Lögberg-Heimskringla - 25.02.1965, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 25.02.1965, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 25. FEBROAR 1965 7 Senior Citizen Fund Til ritstjóra Lögbergs- Heimskringlu: Viltu gjöra svo vel og taka eftirfarandi upplýsingar í blaðið. Ásta Sigurðson, Lundar; Mr. & Mrs. Joe Sigurðson & family, Lundar; Mr. & Mrs. T. Sigurðsson and family, Winnipeg; Mr. & Mrs. E. Wonko & family, Winnipeg ...............100.00 Lundar .........:...... 3.00 f minningu um Gróu Sigurðson: Mr. & Mrs. Kári Byron, Lundar .........:...... 3.00 f minningu um Málfríði Thorgil- son: Mr. & Mrs. Kári Byron, Lundar ................ 3.00 Mrs. Mikka Smith ....... $ 5.00 Mrs. Stephanie I. M. Odd- stad ............... 10.00 Mrs. Bertha Stoneson .... 25.00 Mrs. Rúna Thordarson 5.00 Mr. & Mrs. R. A. Richardson 5.00 í minningu um Mr. Kennelh Montfort: Mr. & Mrs. Wm. Ögmund- son ................... 5.00 Mrs. Anna Swanson ........ 2.00 Mr. & Mrs. Laugi Thorsten- son ................. 5.00 Mr. & Mrs. Dan Danielson & C. R. Self & family . 10.00 Rev. & Mrs. G. P. Johnson 5.00 Mrs. Ásta Sigurdson 25.00 Mrs. S. B. Hruitford 10.00 Á fundi hjá kvennfélaginu „Björk“ 7. des. 1947 stofnaði kvennfélagið sjóð fyrir „Seni- or Citizen Fund“, og gaf í minningu um Jón Eyolfson látinn að Lundarr 23. okt. 1947, $25,00, og Daníel Backman lát- inn í okt. 1946, $25.00. Árið 1948 gaf það ágóða af Thanksgiving Supper í þann sjóð, og gaf til viðbóta til að gjöra sjóðinn að upphæð $300.00. Nóv. 25. 1960 ,gaf Margret Lindal í minningu um foreldra sína Jón og Guðrúnu Eyolfson $30.00 og febrúar 15. 1961 gaf Lóa Jónasson $5.00 í minningu um Hergeir Daníelson. 15. jan. 1965 eru í þessum sjóði með meðtöldum bankavöxtum $407.00. Nú er þetta orðinn opinber sjóður undir umsjá kvenn- félagsins „Björk“, sem mun með ánægju veita móttöku peningum ef einhverjir vildu stiðja það málefni. Hér á eftir eru nöfn og upphæðir sem því hefur verið gefið síðan í janú- ar byrjun og þakkar það hér með gefendum kærlega fyrir þær gjafir. Gefið í minningu um Jón A. Björnson. Dáinn 31. des. 1964: Björn Guðmundson, Lund- ar; Leslie Guðmundson, Lundar; Rannveig Guð- mundson, Lundar .......$ 5.00 Mr. & Mrs. G. Myrdal, Lundar ................. 5,00 Mr. & Mrs. A. V. Olson, Lundar ................ 10.00 Mrs. Björg Björnson, Lund- ar ..................... 3.00 Mr. & Mrs. Hugh Morrison, Lundar ................. 5.00 Mr. & Mrs. Bill Foster, Lundar ............... 5.00 Mr. & Mrs. Terence Terge- sen, Gimli ............. 2.00 Mrs. Taylor & John, Lund- ar ................. 2.00 f minningu um Jón A. Björns- son og Guðmund fMunda) Good- man: Mr. & Mrs. K. O. Gíslason, Gimli; Emma von Ren- esse, Gimli ............. 8.00 In memory of Mr. & Mrs. Jón A Björnson: Mr. & Mrs. M. Nordal, Lundar; Mr. & Mrs. A. S. Goodman, Lundar; Arn- old Goodman, Lundar; Ardís Steel, Lundar .... 12.00 f minningu um Helgu Thorgil- son, Lundar: Ladies’ Division, Oak Point Community Club ............ 5.00 f minningu um Ingimund Sig- urdson, lést að Lundar 29. janúar 1965: Mr. & Mrs. N. R. Johnson, Lundar ................... 2.00 Björn Guðmundson, Lund- ar; Leslie Guðmundson, Lundar; Rannveig Guð- mundson, Lundar .......... 5.00 Mr. & Mrs. A. M. Freeman, Lundar ................... 5.00 Margret Björnson, Lundar 5.00 Björg Björnson, Lundar 3.00 Guðbjörg Sigurðson and family, Lundar ........ 10.00 Anna and Lorna Woods .... 4.00 Ragnheiður Magnússon, Lundar; Mía Brynjólfson, Lundar; Mr. & Mrs. A. R. Magnússon, Lundar; Mr. & Mrs. J. M. Magnússon, Lundar; Mr. & Mrs. K. M. Magnússon, Lundar ..... 