Lögberg-Heimskringla - 07.03.1968, Side 1
Högberg - Jþeímsluingla
Stofnað 14. ]an. 1888 Slofnað 9. sepí. 1886
82. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 7. MARZ 1968__ NÚMER 10
Fréttir af þjoðræknisþinginu
í síðasta blaði birtust laus-
legar fréttir af þinginu fram
á mánudagskveld. Eftir Há-
degi á þriðjudaginn náði ég
rétt í hópinn þegar hann var
að leggja á stað í stórum
fólksflutningsbíl til Manitoba
þinghússins til að afhenda
fylkisstjórninni höggmyndina
af Vilhjálmi Stefánssyni, sem
skýrt var frá í L.-H. 22. febr.
þar var okkur boðið inn í að-
al móttökusal þinghússins,
fallegur salur prýddur stórum
málverkum af brezka kon-
unga- og drottninga fólkinu.
Nokkru síðar vatt sér inn í
salinn hinn glæsilegi mennta-
málaráðherra fylkisins, Hon.
George Johnson M.D. og bauð
gestina velkomna á þing. Séra
Philip M. Pétursson M.L.A.
og forseti Þjóðræknisfélags-
ins flutti ræðu þá, er hér er
birt,' og myndin var svo af-
hjúpuð. Dr. Johnson tók á
móti henni fyrir hönd fylkis-
stjórnarinnar og flutti ræð-
una er hér fylgir.
Síðan var aftur stigið upp í
farartækin og haldið eins og
leið lá niður á Manitoba
Centennial Centre. Þar fagn-
aði okkur hr. Maitland B.
Steinkopf Q.C., formaður
nefndarinnar, sem er að reisa
þetta mikla listahús Winni-
pegborgar, en það er enn í
Mr. Minister: i
The measure of the great-
ness of a land is revealed to
the world in terms of the
greatness of its sons.
It is in the memory of one
of the great sons of the Prov-
ince of Manitoba that we are
gathered here this day. It is
in the memory of one of the
great sons of Canada, — a man
who won world renown for
his achievements in the ex-
ploration of the Canadian
Arctic regions, that we have
come.
Born in Manitoba, at Arnes,
on the shores of Lake Winni-
peg, seventy miles north of
Winnipeg, of pioneer parents,
he developed the resourceful-
ness of the pioneers. Coming
of a race that had contended,
through many centuries, with
the elemental forces of nature
for survival, he was possessed
of a hardiness of body and of
mind, which enabled him to
withstand the rigors of even
the harshest conditions in the
Arctic regions, and still find
those regions to be friendly to
man.
smíðum. Séra Philip flutti
þar líka stutta ræðu, sem hér
er birt og Mr. Steinkopf
mælti síðan nokkur þakkar-
orð sagði meðal annars að ís-
lendingar væru þeir fyrstu,
sem fært hefðu þessari stofn-
un listaverk að gjöf og von-
aðist til að það yrði öðrum
að fordæmi. Hann sýndi okk-
ur svo bygginguna, hátt og
lágt og má merkja á öllu, að
þetta samkomuhús v e r ð u r
Winnipeg- og Manitobabúum
til mikils sóma og yndisauka
þegar það er fullgert.
Þessir menn úr stjórnar-
nefnd þjóðræknisfélagsins
höfðu umsjón með því að út-
vega og safna fé fyrir högg-
myndina: Séra Philip Péturs-
son þingmaður, Haraldur
Bessasan prófessor, Jakob F.
Kristjánsson og Grettir L.
Jóhannson aðalræðismaður,
sem var formaður nefndar-
innar; mun hann hafa i átt
hugmyndina af þessari gjöf og
mestan vanda að framkvæmd
um; svo og að hinum mynd-
arlega bæklingi með upplýs-
ingum um Vilhjálm Stefáns-
son og listamanninn, Antonio
Salemme. Við erum öll í
þakkarskuld við nefndina og
þjóðræknisfélagið fyrir að
varpa þannig ljóma á íslenzka
þjóðarbrotið.
