, og stundar lögmensku í Minneota. ☆ Úr Heimskringlu, 24. des. 1912: Nú er Fróði loks kominn á skrið — en ritstjórinn biður kaupendur að leiðrétta tvær villur í vísunni er Dr. Sig. Júl. Jóhannesson reit meðan ég var að fara í loðkápuna er við skildum. Vísan á að vera þannig: Sem tekjur reiknast engum aldur hár, því ótalmargur dæi fyr ef þyrði. Og lyddur geta lifað hundrað ár því lífi sem er minna’ en éinskis virði. M. J. Skaptason. ☆ Úr Lögbergi: Herra Jón G. Pálmason, bóndi í íslendinga-byggðinni í Alberta, kom hingað til bæj- arins á föstudaginn. Hann býst við að dvelja hér um tíma og, ef til vill, ferðast eitthvað um austurfylkin. Með honum kom Ó. T. Jónsson, sem hér stundaði nám við Wesley College í fyrra og heldur nú áfram námi sínu við sama skóla. ☆ Mr. J. A. Blöndal ráðsmað- ur Lögbergs ferðaðist fyrir skömmu suður til Dakota og er nýlega kominn heim aftur. Lögberg þakkar viðskifta- mönnum sínum þar syðra innilega fyrir viðtökur þær, er Mr. Blöndal fékk, og hinn góða árangur af ferð hans. ☆ Stúkan „Skuld“ heldur ekki fund 24. þ.m. (aðfangad.), en allir.félagsmenn eru beðnir að athuga; að á gamlárskveld verður haldinn skemmtilegur leikur eftir Sig. Júl. Jóhannes- son, sem heitir: „Frá einni plágu til annarrar“. Nýir með- limir, sem þá ganga í stúkuna, þurfa ekkert gjald að borga fyrir næsta ársfjórðung. Notið tækifærið! ☆ Almanak S. B. Benedicts- sonar fyrir árið 1903 er ný- komið út, prentað í prent- smiðju „Freyju“. Auk tíma- talsins er yfir 50 blaðsíður af lesmáli í riti þessu. Efni les- málsins er: „Nítjánda öldin“ (útlagt); „Anarchism“ (eftir ritstjórann); „Friðrik Daring og vinkonur hans“ (þýdd §má- saga); „jLjóðmæli" (eftir ýmsa); „Dýrin“ (útdráttur úr ritum dýraverndunarfélaga); og „Skrítlur". Pappírinn í al- manaki þessu er lélegur, en allur ytri frágangur að öðru leyti betri en á fyrri árgöng- um þess. Innihaldið er að sumu leyti gott, en sumt hefði mátt missa sig og mun fremur spilla fyrir útbreiðslunni. Almanakið kostar 10 cent og fæst hjá útgefandanum, Sher- burn St., Winnipeg, og um- boðsmönnum hans. i Árið 1912 gat Vilhjálmur I keisari komið því í kring, að sér væri boðið opinberlega til I Sviss. Við móttökumar í Zu- j rich var honum m. a. sýnt svissneskt skyttuherfylki. — Hann ræddi við ofurstann, og þá áttu þessi orðaskipti sér stað: |! Keisarinn: Nú, þið hafið þá 100 þúsund af þessum ágætu skyttum. Ofurstinn: Já, yðar hátign. Keisarinn: Hvað mynduð þér nú gera, ef ég kæmi með 200 þús. prússneska hermenn? Ofurstinn: Við m y n d u m hleypa af tvisvar! Guð launar fyrir hrafninn. Hafa skal meðan halda má. — Business and Professional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forseti: DR. RICHARD BECK Apt. 3 - 525 Oxford Street, Grand Forks, North Dakota Styrkið félagið með þvi að gerasl meðlimir. Ársgjald $2.00 — Timarif félagsins frift. Sendist til fjármálaritara: MR. GUDMANN LEVY, 185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Monitobo Phone WHiteholl 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Pointing - Decorating - Constructlon Renovoting - Reol Estate 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 K. W. (BILL) JOHANNSON Manoger Minnist BETEL í erfðaskrám yðar A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 SPruce 4-7474 G. F. Jonosson, Pras. ond Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesole Distrlbutors of FRESH AND FROZEN FISH 16 Martha St. WHIteholl 2-0021 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-4633 Evenings ond Holidoys HOME SECURITIES LTD. 456 Main St., Winnlpeg REAL ESTATE & INSURANCE AGENTS LEO E. JOHNSON, A.I.I.A. President and Manager Phone: Bus. WH 3-4477 Res. AL 3-5864 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof, Asphalt Shingles. Roof r»palrs, install vents, aluminum windows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7855 632 Simcoe St.f Wlnnipeg Jf Men. CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: Bus.: SPruce 5-0481 SPruce 2-3917 Thorvaldson, Eggerison, Saunders & Mauro Bar-isters ond Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portoge and Gorry St. WHiteholl 2-8291 FRÁ VINl S. A. Thorarinson Barrlster and Solicltor 2nd Floer, Crown Truit Bldg. 364 MAIN ST. Office WHiteholl 2-7051 Residence HU 9-6488 EGGERTSON & EGGERTS0N Barristers ond Solicitor* GUNNAR O FGGERTSON, B.A., LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON, ** l L B 300 Power Building, Portoge «• Vaughan, Winnlpeg 1 PHbNE WH 2-1149 The Business Clinic Oscar Hjörleitson Office at 207 Atlantle Ave. Phone JU 2-3S48 Bookkeeping — Income Ta* Insurance Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smith Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Ave. WH 3-0361 A.E. Arnes & Co. Llmited Busineu Established 1889 Investment Securitias 280 Broadway Winnipeg 1 WH 2-2253 K. Rothwell J Ross Murroy Halldór Sigurðsson & SON LTD. Ccntractor & Builder • Ottice and Warehousa- 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Res. Ph. SP 2-1272 HAÚBORG FUEL LTD. T. R. TH0RVALDS0N REALTY HOUSES - APARTMENTS - BUS, Ph. 5P 4-3431 OPPORTUNITIES - INSURANCE - Coal—Wood—Stoker Coal LOANS Furnace Fuel Oil Offlce Ho. 3 MAYFAIR PLACE Distributors for WINNIPEG 13, MAN 4m Berwind Charcoal Briquets Telephones Serving Winnipeg Since 1891 GR 3-1737 - GR 3-457« TORONTO MONTREAL WINNIPEG VANCOUVER f VICTORIA HALIFAX LONDON, ENG NEW YORK W00D, GUNDY & C0MPANY LIMITED 280 Broodwoy, WINNIPEG 1 G. S. SWINDELL Manager TelepheM WH 2-6166 QUEBEC OTTAWA LONDON, ONT HAMILTON KITCHENER REGINA EDMONTON CAL6ARY

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.