Lögberg-Heimskringla - 07.11.1963, Síða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 7. NÓVEMBER 1963
3
rr-w .........
Litið um öxl
Úldrætlir úr Lögbergi og Heimskringlu
frá fyrri árum
Valið hafa
Jóhann G. Jóhannson kennari og dr. Thorvaldur Johnson
Lögberg 6. nóv. 1913:
Að ári verða liðin 900 ár frá
því Brjáns bardagi stóð, þar
sem „Brjánn féll ok hélt
velli.“
Orrustustaðinn nefna ensk-
ir Clontart, en konunginn
nefna þeir Brian Boru og er
hann frægur í fornkvæðum
Ira.
Til minningar um atburð-
inn á að reisa bautastein á
orrustustaðnum og á það að
fara saman, að þing Ira verði
stofnsett á ný og þessa atburð-
ar verður minnst hátíðlega.
Norrænir menn börðust við
Brján konung undir forustu
Sigurðar hin ríka, Hlöðvis-
sonar, Orkneyja jarls. Þar
börðust íslendingar í liði hans,
Þorsteinn Síðu-Hallsson og
Brennumenn.
☆
Einmuna góðæri
Ekki er guð á góðu sár —
Gaktu á hlunna fremstu,
Kannske sérðu eill gott ár . . .
Ef um sextugt kemstu.
(St. G. St.)
Það eru um 20 ár síðan
stúkan Hekla myndaði sjóð er
verja skyldi til hjálpar nauð-
stöddum sjúkum meðlimum.
Á þessu tímabili hefir stúkan
veitt þurfandi fólki svo tug-
um hundraða í dollurum skift-
ir.
☆
Úr Heimskringlu,
5. nóvember 1903:
Hyggin fiskimaður
Fyrir 70 árum strandaði
stórt seglskip í ofsaveðri við
strendur Nova Scotia og öll
skipshöfnin drukknaði . . .
Síðan hefir strandið legið
óáreitt þar á sjávarbotninum.
— Fiskimaður að nafni
Thomas Brown, sem býr í
bænum Seawall, N.S., keypti
í sumar strandið af eigendum
þess fyrir $5.00. Brown hafði
óljósan grun um að gull mikið
væri á strandi þessu, því hann
.hafði í ungdæmi sínu heyrt
mikið um auð skipsins. Hann
fékk sér því góðan köfunar-
piann, strax að kaupunum
gerðum, til að kanna skip-
skrokkinn og það sem í hon-
um væri. Þetta gekk vel. Yfir
18,000 gulldollarar hafa þegar
náðst úr skipinu, og köfunar-
maðurinn segir þar enn þá
vera eftir full 30 þúsund doll-
ars í gulli. Fiskimaður þessi
stendur því til að verða vel
efnaður, þótt það kosti hann
ærið fé að ná gullinu úr skip-
dnu. Upprunalega sagan, þeg-
ar skipið fórst, var sú, að á
því hefði verið $60,000 . . .
þér að kynna yður vel, hvað
stendur um þetta í viðkom-
andi leiðarvísi).
Smyrja skal vagninn ná-
kvæmlega eftir því sem fyrir
er mælt í leiðarvísinum.
Kannski er gert ráð fyrir örari
smurningu en beinlínis er
nauðsynlegt, en þá verður
maður heldur ekki fyrir ó-
væntu áfalli þegar verst gegn-
ir.
Látið bifvélavirkjann at-
huga hljóðdunkinn og blást-
ursrörið, þegar hann hefur
vagninn til smurningar. Fái
vélin sjaldan tækifæri til að
hitna til fulls, eru einmitt
þessir hlutar hennar í mikilli
ryðhættu, og eitraðar gasteg-
undir geta þrýst sér gegnum
smáar, næstum ósýnilegar,
ryðholur.
Látið athuga (ekki aðeins
fylla) rafgeyminn mánaðar-
lega. Hæfni hans á að vera
augljós, þannig að þér vitið
nákvæmlega hverju hann
getur orkað. Geymirinn hefur
einnig gott af því, að hann sé
hlaðinn hægt, einu sinni í
mánuði yfir veturinn. Þetta
er ekki dýrt, og þá getið þér
verið öruggur um, að vélin
fer í gang um leið og þér
snúið kveikjulyklinum — líka
á ísköldum vetrarmorgnum.
Ef þér þurfið að aka hægt
Framhald á bls. 8.
