Lögberg-Heimskringla - 24.09.1969, Síða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, MIÐVIKUDAGINN 24. SEPTEMBER 1969
7
Fréttir fró íslandi
Framhald af bls. 5.
tvær milljónir króna, og mun
söfnunin standa fram í miðjan
október, en hún hófst 19.. júní.
* * *
* Að nokkrum árum liðnum
mun fyrirtæki mínu ekki veita
af öllum þeim þorski, sem ís-
lendingar geta aflað, sagði
Haddon Salt, sem nú rekur 120
veitingahús í Bandaríkjunum,
sem eingöngu hafa á boðstól-
um „Fish and Chips". Er nú
eingöngu seldur íslenzkur
fiskur á þessum stöðum. Að
ári liðnu hygst Salt stofn-
setja 350 slík veitingahús til
viðbótar og síðan 500 árlega.
Er þessi ötli framkvæmdamað-
ur brezkur og er hans aðalá-
hugamál, að kenna Banda-
ríkjamönnum að borða fisk. í
heimalandi hans eru „Fish and
Chips' veitingastaðir fjölmarg-
ir og hafa Bretar framleitt fisk
á þennan hátt í hundrað ár.
* * *
Nokkrir fleiri hvalir eru nú
komnit á land heldur en á
sama tíma í fyrra. Samtals eru
það 289 hvalir, 235 langreyður,
22 sandreyður og 32 búrhvalir.
Um helgina kom á land í
hvalstöðinni í Hvalfirði 70 feta
langreyður og hefur aðeins ein
skepna stærri veiðzt í sumar
og var það 73 feta hvalur af
sömu tegund. Stærsta lang-
reyður sem vitað er til að hafi
komið á land í hvalstöðinni
var 75 fet.
Loftur Bjamason, útgerðar-
maður, tjáði blaðinu, að dimm-
viðri hefði nokkuð háð hval-
veiðunum í sumar, ^n ekki
hefðu verið úrtök fyrr en nú
að hvalbátamir liggja inni
sökum storms á miðunum.
Loftur benti á að þó að fleiri
hvalir væru komnir á land nú
heldur en á sama tíma í fyrra
væri það ekki með öllu sam-
bærilegt, þar sem meira hefði
veiðzt af sandreyð, sem er
smá, heldur en undanfarin
sumur.
* * *
Ferðamannaskip em orðin
fastir gestir hér í Reykjavík-
urhöfn. Eitt slíkt var hér fyrr
í vikunní. Farþegarnir höfðu
nægan tíma til þess að ganga
í verzlanir, og fór svo, að
lopapeysur gengu nær því til
þurrðar í verzlunum þeim, sem
aðallega selja slíkan varning.
Ullin íslenzka og það sem úr
henni er unnið verður stöð-
ugt vinsælla hjá erlendum
ferðamönnum og reyndar okk-
ur íslendingum sjálfum líka.
* * *
Geysimikil rækjuveiði hefur
v e r i ð undanfarna daga á
Reykjarfirði á Ströndum, en
þar fann Ásdís frá Isafirði ný
rækjumið í júlí s. 1. Eru sumir
bátarnir komnir með allt að
tuttugu tonn á stuttum tíma.
Bátarnir eru nú farnir að sigla
með „móðurskip' með sér á
miðin, sem síðan flytja aflann
frá þeim til Isafjarðar.
Björgvin Bjarnason á ísafirði
er með v é 1 b á t i n n Andra í
rækjuflutningum frá Reykjar-
firði, og hefur hann tvisvar
sinnum komið með rækjufarm
þaðan, 12 til 15 tonn 1 hvorri
ferð. Þá hefur 'Óli M. Ólsen
tekið á leigu vélbátinn Ás-
mund.
Ástæðan fyrir hinni miklu
rækjuveiði í Reykjarfirði er
talin vera sú, að þar er mun
kaldari sjór heldur en í Djúp-
inu, enn sem komið er, og er
rækjan komin með skel þar.
Hins vegar er hún ekki búin
að mynda sér skel í Djúpinu
vegna sjávarhitans, að sögn
fréttaritara blaðsins á ísafirði.
* * *
ÓTTAST AÐ VERÐA
KYRRSETTUR
í SOVÉTRÍKJUNUM
1 dag birti brezka blaðið
„Guardian“ bréf frá Valdimar
Ashkenazy, þar sem hann seg-
ir, að hann telji ekki óhætt
fyrir sig að heimsækja heima-
land sitt. Sovétríkin.
Sem kunnugt er, fékk Ashk-
enazy dvalarleyfi í Englandi
1963. Tæpum tveimur mánuð-
um eftir að leyfið var veitt,
fór hann ásamt konu sinni,
Þórunni Jóhannsdóttur, til
Moskvu. Segir Ashkenazy í
b r é f i n u til „Guardian“, að
þeim hjómun hafi verið hald-
ið þar nauðugum vikum sam-
an og synjað um brottfarar-
leyfi hvað eftir annað.
