Lögberg-Heimskringla - 23.05.1963, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 23.05.1963, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. MAl 1963 3 Litið um öxl Útdrættir úr Lögbergl og Heimskringlu frá fyrri árum Valið hafa Dr. Þorvaldur Johnson og Dr. Tryggvi J. Oleson Úr Heimskringlu, 21. maí 1903: Háskólaprófið við M.U. er nýafstaðið og hafa íslendingar sem vant er, staðið framar- lega. Mr. Marino Hannesson, er stundar lögfræði hér í bæn- um, tók hæðstu einkunn í öll- um námsgreinum. Mr. Stefán Guttormsson hlaut fyrstu verðlaun ($120) í reiknings- list. Mr. Thorbergur Thor- valdson hlaut $60 verðlaun fyrir latínu og efnafræði, og Mr. Runólfur Fjeldsted $20 fyrir grísku nám. — Þess má einnig geta, háskólinn hefir ákveðið að gefa tvenn verð- laun, 20 dala upphæð, fyrir íslenzku nám. ☆ Úr Heimskringlu, 22. maí 1913: Herra ritstjóri: — Viltu gera svo vel að ljá eftirfarandi línum rúm . . . Ég vona, að þú munir máltæk- ið: „Fáir neita fyrstu bón, flestir veita hana“. Síðastliðinn vetur birti Heimskringla eftirfarandi vísu, sem tekin var upp úr Natanssögu og Vatnsenda- Rósu, og eignuð Rósu: „Þó að kali heitur hver, 'hylji dali jökull ber, steinar tali og alt hvað er aldrei skal eg gleyma þér“. Ég veit nú fyrir víst, að vís- an er eftir Sigurð ólafsson, sem getið er í sögunni. Hún er í ljóðabréfi, sem hann orti til konu sinnar; ég las bréfið þegar ég var ung, skrifað með Sigurðar eigin hendi, mér er minnisstætt hvað rithöndin var fögur . ... Ekki er J.J.D. hættur að staðhæfa það sem hann veit ekkert um. 1 síðasta blaði Lögbergs fullyrðir hann, að málrúnavísan: — „Mitt þér greina mun ég nafn“—sé eftir Hannes stutta. Það er viðlíka rétt hjá honum og með bæj arnafnið fyrr . . . Að endingu vil ég, ef Hkr. leyfir það, lofa J.J.D að sjá það, sem mér kom í hug, þeg ar ég las þessa vísu eftir hann í Lögb.: „Ég er illur oft í lund og þá blóta geri, en þegar ég lít í þráða-grunc þá verð ég að sméri“. Það er svona: Oft mín hlý og létt er lund, lítið raunir þjaka, En mæti Jónas mér á grund mun ég verða að klaka. Akra P.O., N.D. 1. maí 1913. Gamla Dakota-konan. öldinni hafa nú fyrir milli- göngu og áeggjan Sameinuðu þjóðanna hafið baráttu gegn ólöglegri eiturlyfjasölu. Þau hafa bundizt alþjóðlegum sáttmálum um að stemma stigu við dreifingu deyfilyfja. Á Evrópuskrifstofu Samein- uðu þjóðanna í Genf er sér- stök eiturlyfjadeild, sem fylg- ist með þróuninni í öllum löndum álfunnar. Þessi deild hefur m.a. samvinnu við Int- erpol. — Business and Professional Cards — Eilurlyf jasalan mikið vandamál Þrátt fyrir víðtækar al- þjóðasamvinnu um að afhjúpa og stöðva ólöglega verzlun með eiturlyf, er hún enn mjög mikil, segir eiturlyfjanefnd Sameinuðu þjóðanna í síðustu skýrslu sinni. Árið 1962 gerðu t.d. yfirvöldin í Indlandi, Thaílandi og Tyrklandi upp- tæk rúmlega sex tonn af ópíum í hverju þessara landa. Það eru vel skipulagðir flokk- ar með mikið fjármagn í höndunum, sem standa á bak við ópíumviðskiptin, og þeir hafa í æ ríkara mæli tekið flugvélar í sína þjónustu. í yfirliti sem gefið er út í tilefni af