Lögberg-Heimskringla - 16.07.1969, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 16.07.1969, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, MIÐVIKUDAGINN 16. JÚLÍ 1969 7 ^iðtal við Dr. Björn Sigurbjörnsson 10 þúsund ófrjóum og _§Unum fækkar í 100, svo að 35] tluj j. ^stu 10 þúsund verða ör- i, ^ftir. Þegar svo næstu 10 JSUnd ófrjóar flugur koma f^r’ er útilokað að hinar fáu i>llr finni frjóan maka í öll- skaranum og tegundinni er j. 1.rÝmt. Og þá er bara að ^ Sjast með ef þessi skordýr l fast að aftur og útrýma ^ jafnóðum. '6ssi aðferð hefur gefizt vel að útrýma flugu, sem bor- § 1 sig inn 1 húð nautgripa í q ^rríkjum Bandaríkjanna. • ® bað hefur verið sýnt fram a® útrýma má Miðjarðar- . sávaxtafiugunni á þennan ra *" °g verið er að gera til ^^ir með tse-tse fluguna. ia er ákaflega hrein aðferð, Við Framhald frá bls. 3. við veitum, er í formi styrkja, til ráðstefnuhalds og einnig sendum við út sérfræðinga til þróunarlandanna, til að hjálpa til við rannsóknarefnin. Og mikil aðstoð er veitt í tækjum. Einnig skólastyrkjum, segir Bjöm. Svo höldum við um 20 vísihdaráðstefnur á ári í þess- ari deild. Se ert aðkomið efni er notað, Sf getur safnazt fyrir, eða eu.að önnur kvikindi. Og * er hætta á að þetta komi K ^ neinni annarri tegund ^irri einu, sem útrýma á. Eiturlyfjaleifar eru að Sg a vandamál alls staðar, Ve§ir Björn ennfremur. Og jjrsnar alltaf. Oft getur magn- 1h'inSeiri er s k a ð i e & t, verið en hægt er að efna- k .líla á venjulegan hátt. Og stof6rUm við Kjarnorku- lr nuninni að geisla með nev- til að ganga úr skugga ^ ^ve mikið er eftir. Ekki e, vÚað hvað verður um mörg ^au eru utan á plönt- inni í henni, breytast bvj að finria hvað verður um U i plöntunum, í jarðvegin- ^ °g víðar. (J'" I þinni deild eru líka rarannsóknir, er það ekki? jC" Jú, til dæmis styðjum við Ifj/^úknir á lungnaormum í úri m' ^a ma ilreinsa ui með erfUm °S lyfjum, sem víða er að fylgjast með. Við lát- Jw §eisla lirfurnar til að. gera ^,r ^virkar. Þannig er búið til VerUeini í stórum stíl. Annað eini varðandi fóðurrann- fy^r er ag geisia jurtir og ^a þeim svo eftir þegar annað os. frv. En með að geisla þessi eiturefni, er sk, ^nan etur þær og mæla hve í u-.° ai ákveðinni jurt fer út . ........ Jötið b §erg og hve mikið skolast a styðjum við tilraun, sem er með að fóðra skepnur með þvagefni, búið til í 55 nsóknastofum, í stað þess era það á fyrir jurtimar, erSv° eru fóður fyrir dýrin. •6^.«* við með kynbótarann- gt-j^lr á hveiti, mais, hrís- nytjatrjáplöntum, íóes?Spaimum, og olíupálmum, iokig ^rir þróunarlöndin. Ný- ,er Jimm ára viðfangsefni, kat^8 ýðilar tóku þátt í, til að ’án .r ^vaða formi áburður- yifj^^tist bezt og voru geisla- jSotoPar n o t a ð i r við ig a hrísgrjónaekrur. Þann eftjjjj iii lengi telja upp verk- ' Hluti af þeirri aðstoð, sem SAMA STARF Á STÆRRA SVÆÐI — Hvernig er það, Björn, finnst þér þú ekki vera að gera meira gagn með því að vinna á alþjóðavettvangi en við störf heima? — Ja, svæðið er stærra, en þetta er sama starfið. Heima var ég m e ð korntilraunir flestum sýslum. Hér erum við með svipaðar komtilraunir í 20 löndum. Þetta er allt af stætt. Ég býst við að vanda mál séu heima svipuð og hverju hinna landanna. Ég rek mig t. d. á, að frostskemmdir í korni á íslandi eru eins og Degar korn verður fyrir hita- losti í heitu löndunum. - Hvað ertu búin að vera lengi hér? - Ég hefi verið hér í 6 ar og er nýbúinn að undirskrifa samning til næstu fimm ára. — Þá kemurðu ekkert heim? — Það er þriggja mánaða uppsagnarfrestur í þ e s s u m störfum sem öðrum, ef gott tækifæri byðist til að flytjast heim, svarar Bjöm að bragði — Hvernig er að búa hér og starfa? — Hér er gott að vera. Þetta er skemmtileg b o r g, ágætt fólk, afbragðs klassísk ópera stutt