Lögberg-Heimskringla - 22.10.1969, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, MIÐVIKUDAGINN 22. OKTÓBER 1969
Lögberg-Heimskringla
Published eyery Thursday by
NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD.
Prinled by
WALLINGFORD PRESS LTD.
303 Kennedy Street, Winnipeg 2, Man.
Editor: INGIBJÖRG JÓNSSON
President, Jakob F. Kristjansson; Vice-President S. Aleck Thorarinson; Secretary,
Dr. L Slgurdson; Treasurer, K. Wllbelm Johonnson.
KDITORIAL BOARD
Wlnnipeg: Prof. Haraldur Bessoson, choirman; Dr. P. H. T. Thorlokson Dr.
Voldimor J. Eylonds, Coroline Gunnarsson, Dr. Thorvaldur Johnson, Rev. Phlllip
M. Petursson. Vencouver: Gudloug Johonnesson, Boai Bjarnason. Minneepolis:
Hon. Voldimor Bjornson. Victerla, B.C.: Dr. Richord Beck. Icelend: Birgir Thor-
locius, Steindor Steindorsson, Rev. Robert Jack.
Subscription $6.00 per year — payabla in advance.
TELEPHONE 943-9931
"Second class mail registration number 1667".
HecBa Provincial Park
Svo sem skýrt hefir verið frá hér í blaðinu, hefir
Manitobastjóm ákveðið að gera Mikley og eyjarnar
og vatnið umhverfis Mikley að allsherjarskemmtana-
og hvíldarstað fyrir Manitobabúa. Vegna þess að bú-
endum á eynni hefir farið fækkandi á síðari árum og
fiskiveiðar hafá oft brugðist, hafa flestir eyjarbúar ver-
ið samþykkir þessari hugmynd, enda var það einn af
þeim, sem átti, meðal annarra, frumkvæði að þessum
framkvæmdum, en það var Helgi Jones sem þar er
fæddur og uppalinn. En undirskilið er, að þeir, sem hafa
átt þar heimili árið í kring, muni verða leyft að búa
þar í húsum sínum framvegis, og starfa þar eftir sem
áður.
Birzt hafa í dagblöðunum oftar en einu sinni and-
mæli frá hópi fólks, sem á ekki heima á Mikley en
dvelur þar aðeins á sumrin. — 1 Grundarhöfn (Gull
Harbour) eru 14 sumarbústaðir og voru sumir reistir
1896 og sumir eigendur þeirra hafa komið þangað
mann fram af manni á sumrin og notið þar vel þeirra
hlunninda, sem eyjan hefir að bjóða, fegurðar hennar
og friðsældar.
Lítil skipti hafði þetta fólk við eyjarbúa öll þessi
ár. Þetta aðkomufólk greiddi einhvern smávegis skatt;
matvæli sín og aðrar nauðsynjar fékk það sent með
bátum frá Selkirk eða flutti í bílum sínum, eftir að
ferjan kom, og hafði það því lítil, sem engin viðskipti
við verzlanir á eynni. Það var helzt að maður rakst
á þetta fólk í berjamó, því allmikið er um villt rósber
nokkrar mílur fyrir sunnan þessa sumarbústaði.
Engan þátt tók þetta fólk í baráttunni fyrir að fá
símann lagðan til eyjarinnar, og rafvíra eða ferjusam-
bandið síðarmeir, sem vitaskuld varð þeim til þæginda
engu síður en eyjarbúum og engann þátt tók það í fé-
lagslífi byggðarinnar.
1 einu orði sagt, það hefir ekkert gert fyrir eyjuna
annað en það að hrófa upp þessum sumarskýlum sín-
um, sem ekkert augnayndi er að; heimili þess og at-
vinna er annarsstaðar. Samt er þetta fólk allra manna
háværast nú um þau óréttindi, sem því verði gert með
því að Manitobastjórn taki þessa sumarbústaði þess
eignarnámi; segir að prestur nokkur, sem síðar varð
erkibiskup yfir Rupertsland hafi fyrstur keypt þarna
land og síðan hafi sumir átt þar sumarbústaði mann
fram af manni síðan 1896.
Vitaskuld er það skiljanlegt, að þessu sumarfólki
falli illa að missa af þessum hlunnindum sem það hefir
notið þarna á eynni um áratugi, en það ætti að geta
skilið að öðru máli gegnir um þá, en Islendingana,
sem námu alla Mikley árið 1876. Þá voru þar engir
búendur, aðeins verkamenn við sögunnarmylnu, sem
var eign manna, er búsettir voru í Selkirk. — Land-
námsmenn eyjarinnar og afkomendur þeirra hafa unn-
ið þar hörðum höndum fyrir lifibrauði sínu, komið þar
upp kirkjum, skólum, félagshúsum og byggt upp eyj-
una á þessum 93 árum. Vissulega er stjórninni það
skylt að taka meira tillit til þeirra, en sumarfuglana
í Gull Harbour.
