Lögberg-Heimskringla - 22.10.1969, Page 8

Lögberg-Heimskringla - 22.10.1969, Page 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, MIÐVIKUDAGINN 22. OKTÓBER 1969 Úr borg og byggð , Thomas H. Hillhouse lög- maður í Selkirk, var hylltur af hinum mörgu vinum hans • í veizlu, sem honum var hald- in í Selkirk á mánudagskveld- ið. Hann var margendurkos- inn á Manitoba þingið og þótti þar hinn mætasti maður. Fornviinur hans The Rt-Hon. Joseph T. Thorson, fyrsti for- seti lagadeildar Manitoba, og fyrrv. forseti hæstaréttar Can- ada kom frá Ottawa til að s æ k j a veizlufagnaðinn, en „Tommy“ Hillhouse var hans önnur hönd þegar hann vann Selkirk kjördæmið í sambands kosningunum. Kvenfélag Únifara kirkj- unnar á Banning Street, Win- nipeg, efnir til sölu á heima- búnu brauði, (bakkelsi) laug- ardaginn 25. október kl. 2. e. h. Kaffiveitingar v e r ð a fram- reiddar þar. Allir velkomnir. Síúlka 19 ára gömul nýkom- in frá íslandi, ó s k a r eftir vinnu á heimili þar sem hún gæti lært ensku. Hún hefir lokið gagnfræðaprófi og er dugleg við heimilisverk. Símið á skrifstofu L.-H. WH3-9931. Fourlh Annual Leif Eirikson Festival To be held aí Scandinavian Ceníre, 360 Young Sf., bofh Halls, on Friday, October 24th, at 6:30 p.m. This is the fouth time our Club is celebrating the dis- covery of America by our famous ancestor, and the day of October 9th was officially declared as the — “Leif Eir- ickson Day” by our Mayor Stephan Juba by a proclama- tion signed the day before in his office. Present at this cere- mony were our four Scandi- navian Consuls, Members of the Press and a delegation of The V i k i n g Club, namely, Kjell Talgoy, President, Ald. Magnus Eliasson, Vice-Presi- dent, H. A. Brodahl, Secre- tary-Treasurer, Helge Pear- son, Heimir Thorgrimson and Gordon Honsey. So let’s have a good party on the 24th. A fine smorgas- bord will be served by our ladies in the lower hall, and refreshments are ready at 6:30. The “Toast to the Immortal Viking Spirit” will be given by Svend Bergendahl, mem- ber of the Executive, to be responded by Vem Simonson, barrister, a former treasurer of the Club. The dance music will again be given by Oscar Scholin and his orchestra beginning at 9.00. Kjell Talgoy, President, will be master of ceremonies. Tickets are at the reason- able price of $3.75 per person, and may be reserved from members of the Executive, or phone: Scandinavian Cenfre, 360 Young Sf. Phone: SP2-6320 or The Dahl. Co. Ltd., 325 Logan Ave. Phone: WH3-8749. As the space is limited, please be in good time in order to secure a seat. We are looking forward to 1970 — the Centennial Year for Manitoba — where The Viking Club will take a lively part in the parade and other undertakings. Let us do ours to make Manitoba’s 100 Years' Birthday, a memorable event. We will all meet on Friday, Oct. 24th. H. A. BRODAHL, Secretary. Betel Building Fund In memory of Mr. and Mrs. Kristján E. Fjeldsted of Lund- ar, Man. Mr. and Mrs. T. Eastman, R.RI Headingley, Man. $10.00 * * * In loving memory of Mr. and Mrs. B. Eastman of Langruth, Man. Mr. and Mrs. T. Eastman, RR. 1 Headingley, Man. $10.00 * * * In memory of Gordon Link- laier From the neighbours on Mc- Lean Avenue, Selkirk, Man................ $20.00 Lawrence, Ella and Wilda Palon, 93 Arlington Street, Winnipeg ............. $10.00 Mr. and Mrs. L. Palon, Clandeboye, Man. _____ $5.00 Mr. V. J. Sutherland, 135 Dorchester Avenue, Selkirk............. $5.00 * * * In loving memory of Freda Jonasson Mr. and Mrs. Wm. McDermott, 1208 W. Lonnquist Blvd, Mount Prospect, 111.. $25.00 Mr. and Mrs. George E. Long, 2448 Ester Avenue, Chicago 45, 111. . $100.00 * * * In memory of Vilborg Gutt- ormsson Mrs. Alfa Davidson, Lundar, Man..........$5.00 A. E. Svendsen, Manitoba Rehab. Hospital .... $5.00 Pearl and Thelma Eyford, 670 Dallenlea Avenue, Winnipeg 15, Man. $20.00 * * * Miss Sigrún Palsson, Box 10, Gimli ................ $5.00 * * * In memory of Lilja Elenborg Jónsdóltir Jónína Einarson Box 354, Gimli, Man........... $10.00 Meðtekið með þakklæti fyrir hönd Betels, K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Prestur: Séra J. V. Arvidson, B.A., Enskar guðþjónustur á hverjum sunnudegi kl. 9:45 og kl. 11.00 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 9:45 f.h. Dónarfreqnir Mrs. Helga Hannesson lézt 11. október 1969 að heimili sínu í Langruth, Man., 76 ára að aldri. Hún var fædd í Winnipeg 7. desember 1892 og fluttist img að aldri með for- eldrum sínum, Mr. og Mrs. Erlendi Erlendsson til Lang- ruth byggðar. Þar giftist hún John Hannesson 2. júní 1914 og lifir hann konu sína, enn- fremur tveir synir þeirra, George og Leonard; og dætur þeirra, Margaret — Mrs. E. E. Sorenson í Langruth, Norma — Mrs. W. D. Watson í Tor- onto og Frances — Mrs. A. C. Heamden í Winmipeg; einn b r ó ð i r Leifur Erlendson í Winnipeg; ein systir, Mrs. W. J. Reid í Vancouver; 16 bama- böm og 9 bama-bamaböm. Hún tók mikinn og góðan þátt í félagsmálum sininar byggðar. Hún var lögð til hvíldar í Big Point grafreit. * * * Mrs. Arndís Ólafson dó 12. október 1969 á Betel heimil- inu á Gimli, 93 ára. Hún var fædd á íslandi, fluttist til Canada árið 1905, settist að í Piney en fluttist síðan til Sel- kirk. Hún missti Ólaf mann siinn og Albert son sinn og tvo börnJ komung en eftirlifandi eru þessi börn: Alla — Mrs. Fred Vemer, Lottie — Mrs. Axel Vopnfjord, báðar búsett- ar í Winnipeg, Sarah — Mrs. Dr. Selby Wetmore í St. John, N. B., Sophie — Mrs. Thomas Wallace; einn sonur Thorar- inn, bæði í Seattle og Dolores — Mrs. Dr. Vic Gardiner í Bellingham Washington; 11 bamiaböm og 6 bama-bama- böm. Hún hvílir í íslenzka grafreitnum í Selkirk. * * * Mrs. Vilborg Guttormsson, ekkja Vigfúsar skálds Gutt- ormssonar lézt að Betel heim- ilinu á Gimli 14. október 1969 níræð að aldri. Hún var fædd við Islendingafljót, en flutti með manni sínum til Oak Point árið 1907 og þaðan til Lundar 1919, þar sem þau áttu heima þar til Vigfús dó 17. janúar 1964. Hana lifa þrír synir Dr. Pétur B. Guttorms- son í Oroville, California, Dr. Vilhjálmur J. (Bill) Guttorms- son, Madera, Calif. og John kaupmaður að Lundar; þrjár dætur Mrs. O. F. (Pauline) Eyjólfson, Lundar, Miss Frið- rikka, Winnipeg og Mrs. Jack (Dóra) MacFarquhar í Toronto og eina systur, Mrs. Fredrikka Vidalin. Dr. Valdimar J. Ey- lands flutti kveðjumál við út- förina. * * * John Einar Johnson lézt af