Lögberg-Heimskringla - 12.12.1963, Page 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 12. DESEMBER 1963
S
Litið um öxl
Útdrættir úr Lögbergi og Heimskringlu
frá fyrri árum
Valið hafa
Jóhann G. Jóhannson kennari og dr. Thorvaldur Johnson
— Business and Professional Cards —
Fyrir 50 árum
Úr Lögbergi:
Fyrir skemmstu fóru með-
nefndarmenn herra J. J.
Bildfell í eimskipamálinu
þess á leit við hann að fara
heim til Islands á stofnfund
Eimskipafélagsins, sem halda
átti í Reykjavík 12. jan. iþá
næstkomandi, til þess að mæta
þar fyrir hönd Vestur-íslend-
inga. Þó að herra Bildfell hafi
umfangsmikla atvinnu með
höndum, varð hann vel við
þessum tilmælum og lét þess
um leið getið, að ef hann færi
þessa ferð, mundi hann fara
hana algerlega á sinni eigin
kostnað.
En svo sem í ofurlitlu við-
urkenningarskyni, og lofs-
verðan fúsleik til að hlynna
að Eimskipamálinu, héldu
meðnefndarmenn hans hon-
um heiðurssamsæti á laugar-
dagskvöldið var í Grauge
hótel, einhverju glæsilegasta
hóteli hér í borg.
☆
Ársfund hélt nýlega félag
blaðamanna og ritstjóra Min-
nesota ríkis í St. Paul, Minn.
er stóð í tvo daga. Forseti
félagsins var kosinn Hon. G.
B. Björnsson, ritstjóri blaðs-
ins „Minnesota Mascot“ í einu
hljóði.
. ☆
Árni Anderson, lögmaður,
var útnefndur fyrir bæjar-
ráðsmann (alderman) í 3.
kjördeild í Winnipeg. í þau
Dakola kona 100 ára
Framhald frá bls. 2.
mar, kvæntur Sigríði Guð-
mundson. Þessi þrjú börn eru
öll búsett í Mountain byggð.
Yngsti sonurinn, Freeman,
kvæntur Marie Hillman, er
eigandi af rakarastofu í
Bottineau, N. Dakota.
Faðirinn, Jónas Hannesson
lézt 23. maí 1942. Fyrir andlát
hans voru hjónin búin að láta
jörð sína til sonar síns
Hannesar, en byggðu sér
snoturt hús á sömu jörð. Þar
bjuggu þau í friði og róleg-
heitum. Jónas var söngelskur
og félagslyndur og hafði gam-
an af að syngja með nágrönn-
um sínum á samkomum í
heimahúsum. Hann var mikill
lánsmaður að hafa eignast
konu sem var honum svo sér-
staklega nærgætin og reyndi
með öllu móti að láta honum
líða sem bezt. Eins var hún
börnum sínum ástrík móðir,
og engu síður er uppáhaldið á
barnabörnunum, sem nú eru
átta, og barna-barnabörn tvö.
Einlæg gestrisni ríkti á hedm-
ili þeirra hjóna, og eins eftir
að Rósa varð ekkja hefur öll-
30 ár sem íslendingar höfðu
þá búið í þessum bæ, höfðu
tveir Islendingar verið kosnir
í bæjarráðið, þeir Árni Frið-
riksson kaupmaður og Árni
Eggertsson.
☆
Nóvember 27. 1913:
Dorkas félag, heitir nýtt
félag, sem ungu stúlkurnar í
Fyrsta lúterska söfnuði stofn-
uðu í haust. Það félag hefir
hið fagra markmið að líkna
fátæklingum eftir því sem
kraftar þess leyfa.
☆
Á sunnudaginn kemur,
fyrsta sunnudag í Aðventu
30. þ.m. verður hin nýreista
kirkja Tjaldbúðarsafnaðar á
Victor stræti opnúð til guðs-
þjónustu. Prestar sem tóku
þátt í guðsiþjónustunni voru
þeir Dr. S. G. Bland frá Unit-
ed College, séra Magnús Jóns-
son frá Garðar og Ásmundur
Guðmundsson, kandidat í
Wynyard. (Þessi kirkja er nú
Fyrsta lúterska kirkjan).
☆
Kveldskin á Gimli
Rauð eru tjöld um ragnastól,
Roðnar kvöld og vangar.
Kveikir í öldum aftansól,
úði á földum logar.
Kr. Stefánsson.
☆
Fram að miðjum desember
h ö f ð u Vestur-Islendingar
keypt hluti í Eimskipafélagi
Islands að upphæð sem nam
kr. 116,225.
um þótt svo gott að koma til
hennar.
