Lögberg-Heimskringla - 21.02.1963, Side 8

Lögberg-Heimskringla - 21.02.1963, Side 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 21. FEBRÚAR 1963 Úr borg og byggð Eldri maður, einhleypur, óskar eftir herbergi með hús- gögnum á fámennu rólegu heimili fyrir 1. marz. — Ná- lægt Sargent Avenue. Símið milli 4 og 5 WH 3-8809, Björn Oddgeirsson. ☆ Dr. og Mrs. Richard Beck efndu til kveldverðarboðs á laugardagskvöldið í Fort Garry Hótel í heiðursskyni við Sigurð Magnússon, full- trúa Loftleiða, sem hér er nú staddur í boði Þjóðræknis- félagsins. Um 28 manns sátu þetta rausnarlega boð, en það v o r u stjórnarnefndarmenn félagsins og konur þeirra og nokkrir sem áður hafa átt sæti í stjórnarnefndinni. Til máls tóku heiðursgesturinn, Dr. Beck og Ólafur Hallson. Mrs. Beck hafði skreytt borðin fag- urlega og málað sjálf nafn- miðana á borðinu, en hún er kona mjög listræn. ☆ Mr. og Mrs. Greítir L. Johannson ræðismaður buðu fjölda fólks heim á sitt vin- gjarnlega h e i m i 1 i að 76 Middlegate á sunnudagskvöld- ið til að kynnast heiðursgesti Þjóðræknisfélagsins, Sigurði Magnússyni. Var það hin á- nægjulegasta kvöldstund. ☆ Betel Home Foundation Vilborg og Vigfús J. Gutt- ormsson, Lundar, Man. — $10.00. í hugljúfri og þakklátri minningu um Mrs. Þóru Scully R.N. Dáin í Winnipeg, 11. janúar 1963. Meðtekið með þakklæti. K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. féhirðir byggingarsjóðsins. ☆ V ancouver. B.C. The Womens Auxiliary of The Icelandic Lutheran Church will hold a Valentine Social on Thursday Feb. 21 st at 8 p.m. In the Lower Auditorium of The Church. 41st Ave. and Cambie St. — Mr. and Mrs. G. Bergvinson will show slides of Europe. Good lunch will be served. Silver collection. ☆ STAKA (Til J.P.P.) I Bróðursonur Baldvins Hall- dórssonar: ☆ Kænn í L-H kveður Ijóð — „Kommum" þykja ljóðin góð. II Að töngla það sama — og tyggja sem gomm — Er takmarkið sem að við höfum? — 1 þvílíkum bardaga þurfum við „romm“? Er þrömmum við beint út að gröfum? — Fró Los Angeles Eftir 317 daga kom hin lang- þráða rigning sem var Guðs- gjöf fyrir hina skrælnuðu jörð og þyrsta fólk. Nú er komið hið dásamlega veður á ný, t.d. í gær var 87 stiga hiti og allt svo grænt og hreint. Bestu kveðjur, Skúli G. Bjarnason. ☆ Civil Deíence says: — In an emergency you and your family may become separated. Every member of the f a m i 1 y , particularly children should have an identification tag. Metro Civil Defence. 1767 Portage Avenue, Winnipeg 12 — TUrner 8-2351 ☆ L.-H. eina tengitögin Svo sem sést á heimilisfangi þeirra, er sent hafa L.-H. heillaóskir og afmælisgjafir í tilefni 75 ára afmælis Lög- bergs, eru áskrifendur og vel- unnarar blaðsins dreyfðir um allt þetta meginland, frá hafi til hafs og frá Texas norður til Alaska. Sumir eru einir sér í borgum og byggðum og eina samband þeirra við ís- lendinga er blaðið. Hér birtist kafli úr bréfi frá einum sem sendi blaðinu afmælisgjöf og væntum við að einhver verði til að skrifa honum: If you put my name in the paper I would very much ap- preciate the address also. Just thought it possible some of my old friends or some Icelanders elsewhere might write to me. I would so much like to hear from anyone. C. T. Oddstad, 127 E. Sayers, San Antonio 14, Texas, U.S.A. ☆ Donations to Luth. Ladies’ Memorial Fund. In loving memory of my dear sister Sena Ingjaldson and my adopted sister Sigurbjorg Kristjanson, also her daught- ers Mrs. Kristín (Teenie) Ol- son and Johanna (Hanna) Jonasson, $10.00 — Una Jacob- son, Arborg. In loving memory of our brother-in-law George Han- son, 2843 N. Burling St. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45 f. h. 