Lögberg-Heimskringla - 21.03.1963, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 21.03.1963, Blaðsíða 1
Hö gber g; - ^eimskr tn gla Stofnað 14. jan., 1888 Stofnuð 9. sepl., 1886 lI^ÁRGANGUR ^estur jarðfræðideildar ^Qnitobahóskóla WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 21. MARZ 1963 NÚMER 12 og prófessora í Hann mun einnig r- Sigurður Þórarinsson jarðfraeðingur jarð- og land- r*ðideilda Náttúrugripasafns s ands dvelst næstu viku við ^ideild Manitobahá- . 0la °g flytur fyrirlestra fyr- r stúdenta Peirri deild. ytja nokkra almenna fyrir- estra við Háskólann. i r' Sigurður er kunnur vís- aamaður í grein sinni. Höf- ið V'^anSsefni hans hefir ver- s eldfjöll á íslandi og tíma- ^e ning hraunlaga. Hann var s.keið forstöðumaður jarð- sk^i lclellclar Stockholmshá- 0 a i Svíþjóð, en hefir nú árabil kennt við Háskóla Islands. ^r- Sigurður nam fræði- orein Slna í Kaupmannahöfn ^8 Stokkhólmi í Svíþjóð, þar etn hann lauk doktorsprófi. hlann mun nú vera maður um fimmtugt. ^argir Islendingar kannast .8 við skáldið Sigurð Þórar- Jjsson, en eftir hann eru sum Vlnsaelustu gamankvæðum síðustu áratuga eins og t.d. „Að lífið sé skjálfandi lítið gras“ o. m. fl. Dr. Sigurður hefir hlotið margs konar heiður fyrir vís- indastörf sín. Til dæmis voru honum veitt Spendiaroff verð- launin á alþjóðaþingi jarð- fræðinga í Kaupmannahöfn árið 1960. Árið 1961 kjöri Há- skóli ísland hann heiðurs- doktor í heimspeki. 1’ Dr. Sigurður Þórarlnsson Þorrablót í Chicago lslendingafélagið í Chicago 9- ^arz 1963. Kæra frú Jónsson! hað er okkur gleðiefni að ].ela sent þér meðfylgjandi Jsta nýrra áskrifenda Lög- ergs-Heimskringlu, þó gjarna e ^1 hann mátt vera fjöl- ^ ennari, en við vonum að þið a ið viljann fyrir verkið og ssir 7 nýju áskrifendur megi ngi njóta gagns og gamans 2 lestri blaðsins. annað hundrað manns sátu °rrahlótið að þessu sinni, Ir með mikla matarlist eða nlhr forvitni um hvað þeir v*rn um það bil að leggja sér til rtlUnns> °8 var óspart tekið hnífs og skeiðar unz öll ’’ r°g voru tæmd“, og má Segja að flestir hafi setið full m®ttir 0g sætbrosandi af vel- 1 an er skemmtiatriði kvölds- lns hófust. Ræðismaður Islendinga í k lcago, Dr. Árni Helgason Vnnti ræðumann kvöldsins, r’ hjármálaráðherra Valdi- ^131" Björnsson frá Minnesota, a ^ikilli smekkvísi. t*að vita þeir bezt, sem hlýtt a a á Valdimar, hversu skör- Ungslega hann gengur að Verki; hvernig hann grípur . erja taug athyglinnar hjá a eyi’endum og heldur henni 1 hinnar síðustu setningar. ®ðan náði til margra þetta Bréf úr Húnaþingi kvöld og nutu hennar jafnt íslenzkir, sem norskir, sem amerískir, því ræðumaðurinn mælti á öllum þrem tungu málum „samtímis“. Það er öruggt að segja að þeir, sem lítið eða ekkert þekktu til ís- lands og íslendinga áður fóru heim fróðari það kvöldið og jafnvel þeir fróðustu á meðal okkar er ég viss um að hafa tekið með sér nokkur gull- korn, sem aldrei gleymast. Það var okkur óvænt á- nægja að með Valdimar og frú Guðrúnu konu hans kom frá Minnesota hr. Óli Kárdal, sem er vel þekktur meðal Vestur- íslendinga fyrir söngrödd mikla og liðlegheit í að miðla öðrum af þessari listagáfu sinni, sem hann gerði og þetta kvöld, öllum til sérstakrar ánægju, og var honum óspart fagnað með dynjandi lófataki. Frú Margrét Arnar frá Minne- apolis annaðist undirspil fyrir Óla. Óttar Halldórsson nem- andi við University of Wiscon- sin spilaði fyrir söng ættjarð- arljóða undir borðum og Lt. Col. Harry Eaton sá um að okkar amerísku gestir færu ekki á mis við að taka undir með því að leika amerizk sönglög. Sérstök ánægja var fyrir félagið að geta boðið vel- komna 3 unga skifti-stúdenta, sem hér eru á vegum Ameri- Tjörn, Vatnsnesi, V.