upp í fjöllin, þar sem hægt er að fara á skíði á vetr- um, og skemmtilegt andrúms- loft meðal samstarfsfólksins Það er frá 60 löndum, yfirleitt ágætt fólk. En flestir eru hér aðeins tvö ár í einu. Maður kynnist því mörgum. Við þær aðstæður er erfiðara að stjóma, því alltaf tekur tíma að þjálfa menn í störfin. Svo oft er skipt á fólki til að fá ferskar hugmyndir, en allt eru þetta starfandi vísindamenn Með þessu móti erum við alltaf í fremstu víglínu, ef svo má segja. En þetta krefst miklu meiri samræmingarvinnu og skipulagningar af okkar hendi sem erum hér stöðugt. Þetta er stefnan hjá Alþjóða kjarrþ- orkumálastofnuninni, en ekki hjá FAO. Þeir ráða fólk ti langs tíma. EFTIRLIT VEGNA KJARNAVOPNABANNSINS — Kjarnorkustofnunin er nú að búa sig undir eftirlitið vegna banns við notkun kj arn orkuvopna. Um 30 lönd eru búin að samþykkja það og er búizt við að þessi stofnun taki við eftirlitinu með kjarna vopnum. Því gæti svo farið að ráða þyrfti hér 200 manns til viðbótar. Nú þegar er stór lópur farinn að vinna við að gera skrár yfir hvaðeina í cjarnaverksmiðjum í Banda- ríkjunum, til að hægt sé að íafa eftirlit með að ekkert af dví sé notað í kjarnavopn. Við Björn borðuðum hádeg- isverð í veitingasal Kjarnorku- stofnunarinnar. Þarna situr að n æ ð i n g i mjög alþjóðlegur hópur. Næst okkur sitja t. d. plöntusérfræðingar, sem starfa í deild Bjöms, einn norskur, t v e i r Bandaríkja- menn, einn frá Chile, Þjóð- verji og Kanadamaður. Dansk- ur dýralæknir, Johan Moust- gaard, sem var á sínum tíma með blóðrannsóknir á hestum frá Islandi, vinnur nú fyrir kjarnorkunefndina í Júgóslav- íu. Og þarna er Fredriksson frá Svíþjóð, sem er að setja upp stóra rannsóknastofu á Indlandi 4 millj. dollara við- fangsefni. Það er vissulega skemmtilegt andrúmsloft í svo alþjóðlegum h ó p i vísinda- manna, eins og Bjöm sagði. — E. Pá. — Mbl„ 23. júní '69. Leikmannsþankar um sigurhátíð Framhald úr síðasia blaði Af þessu má ráða, að líkami mannsins verður ekki að engu DÓtt hann deyi, hann breytist með tímanum í önnur efni. Þannig er lögmál efnisins. En hinn innri maður, and- inn, hugurinn, sálin, meðvit- undin, eða hvað menn vilja kalla hann, lýtur öðru lögmáli, ögmáli 1 í f s i n s, sem menn Dekkja ekki enn. En þar sem ' íann er líkamanum svo ómæl- anlega æðri, þá getur hann ekki orðið að engu. Mennirnir geta skapað ódauðleg lista- verk, myndir ljóð og tónsmíð- ar. Þetta eru skilgetin af- kvæmi sálarinnar, hugsmíðar. Sálin hlýtur því að vera ódauð eg sjálf, úr því að hún getur skapað það, sem ódauðlegt er. Með þessu er kollvarpað skoðun skynsemistrúarmanna, sem kemur fram í þessari vísu: Trúðu bæði á stokk og stein, steinar aldrei deyja, laltu þér fast við hold og bein ívað sem aðrir segja. Því er nú svo komið, að vís- indin munu afskrá bæði guð- leysingja og skynsemistrúar- menn, vegna þess að afstaða þeirra er heimskuleg og rök vi'llt. Þannig mun ljúka striði vísinda og kirkjunnar, að vís^ indin munu kveða niður þær hégiljur, sem kirkjan hefir ár- angurslaust barilst við frá upp- haifi. Hitt er líklegt, að upp af þessu muni spretta nýjar hé- giljur, sem kirkjan þurfi að berjast við, en það getur hún ekki nema því aðeins að hún boði fagnaðarerindið eins og Kristur sjálfur m æ 11 i fyrir um. Hún á að lækna sjúka og sýna með því að hún hafi sam- band við æðri máttarvöld, og hún á að sanna framhald lífs- ins með því að hafa samband við framliðna, svo að allir fái séð, að sálin er ódauðleg og að dauðinn11 er ekki annað en endurfæðing. Með hvaða hug segja prestar nú frá lækningum Krists og hinu, að hann birtist hvað eftir annað eftir að hann var kross- festur? Munu þeir enn halda því fraim að þetta hafi hann getað gert af því að hann var guðsson, en það sé engum öðrum fært? En það væri