fundi, sem eitur- lyfjanefndin heldur í Genf í þessum mánuði, segir að ekk- ert land í heiminum geti talið sig óhult fyrir eða laust við eiturlyfja-afbrotamenn. Alls staðar eru viðskiptavinir fyrir hendi, hvort heldur er um að ræða ópíum, kóka-blöð eða eiturlyf eins og morfín, her- óín og kókaín. Eiturlyfjaviðskiptin e r u ekki rekin með neinum sér- stökum eða samræmdum hætti. Hampur (marihúana) staðar, en er oft tilreiddur er að heita má seldur alls óverkaður til innlendrar neyzlu. í Brazilíu, Suður-Af- ríku, Arabíska samanbands- lýðveldinu og Indlandi eru stundum gerðar upptækar margar smálestir af þessu eiturlyfi. Salan á morfíni og heróíni á sér hins vegar stað með fínlegri aðferðum. Hrá- efnisframleiðandinn, sá sem vinnur úr hráefninu og sá sem neytir hinnar fullunnu vöru, eiturlyfjanna, eru tengdir saman með mjög flóknu al- þjóðlegu kerfi. „Hvítu" eiturlyfin, þ.e.a.s. morfín, heróín og kókaín, er nú hægt að framleiða úr frumefnunum á þann hátt, að auðvelt er að dreifa þeitn til æ fleiri manna. Það er t.d. miklu auðveldara að fela 4 kíló af heróíni en 40 kíló af opíum. Freistingin til að smygla er orðin svo mikil, að ekki verður tekið fyrir eitur- lyfjaflutninga landa á milli nema með alþjóðlegri sam- vinnu. Þó leynisalarnir séu stöðvaðir í einu landi, geta þeir auðveldlega farið til annars lands, reynt nýjar leið- ir við söluna eða snúið sér að öðru eiturlyfi. Að heita má öll lönd í ver- Off. SP 2-9309 — SP 2-9300 Rm. SP 4-6733 OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL Nell's Flower Shop 700 NOTRK DAME Wedding Bouquets - Cut Ftowort Funerol Doslgns - Corsogos Bedding Plonts S. L. Stefonson — JU 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN Lennett Motor Service Operoted by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargrave & Bannafyne WINNIPEG 2, MAN. PHONE WHlteholl 3-8157 Crown Trust Company Execufore and Truttees slnce 1897 offering o full ronge of personol ond corporate trust services to Clients. We Invite you to coll or write ue todoy. No obligotion. 364 Main Street WH 3-3556 C. R. VINCENT, J. A. WAKE, Manoger. Estotes Monoger. Mundy’s Barber Shop 1116 Portage Avenue G. J. JOHNSON, Monoger 4 BARBERS Bezta og vinsætasta rakara- stofan i Winnipeg ASGEIRSON Pointt & Wollpapers Ltd. 696 SARGENT AVE. Builders' Hardwore, Points, Vornishes, Wallpapers SU 3-5967—Phones—SU 3-4322 Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avenua GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORS Rasldantlol and ComimtcM E. BENJAMINSON, Monoger The Western Paint Co. Ltd. 521 HARGRAYC ST.. WINNIPEG "THE PAINTERS SUPPLY HOUSE" "SINCE 1908" WH 3-7395 J. SCHIMNOWSKI, Prosidervt A. H. COTE, Trqasurwr 1 Capital Lumber Co., Ltd. 92 Higgint Avenue Everyttilng In Lumber, Plywood, Woll Boord, Ceiting Tile, Finishlng Materlals, Insulotlon ond Hordwore J. REIMER, Monoger WH 3-1455 Phona WH 3-1455 TALUN, KRISTJANSSON, PARKER, MARTIN 8t MERCURY, Borristers & Solidtors 210 Osbarne Street Nerth WINNIPEG 1, MANITOBA ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseii: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON. 