0
í greininni um þetta mál, sem birtist nýlega í
Winnipeg Free Press, er sagt að Guy E. Moore, deputy
minister of Recreation and Tourism í Manitoba hafa
látið svo ummælt að hafist verði handa í Gull Harbour
næsta sumar, og það sé ekki hægt að leyfa 14 fjölskyld-
um að standa í vegi fyrir því að þúsundir Manitobabúa
megi njóta þessa staðar. — I. J.
Hecla — Island of Memories
by
Sheila Moore
Icelanders love islands.
Even the inland province
of Manitoba has Icelandic
“islanders”. Since 1876 they
have lived on Hecla Island,
the largest island in Lake
Winnipeg. The community has
varied in size from twenty-
six families in. 1877, to five
hundred or more in the 1920’s,
to the present community of
twenty-four families.
T h e first community to
homestead at Mikley (Big Is-
land) as the Icelanders called
the island, were part of the
second Icelandic immigrant
group to Canada — the Big
Group.
Mikley was part of New
Iceland, an area reserved for
the Icelanders in the District
of Keewatin in 1875. It ex-
tended thirty-six miles along
the west shore of Lake Win-
nepeg and twelve miles in-
land.
The lake, the pasture lands
on the west side of the island,
and the forest land on the
east side have provided the
community with its livelihood
through the years.
Commercial fishing began
in the winter of 1877-78 when
a Winnipeg merchant paid
the islanders one sack of flour
for every fifty-six whitefish.
A saw mill on the east side,
built by lumbermen from Sel-
kirk in 1868, provided work
and lumber to the early set-
tlers although relations be-
tween the owners and the is-
landers were not always the
best. In 1878, the saw mill
owners ‘expropriated’ almost
150 logs which the homestead-
ers had cut to build a church.
La<ter various islanders owned
and operated the mill.
The early years involved
difficult, frequently heart-
breaking trial and error ad-
justment to the new environ-
ment. A small-pox epidemic
swept through New Iceland
during the community’s first
winter on the islaind when
homes had been hastily con-
structed before the onslaught
of the cold weather, when
food supplies were short and
there were not enough cows
to provide all the children
with milk. Despite the island-
ers’ self-imposed quarantine
the epidemic took thirty Íives.
A story is told of one noble
cow who supplied milk to the
children of four or five
families during that first win-
ter. She had cost the own'er
all but his last twenty-five
cents aníd since there had
been no time to build a shed
before the cold weather, she
was kept in a curtained-off
portion of their cabin.
T h e r e are many other
stories from those early years.
Coffee, long an Icelandic fa-
vourite, and sugar simply
were not available. The island
women improvised a ‘coffee’
by first browning and then
grinding wheat grains. The
sweet sap from birch trees be-
came a substitute for sugar.
At the same time as the wo-
men were stretching their
powers of imagination to fill
the gaps in their pioneer diet,
the men were acquiring new(
skills — house and boat build-
ing, land clearing, fishing
under ice. ,
They made their own nets
and buoyed them with bark
floats. All the small boats in
New Iceland during the early
years were locally made, com-
plete with oars a<nd sails. The
lumber was shaped by long
immersion in hot water. The
first gas boat used at Hecla
came in 1915.
According to a survey pub-
lished in the Icelandic news-
þaper, Framfari, the popula-
tion of Hecla Island in 1879
Was 192 persons. Ninety-nine
acres were under cultivation.
The homesteaders o w n e d
fifty-nine cows and twenty-
nine boats. There were poul-
try and pigs, cellars and wells,
all testifying to the griowing
prosperity of the community.
The islanders had caught close
to 15,000 whitefish that year
and more than 50,000 other
fish.
But in 1880, Lake Winni-
peg flooded the homesteads
on the west side of the island,
and except for the few settlers
who moved to the east side,
the others left for North Da-
kota. The “Great Flood” re-
duced the number of families
on the island from forty-one
to no rriore than ten.
Despite this setback the is-
land community again started
to grow. Hecla was one of the
four original settlements re-
presented at the New Iceland
council along with Videnes,
Arnes and River Settlements.
Gradually communications
between the island and the
mainland were extended. Pos-