Lögberg-Heimskringla - 16.07.1969, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 16.07.1969, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, MIÐVIKUDAGINN 16. JÚLÍ 1969 3 ^iðtal við Dr. Björn Sigurbjö ornsson Björn, Sigurbjörnsson, hinn víðkunni vísindamaður ]jj -ti viðtal við blaðamann Morgunblaðsins sem hér er t- ' er gamalkunnur fjölmörgum Vestur íslendingum. Fyrir p , Un* áralug dvaldi hann hér við nám, og tók meistara- * búvísindum við Háskóla Manitobafylkis. Nokkru síðar v6r í13,1111 doktorspróf í sömu vísindagrein við Cornell Uni- 1 SlíY* Frami hans hefir verið skjótur, og um margt óvenju- r- í’au Björn og Helga (Pálsdóttir) komu til Winnipeg, p *kaðir stúdentar, og nýgift. Þau báru af um glæsileik og ^ennsku, og eignuðust hér fjölda vina. B j örn Sigurbjörnsson, tilraunir á fiski a t>r. b; ^frasð: ingur, hefur tvö em- ^ . í Víniarborg, ef svo má *epía f . • ^sienzkir namsmenn þar i Ja að Björn og Helga, kona t ® séu eiginlega óskipaðir ]jej 1Srilenn Islands og hjálpar- B — allra k, rn íslendinga. En að starfi fram- u 1 n er aö staríi tram- ^ttidastjóri sameiginlegrar Alþjóða kjamorku- stoj ^^vaeia- Uubarinniar og (IAEA) og landbúnaðar- ^ £uöar S.Þ. (FAO) um notk- 1 ^Jarnorku í matvælum og Úl}aði °& lang yngsti i]h. Ur í slíkri stöðu hjá stofn- Xhi. á ^e§ar blaðamaður Mbl. var s^. í Vínarborg fyrir tjj^nu, sannreyndi hann um- 1 ^slenzku stúdentanna og ijej gisti vináttu Bjöms og jg ,^u í hótelvandræðum. Einn ij. ** undirrituð góðar stund- itjjj. þeim hjónum, dóttur- tjj^1 ^Uni Steinu og íslenzku Snotru, sem alls staðar Sje,Ul' athygli, í sumarhúsinu tt^^Ubrunn nálægt tékk- S^VU _ landamærunum, þar iiig Uu Uiá sjá öflugar víggirð- Og a hinum bakka Dónár tijj. °PUaða verði skimandi í Sj^i Utu sínum. í garðinum við ^jj^.^brunn hjá Helgu og kós ’ .er hlýlegra undir apri- bof.. ^ám, eðlatrjám, kirsu- t)atriám og vínviði. IAEA jiefur bóu, .^omið fyrir í gömlu stóru 45 1 miðborg Vínar. Þang- álfsagt að íkoma og al þeim margvíslegu og flw r9nnsóknum, sem fara bi^^oð notkun kjarnorku í °g landbúnaði og sljórnar nú. Má þar t. d. «tofu Ult1aunir í rannsóknar- st°fnunarinnar í Sieb- sunnan við Vín til að a skordýrum með því að feisj ^ugurnar ófrjóar við _°g mundi það leysa uv altð með DDT og önn- refni. Einnig geislunar- Riisij. Islandi o. fl. Samstarfið hjá IAEA og FAO í Vín um landbúnaðar- og matvælarannsóknir er eins- dæmi meðal sérstofnana Sam- einuðu þjóðanna. Við þá deild starfa um 50 sérfræðingar og vísindamenn og þar er rekin eina alþjóðlega landbúnaðar- rannsóknastofan á vegum S.Þ. Þessi deild veitir styrki til rannsókna og ráðgjafaþjón- ustu um allan heim. í rann- sóknastofunum sunnan við Vín er unnið að því að samræma tilraunir og veita þjónustu við geislun á fræjum og áburði og teknar plöntur til geislunar víða að. Þá eru tekinir vísinda- menn í þjálfun hvarvetna að úr heiminum, venjulega 10 á ári. MERKAR GEISLUNARTILRAUNIR Á ÍSLANDI — Gott dæmi um þetta eru e i n m i 11 geislunartilraunir á fiski sem nú fara fram á ís- landi, segir Björn til skýring- ar. Þetta eru hreinar rann- sóknir sem seinna geta haft gífurlega hagnýta þýðingu. Og nú á að fara að gera fyrstu tilraunir með að senda geisl- aðan fisk milli íslands og Am- eríku og k a n n a með því geymsluþol fisks, sem fluttur er ófrystur milli heimsálfa og kostnað við slíka flutninga. — Er fylgzt með þessum rannsóknum um allan heim. Þetta