Possessed of the intellect
and the insight of a scholar,
he envisioned previously un-
dreamed of possibilities for
the Canadian north, some of
which he lived to see become
reality.
As an explorer he mapped
out vast areas deep in the
Arctic regions, which had
never before known the pres-
ence of man, and he claimed
them for the Canadian nation.
As an Anthropologist, he
carried out scientific studies
of the people of the north,
and compiled records not
available from any other
source.
Recognized and honored by
many institutions of higher
learning, and decorated by
many nations which placed a
high value on his contribu-
tion to the knowledge of
hitherto almost inaccessible
areas of the Arctic regions,
he has reflected honor and
glory on the land of his
birth.
He has reflected honor on
the people from' whom he
came.
We, who are gathered
here this day are a repre-
sentative group of these peo-
ple, — people of Icelandic
origin.
In recognition of all these
things, and in the name of
the Icelandic National
League, now sitting in its
49th. annual conference, we
wish to present to the people
of Manitoba, this sculptured
representation of the man to
whom we pay tribute, Vil-
hjálmur Stefánsson, — a son
of Manitoba, — born of pio-
neers, — explorer, — scien-
tist, — scholar, — writer and
lecturer, — and request, Mr.
It is a pleasure and an
honour to accept this bronze
effigy of Vilhjálmur Stefáns-
son on behalf of Premier Wal-
ter Weir and the Government
of Manitoba and to thank the
Icelandic National League for
making this historically sig-
nificant contribution to the
mementos of the province.
How fitting it is that this
image of the great Arctic ex-
plorer and scientist should
find permanent habitation in
the Manitoba Centennial
Centre in the capital city of
the province of his birth. Here
Madison Wisconsin
22. febrúar 1968
Félag íslendinga í Chicago
hélt þorrablót sitt laugardag-
inn 17. febrúar sl. í norska
félagsheimilinu þar í borg.
Hátt á annað hundrað Islend-
ingar, makar þeirra og Is-
landsvinir sóttu fagnaðinn,
sem var sá fjölsóttasti í 10
ára sögu félagsins. Fjölmargir
gestanna voru langt að komn-
ir og höfðu sumir ekið allt að
700 km. vegalengd samdæg-
urs til þess að hitta vini og
landa og bragða á þorrakræs-
ingunum sem á borðum voru.
Það mun einnig hafa ráðið
för hjá nokkrum að þeim
fannst íslenzkan sín vera far-
in að ryðga meira en góðu
hófi gengdi og því tími til
komin að liðka tungutakið.
Samkoman hófst með síð-
degisdrykkju kl. 18-20 í fé-
lagsheimilinu og ríkti sannur
Islendingaandi þegar í upp-
hafi. Sannkallaðir fagnaðar-
fundir urðu þegar gamlir vin-
ir hittust eftir langan aðskiln-
að og var ekki ósjaldan að
rödd heyrðist gjalla. „Nei
Minister, that you, on behalf
of the people of Manitoba, ac-
cept this memorial to him,
to be placed in a worthy
place in the Centennial
Centre, in Winnipeg, now
nearing completion.
As a member of the race
from which he came, you will
understand our deep apprecia-
tion of your appearing here
today, representing the prem-
ier of the province, and on
behalf of the people of Man-
itoba, to receive this evidence
of the desire of our people
to memorialize this man and
his works, in some permanent
way.
it will stand as a memorial
to one of our sons who dared
to venture into the Arctic to
live there, to probe its secrets,
and ultimately, when done
with exploration, to set him-
self to the task of producing
for layman and scholar alike
the most extensive and defini-
tive studies of the Arctic ever
written by one man.
