Lögberg-Heimskringla - 16.07.1969, Page 8

Lögberg-Heimskringla - 16.07.1969, Page 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, MIÐVIKUDAGINN 16. JÚLÍ 1969 Úr borg og byggð Mr. og Mrs. Trygve For- berg, 70 Highland Avenue, De- troit, Mich., litu inn á skrif- stofu blaðsins á þriðjudaginn, 8. júlí. Voru þau á leið vestur að hafi, og gerðu ráð fyrir að heimsækja bæði Vancouver, og Victoriu í British Columbia. Þaðan liggur leiðin suður á bóginn, með viðkomustöðum í Portland, Oregon, Reno, Nev- ada, og Mexico. Þaðan fara þau síðan austur til Boston, Washington, D.C., og New York, áður en heim er haldið. Trygve er horskrar ættar, son- ur Olavs Forbergs sem mjög var riðinn við símamál á ís- landi snemma á þessari öld, og lengi símastjóri í Reykja- vík. Hann er menntaður á ís- landi og í Noregi, raffræðing- ur að menntun, og hefir um fjölda ára starfað í þjónustu Edison Electric Co., í Detroit. Kona hans er Hulda, ekkja Guðjóns Guðjónssonar fyrrum hárskera í Keflavík. Fluttust þau hjón vestur um haf, árið 1957, en Guðjón létzt fyrir nokkrum árum. Höfðu þessi góðu hjón aldrei fyrr komið til Winnipeg. Létu þau mjög vel af öllu sem fyrir augu bar; einkum fannst þeim til um það hve Winnipeg er hrein- leg borg og fólk siðprútt í um- gengni bæði á strætum úti, og við akstur, og einnig á opin- berum stöðum. Þessi góðu hjón búast við að verða komin heim í lok ágúst- mánaðar. L.-H. þakkar þeim skemmtilegt viðtal, og óskar þeim allra heilla. Mrs. Jakobína (Bína) Ingi- mundson, 448 Oakview St. hef- ir dvalið um tíma í heimsókn hjá ættingjum og vinum á Lundar, sínum gamla fæðing- arbæ. Lengst af hélt hún til hjá bróður sínum og tengda- systur, Mr. og Mrs. Walter Breckman á Lundar. Edward Ralph Jörundson. heitir ungur læknir, ættaður frá Riverton. Er hann nýlega útskrifaður f r á læknadeild Manitoba háskólans. Foreldrar hans voru óskar og Grace Jörundson, en móðirin er látin. Hefir þessi ungi maður átt heima hjá Sigmar og Huldu Johnson frá því að hann var um tólf ára gamall. Hann er giftur ungverskri konu, sem einnig er læknir að menntun og nýlega útskrifuð. Þessi ungu efnilegu hjón stunda læknisstörf í Calgary, Alberta. WYNYARD MAN RECEIVES QUEEN'S HONORS Dr. Raymond Thorsteinsson was honored by Queen Eliza- beth II, in London on June 9th, when he was presented the Royal Geographical Society’s Founder’s Medal for 1969. The medal, presented at the Soc- iety’s Annual Meeting, was awarded for Dr. Thorsteins- son’s distinguished contribu- tions to explöration and devel- opment in the Canadian Arc- tic. Previous holders of the medal in the Arctic field have included Stefansson, Rasmus- sen, Charles Camsell and Sir Vivian Fuchs. Dr. Thorsteinsson is the son of Mrs. Elizabeth Thorsteins- son and the late Pete Thor- steinson of Wynyard. He pre- sently lives in Calgary where he is engaged in research, writ- ing and publishing in his field of geology with the Depart- ment *of Geology at the Uni- versity of Alberta. Dr. Thorsteinsson is one of Canada’s leading scientists in the geological field and has lectured or visited geologists in most European countries, lectured in American Univer- sities ahd has been a guest lecturer at Dartmouth Univer- sity where he was able to meet the famed Arctic explor- er Vilhjálmur Stefánsson. Dr. Thorsteinsson’s interest in the Arctic goes back to his Wynyard boyhood when he read a book by the late Dr. Stefansson. Going to Dart- mouth pro.vided him with an opportunity to fulfill a long cherished ambition to meet and talk with Stefánsson and discuss a discovery note left in a cáim on Brock Island in the Arctic Archipelago by Stefánsson in 1915 and located by Thorsteinsson in his ex- plorations. A graduate of the Univer- sity of Saskatchewan, Dr. ThonsteinBson received his Máster’s degree in Toronto, and his Ph.D. at the Univer- sity of Kansas. During the 1950’s he spent every summer in the Arctic studying and reporting on the rocks of Canada’s northern is- lands, Ellesmere, Banks, Axel Heiberg, Ellef Ringnes, Meigh- an and those discovered by Stefánsson. In 1959, Thorsteinsson and his partner Dr. E. T. Tozer