gæti haft gífurlega þýð- ingu fyrir sölu á fiski í heim- inum, ef hægt er að flytja hann nýjan milli landa og leyfi1 fæst til að selja geislað- an fisk á Bandaríkjamarkaði. Þessar geislunartilraunir fara þannig fram, að við gengumst fyrir því að fá geislunartæki lánað frá Bandaríkjunum til Islands, en vísindalegu störfin eru unnin og kostuð af Islend- ingum með styrk frá okkur. Þeir dr. Björn Dagbjartsson og Guðlaugur Hannesson fengu styrk til að kynna sér slíka geislun og hafa þeir unnið m j ö g merkilegt rannsóknar- starf með geislun á fiski hjá Rannsóknarstofnun fiskiðnað- arins. Hafa tilraunimar staðið í ár og vakið mikla athygli. — Vísindamenn frá ýmsum löndum hafa verið á okkar vegum á íslandi til að kynn. ast tilraununum í rannsókna- stofunni á Skúlagötunni. Þar er lokið tilraunum með geislun á humri, rækju og þorski. Tvær sendingar af geisluðum fiski hafa komið til Vínaborg- ar. Og nú í sumar á að senda í fyrsta skipti geislaðan fisk frá Íslandi með skipi til Glou- cester í Bandaríkjunrun og eru gerðar efnagreiningar á báð- um stöðuim, til að komast að raun um hvort sá fiskur sé seljanlegur sem nýr eftir slíka meðferð. Hann á ekki að breyt- ast við flutninginn eða geymsl- una, þó hann sé ekki frystur. Samkvæmt þessum rannsókn- um, á þorskurinn að geymast >rjár vikur í einfaldri kælingu, 3Ó hann sé ekki frystur, og koma sem glænýr fiskur á markaðinn. Ef fiskurinn hefur ekki verið geislaður, er hann orðinn skemmdur innan 10 daga. Er víða fylgzt með þess- um tilraunum. SKORDÝRAVARNIR MEÐ GEISLUN - Ýmiss konar rannsókna- verkefni af slíku tagi erum við með í 50 löndum, segir Björn, hérumbil öllum löndum Asíu, Suður-Ameríku og einn fjórði af Afríkuríkjunum, og einnig einhver í öllum löndum Evr- ópu, þó við kostum þau ekki, skipuleggjum við aðeins starf- ið. Við erurn með alls konar jurtakynbótarannsóknir, hús- dýra sjúkdómsrannsóknir, þar með rannsóknir sjávar- og vatnafiskum og margt annað, svo sem og rannsóknir á eitur- lyfjaleifum, skordýravarnir, jarðvegsfræði sem er mjög á oddinum núna, þegar allir eru hræddir við hvers konar leifar, er safnast fyrir. — Og allt þetta er undir framkvæmdastjóm þinni? — Já, ég þarf að stjórna þessu, en hef sérfræðinga í hverri grein, 4—5 í hverri. Ég tók við því starfi 1. apríl, en þangað til stjórnaði ég aðeins j urtakynbótatilraununum. - Nú em DDT og önnur skaðleig eiturefni, sem safnast fyrir í náttúmnni, orðin að- miklu vandamáli, og allir að banna notkun þeirra. En þá s i t j u m við aftur uppi með skordýrafarganið í heiminum. Þú n e f n d i r skordýravarnir sem viðfangsefni ykkar? - Já, aðferðin er að gera flugurnar ófrjóar með geislun. Við höfum tvær verksmiðjur, önnur er í Costa Rica og hin hér í Austurríki. Verksmiðjan hér framleiðir 10 milljónir ó- frjóar flugur á viku, hin aftur á móti 50 milljónir. Þetta er rétt eins og í fjósi. Þegar lirf urnar hafa púpað sig, eru þær geislaðar með gammageislum. Þá er látið í flugvél svo mikið magn, að 10 ófrjóar flugur verði á móti einni frjórri, og þeim sleppt yfir viðkomandi svæði. Áður er búið að mæla úr flugvélum skordýramagnið á svæðinu. Séu þar 1000 flug ur, sleppum við 10 þúsund ó frjóum þar yfir. Þá keppa ó- frjóu flugurnar við þær frjóu um maka. Þannig fækkar um 9/10 í næstu kynslóð. I endur tekinni tilraim eru kannski 500 eftir, og við dembum yfir þær Framhald á bls. 7. Business and Professional Cards • ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forwíi: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON 681 Bannine Stre«t, Winnipeg 10, Manitoba StrrkiS fálagið með því að gerast meðlimir. Ársgjald — Einsiaklingar $3.00 — Hjón $5.00 Sandist til íjármálarilara MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion St., Winnipeg 3, Manitoba. Phone 789-3971 Building Mechanics Ltd. Palntlng - Dacorotlng - Conctruction Ranovotlng - Rool iototo K. W. (BILL) JOHANNSON Monaoer 938 Ilgla Aveaue Wlnnlpeg 3 Lennett Motor Service Operotod by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hergrove & Bennotyno WINNIPEG 2, MAN. Phone 941-8137 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Shorbrook Storot Selur líkkistur annast um útfarir. Allur utbúnaður sá bezti Stofnað 1894 SPruce 4-7474 G. F. Jonasson, Pres ond Mon. Dlr. KEYST0NE FISHERIES LIMITED Wholetale Dlatrlbutore of FRESH ond FROZEN FISH 16 Mortho St. 942-0021 Goodman and Kojima Electríc ■LSCTftlCAL CONTR ACTORS 770 ILLICI AVI., WINNIPEG 10 774-5549 ARTHUR GOOOMAN M. KOJIMA SP 2-5581 LI 3-6433 ■venlnea enS Holldayi Canadian Fish Producers Ltd. J. H. PAGE, Monoglng Dlrector Wholetole Dlitrlbutor* of Freth end Froxen Fleh 211 CHAMBERS STREET Office: Bue.: 775-0401 772-1917 SPruce 4-7855 E5TIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-roof, Aaphalt Shlnglei, Roof Repalrs, Irwtoll Vents, Ineulotlon ond Eovestroughing. 774-7855 ■ 11 Slmcee St., Wtnnlpsg 1, Mnn. ICELANDIC GENEALOGIES Americans of lcelandic orlgln con have thelr lcelandic oncestry traced and in- formotion about neorest living relatlvee In iceland. MODERATE FEE. PLEASE CONTACT Stefán Bjarnason, P.O. Box 1SSS( Reykjovik, lceland Selkirk Funeral Chapel Ltd. Director: GARTH CLARY Licensed Embalmer Serving Selkirk ond Intertoke oreos Ambulance Scrvice Coll Selkirk Phone 482-6284 Collect 209 Dufferin Ave. Sclkirk, Monitobo LATHING AND PLASTERING C0NTRACT0RS H. Mel Slgurdeon, Maneger Office and Warehoute 1212 St. Mary'g Road Winnipeg 8 Ph. 256-4648 . Ree. 452-3000 S. A. Thorarinson ierrlstsr 4 follsttor 2nd froor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN JTREET OMIee WHIteKall 2-7051 ReeMeace HU 9-6488 TALUN, KRISTJANSS0N PARKER, MARTIN & MERCURY Barrlntarn & Sollcltom 210 Oaborna Straef North WINNIPEQ 1, MANITOBA Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Office: 942-5756 Home: 783-6688 T 52 íe Wes HARGRj «ou»t J. SHI A. f tern Paint Co. Ltd. LVE ST. WINNIPEG "THE PAINTERS' SUPPLY HOUSE" SINCE 1908 WH 3-7393 MNOWSKI. Presldent 1. COTR, Traosurar Divinsky, Birnboim & Company Chartered Accountanti 707 Monireal Trust Bldg. 213 Noíre Dame Ave. Wirmipeg 2, Telephone: 943-0526 Minnist BETEL í erfðaskróm yðar Benjaminson Constructfon Co. Ltd. 1425 Erin Sireel. Winnipeg 3, Ph: 786-7416 MNIRAL CONTRACTOR* L BINJAMINSON, Meeeger FRÁ VINI RICHARDSON & COMPANY Barrltten and Sollcltort 274 Garry Street, Winnlpeg l, Monitoba Telephone 942-7467 5. RICHARDSON, Q.C. J. F. R. TAYLOR, LL.B. C. R. HUBAND, LLB. w. í. WRIGHT, É.A^ LL.B. W. NORRIE, B.A., LL.B. W. J. KEHLIR, B.A., L.L.B. 6. M. IRICKSON, B.A., LL.B. E. C. BIAUDIN, B.A., LLB. "GARTH M. ERICKSON of the firm of Rlchardson & Company attende ot the Glmli Cradit Union Offlc«, Glmll, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. on th« flrtt and thlrd WednesdaY of eoch month."

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.