Men of several nations had
been pressing into the Arctic
for 350 years before Vilhjálm-
ur Stefánsson went there. All
who sought the North-West
Framhald á bls. 2
komdu nú ævinlega blessaður
gamli vinur, á dauða mínum
átti ég von en ekki þér“, eða
þá. „Hvaðan í ósköpunum ber
þig að.“ „Hvað er að frétta“
o. s. frv. Sumir höfðu orð á
því að þeir hittu svo marga
vini og kunningja að ógerlegt
væri að spyrja allra þeirra
spurninga sem í h u g a n n
komu. Það mátti heyra marg-
ar spaugilegar samræður á
meðal þeirra sem voru farnir
að ryðga í íslenzkunni og voru
að reyna að rifja upp hvernig
ætti að segja eitt eða annað
á góðri og réttri íslenzku, en
eftir því sem á leið liðkuðust
samræðurnar og málfræðin
með. Það mun óhætt að segja
að sjaldan hafi jafn góður og
sannur íslendingsandi ríkt á
einum fagnaði.
Kl. 20.00 var síðan setzt að
borðum, en á miðju gólfi
hafði verið slegið upp miklu
langborði, sem svignaði und-
an girnilegum Þorramat. Þar
á meðal hangikjöt, flatkökur,
saltkjöt, rófustappa, sviða-
sulta, skyr, kúfuð pönnuköku-
Framhald á bls. 3.
Bréf frá Séra
Robert- Jack
23. febr. 1968.
Ég hefi viljað skrifa ykk-
ur fyrr en þetta en þó að ég
hefði komið því í framkvæmd
hefði verið annað mál að
k o m a bréfinu áleiðis til
Reykjavíkur. Veðrið hefur
verið með allra versta móti
og nú er hætt að hugsa um
að hreinsa Holtavörðuheiði
og þar með allur flutningur
milli suður og norðurlands
lagður niður, að minnsta kosti
landveginn. Póstur verður nú
framvegis fluttur á snjóbíl
eða Bombadier og takmarkað-
ur farþegafjöldi. Fyrir rúm-
lega viku kom ofsaStormur
yfir norðan og norðvestan
hluta landsins að ég hélt að
öll húsin hér mundu fjúka í
loft upp. Vindhraðinn var
hryllilegur og hávaðinn af
h o n u m alveg hræðilegur.
Þetta stóð yfir í næstum því
tvo sólarhringa eða meir með
mismunandi ofsa og urðu sjó-
slysin mikil.
Tveir íslenzkir bátar og
einn brezkur togari fórust
með samtals 29 manns. Þá
strandaði einn brezkur togari
og dó einn ungur maður á
honum áður en varðskipið
Óðinn bjargaði hinum. Af
togaranum sem fórst komst
einn maður lífs af og er það
hreint kraftarverk hvernig
honum tókst að komast í land
á gúmíbát ásamt tveim félög-
um sínum sem voru látnir.
Auðvitað gerðu blöðin mik-
ið úr þessu og sérstaklegú
brezku blöðin og komu um
tuttugu blaðamenn frá Eng-
landi. Skotzku blöðin voru
hagsýnni samkvæmt venju og
kusu þau heldur að síma til
mín til að fá fréttir.
Áður en þessi slys urðu
fórust tveir aðrir brezkir tog-
arar og allt þetta vakti gremju
í Bretlandi svo nú er komið
frá Englandi sérstakt veður-
athugunarskip sem v e r ð u r
framvegis staðsett hér fyrir
norðan til að hafa samband
við skipin á meðan þau eru á
veiðum.
Já, bæði hér á landi og í
borginni Hull á Englandi hef-
ur ríkt mikil sorg út af þessu
mannfalli. Fiskurinn g e t u r
verið dýrkeyptur. Nú er kom-
ið gott veður en frost mikið
og vegir enn varla færir fyrir
snjó. Það er hér um bil eng-
inn hagi fyrir kindur og úti-
gangshross eiga nú erfitt.
Þorrablótsskemmtanir h a f a
verið haldnar í sveitunum
hér í kring og hefur fólkið
lagt töluvert mikið á sig til
að komast þangað. Vegna ó-
veðurs hafa fiskibátar ekki
Framhald á bls. 5.
Frambald & bls. 2.
Presentation Address
By Rev. P. M. Pélursson, M.L.A.
Address of Acceptance
By Hon. George Johnson, M.D.
Fjölsótt og fjörugt Þorrablót
í Chicago