Lögberg-Heimskringla - 07.11.1963, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 7. NÓVEMBER 1963
Úr borg og byggð
Messa sunnudaginn 10. nóv-
ember í Unitara kirkjunni á
Banning Street, á ensku kl.
11 f.h., á íslenzku að kvöldinu
kl. 7. Séra Philip M. Péturs-
son prédikar.
☆
T ryggingar s j óður
Lögbergs-Heimskringlu
Mrs. H. J. Hallgrímson,
1715 Mt. Pleasant Rd., San
Jose, California, $10.00 —
Gefið í minningu um Dr.
Tryggva J. Oleson.
Meðtekið með þakklæti,
K. W. Johannson,
féhirðir L.-H.
☆
Jon Sigurdson Chapler
IODE, will hold a meeting
Tuesday evening Nov. 12, at
the home of Mrs.' Frank Wil-
son at 378 Maryland. Co-
hostess, Mrs. O. M. Cain.
☆
Betel Building Fund
Miss Jennie Johnson, 209
Furby Street, $10.00 — In
loving memory of Rev.
Haraldur Sigmar, D.D.
Mrs. Kristveig Johannesson,
39 — 17th Street, S.W.,
Portage la Prairie, Man, $10.00
— In loving memory of Mr.
and Mrs. Thorsteinn Swain-
son and Mr. and Mrs. Jóhann
Magnússon, all of Winnipeg.
Meðtekið með þakklæti,
K. W. Johannson,
910 Palmerston Ave.,
Winnipeg 10, Man.,
féhirðir byggingarsjóðsins.
☆
Reliable young woman over
20 for general house work.
New home in Winnipeg. Must
be fond of children. Private
room and shower. Excellent
wages. Write to Mrs. H.
Kofsky, 771 Oak Street, or
phone HU 9-7587.
☆
Canada Savings Bonds fyrir
þetta ár verða seld fram að
16. nóvember og fást hjá
flestum bönkum. Þau seljast
betur nú en nokkru sinni
áður, enda áhættulaust að
leggja fé í þau, verðgildi
þeirra breytist ekki.
☆
Civil Defence says: —
Civil Defence planning has
one purpose — the saving of
lives. Your own plans can
improve the percentage of
success.
Meiro Civil Defence,
1767 Portage Avenue,
Winnipeg 12 — TUrner 8-2351
☆
Dr. Halldór Halldórsson, a
noted philologist and linguist
will give a lecture in Room
311, the Arts Building on
Thursday, November 7 at 4.30
p.m.
His topic will be:
"The Hislory of Purism in
Iceland with special reference
to the formation of new
words".
Dr. H. Halldórsson has for a
number of years been a pro-
fessor of Icelandic both at the
University of Lund, Sweden
and at the University of Ice-
land, Reykjavík where he has
been the Head of the Depart-
ment of Philology.
Professor Halldórsson is the
author of numerous books and
scholarly articles that have
appeared in many different
languages.
Dánarfregn
Hinn 26. október s.l. and-
aðist að heimili sínu í Whittier
í Californiu, John Andrew
Gudmundsen, 71 árs að aldri.
Fæddur á Washington Island
í Wisconsin, sonur hinna
merku landnámshjóna Árna
Þórðarsonar Gudmundsen
Kammeráðs á Litla-Hrauni á
Eyrabakka og Jóhönnu Knud-
sen. Móðir John var Halldóra
Pétursdóttir ættuð af Austur-
landi. Auk konu sinnar Jenny
lætur hann eftir sig Joan
Pinkal í Chula Vista og John
Gudmundsen í New Jersey,
tvo bræður og eina systur öll
á Washington Island. Árum
saman vann hann sem bíla-
sölu maður víða einkum í
Mich. John var glæsilegur
maður sem að hann átti ættir
til og drengur hinn bezti.
Skúli G. Bjarnason.
☆
Úr viðlali við H.K.L.