að afneitá kjarnanum í kenningu Krists. „Ég lifi og þér munuð lifa“, sagði hann eftir „dauða“ sinn, og það átti eigi aðeins við um lærisveinana, heldur alla menn, því að allir eru Guðs böm. „Ég stíg upp til föður míns og föður yðar, til Guðs míns og Guðs yðar“. Þessi boðskapur kom frá framliðnum. „Sannléikurinn m u n gera yður frjálsa“. En fram að þessu hafa tvö meginatriði kristindómsins verið sniðgeng- in af kirkjunni sjálfri, hug- lækningarnar og sönnunin fyr- ir framhaldslífi. Það verður því tómahljóð í kenningunni og ekki að furða þótt áhuginn meðal leikmanna dvíni, en guðleysi og trúleysi magnist sem óðast. Og grátlegt er, að þeir fáu prestar, sem hafa reynt að kynnla sér sannleik- ann og boða hann í anda Krists, verða fyrir aðkasti. ingar stunda og hafa beztum árangri náð, segja að ekkert sé dularfullt við þær, heldur ráði þar aðeins lífslögmál. Og það er einnig lífslögmál, að „dauðinn11 er ekki annað en endurfæðing til nýs lífs. Sú er hin mikla blessun bezt allra þeirra er meira megna en munninn fylla sínu gegna að þegar þeir deyja, þá er hún mest. Svo kvað Jónas Hallgríms- son af spámannlegri andagift fyrir rúmri öld. Á upprisuhátíð frelsarans verða mönnum eilífðarmálin húgstæðari en endranær. Þá greiðast sundur seinna tíma- flækjur trúmálanna, hjaðna og hverfa eins og aðrar manna- setningar, og ekkert verður eftir nema boðskapur Krists, hreinn og ómengaður, og þá svo ljós, að hann verður öllum skiljanlegur. Þar er það skýrt tekið fram hvert sé að leita sannana fyrir ódauðleik sálar- innar. Á þessari upprisuhátíð mun að venju verða sunginn í öll- um kirkjum landsins sálmur- inn er hefst svo. Á seihni árum hafa leikir menn náð síauknu sambanai við framlífið. T a 1 a látinna manna, sem sannað hafa að þeir lifi enn, er orðin legio. Samtímis hafa huglækningar orðið miklu almennari en áður var. Brezka kirkjan hefur löng um þótt íhaldssöm, en hún hefir þó ekki talið sér sam- boðið að láta þessi aldahvörf fara fram hjá sér. Og nú er svo komið, að hún hefir hafið rannsóknir á þessiun lífslög málum, og í nokkrum kirkjum í Englandi eru prestamir farn- ir að lækna sjúka. Við þetta hefur áhugi almúgans vaknað, og þessar kirkjur eru betur sóttar en nokkrar aðrar. Þarna finnst fólki að það hafi sam- band við guðdóminn og annað líf. Kraftur sannrar trúar hefir snert það. Ýmsir vísindamenn hneigj ast nú að þeirri skoðun, að úr því að náttúrulögmál ráði efnisheiminum, þá hljóti önn ur náttúrulögmál að ráða í líf- heiminum. Þeir sem huglækn- Sigurhátíð sæl og blíð ljómar nú og gleði gefur, guðs son dauðann sigrað hefur nú er blessuð náðartíð. Fögur orð, en þriðja hending villandi mjög. Jesús kom ekki til þess að sigra lögmál Drott- ins. „Ætlið ekki að ég sé kom- inn til þess að niðurbrjóta lög- málið. Ég er ekki kominn til að niðurbrjóta, heldur til þess að uppfylla“. Hann kom til þess að leiðbeina fávísu mann- kyni og boða því sannleikann: „Ég lifi og þér munuð lifa“. Og hann sannaði mönnunum, að dauðinn er ekki annað en endurfæðing til annars lífs. Það er lögmál Drottins. Lesbók Morgunblaðsins. Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 696 Sargent Avenue Wlnnlpeg 3. Manltoba • All types of Plywood • Pre-finish doors and windows • Aluminum combination doors • Sashless Units • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards etc. • Table Legs Phones SU 35-967 SU 34-322 FREE DELIVERY BARNABLAÐIÐ ÆSKAN Stærsta og fjölbreyttasta barnablaðiS á íslandi kemur út í 9 heftum á ári, alls yfir 500 blaðsíður. Verð árgangurinn í Canada $3.25. Greiðist fyrirfram. Þeir sem vildu gerast fastir kaupendur, skrifi til blaðsins. Óskum eftir umboðsmönnum í Canada. Barnablaðið Æskan, Box 14 Reykjavík lsland.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.