16.00 Mrs. B. E. Johnson, Winni- peg; Mr. & Mrs. John Ámason, Winnipeg ....... 10.00 Mr. & Mrs. O. Jonasson, Winnipeg; Björg Petur- son, Winnipeg; Mr. & Mrs. J. Hatchard, Winni- peg .................... 10.00 Mr. & Mrs. E. Johnson, Blaine, Wash........1..... 5.00 Mr. & Mrs. J. Johnson, Winnipeg ................ 7.00 Mr. J. J. Straumfjörd, Staf- holt, Blaine ........... 10.00 Mrs. S. Thorsteinson, St. James; Mr. & Mrs. M. Lechow, St. James ....... 5.00 Rúna & Tom Joyce; Guð- rún & Thordur Thordar- son; Lilja & Ámi ólaf- son; Lára Sigurðson, Winnipeg ..... Mr. & Mrs. R. Petersen, Lundar ................. Mrs. J. B. Johnson, Lund- ar ..................... Mr. & Mrs. Kári Byron, í minningu um J. A. Björnson: Mr. & Mrs. Kári Byron, Lundar ................. 3.00 Samtals $694.00 Með innilegu þakklæti fyrir hönd kvennfélagsins „Björk“, Björg Howardson, féhirðir, Lundar. Stafholfr Gjafir í Byggingarsjóð Stafholts fyrir október, nóvember og desember 1964: Mr. & Mrs. Fred R. Smith $300.00 Mrs. Oddny Brandson 100.00 Mrs. Anna Swanson .... 30.00 Mr. W. Ray Evans..... 8.00 Mrs. Stefán Sigurdson . 5.00 í minningu um Mr. Bíadley: Lloyd Mrs. Dorothy Nielsen 5.00 í minningu um Margrele Jen- sen: Mr. & Mrs. Joe Jensen Starfsfólk á Starfholti .. 5.00 .. 4.00 f minningu um Mrs. B. Straum- ford: Mr. Johann Straumfjord $100.00 Mr. & Mrs. Runólfur Björn- son & family .......... 10.00 Mrs. Oddny Brandson 3.00 Starffólk á Stafholti 4.00 Mrs. Olga White............ 2.00 Mr. & Mrs. Clarence Ander- f minningu um Holmfridur Davidson: Mrs. Anna Swanson 5.00 Residents at Stafholt ...... 2.00 í minningu um Elin Kristjan- son og John Laxdal: Mr. & Mrs. Nelson A. Coin at Yuletide ............ 10.00 Jólagjafir til Stafholts: Mrs. Leslie Highes ......... 2.00 Mr. & Mrs. Laugi Thorsten- son ...............-..... 5.00 Mrs. Laufey Runacres 25.00 Mr. & Mrs. Croft Brook 25.00 Mrs. Bertha Stoneson ...... 25.00 Fyrir allar þessar gjafir þakkar stjómarnefndin hjartanlega. Með kærri kveðju og bestu óskum. — Fyrir hönd nefndarinnar, G. P. Johnson. 10.00 2.00 4.00 son .................... 2.00 f minningu um Mr. Victor I Mr. & Mrs. Norman Gud- i Kehrer: I mundson ................. 2.00 Það er ekkert meira áríðandi fyrir yður en að læra eins skjótt og vel og kostur er á, málið í umhverfinu, sem þér hafið kosið að búa í — ensku eða frönsku. Það er ekkert mikilverðara en þetta til þess að yður vegni vel og þér verðið ánægður í Canada. • Með því að læra frönsku eða ensku verður auðveldara fyrir yður að eignast vini, að eiga viðskipti í búðum, eða skrif- stofum og færa yður í nyt þá þjónustu sem yður stendur til boða í yðar umhverfi. • Ef þér kunnið ensku eða frönsku, munu hæfileikar yðar og reynsla koma vinnuveitenda yðar að meira gagni. • Við margskonar atvinnu er hækkun í starfinu að miklu leyti komin undir því að geta talað, lesið og skrifað frönsku eða ensku vel. • Ef þér kunnið vel ensku eða frönsku, er miklu auðveldara fyrir yður að færa yður í nyt mörg tækninámskeið, er auka verkhæfni yðar. • Þér vérðið að kunna frönsku eða ensku sæmil%ga vel til þess að gerast Canadískur borgari. Kvöldkennsla í ensku eða frönsku fæst í flestum byggðum og borgum. Leitið upp- lýsinga um þetta hjá skólastjóra í yðar umhverfi, nálægustu innflytjenda skrifstofu, eða hjá sóknarpresti, eða þessu blaði. Því ekki að registera í dag? RENÉ TREMBLAY Minister of Citizenship and Immigration

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.