Lögberg-Heimskringla - 12.12.1963, Side 4

Lögberg-Heimskringla - 12.12.1963, Side 4
4 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 12. DESEMBER 1963 Lögberg-Heimskringlo Published every Thursday by NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. Printed by WALLINGFORD PRESS LTD. 303 Kennedy Street, Winnipeg 2, Man. Edilor: INGIBJÖRG JÓNSSON EDITORIAL BOARD Winnipeg: Dr. P. H. T. Thorlakson, chairman, Haraldur Bessa- son, Rev. Valdimar J. Eylands, Caroline Gunnarsson, Jóhann G. Jóhannson, Thorvaldur Johnson, Jakob F. Kristjánsson, Rev. Philip M. Pétursson. Vancouver: Dr. S. E. Björnsson. Monlreal: Áskell Löve. Minneapolis: Valdimar Björnsson. Grand Forks: Richard Beck. Reykjavík: Birgir Thorlacius. Akureyri: Steindór Steindórsson. London: Dr. Karl Strand. Subscription $6.00 per year—payable in advance. TELEPHONE WH. 3-9931 Authorized os second clos* mail by the Post Office Deportment, Ottawa, arvd for payment of Postooe in cash. Mikilsvcrt handrit Vinir Tryggva heitins Oleson prófessors hafa ekki látið hann liggja óbættann hjá garði svo sem minningargreinar er birzt hafa í Lögbergi-Heimskringlu bera vitni um, en okkur þykir þó sérstaklega vænt um að birta eftirfarandi gréin eftir próf. William Lewis Morton, formann sagnfræði- deildar Manitobaháskólanns, sem er sjálfur afkastamikill sagnfræðingur. Hann hefir ritað History of Manitoba; The Kingdom of Canada; Progressive Party of Canada; History of the Universily of Manitoba; Canadian Identity og fleiri bækur. Prófessor Morton skrifar um Tryggva heitinn, sem vin, en einkanlega þó frá sjónarmiði sagnfræðingsins, sem harm- ar, að maður gæddur eins miklum sagnfræðilegum hæfileik- um og Tryggvi Oleson skyldi ekki veitast aldur til að ljúka við þau verkefni, sem hann hafði á prjónunum: Bók um Víkingana hafði hann hér um bil fullsamda í huga sér og sú bók hefði varpað öðru ljósi á Víkinganna en þeir sagn- ritarar hafa gert, er aðaliega hafa haft sér til hliðsjónar frá- sagnir óttasleginna múnka. Hann hafði og lokið við rann- sóknir sínar og þýðingu á verkum Jóns Dúasonar og hafði búið bókina að mestu undir prentun. Vert er fyrir okkur að veita athygli bendingu próf. Mortons um, að einhver — maður eða stofnun — ætti að taka sig fram og veita fé til útgáfu þessa verks, án þess að það sé stytt á nokkurn hátt. Okkur ætti að vera annt um að þetta mikilsverða handrit sagnfræðingsins Tryggva J. Oleson verði prentað. „en lærdómsverk hans lengur hjá lýðum vara, enn grafletur á grjóti.“ — B. Th. ☆ Tryggyi Oleson, Scholar By W. L. Moríon (Head of ihe Deparimeni of Hislory, Universily of Manitoba) I believe that few people in Manitoba, few even in the University of Manitoba itself, know how great a loss the death of Professor Tryggvi Julius Oleson was. I do not refer to the loss to his family and his friends. Because he was such a lovable character, that loss is much beyond the ordinary, as they all know. The loss I refer to is the loss to scholarship and to the study and love of history in the University and in the prov- ince. Tryggvi Oleson was Can- adian born, of Icelandic des- cent. No one could have been truer to the cultural tradition from whioh he came. Icelandic was his mother tongue. He loved and revered it, and made it a key to study in all the Scandinavian languages. He made it a passport to other languages also. In his early training at United College he was a Latinist, a language essential to his later medi- aeval studies. He was indeed passionately interested in what man had said or done, and languages were to him a way to men’s minds and hearts. His own love of the sagas, his own pride in his people and his affection for them, made him no narrow patriot, but a member of all mankind. The warmth of personality that suffused his scholarship and kept him true to his origins never dissolved in mere sentiment. He was a rigorous and exacting scholar, whose mind worked on a question of evidence with a surgeon’s impersonality. This quality was always much in evidence when Tryggvi Ole- son had to discuss for a scholarly journal some mat- ter of early Scandinavian contact with North America. No one would have been more pleased to have it proved that there was such contact in some lasting way. No one would have welcomed more warmly the confirmation of the archaelogical evidence that the Anse-au Meadows in Newfoundland now seem to have yielded. But no one re- mained more firmly sceptical of all evidence of early Scand- inavian contacts so far al- leged, from the Kensington Stone to Newport Tower, than Tryggvi Oleson, descendant though he was of kings of Norway. And no one has sub- mitted the fragmentary and contradictory evidence of the sagas on the discovery of America to more dispas- sionate criticism. Viking Inherilance This ability to keep senti- ment out of the handling of evidence is all too rare in scholars, whose profession it is that they do so. But it is itself a negative quality. Tryggvi Oleson’s positive virtues were much greater, but his early death prevented the full development of his scholarship. It lay in this Glenboro boy to make clear to the world of scholarship — and to the people of his own stock — all that the great folk-wandering of the Scand- inavian peoples in the ninth and tenth centuries meant to Europe and to this continent in particular. In his last weeks with us, when he rested from the completion of one book and was gathering strength, as we thought, for another, he talked confidently of a book on the Vikings, which he was sure he could write very quickly. He could indeed have done so, and it would have given