Ekki vildi hún yfirgefa
littlá heimilið sitt fyrr en hún
varð 98 ára, að hún fluttist
algjörlega til dóttur sinnar og
tengdasonar. Áður var hún
þar á veturnar en þegar vor-
aði var sjálfsagt að komast
heim í sitt hús. Þar var hún
nálægt Hennesi syni sínum og
konu hans Sigríði. Bæði þau
og tveir syndr þeirra létu sér
mjög ant um ömmu. Þrátt
fyrir háan aldur var heimili
hennar svo sérstaklega hreint
og snyrtilegt. Eitt sinn er ég
kom til hennar bað ég hana
að láta ekki dúk á borðið fyrir
mig, sem væri svo hversdags-
leg. „Jú, góða mín“, segjir
hún. „Mér finnst kaffið ævin-
lega smakkast betur ef borðið
er dekkað.“
Nú er hún í góðu yfirlæti
hjá dóttur sinni, situr í ruggu-
stól í fallega herberginu sínu
og prjónar sér til dægrastytt-
ingar. „Mér líður svo vel“,
segjir hún, „því Drottinn hef-
ur gefið mér þá blessun að
geta munað liðna tímann. Það
er svo margt skemmtilegt að
hugsa um að mér getur aldrei
leiðst. Mín mesta ánægja hef-
ur verið að vera við messu í
fallegu Eyford kirkjunni okk-
ar, ekki sízt meðan blessaðir
íslenzku prestarnir stóðu fyrir
altari. Nú hef ég það til að
hugsa um ásamt svo mörgu
öðru sem hefur hrifið mig.“
Það má heita merkilegt að í
hundrað ár hefur Rósa aldrei
talað illa um nokkra mann-
eskju. Hún játar að sumir séu
leiðinlegir, en svoleiðis per-
sónur voru fæddar svoleiðis
eða kringumstæður hafa or-
sakað það, og er því ekki þeim
sjálfum að kenna.
Gleðilegt er hvað ævikvöld
þessarar góðu konu er frið-
sælt og bjart. Það minnir mig
á yndislegu sólsetrin þetta
haust sem varpa dýrðlegum
geislum yfir dalinn. Eins er
hreina sálin hennar lýst af
f ö g r u m endurminningum,
kærleika til samferðafólks og
þakklæti til Drottins.
Lauga Geir.
Heimsins bezta
munntóbak
Off. SP 2-9509—SP 2-9500
Ras. SP 4-0753
OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL
NelFs Flower Shop
700 NOTRE DAME
Wtdding Bouqucti - Cuf Flowort
Funerol Doslgni - Corsogos
Bodding Plonfs
S. L. Stefanson—JU 6-7229
Mrs. Albert J. Johnson
ICELANDIC SPOKEN
Lennett Motor Service
Operated by MICKEY LENNETT
IMPERIAL ESSO PRODUCTS
Horgrove & Bonnotyne
WINNIPEG 2, MAN.
PHONE WHIteholl 3-8157
Crown Trust Company
Executors ond Trustees since 1897
offering a full range of personal ond
corporate trust services to Clients. We
invite you to call or write us today.
No obligation.
364 Main Street
WH 3-3556
C. R. VINCENT, J. A. WAKE,
Monager. Estates Manager.
Mundy’s Barber Shop
1116 Portage Avenue
G. J. JOHNSON, Manoger
4 BARBERS
Bezta og vinsælasta rakara-
stofan í Winnipeg
ASCEIRSON
Paints ft Wollpapers Ltd.
696 SARGENT AVE.
Builders' Hardwore, Points,
Varnishes, Wollpapers
SU 3-5967—Phones—SU 3-4322
Goodman And Kojima Electric
ELECTRICAL CONTRACTORS
384 McDermot Ave., Winnipeg 2
WH 2-7759
ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA
SP 2-5541 LE 3-4633
Evenings and Holidoys
HAGBORG FUEL LTD.
Ph. SP 4-3431
Coa I—Wood—Stoke r—-Coo I
Furnoce Fuel Oif
Distributors for
Berwind Chorcool Briquets
Serving Winnipeg Since 1891
Benjaminson
Construction Co. Ltd.
911 Corydon Avenue
GR 5-0498
GENERAL CONTRACTORS
Residentiol ond Commerclal
E. BENJAMINSON, Monoger
Canadian Fish Producers Ltd.
J. H. PAGE, Managing Diractor
Wholesale Distributor* of Fresh ond
Frozen Fish
311 CHAMBERS STREET
Office: Bu*.:
SPruce 5-0481 SPruce 2-3917
FRÁ VINI