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. Chicago, 111., $10.00 — Mr. and Mrs. Halldor Bjornson, Mr. and Mrs. Eymundur Danielson and Bergur Gudmundson. Gratefully acknowledged Magnea S. Sigurdson. ☆ Harry Lorenzen Hinn 27. janúar 1963 and- aðist að heimili sínu í „La Canada" í Suður-Kaliforníu merkismaðurinn Harry Lor- enzen. Hann var fæddur í Svíþjóð, tók þar stúdentspróf, í 3 :r starfaði hann við verzl- unarstörf í Þýzkalandi. Árið 1924 kom hann til Los Angeles og vann við „Californian Veckoblað“ fyrir um 28 árum stofnaði hann „Pacific Coast Viking“ mánaðarblað sem að einkum var helgað málefnum fólks af norrænum ættum. Var hann ritstjóri, og fram- kvæmdarstjóri þess ætíð síð- an. Var hann mjög fundvís á allt sem betur mátti fara. Árið 1960 var hann sæmdur af konungi Svíþjóðar fyrir hin margvíslegu störf í þágu lands síns Svíþjóðar, en líf hans snerist að miklu leyti um að efla sambandið landa á milli, sem að honum tókst mjög vel af smekk og trú- mensku. Hann var sérstaklega góðviljaður í garð Islands og Islendinga og aflaði sér mik- illar þekkingar á landi og þjóð. Útför hans fór fram frá Ressional kirkjunni laugar- daginn annan febrúar, og var bæði fjölmenn og virðuleg. Skúli G. Bjarnason. Fréllir frá íslandi Frá bls. 1. félagið keypti nýlega í Dan- mörku. Það hlaut nafnið Mánafoss. * * * Flugfélag Islands flutti rösklega 104.000 farþega á ár- inu, sem leið, og er það 33,6% meira en árið áður. Mest varð aukningin í innanlandsflugi. * * * Á mánudagskvöldið varð banaslys í Reykjavík. Elísabet Jónsdóttir, Eskihlíð 13, 78 ára, varð fyrir bíl, er próflaus piltur ók, — hún beið bana. í janúar urðu fjögur banaslys í umferðinni í Reykjavík. 1 þeim mánuði urðu beifreiða- árekstrar í Reykjavík rúmlega 180. * * * Heildarsala áfengis hér á landi nam árið 1962, 235,8 mill- jónum króna og er það 18,4% hærri upphæð en árið áður. Ferhendur Frá bls. 3. „Hugsað get ég um himin og jörð, en hvorugt smíðað. Vantar líka efni í það.“ Af mörgum hafa sléttubönd verið talin dýrasti háttur á ís- lenzka tungu. Þó mundu aðrir telja afdráttarhátt öllu erfið- ari, en sá háttur hefur þau kennileiti, að sé fyrsti stafur tekinn framan af hverju orði fyrri hluta, kemur seinni part- urinn út. Mundi því ekki fara milli mála, að mest íþrótt sé í þeim vísum, þar sem þetta hvort tveggja fer saman, en svo er í þessari vísu Sveins Hannessonar frá Elivogum: „Sléttum hróður, teflum táflið, teygjum þráðinn snúna.“ Kvenfólkið hefur sízt verið eftirbátur karlmannanna 1 vísnagerð. Svo orti Ólöf frá Hlöðum, er hún kom af söng- skemmtun: „Sálarveldið opið er, einsöng heldur þráin, þegar eldinn innra í mér allir héldu dáinn.“ Oft hafa rímsnjallir menri ort upp og jafnvel umsnúið gömlum vísum sér og öðrum til skemmtunar. Allir kunna þessa hringhendu Þoi;steins Erlingsonar: „Ekki er margt, sem foldar frið fegur skarta lætur eða hjartað unir við eins og bjartar nætur.“ Böðvar Guðmundsson sneri henni svo: „Myrkrið svart, ég þrái þig, þegar hjartað grætur. Ekki er margt, sem angrar mig eins og bjartar nætur.“ Kann ég ekki betur að slá botn í þetta rabb en með því að rifja upp eftirmæli Valdi- mars Benónýssonar um Jón S. Bergmann, sem „telja má öfgalaust með allra fremstu vísnaskáldum á lslandi“: „Hreina kenndi listaleið, lag til enda kunni. Orðin brenndu, — og það sveið undan hendingunni.“ Halldór Blöndal. Úr Lesbók Morgunblaðsins. Ársskýrsla forsela Frá bls. 5. og dáð. Vil ég svo í nafni félagsins þakka innilega þær ágætu viðtökur, sem við hjón- in, og þeir, sem með okkur voru í heimsóknum til deild- anna, áttum alls staðar að fagna af hálfu deildafólks. Veit ég, að hinir aðrir úr stjórnarnefndinni, sem heim- sóttu deildir vorar á árinu, hafa sömu sögu að segja hvað viðtökurnar snertir. Framhald. Árnaðaróskir Undirritaðir hafa sent Lögberg-Heimskringlu kveðj- ur og afmælisgjafir í tilefni 75 ára afmælis Lögbergs. Heill sé beim! Mrs. P. Gudjohnsen, 2491 East 5th Ave., Vancouver, B.C. Dr. and Mrs. K. S. Eymundson, 100 Marcos Ave., San Francisco, California Mr. Johann K. Johnson, Hecla, Man. Mr. and Mrs. Paul Hallson, 714 Ellice Ave., Winnipeg, Man. Mr. A. S. Arnason, Box 127, Archerwill, Saskatchewan. A Friend. FLJÚGIÐ TIL / REYKJAVIKUR $371 MEÐ EIGINKONUNA • Lægstu fargjöld allra áætl- _vtJTT} _ _ : unarfélaga til Evrópu. Njót- FYKIR m ■ , I ið einnig hinna hagstæðu Fram oa til baka frá ] fjölskyldufargjalda f y r i r New York j börn 12-25 ára. Farið ofurlílið hærra efíir 1. aoríl VETRARFARGJÖLD: FRA NEW YORK 16. AGÚST TIL 30. APRÍL OG TIL BAKA 15. OKTÓBER TIL 30. JÚNÍ Upplýsingar hjá öllum ferðaskrifstofum eða Skrifið eflir bæklingi XI ICELANDICAIRLINES 610 FiftH Avcnue (Rockefeller Centre) New York 20 PL 7-8585 New York — Chicago — San Francisco FOR RESERVATIONS CALL OR TELEPHONE ARTHUR A. ANDERSON ALL-WAYS TRAVEL BUREAU Office Ph. WH 2-2535 — Res. Ph. GL 2-5446 315 Hargrave St., Winnipeg 2 J.J.N.

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.