a very different picture of those seafaring set- tlers and traders than do the histories of English and French scholars, derived from the chronicles of terrified monks. That book Tryggvi Oleson will never write. Yet he leaves much, even if only the avenues and antechambers to greater work. Besides his al- ready published work, is his shortly-to-appear Early Voy- ages and Northern Ap- proaches, the first volume in order and second in appear- ance of The Canadian Cen- tenary Series. It is a history of European contacts, except those of the French, with North America from 1000 to 1632. It thus tells the whole story of Icelandic and Green- landic communications with the Canadian lands of America and with the Cana- dian Arctic Archipelago. A very full and a very strange story it is. Who among us knew that polar bears from Baffin Island were used as diplomatic exchanges be- tween mediaeval kings, or that the superb white falcons of the same great island were prized highly by the Sultans of Egypt? Or who knew Ole- son’s strange thesis, adum- Minning: Séra Haraldur „Þar sem góðir menn fara, þar eru guðs vegir.n Þessi orð Björnstjerne Björnsons hins norska skáldjöfurs koma mér í hug er ég lít í anda liðna tíð og minnist viðkynningar minnar við séra Harald Sigmar dr. theol., um meira en þrjátíu ára skeið. Þannig munu allir til hans hugsa, nú þegar lífstarfi hans er lokið. Það mun þó næsta sjaldgæft að menn sleppi með öllu við aðkast í lífinu, og misjafna dóma samferðamannanna. Mörgum er því miður tamara að lasta menn, en að lofa þá. Oft leita menn að þverbrest- um í lundarfari og líferni manna, og eru furðu fundvís- ir. Að vísu þarf ekki að jafn- aði að fletta mörgum blöðum í ævisögu manna til þess að finna mislit og brotin blöð, frásagnir um vígslspor, eða bresti í lyndiseinkunnum og dagfari. í þessu tilliti var séra Haraldur fágæt undantekn- ing. Hann var svo einstakur lánsmaður að honum tókst að bera hreinan skjöld um langa ævi, og ávinna sér óskert traust og virðingu allra sem hann átti samleið með frá æskualdri til elliára. Þetta er þeim mun eftir- tektarverðara þegar þess er minnst að hann var prestur með Vestur Islendingum öll árin sem hin andlega Sturl- ungaöld þeirra stóð yfir. Var hann þar oft framarlega í víglínu. Þá voru mörg spjót á lofti og örvadrífa úr ýmsum áttum. Þegar allar röksemdir voru þrotnar sem menn kunnu að bera fram fyrir mál- stað sínum, var oft gripið til annara ráða. Voru þá tíðum grafnar upp gamlar hnútur hvar sem finnast kunnu, og þeim fleygt svo langt sem augað eygði í ræðu og riti, í þeirri von að þær kynnu að hæfa og særa. Engum var hlíft. Deilurnar urðu oft mjög brated by Stefansson and sure to be bitterly attacked, that the lost people of Green- land survive in our present day Eskimos? Much of this book derives from his years of work spent in the translation of the vast researches in the same field of the Icelandic scholar, Jon Duason. That awaits publi- cation, but on condition that it should be reduced by half. It would be a loss not to have it published in any form; it will be a greater loss not to have it published in its en- tirety for, detailed as it is, it is work that will never be done again. Some generous donor ought to ensure that this great joint work should appear in its entirety, for deposit in the great libraries of research. Sigmar, D.D. persónulegar. Slíkt kemur oft fyrir í íslendingasögum. En séra Haraldur gekk ó- særður af þessum vígvelli. Hann hafði ákveðna sannfær- ingu um þau mál sem önnur, og sló aldrei af henni. En hann flutti mál sitt ávalt með svo mikilli hógværð og prúð- mennsku að menn báru virð- ingu fyrir honum, og létu hann að mestu óáreittan. Sóknarbörn hans elskuðu hann og virtu ávalt og all- staðar sem persónulegan vin og prest, og þeir sem stóðu á öndverðum meiði við hann í kirkjumálum viðurkenndu fúslega þann maklega al- mannaróm að hann var ein- stakt ljúfmenni og prúðmenni. Séra Haraldur var fæddur í Argyle byggð í Manitoba, 20. október 1885. Foreldrar hans voru Sigmar Sigurjóns- son frá Einarstöðum í Reykja- dal í Þingeyjarsýslu, og kona hans, Guðrún Kristjánsdóttir frá Hólum í Reykjadal í sömu sýslu. Þau settust að í Argyle byggð, árið 1883, og bjuggu þar lengi rausnarbúi. Þau eignuðust ellefu börn, öll hin mannvænlegustu, og er mikill j ættbálkur frá þeim kominn. Um Sigmar bónda segir í rituðum heimildum að “hann var spakur maður og vinsæll í héraði.“ En um Guðrúnu konu hans er sagt að hún hafi verið „mikilhæf kona,“ og allmikið hafi borið á henni í félags- málum. Má af þessu sjá að eplið féll ekki langt frá eik- inni, því að sonurinn, sem hér um ræðir, og reyndar börnin öll, erfðu hina góðu eigin- leika foreldra sinna. Mun Haraldur hafa verið sá eini af níu sonum þeirra hjóna sem settur var til lang- skólanáms. Sextán ára að aldri hóf hann nám við Wesley skólann í Winnipeg, og útskrifaðist frá Háskóla Framhald á bls. 5. Beyond these Alps of achievement gleamed others; a life of Saint Edward the Confessor most clearly, but others raised themselves, as for any creative scholar — something on the Danelaw, something on the Moslem. In the strange and exciting world in which he lived, and which he opened to so many of his students and his col- leagues, anything was possible — anything but a meaningless cutting off of the desire to know. The University and the province have lost — in part — a scholar of stature and a rare personality, who had made a whole world his kingdom and remained him- self a plain Manitoban of Ice- landic descent. Winnipeg Free Press, December 7, 1963.

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.