681 Banning Street, Winnipeg 10, Manitoba. Styrkið félagið með þvi aS gerasl meðlimir. Ársgjald $2.00 — Timarit félagsinj friii. Sendist til fjármálaritara: MR. GUDMANN LEVY, 185 Llndsay Street, Winnipeg 9, Monltobo Phone WHiteholl 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Palntlng • Docorating • ConstrucHon Renovoting - Real Estoto 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 K. W. (RILL) JOHANNSON Manoger A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 SPruce 4-7474 Goodman And Kojima Elertric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermot Ave., Wlnnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-4633 Evenlngs and Holldays SPruco 4-7855 ESTIMATES PREE J. M. Ingimundson R.roof, Aspholt Shlngles. Roof rvpolrs, instoll vants, olumlnum wlndows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7855 632 Slmcoo St„ Wlnnlpeg 8, Men. Thorvaldson, Eggertson. Saunders & Mauro Bar-isters and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA 8LDG. Portoge ond Gorry St. WHiteholl 2-8291 S. A. Thorarinson Borrlster ond Sotldtor 2nd Flaer, Crewn Trust Bldg. 364 MAIN ST. Office WHiteholl 2-7051 Retidence HU 9-6488 The Business Clinic Oscar Hjörleifson Office of 207 Atkmtlc Ave. Pfcons JU 2-3548 Bookkeeping — Income Tox Insuronce A.E.Ames & Co. Lhnltod Buslnass Estobllshad 1889 Invostment Securltlos 280 Broodwoy Winnipeg 1 WH 2-2253 K. Rothwell J. Ros* Murray HAGBORG FUEL LTD. Ph. SP 4-3431 Coal—Wood—Stoker Coal Furnace Fuel Oil Distributors for Berwind Charcool Briquets Serving Winnipeg Since 1891 Minnist BETEL í erfðaskróm yðar G. F. Jonosson, Pree. and Mon. Otr. Keystone Fisheries Limited Wholesole Dlstrlbutors of FRESH AND FROZEN FISH 16 MarHie St. WHItahal 2-6621 HOME SECURITIES LTD. 456 Meln St., Wlnnlpag REAL ESTATE & INSURANCE AGENTS LEO E. JOHNSON, A.I.I.A. Prasldant ond Monoger Phona: Bus. WH 3-4477 Ras. AL 3-5864 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Monoging Director Wholesals Dlstributors of Fresh ond Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: Bus.: SPruce 5-0481 SPruce 2-3917 FRÁ VINI EGGERTSON & EGGERTSON Borristers ond Sollcltors GUNNAR O. EGGERTSON, BA., LL.6. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B. 500 Pewer Bolldlng, Portoge ut Vaughan, Wlnnlpeg 1 PHONE WH 2-1149 Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smith Manoger, Wlnnlpeg Reglon 280 Broodwoy Ave. WH 3-0361 Halldór Sigurðsson & SON LTD. Controctor $ Builder • Otfice ond Worehouoe- 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Ree. Ph. SP 2-1272 T. R. THORVALDSON REALTY HOUSES - APARTMENT5 - BUS. OPPORTUNITIES - INSURANCE - LOANS OffGea He. S MAYFAIR PLACS WINNIPBO 13, MAN. GR 8-1737 - GR 8-4574 TORONTO MONTREAL WINNIPEG VANCOUVER VICTORIA HAUFAX LONDON, ENG. MTW YOfUC WOOD, GUNDY & COMPANY LIMITED 280 Broodwoy, WINNIPEG 1 G. S. SWINDELL Monoger Tnlephene WH 2-4166 QUEBEC OTTAWA LONDON, ONT. HAMILTON KITCHENRR REGINA EDMONTON CALGARY

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.