Varðandi móttökur á hinni
nýju bók hans, Skáldatími,
sagði Halldór Kiljan:
— Ég hef ekki fylgzt með
því, hvort hún hefur selzt vel.
Hér er ekki bókmenntalegur
áhugi til, ef ráða má af blöð-
unum, aðeins stjórnmálalegur
áhugi.
— Það er eins og stjórn-
málin séu hér eins konar
nauðungarhugsun, nokkuð
sem ekki líður úr huga manna
nótt og dag. Það sýnist manni
af blöðunum.
— Hér ríkir sem kallað er
pólitísk neurosa eða pólitísk
psykosa. Bókmenntalegur á-
hugi hefur ekki verið til hér
í langan tíma. Bókmennta-
þjóðin fór ef til vill til Kanada
árið 1880. íslendingar eru að
minnsta kosti hættir að vera
bókmenntaþjóð, að minnsta
kosti ef maður les dagblöðin.
Giftingar
Margret Lillian Thorvald-
son og Bruce George Holman
voru gefin saman af séra
Philip M. Pétursson í Unitara
kirkjunni í Winnipeg á laug-
ardaginn 2. nóv. Systir brúð-
arinnar Mrs. D. E. M. Allen
söng brúðkaupslögin en Mr.
Gunnar Erlendsson var við
hljóðfærið. Fjölmenn og veg-
leg brúðkaupsveizla fór fram
í Marlborough hótelinu og
voru ræður fluttar fyrir minni
brúðhjónanna og Mr. Gústi
Kristjánsson söng einsöngva.
Danzað var að loknum kvöld-
verði. Brúðguminn er ættaður
MESSUBOÐ
Fyrsta lúterska kirkja
Sr. V. J. Eylands. Dr. Theol.
Heimili 686 Banning Street.
Sími SUnset 3-0744.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
A ensku: kl. 9.45 f. h
11.00 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h.
frá Ontario og voru foreldrar
hans og fleira fólk þar við-
statt. Brúðurinn er yngst af
börnum þeirra Mr. og Mrs. T.
R. Thorvaldson og útskrifað-
ist hún í hjúkrunarfræði á
þessu ári. Fjöldi heillaóska-
skeyta bárust frá ættingjum
og vinum vestan frá Kyrra-
hafsströnd og austan frá
Ontario. Heimili Mr. og Mrs.
B. G. Holman verður í Winni-
peg, en hann starfar hjá
Imperial Bank of Commerce
hér í borg.
☆
Sylvia Christine Gunnlaug-
son og William W. Spear voru
gefin saman í hjónaband 17.
ágúst 1963 í St. Johns
Episcopal kirkjunni við Láfa-
yette Square í Washington,
D.C. Séra Fredrick Abbott
framkvæmdi hjónavígsluna.
Brúðurinn er dóttir Olgeirs
og Kristínar Gunnlaugson,
Vancouver, B.C. Brúðguminn
er sonur Mr. og Mrs. Edward
Spear, bæði látin, sem áttu
heima í Genoa, Nebraska.
Vegleg veizla var haldin að
heimili Mr. og Mrs. J.
Richards, 6812 Tulip HiL
Terrace, Maryland, og var þar
saman komin hópur vina og
ættingja.
Brúðurinn er fædd í Wyn-
yard, Sask., og ólst þar upp
hjá foreldrum sínum. í síð-
astliðin 16 ár hefur hún starf-
að hjá Trans World Airlines,
sem einkaritari hjá varafor-
seta þess félags. Mr. W. Spear
er lögmaður, og hefur fasta
stöðu hjá Standard Oil Co.
senior attorney í District of
Columbia.
Heimili þeirra verður í
Washington, D.C.