-Hún. 12. marz 1963. Kæra Ingjbjörg og lesendur L.-H. Mikið er veðrið dásamlegt þessa daga. 1 dag og alla daga s.l. viku hefur verið eins og á hásumartíma með vermandi sól og bjart til fjalla. Veturinn allur hefur verið svo framúr- skarandi góður og eldra fólkið sem ég hef talað við man aldrei svona gott tíðarfar á þessum tíma árs. Það er hreint fyrirbrigði á þessu landi þegar í þessum mánuði er grasið sumstaðar farið að spretta. Erfitt reynist nú, að minnsta kosti hjá okkur að halda fénu heima, og vill það sækja til fjalla og liggja úti. Skepnurn- ar eins og við öll finnum vorið í lofti „Guð brosir á okkur“ ,sagði gamall maður við mig um daginn. Gott tíðarfar, gott heilsufar og nóg atvinna á landinu. Sannleikurinn er sá að fyrir utan veðrið, virði^t allt vera í uppgangi. Síðustu árin hafa margar nýjar atvinnugreinar sprottið upp og fram að þessu hafa þær verið að því að koma fótum undir sig. Nú vantar fleiri hendur til að vinna verk- in en því miður eru þær ekki til og framleiðslan fær ekki að can Field Service. Baldur Valgeirsson kom með sinn amerízka „föður og systui'" Mr. Wheeler og Hellen, frá Wakeman, Ohio, og með þeim kom Jón Kristjánsson, sem gistir hjá Mr. og Mrs. Dan Schisler, Vermillion, Ohio. Einnig Helga Gunnarsdóttir, sem reyndar er nágranni okk- ar hér í Illinois og hefur áður komið á fundi félagsins með sína amerízku „fjölskyldu“ The Mattilles frá Downers Grove, Illinois. Þessir ungl- ingar eru öll hér í High School, glæsilegir fulltrúar jafnaldra sinna heima á ís- landi. Tvo nýja háskólastúd- enta buðum við velkomna þá Þorgeir Pálsson, sem nemur flugvélaverkfræði við Purdue University og Gunnar Gunn- arsson við University of Wis- consin sem les þar viðskifta- fræði. í lokin var dansað eftir fjörugri tveggja manna hljóm- sveit, spilað á spil, rabbað saman og sungið langt fram eftir morgni. Með beztu kveðjum, fyrir hönd íslendingafélagsins í Chicago, Ólöf Egilsson. þróast á eðlilegan hátt. Það má segja að það vanti fólk til flestra atvinnugreina. Fleiri hundrað Færeyjingar hafa verið ráðnir hingað á hverjum vetri til að manna fiskibáta og togara, og vinna einnig í frystihúsum, en nú er þeir hafa sjálfir fengið marga nýja báta og fjögur frystihús, kjósa þeir heldur að vinna heima hjá sér í Færeyjum. Einu sinni voru sjávarútvegurinn og landbúnaðurinn einu at- vinnugreinar þjóðarinnar. Það hefur breyzt og á 20 árum hef- ur ísland orðið eins og mill- jónmanna 'þjóð með iðnaði og fjölda öðrum starfsgreinum. Ég hefi komið víða við í heiminum og ég álít að hér á landi og í Skandinavíu yfir leitt ríki hæsta lífsstandard í heimi, þegar tekið er tillit til alls Social Security sem hvert mannsbarn nýtur. En samt sem áður er gott, þrátt fyrir allar