Lögberg-Heimskringla - 22.10.1969, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 22.10.1969, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, MIÐVIKUDAGINN 22. OKTÓBER 1969 7 History of the lcelandic Settlements at The Narrows, Manitoba Að lifa í sótt við landið sitt Framhald af bls. 2. baki, byggingu íþróttahallar- innar í Laugardalnum, skíða- hótelið í Glerárdal. Framhald af bls. 5. N&rrows and north to the Bluff called Reykjavik, and all the way up to Bay End. Some of the people that lived in these areas settled first temporarily on the east side of the lake in around The Narrows but others pioneered right up to these areas that I mentioned. So while there were two related groups on the east and west side, they were divided by The Narrows which was often a very for- midable barrier in crossing both in summer and in winter. But these people took an ac- tive part in our social affairs as stated before especially after The Narrows hall was built and some even took part in building it. So there was a strong bond of friendship. The post offices later were Wapah, R e y k j a v i k , Bay End and Lonely Lake. A lot of these people were in close contact with the people on the East Side. They had taken part in the erection of The Narrows Hall which was the key to all social activities at that time. They contributed to entertain- ments and concerts and at- tended dances and other func- tions at The Natrrows. Amongst other things estab- lished was the Good Templars Lodge with over fifty mem- bers so all • in all they were aotively engaged in social life on both sides of the lake in the early days of the commun- ity. Later there was an influx of people into the southem part of the district on the east side, i. e. Siglunes, Vogar, and Hayland. The Narrows Hall was built when travelling was mostly on the lake and after the centre of population moved south the Hall catne to be situated on the extreme north limit of the settlement. This led to the building of the Hayland Hall previously men- tioned. The people on the west side in tum acquired market roads into small towns like Ste. Rose and The Narrows Hall formerly the centre of all amusements became like the dance halls of the Klon- dike, a deserted place. When the municipality was organized it levied taxes on everything that could collect a dollar and as there was no committee looking after The Narrows Hall, nobody had paid much attention and be- fore the people knew it, there was a big tax bill against it. This was in the period after World War I, after the depres- sion started and not many had nfoney to fork out to save the hall. The shareholders were all over and before we knew it, it was sold for taxes. It was not the amount of money involved but the sacri- fice for the free people who had built the hall when they had little to build with and who were proud of the ac- complishment and of the pur- pose it served in the commun- ity. Many felt that it should have been preserved as a shrine from that era and not be sacrificed to the greedy money himgry world. This was the end of The Narrows era, as a social centre. Those who built the Hay- laind Hall had been particiL pants in The Narrows Hall except there waS no particip- ation from the west side. The west side built a social centre of their own, more central for t h e adjoining communities atnd named it the Ranchers HalL They kept up that friend- ship for quite a number of years with anniversary visits on the field days in the sum- mer. The west side would come in a group on chartered passenger boats and visit Hay- land on their field day — they had good ball teams on both sides of the lake and in return, Hayland would go to the Ranchers Hall and celebrate their field day. Both had good ball teams so it created a lot of interest to watch them as it was ímore or less nip and tuck who would be the winner. Fred Cline and Cliff Clarke were the top men on the west side and the Siglunes team had been formed on the east side. It is still in existence but with different personnel. Asi Freeman was captain as he was the only one trusted with precious cargos of that character. Of course these visits, like all good things in life, came to an end but we still always enjoyed visiting the hospitable people on the west side who always treated you royally. Continued sér sumarauka með ferðalög- um. Hér mætti lengja ferða- lagatímann að mun og það í báða enda. Hér byrja ferðalög um Landið ekki að neinu ráði fyrr en um það bil er dag fer að stytta og mætti hefja sum- arferðir til ýmissa staða á landinu miklu fyrr en nú er gert. Síðari hluti maí og