Snatt-bílar
Framhald frá bls. 3.
yfir langan veg í senn, skuluð
þér ekki hafa útvarpið opið,
hitatækin, sígarettukveikjar-
ann eða annað, sem gengur
fyrir rafmagni, nema nauð-
syn beri til. Einkum á þetta
við að næturlagi, þegar bíl-
ljósin þurfa einnig að fá sinn
rafstraum. Þegar þér akið
iægar en á 50 km. hraða,
vinnur dynamórinn ekki nógu
ört til að veita öllum þessum
raftækjum kraft. Geymirinn
verður að sjá um umfram-
eyðsluna og afhleðst því
smám saman.
Farið með bílinn úi á þjóð-
veginn vikulega, og leyfið
ronum að aka óslitið í hálf-
tíma. Þetta auðveldar ótrú-
lega aðferðina til að halda
vélinni hreinni.
En reguleg og nákvæm
skoðun, auk samvizkusamrar
viðgerðar og viðhalds, er lang-
bezta öryggið fyrir því, að
vagninn yðar sé ætíð í góðu
standi og reiðubúinn til þjón-
ustu við yður árum saman, —
jafnvel þótt þér notið hann
mestmegnis í smærri ökuferð-
ir.
Heimilisblaðið.
Nýyrði
Síðan tækni nútímans kom
til sögunnar hefir fjöldi ný-
yrða bætzt við orðaforða ís-
lenzkunnar, sem eru Vestur-
íslendingum lítt skiljanleg.
Við endurprentum í þessu
blaði grein um snatt-bíla og
hér eru þýðingar á orðum,
sem sumum lesendum mun
torskilin: raesing — starting;
benzín — gasoline; blásturs-
rör — exhaust pipe; hljóð-
dunkur — muffler; (raf)geym-
ir — battery; kveikjulykill —
ignition key; endurhleður
geymirinn — charges the
battery.
Á forsíðu þessa blaðs er sagt
frá íslenzkri orðabók sem ný-
lega er komin út. Mörgum
mun þykja gaman að hnýs-
ast í hana. — I.J.
^penhagen
Heimsins bezta
munntóbak
Why not visit ICELAND
now?
ALL-WAYS Travel Bureau
Ltd.. 315 Hargrave Street,
Winnipeg 2, Man., WHitehall
2-2535, is the recognized Agent
of all steamship- and airlines,
including Icelandic Airlines,
and has assisted more Iceland-
ers in Maniloba with their
travel arrangements than any
other travel agent.
Mr. P. E. Salomonsen and Mr.
A. A. Anderson, both Scandi-
navians, will render you every
assistance in connection with
your travel, in an endeavour
to ' have your trip as comfort-
able and pleasant, yet in-
expensive, as possible.
Consult
ALL-WAYS Travel
Bureau Ltd.
315 Hargrave Street,
Winnipeg 2, Man.
WHitehall 2-2535
ÞJÓÐRÆKNISDEILDIN GIMLI
heldur sína
tuttugu ára afmælissamkomu
í lútersku kirkjunni á Gimli
LAUGARDAGINN 16. NÓVEMBER KL. 8 E.H.
SKEMMTISKRÁ:
1. O Canada
2. Ávarp forseta Mr. Frank Olson
3. Barnakór undir stjórn Mrs. Guðrúnar og
önnu Stevens
4. Ávarp heiðursgests Consull Grettir Leo
Johannson
5. Einsöngur Mr. Oli Kardal
Undirspil Örn Arnarr
6. Ræða Dr. Kjartan I. Johnson
7. Fiðluspil Mr. Jóhannes Pálsson
Undirspil Mrs. Lilja Martin
8. Ávarp heiðursgests Mrs. Ingibjörg Jónsson
9. Einsöngur Miss Lára Dahlman
10. Ávarp forseta Þjóðræknisfélagsins Séra Philip
M. Pétursson
11. Barnakór
12. Ávarp forseta deildarinnar Esjan Mr. Gunnar
Sæmundsson
13. Óákveðið
14. Fiðluspil Mr. Jóhannes Pálsson
15. Einsöngur Mr. Oli Kardal
GOD SAVE THE QUEEN — ELDGAMLA ÍSAFOLD