Ashkenazy hefur ekki viljað
ræða þetta mál frá því að
hann kom frá Moskvu. Ástæð-
an til þess að hann rýfur nú
þögnina, er frétt, sem „Guar-
dian“ birti 1. ágúst sL, þar sem
fullyrt var af sovézkra hálfu,
að Ashkenazy gæti farið frjáls
ferða sinna milli London og
Moskvu og sagt að hann dveld-
ist í Sovétríkjunum 6 mánuði
ár hvert.
Þórunn og Ashkenazy eru
nú í sumarleyfi í Grikklandi.
Ashkenazy er heimsfrægur
píanóleikari, kvæntur íslenzkri
konu. Þau eiga tvö böm Nadíu
og Valdmir og heimsækir
fjölskyldan oft Island.
Mgbl. 22. ágúst.
* * *
— Það er fyrirséð að ekki
verður nema lítill heyskapur
í landinu í heild, sagði Halldór
Pálsson, búnaðarmálastjóri, í
dag. Á Vestur og Suðurlandi
eru ótrúlega fáir bændur sem
komið hafa einhverjum heyj-
um í hús, en norðanlands og
austan er ástandið heldur
skárra. Næstu vikur skera úr
um hvort úr rætist og eru
bændur orðnir langþreyttir á
þurrkleysi og fari veður ekki
batnandi til heyskapar er vá
fyrir dyrum í stórum hlutum
landsins.
, * * *
GILCHRIST SENDIHERRA
í DUBLÍN
SIR Andrew G. Gilchrist,
sem var sendiherra Breta á
Islandi 1956 til 19591 er nú
sendiherra Breta í Dublín.
Stendur hann því enn einu
sinni í orra hríðinni.
Sem kunnugt er var Gilc-
hrist einmitt á íslandi á dög-
um „þorskastríðsins", þegar
mótmæli voru uppi höfð við
brezka sendiráðið og brezkur
blaðamaður sagði, að sendi-
herrann hefði leikið á píanó
inni á meðan gauragangurinn
var úti. Eftir það var hann
sendur.sem sendiherra til
Indónesíu 1963, beint í upp-
reisnina, sem þar var. Vamaði
hann þá óeirðarseggjum, er
þeir ætluðu að brjóta upp
skjalageymslu sendiráðsins og
hlaut heiðursmerki fyrir. Og
nú var hann gerður sendiherra
í írlandi 1967 og beinast mót-
mæli enn einu sinni að sendi-
ráði hans. Segir blaðið Times
að hann sé eini sendiherrann
í brezku utanríkisþjónustunni,
sem fylgi þrír lífverðir.
Mbl. h r i n g d i til Gilchrist
sendiherra í sendiráð hans í
Dublín og spurði hvernig væri
við sendiráðið núna. Hann
svaraði:
— Það er alt rólegt! Við átt-
um í erfiðleikum í nokkra
daga, en við vonum að það sé
liðið hjá nú.
— Að þetta sé búið?
— Það er ennþá spenna
norður frá. En við vonum að
það versta sé liðið hjá.
— Hvernig er það, sendi-
herra, þér eruð alltaf sendur
þangað sem hættan er mest?
— Annað hvort er það til-
viljun að ég er hér nú, eða þá
að einhverjum í London finnst
að ég megi vel missast.
— Times segir að þrír líf-
verðir séu nú látnir fylgja yð-
ur. Er það rétt?
— Ég vil helzt ekkert um
það tala, svaraði sendiherrann.
Að lokum sagði hann, að
hann byggist ekki við að kom-
ast til Islands í sumar. Það
væri svo mikið að gera í sendi-
ráðinu í Dublín um þessar
mundir.
Morgunblaðið.
* * *
Aflabrögð við Suðurlanc
hafa verið góð í sumar og sér-
staklega við Vestmannaeyjar
þar sem borizt höfðu á lanc
um 12000 tonn af bolfiski um
síðustu mánaðarmót. Heildar-
aflinn á svæðinu frá Homa-
firði til Stykkishólms síðan
um vetrarlok, 15. maí var um
s í ð u s t u mánaðamót um 20
þús. lestir af bolfiski, en heild-
arbolfiskafli á þessu svæði síð-
an um áramót er um 177 þú.
lestir. Humarafli á suður- og
suðvesturlandsmiðum í sumar
er um 727 tonn af slitnum
humri. Við leituðum frétta
um aflmagn í nokkrum ver-
stöðvum.
Mgbl. 21. ágúst.
* * *
Loflleiðir hafa keypt flug-
félagið Intemational Air Bah-
ama, en áskilið er í samning-
um að stjórnin í Bahama veiti
samþykki.
En samkvæmt flugréttind-
um Air Bahama á flugi yfir
Atlandshafið, getur stjórnin
tekið leyfið aftur ef skipt er
um eigendur. Kristján Guð-
laugsson, stjórnarformaður
Loftleiða sagði Mbl. í gær, að
Loftleiðamenn væru vongóðir
um að þessi réttindi haldist.