fyrri hluti júní eru bezti tíminn til jöklaferða. Og sá, sem ekki hefur séð vorsól vaka á bár- um úti fyrir Norðurlandi, eða upplifað vomótt á Breiðafirði, á dýrlegar stundir óupplif- aðar. Hinn nýi þjóðgarður íslend- inga, Skaftafell í Öræfum, hef- ur m. a. þann kost, að þar vor- ar fyrr en annars staðar á ís- landi og er vonandi, að marg- ir neyti þess, er fram láða stundir. Hér detta ferðalög niður að mestu í lok ágúst- mánaðar, sumarhótelunum til hrellingar. En „ekkert fegra á fold ég leit en fagurt kvöld á haustin“, kvað skáldið, enda eru nær allir, er reynt hafa, sammála um, að ekki sé í ann- an tíma unaðslegra að ferð- ast um landið en á tærum, kyrrum haustdögum og slíkir gefast að jafnaði næsta marg- ir. Hafið þið séð víðivaxnar þingeyskar heiðar logandi í litum haustsins eða gengið um Gjábakkaland í september? Það eykur mjög ánægju af ferðalögum að kunna einhver skil á því, sem fyrir augun ber, ekki aðeins því, er varð- ar sögu þjóðarinnar og menn- ingu, heldur einnig og engu síður því, sem fyrir augun ber úti í náttúrunni, hvort sem það erfjallstindurí fjarska eða kristall, sem glitr- ar í holufyllingu, fugl sem flýgur upp úr runna eða blátt lítið blóm við vegarkant. í landi jafn merkilegu frá nátt- úrufræðisjónarmiði og ísland er er nokkur þekking í ýms- um greinum náttúrufræðinn- ar, svo sem grasafræði, fugla- fræði og jarðfræði, ein af for- sendum þess að njóta til fulls ferðalaga um landið. En því miður er það svo, að einmitt náttúrufræðikennsla er van- rækt hér meir en góðu hófi gegnir, og gagnstætt því, sem gerzt hefur í öðrum löndum, skipar hún nú hlutfallslega lægri sess en fyrir nokkrum áratugum. Hér er hróplegur skortur á náttúrufræðikennurum og á aðstöðu til lifandi náttúru- fræðikennslu í skólum lands- ins. Sú kennsla er alltof víða dauð og bókstafsbundin, en náttúrufræði verður ekki lærð nema að litlu leyti af bók. Því í ósköpunum er til dæmis ekki h æ g t, í höfuðborg hinnar heimsfrægu hitaveitu að starf- rækjarækja gróðurhús, sem sæi skólum borgarinnar fyrir lifandi grösum og blómum til kennslu allan veturinn í gegn og væri sjálft safn lifandi plantna, sem skólabekkir gætu heimsótt sér til fróðleiks. Hér fljúga börn í gegn um lands- próf án þess að hafa séð með eigin augum muninn á geld- ingahniapp og umfeðmingi. Nú skal ei nöldrað meir að sinni. Ég hef raunar aðallega rætt ýmislegt, sem tiltölulega auðvelt er úr að bæta og gefur því ekki tilefni til neinnar ör- væntingar um þjóðarhag. Ým- islegt mætti og nefna, sem breytzt hefur til batnaðar á síðustu árum, t. d. stóraukinn áhuga á ferðalögum á hest- Að endingu þetta: Ekki dreg ég í efa, að hægt sé að lifa lífinu á ýmsan máta þægileg- ar og með eitthvað minni fyr- irhöfn í ýmsum öðrum lönd- um en á okkar kalda landi. En ég leyfi mér einnig að stað- hæfa, að hér sé hægt að lifa jafn hamingjusömu, jákvæðu og þroskandi lífi og hvar ann- arsstaðar sem er. Ég hvet ekki til ofmats á landinu eða róm- antískrar ofurástar á því, að- eins til skilnings og þekking- ar á því. Það er fjarri mér að vilja einhverja átthagafjötra, en ég hygg að mörgum land- anum myndi verða meira úr ferðalögum til útlanda ef hann kynni betur að umgangast sitt eigið land. Að aðlaga sig þessu landi, læra að lifa í sátt við það og njóta þess, sem það hefur upp á að bjóða, á að vera snar þáttur í uppeldi hvers Islend- ings, honum til hamingjuauka og þjóð hans til heilla. Ferða- félag Islands hefur í fjóra ára- tugi reynt að leggja sitt af m ö r k u m til slíks uppeldis þjóðarinnar. Ég á ekki aðra betri ósk því til handa á þess- um degi, en að það haldi áfram ótrautt og með vaxandi árangri á þeirri braut. Árbók Ferðafélags íslands, 1968. 1 ■ ------------------------------------ ■ Subscription Blank NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy Si., Winnipeg 2. I enclose $6.00 for 1 year □ $12 for 2 years □ subscrip- tion to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla. NAME ...................................... BARNABLAÐIÐ ÆSKAN Stærsta og fjölbreyttasta barnablaðið á íslandi kemur út i 9 heftum á ári, alls yfir 500 blaðsíður. Verð árgangurinn í Canada $3.25. Greiðist fyrirfram. Þeir sem vildu gerast fastir kaupendur, skrifi til blaðsins. óskum eftir umboðsmönnum í Canada. Barnablaðið Æskan, Box 14 Reykjavík ísland. Póstur til útlanda Siðustu forvöð og Póstgjold Island Venjulegur póstur Flugpóstur Bréf Bögglar 14. nóv. 24. okt. Bréf 11. des. Bögglar 5. des. s Bréf Ólokuð jólakort 12c fyrsta únsa Bréf 15c hver Vz únsa 07c hver únsa framyfir 6c fyrstu 2 únsur Ólokuð 15c hver únsa jólakort 03c hver tvær únsur framyfir ■f

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.