þessar breyt ingar og alla þessa framför í íslandi að finna það „gamla“ eins og það kom fram í Víði- dal fyrir viku síðan. Þar vor- um við úr þessum hreppi (Þverárhreppi) í boði hjá Víð- dælingum í fallegu samkomu- húsi þeirra. Það sáust mynd- arlegar eldri og yngri konur klæddar þjóðbúningi í upp hlutum og peysufötum. Þar dönsuðu bændur og konur þeirra gömlu dansana og eldri maður las upp frumort kvæði. Rétt fyrir neðan samkomuhús- ið er bærinn Auðunarstaður og í beinan ættlegg frá Auð- unni er Elizabet drottning tal- in vera 33 liður. Dansinn var með fullu fjöri og klukkan var um miðnætti þegar ég gekk út í svalandi næturloftið. Máninn var bjartur og lýsti Víðidaln- endilöngum. Ég stóð úti Reykjavík. Það er fátt á hverjum bæ og enginn má liggja í rúminu og þessvegna láta margir sprauta í sig til varna. Ég er á móti öllum sprautum. Ég nota beztu meðöl heimi' við öllum svona pest- um. Þau eru framleidd í Skot- landi, krassandi og góð í öll- um tilfellum. Nú er konan komin heim og verð ég að hætta þessu og hlusta á allar fréttirnar úr kaupstaðnum. um einn og horfði stund á Auðun- arstaði og þá suður yfir dal- inn, hinu megin við ána sá ég bæjarbyggingar á Ásgeirsá Þaðan kom einnig merkis kona. Dalla, fyrsta biskups frú á Islandi. í vor ætla bændurnir ur þessum dal að ferðast um Skotlandi og Englandi. Kann ske langar þá til að heilsa upp á frænku sína í Buckingham höllinni, Jæja, kvöldið er komið Skuggar kasta sér yfir fjöll og firnindi, yfir bæi og skepnu húsin. Ég sé jeep að koma að gilinu, skammt frá bænum honum er Vigdís og tveir bændur (annar keyrir) þau fóru til læknis á Hvamm stanga til að fá Inflúenzu sprautu, því sagt er að þessi faraldur sé að stinga sér niður Verið blessuð og sæl ykkar einlægur Robert Jack. Fréf’tir frá íslandi (Úr Morgunblaðinu) Erindi um ísl. tungu Ríkisútvarpið gengst um Dessar mundir fyrir því að dreifa nokkrum fróðleik út til andsmanna um móðurmál Deirra. Þar ræðir dr. Hreinn 3enediktsson um „Upptök ísl. máls“ og „Breytingar á hljóð- cerfi ísl. tungu“, dr. Jakob Benediktsson flytur erindi, sem hann nefnir „Þættir úr sögu ísl. orðaforða“. Dr. Hall- dór Halldórsson ræðir um ,Nýgervingar“, Jón A. Jóns- son cand. mag. um „Mállýzk- ur“ og Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. um „Geymd ís- lenzkra orða“. Á undanförnum árum hefir comið í ljós, að varla nokkurt útvarpsefni t e k u r fram fræðslu um ísl. málvísindi að vinsældum. ☆ Góður afli Vélbáturinn Gullfaxi frá Norðfirði fékk nýlega 25 tonn í þorskanót í þrem köstum. Má slíkt teljast gott, en betur gerði Víðir II frá Vestmanna- eyjum, þegar hann, fyrir skemmstu fékk 76,4 tonn í einu kasti. ☆ Tekur við stjórn Karlakórs Reykjavíkur Nýkominn er til landsins ungur Vestfirðingur Jón S. Jónsson að nafni. Hann hefir að undanförnu stundað hljóm- listarnám í Bandaríkjunum og mún innan skamms ljúka doktorsprófi í þeirri grein. Jón hefir töluvert fengizt við tónsmíðar og m. a. samið kantötu við Þrymskivðu. Nú í vetur hefir Jón verið ráðinn söngstjóri hjá K a r 1 a k ó r Reykjavíkur. ☆ Vísindastyrkur frá NATO Tólf íslendingar hafa hlotið vísindastyrki frá NATO árið 1963. Framh. á bls. 8.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.