mapped the largest area ever covered in a single season by a geological survey party to that time. The mapping, surveying and analytical information contrib- uted to the feasibilty of the polar shelf project of oil, de- fense, settlement and scienti- fic development. The 110,00 mile area covered by the party that summer was made possible by the use of specially equipped aeroplanes, although he had used dog sleds on earlier explorations. In 1960, Dr. Thorsteinsson was made a fellow of the Royal Geological Society of Canada, a high point in his work to that time. The recognition by the Queen in June must be the cul- minating honor of his life to date. Dr. Thorsteinsson ir married to the former Jean Kristjan- son of the Kristnes district near Leslie and they have two children, Eric ánd Anna. RIVERTON-HNAUSA LUTHERAN CHURCH BUILDING FUND In memory of Sveinn Johann- son Mr. and Mrs. W. J. Cairns..............$10.00 * * * In memory of Asta Gislason Mr. and Mrs. W. J. Cairns..............$10.00 * * * In memory of Helen Zagozew- ski Mr. and Mrs. W. J. Caims..............$10.00 * * * In memory of Síeinunn Thor- arinson Mrs. G. Hamilton .... $5.00 * * * In memory of Elias Eliasson, Vancouver Dr. and Mrs. S. O. Thomp- son ................ $10.00 * * * In memory of Helgi Tomasson, Hecla Dr. and Mrs. S. O. Thomp- son ................ $10.00 Donations gratefully acknowledged, Silvia Sigurdson, Financial Sectreary. We gratefully acknowledge receipt of Donations from the following; the Lundar Co- operative Senior Cilizen's Home Inc. In memory of Guðjón Eiríkur Hallson, 539 Victor Streel, Winnipeg Mr. og Mrs. Carl Bjornson, Baldur, Man., Mr. og Mrs. Har- old Balack, Baldur, Man., and Mr. og Mrs. Frank Arnold .............. $15.00 Mr. og Mrs. Robert Hallson, Lundar, Man.............$5.00 Mrs. Mabel Halldorson, Flin Flon, Man....... $2.00 W. F. Breckman, Sec. Treas. Gunnar O. Eggertson deliverS address at Peace Arch Pr° gram Blaine, Wash., July ^ The Canadian —þægilegasti vegurinn til að sjá Canada Hvolfþak úr gleri; músík, bezti matur, ágætis sæti og hvílur. Þú færð þetta og fleira á Canadian. Á hverjum degi fara lestirnar austur og vestur. Farðu um borð og njóttu hvíldar. Finnið ferðastjóra þinn eða ein- hvern í Canada Pacific skrifstofu. Pantið farmiða strax. TA CP 15 Rail 1969. ICELANDIC DAY CELEBRATION PEACE ARCH PARK, BLAINE, WASHINGTON SUNDAY, JULY 27TH., 1969 PROGRAM 1. THE STAR SPANGLED BANNER — O CANADA GUD VORS LANDS The Vancouver Choral Society, L. H. Thorlakson, Conductor V. Hambly, Accompanist 2. Chairman’s Remarks .................M. K. SigW1 3. Selections ................Vancouver Choral Soci 4. Presentation of the Blossom Queen of Whatcom CouJ’^j Washington and Attendant Princessess.Darlene McN ds°n iety 5. Address (in English).................Gunnar O. Egger •tson 6. Reading (in Icelandic) .....................M. K. Siguf' dson 7. Selections .....................Vancouver Choral Soci iety WANTED Operalor for Studio Automatic hand-knitting Machin® (Silver, Knítmasler). For appointment. Phone 943-4233- Aðeins $ 1 16 00 með Loftleiðum Það er einmill núna, á þessu ári, að þú ættir að fara heim Úl Islands, og laka þátt í hálíðahöldunum sem þar fara um land alll, í tilefni af luttugu og fimm ára afmæli lya' veldisins. Auðvitað ferðu með Loftleiðum, en það er félagið sem unl aldarfjórðung hefir boðið fólki bezlu ferðabréfin. Fargjaldið, báðar leiðir, er venjulega aðeins $232.00, en ,u{j hásumarið er það örlítið hærra. eða $320.00. Ef þú ert > 1 manna hóp koslar ferðin þig aðeins $180.00. Ef þú æilar alla leið til meginlandsins, bjóða Loftleiðir bettl kjör en nokkuri annað flugfélag. • aðra leiðina á venjulegum árstíma. MUNDU AÐ LOFTLEIÐIR BJÓÐA LÆGSTU FARGJÖLD TIL ÞESSARA LANDA: ÍSLANDS, SVÍÞJÓÐAR, NOREGS, DANMERKUR' ENGLANDS, SKOTLANDS OG LUXENBOURG- Hafið samband við umboðsmenn vora: ICELANDIC AIRLINES 610 FIFTH AVENUE (ROCKEFELLER CENTRE) NEW YORK, N. Y. 10020 PL 7-8585 New York Chicago San Francisco Fáið upplýainga bæklínga og ráðatafíð ferflinni á f®rð* skrifstofu yðar,

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.