Ofí SP 2-9S09—SP 2-9500
Res. SP 4-6733
OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL
Nell’s Flower Shop
700 NOTRE DAME
Wedding Bouquets - Cut Flowers
Funcrai Designs - Corsoges
Bedding Plants
S. L. Stefonson—J U 6-7229
Mrs. Albert J. Johnson
ICELANDIC SPOKEN
Snatl-bílar
Framhald frá bls. 2.
að vélin fái vatnið til að gufa
upp með jöfnum og varan-
legum hita sínum.
Rafgeymir bílsins hefur
heldur ekki gott -af sí-endur-
teknum ræsingum. I hvert
sinn sem þér snúið kveiki-
lyklinum, eyðir geymirinn
auka-afli til ræsisins, sem
kemur vélinni í gang. Því
næst rykkir vélin í dýnamó-
inn, sem endurhleður geym-
inn, en engu að síður þarf ca.
15 kílómetra keyrslu, svo að
geymirinn fái aftur þá hleðslu,
sem hann eyddi í ræsinguna.
Aki vagninn aðeins 5—6 kíló-
metra í senn, getur geymir-
inn aldrei endurhlaðið sig og
tæmist því smám saman af
rafmagni.
Á síðari árum hefur margs-
konar endurbætt tækni gert
bílana hæfari til hinnar ó-
hagkvæmu akstursnotkunar,
einkum innanbæjar. Síur vél-
arinnar — einkum olíusían —
hefur hlotið endurbætur, og
ný aukaefni í smurolíunni og
benzíninu gera það að verk-
um, að vélin helzt hrein.
Samt eru margar smá-öku-
ferðir sífellt mikil áreynsla
fyrir sérhvern bíl, en með-
höndli maður bílinn á réttan
hátt, getur maður komið í
veg fyrir marga af þessum
„sjúkdómum“, sem bæjar-
keyrslan veldur honum ella.
Hér eru nokkrar veigamiklar
reglur, sem henta snatt-bíln-
um:
Það á að skipta oft um olíu.
Þegar olían fer gegnum vél-
ina, kælir hún, hreinsar og
smyr hina hituðu vélarhluta
og óhreinkast þar með sjálf. í
bíl, sem ekur hægt og aðeins
skemmri leið í senn, verður
olían fyrr óhrein og vatni
blandin en í þeim vagni, sem
að staðaldri fær að reyna á
sig í lengri tíma, enda þótt
hann keyri samanlagt ekki
jafn langa leið. Bílstjórinn
ætti því — einkum að vetrar-
lagi — að skipta um olíu eftir
hverja 1500 kílómetra, eða
jafnvel oftar. Undir engum
kringumstæðum má hann
láta líða lengra á milli skipt-
anna en leiðbeiningabók öku-
manna segir til um.
Hafið vakandi auga á olíu-
síunni. Sían skilur frá sót og
önnur óhreinindi, en venju-
leg sía getur ekki unnið vel
nema yfir ca. 6500 kílómetra
vegalengd, og þarf því að
skipta um síu eða hreinsa
hana eftir það (ending síunn-
ar fer þó eftir því, hvers kon-
ar síu þér hafið í vagninum
yðar, og þess vegna verðið
Lennett Motor Service
Operated by MICKEY LENNETT
IMPERIAL ESSO PRODUCTS
Horgrave & Bonnotyne
WINNIPEG 2, MAN.
PHONE WHiteholl 3-8157
Crown Trust Company
Executors ond Trustees since 1897
offering o full ronge of personal and
corporate trust services to Clients. We
invite you to call or write us today.
No obligatlon
364 Main Street
WH 3-3556
C. R. VINCENT, J. A. WAKE,
Manager. Estates Manager.
Mundy’s Barber Shop
1116 Portage Avenue
G. J. JOHNSON, Monoger
4 BARBERS
Bezta og vinsælasta rakara-
stofan í Winnipeg
ASGEIRSON
Paints & Wallpapers Ltd.
696 SARGENT AVE.
Builders' Hardwore, Paints,
Varnishes, Wallpapers
SU 3-5967—Phones—SU 3-4322
Benjaminson
Construction Co. Ltd.
911 Corydon Avenue
GR 5-0498
GENERAL CONTRACTORS
Residentiol ond Commercial
E. BENJAMINSON, Monoger
— Business and Professional Cards —