slysförum að heimili sínu í Calgary 15. okt., 1969. Hann átti fyrrum heima í Wynyard, Sask. og í Winnipeg. Hann lifa Elizabeth kona hans og stjúpdóttir, Mrs. W. Dean (Coleen); móðir hans, Mrs. Jakobína Johnson í Winnipeg, tvær systur Kristrún — Mrs. H. R. Tumer í Pointe Claire, Quebec, Alda — Mrs. A. E. Burton í Wilnnipeg og fjögur systrabörn. Útförin var gerð í Calgary á laugardaginn. * * * Hermann Jónasson, Árborg, Man., varð bráðkvaddur 17. okt. 1969, 76 ára að aldri. Hann var fæddur í Hnausa- byggð og var bóndi 1 Víðir- byggð þar til hann lét af störf- um 1961. Hann lifa tvær syst- ur, Guðrún í Árborg og Mrs. Rita Kaye í Cranbrook, B.C. Kveðjuathöfnin fór fram í Víðir Hall. Akureyrarbær fær einstæða gjöf Frú Anna Jónsson, ekkja Einars Jónssonar, myndhöggv- ara, hefir gefið Akureyrar- kaupstað afsteypu af högg- mynd listamannsins Útilegu- manninum( og hefir myndinni verið valinn staður í samráði við gefanda á grasflöt við gatnamót Eyrarlandsvegar og Hrafnagilsstrætis. Menningarsjóður Akureyr- ar kostar uppsetningu afsteyp- unnar; en ósk gefanda er sú, að því verki verði lokið fyrir haustið. Verður slíkt að sjálf- sögðu reynt. Hér er um einstæða gjöf að ræða, svo sem allir mega vita, sem hstaverkið hafa séð, og Akureyrarkaupstað sýnd mik- il virðing og hlýhugur með gjöfinni. Dagur 20. ágúst. (Fréttatilkynning) Orkusala Búrfells hefst í dag Á morgun, fimmtudag verð- ur straumi hleypt á frá Búr- fellsvirkjun og til álversins í Straumsvík, og þar með er fyrsti hluti Búrfellsvirkjunaj- tekin í notkun. Fyrsti áfang- inn samanstendur af þrem vélasamstæðum s e m fram,- leiða samtals 105 þúsund kw, en í stöðvarhúsinu sem reist hefur verið við Búrfell, er gert ráð fyrir sex vélasamstæðum. Hugmyndin um Búrfellsvirkj- un er ekki ný af náhnni, því þegar á áruniun 1915—1918 voru gerðar áætlanir um virkjun Þjórsár við Búrfell. Aðalverktaki við Búrfellsvirkj un hefur verið Fosskraft, sem samanstendur af íslenzku; dönsku og sænsku verktaka- fyrirtæki. Tíminn 11. sept. Isleifur Gíslason á Sauðár- króki hefur samúð með Ingu gömlu: Vorkenni ég veslings Ingu * að verða að þagna í dauðanum! Af tómri mælgis tilhneigingu talar hún upp úr svefninum. ★ Svo sem til kann að bera, voru þrír prestar samankomn- ir á einum og sama staðnum. Jakob Aþanasíussyni varð at- burðinum að yrkisefni: Þar sem dökkleit þrenning býr, þrífst ei nokkur friður; blessan guðs í burtu flýr; bölvan rignir niður. Einn prestanna, sr. Guð- laugur Guðmundsson á Stað i Steingrímsfirði, v a r ð fyrir svörum: Þrenning hatar, það er von, þjófur fjár og svanna, aldraður satans einkason, andstyggð guðs og manna. WANTED Companion and supervision for elderly lady. Sleep in front room. Free Board and Room. Phone: Mrs. Krislbjörg Doyle 783-6724 908 Dominion Street, Winnipeg 10, Man. VIKING GIFT SHOP 698 SELKIRK AVENUE WINNIPEG Importers of Wooden Shoes and Scandinavian Articles Business Hours Monday to Thursday: 1 p.m. to 6 p.m. Friday—1 p.m. to 9 p.m. Saturday—9 a.m. to 6 p.m. UMBOÐSMAÐUR LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Kristján Guðmundsson forstjóri C/O Bókaútgáfan Æskan P. O. B. 14., Reykjavík, Iceland.

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.