Þess vegna kaupum við, sagði
lann. En annars er ekkert
öruggt.
Air Bahama legir Boeing 707
potu, sem er í förum nú og
ganga Loftleiðir inn í leiguna.
Sagði Kristján að kaupin
breyttu engu um reksturinn
Jyrst um sinn og flugferðir
yrðu óbreyttar, 3 ferðir fram
og aftur milli Nassau og Lux-
emburgar í viku hverri. En
aðrir möguleikar yrðu athug-
aðir í framtíðinni, ef Loftleið-
ir halda réttindum.
Kaupverðið á Air Bahama
er nokkuð flókið mál. Seljandi
fær hluta af nettóhagnaði af
fluginu, og er því salan nokk-
urs konar vonarpeningar fyrir
Once a week the gallant MS
Esja sails out of Reykjavik
harbor on her seven-day cir-
cuit of the Icelandic coast. She
carries every kind of freight
from tractors to tintacks and
up to 148 passengers, many of
them Icelanders on short trips
who join or leave the ship at
any of the 24 ports of call.
For the easygoing tourist with
limited time this coastal voy-
age offers a blessedly relaxed
way to enjoy the pleasure of
a marine cruise.
When I went aboard on a
June evening there was spec-
ulation on our chances of gett-
ing through to the northem
port of Akureyri. Broken pack
ice, floating south from Green-
land in exceptional masses,
threatened to bar the way.
The small British contingent,
intrepid to a man, greeted this
hazard with becoming phlegm,
and we sailed out of Reykja-
vik harbor to a lurid but reas-
suring b u r s t of sunshine.
Hours later, when I went be-
low for the night, the mid-
night sun was still bobbing
presistently on the horizon,
bathing the coast in rosy light.
The Icelandic coast is splen-
didly austere. As the ship
chugs along you watch, hyp-
notized, the shifting panor-
ama of massive cliffs soaring
from slopes of shale, formid-
able headlands, s w e e p s of
green valley and bare green
hills. Only as you sail into a
deep fiord to anchor in the
shelter of a fishing harbor does
•the landscape grow kindlier.
Vatnseyri, reached early on
the first day out, is typical of
the small fishing settlements
— a cluster of crisp little
buildings in a fiord valley
encircled by mountains of
grey, striated rock. Pleasant,
after the confines of a ship’s
seljanda, þótt samningar séu
skýrir.
Mgbl. 22. ágúsl.
* * *
90 ÍSLENZKIR
FRYSTIHÚSAMENN í
KYNNISFERÐ
VESTANHAFS
t
Mikil uppbygging hefur sem
kunnugt átt sér stað í Banda-
ríkjunum í framleiðslu og
sölukerfi Sölumiðstöðvar hrað
frystihúsanna þar. Hraðfrysti-
húsaeigendur hafa nú ákveðið
að efna til hópferðar til Banda-
ríkjanna til að kynnast enn
betur aðstæðum vestra og
skoða hina nýju fiskiðnaðar-
verksmiðju Coldwater og jafn-
framt eina fullkomnustu fisk-
vinnslustöð í Nova Scotia.
Fyrirhugað er að fara í þessa
ferð 22. september og mun hún
standa í viku og verða 80-90
manns í hópnum.
cabin, to go ashore, stroll
round the village, breathe
tonic air. There is a great
sense of isolation. Life in the
long dark winter must be
tough here. Hardy villagers,
going a b o u t their business,
give the stranger no more than
a quick, non-committal glance.
There is something of the
same aloofness among the
Icelanders on board. This, you
find, stems from ' a naíional
brand of shyness. But seek
advice from an Icelandic fel-
lów - passenger on the mys-
teries of the lunchtime cold
table and the barriers collapse.
Instantly your plate is heaped
with caviar, shrimps, sour
whale. You are urged to try
this strange pickle and that
esoteric sauce. Life histories
are exchanged. You have made
a friend.
Next call, Sveinseyri. Moun-
tainsides rise f r o m smooth
sweeps of lava rubble to walls
of rock, terraced and fretted
like gigantic medieval fortres-
ses. Near the mouth of the
fiord stands a huddle of low,
turf-roofed b u i 1 d i n g s , Ice-
land’s oldest farmstead.
Bildudalur, with its forest
of mats, is a splash of brilliant
color against looming purple
mountains — bright boats and
orange floats in the harbor;
yellow oilskins and orange
nets spread on the silver-grey
quay; red and green roofs;
yellow tractors.
At Thingeyri (pop. 400) Paá-
tor Stefan Eggertsson sweeps
into the harbor in his sporíy
jeep and offers a counducted
tour of the village. The jeep
is packed with strange devices,
among them a receiver which
picks up ships’ distress signals
and a radio telephone which
relays them. The pastor is
Framhald á bls. 8.
Mgbl. 21. ágúsl.
Icelandic Ship Cruises Through
Mists of Creafion
By ROGER SMITHELLS