Lögberg-Heimskringla - 22.10.1969, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 22.10.1969, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, MIÐVIKUDAGINN 22. OKTÓBÉR 1969 5 50. Ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vest’urheimi lands, herra Ásgeiri Ásgeirs- syni, 1961; Forsætisráðherra íslands, Dr. Bjarna Benedikts- syni og nú í sumar forseta Þjóðræknisfélagsins í Reykja- vík, Sigurði Sigurgeirssyni. Dr. Beck gat þess að hann myndi í náinni framtíð reyna að heimsækja deildina. Frón. Skýrsla lesin af Páli Hallson: sýndi mikið og ötult starf á mörgum sviðum. Marg- ar samkomur haldnar, og tíu stjórnarnefndafundir. Kveld- verðargildi var haldið til heið- urs Hallgrími Helgasyni og frú hans, en hann er prófess- or í hljómfræði við Sask. há- skóla í Regina. Kveðjumót var haldið 28. júní til að óska fararheilla hópnum sem fór til íslands 30. júní og 2. júlí. Samkoma var haldin 30. nóvember til þess að minnast 50 ára afmæl- is fullveldis íslands. Mesta starfið s. 1. ár hefir verið að breyta tveim litlum stofum í kjaliara húss félags- ins að 652 Home St. í fundar- sal og betra húsnæði fyrir bókasafn Þjóðræknisfélagsins, sem Frón annast að öllu leyti. Leitað var til almennings um framlag í þetta fyrirtæki og fólk brást snilldarlega við svo að nú er komið í sjóðinn um $3000 og framkvæmdir ganga greitt. Stjórnarnefnd og hinn ötuli forseti Skúli Jóhannsson hafa unnið af miklum krafti að þessu fyrirtæki og er búist við góðum árangri. (Forseti Skúli Jóhannsson; rit- ari Páll Hallson). Gimli skýrslan var lesin af Mrs. Valdheiði Sigurdson: Deildin telur 74 meðlimi og hefir unnið mikið og gott starf eins og undanfarið. Þrír fund- ir haldnir og fimm stjórnar- nefndarfundir. Samkoma var haldin á elliheimilinu Betel, skemmt með söng og upplestri og frambomar veitingar. Aðal skemmtisamkoman var tom- bóla og g ó ð i r aðkomni? skemmtikraftar auk heima- fólksins sem skemmti með söng undir stjóm Shirley Johnson. Séra P. M. Peturs- son og M a g n ú s Elíasson skemmtu og einnig söngkonan Mrs. Val Scheske frá Lundar. Sýnd var hreifimyndin „Surtsey“. Deildin gaf í skógræktar- sjóð $10.00 og Tímariti Þjóð- ræknisfélagsins $25.00. Deild- in lét búa til skrúðvagn í lík- ingu við Víkingaskip fyrir skrúðgöngu íslendingadagsins sem að var sómi að öllu leyti. Mynd af skrúðvagninum birt- ist í „Free Press“. Deildin er að láta búa til kort yfir jarðir íslenzkra landnema á Gimli og nágrenni og sýnir þar hvar allir áttu heima. Er það af allri byggðinni, alla leið suð- ur að Boundary Park,. Deild- in tók virðulega á móti Mr. og Mrs. S Sigurgeirsson með kveldverðarsamsæti. Deildin vill þakka forseta sínum, Mrs. S. J. Tergeson, sem hefir unn- ið framúrskarandi starf á s. 1. ári. Deildin syrgir ágæta með- limi fráfalLna á árinu: Guð- rúnu Stevens, Magnúsínu Halldórson, Bjarna Sigvalda- son, Brynjólf Sveinson, og Jón Júlíus Johnson. (Mrs. Lára Tergésen, forseti; Mrs. L. Stevens, ritari). Dr. Beck stakk upp á því að þegar þetta landabréf er fullgert ætti að senda eintak af því á Landsbókasafn ís- lands og einnig á Provincial Archives. Magnús Elíasson sem hlaut ábreiðuna sem kon- urnar saumuðu í fyrra, kom með hana á þing til sýnis og er það einnig merkilegt landa- kort. Nú er verið að fullgera Vilhjálms Stefánsson minnis- varðann sem stjórnin ætlar að setja upp í „Parkinu“ sem Ár- nesbúar settu á stofn, og verð- ur hann að líkindum afhjúp- aður næsta sumar í sambandi við íslendingadagshátíðina. Framhald. History of the lcelandic Settlements at The Narrows, Manitoba by Geirfinnur Peíerson XXXVI. tal services to the island be- ,gan in 1887 and the first post offiee was named Hecla after the volcanic mountain in Ice- Jand. D u r i n g the first twelve years, until the boundaries of Manitoba were extended in 1889, New Iceland functioned virtually as a small republic, but still a part of Assiniboia. Under the New Iceland conr stitution published in the Ice- landic weekly, Framfari, in 1878, each of the four district councils were responsible for b u i 1 d i n g and maintaining roads, caring for the poor, building public meeting places and censustaking. The constitution remained in effect until 1889 when New Iceland became part of the enlarged Manitoba. Sigtrygg- ur Jonasson of Riverton be- came the first Icelander to enter a provincial legislature in Caniada in 1896. Among, the most precious possessions brought to the new world by the Icelanders were their books — the Ice- landic sagas the religious poe- try of Hallgrimur Petursson, the poetry of leadfng nine- teenth c e n t u r y Icelandic poets, translátions of Milton’s Paradise Lost. Govemor-general of Can- ada, Lord Dufferin who visi- ted New Iceland in 1877 com- mented, “I have not entered a single hut or cottage in the settlement which did not con- tain, no matter how bare the walls, or scanty its furniture, a hbrary of twenty or thirty volumes; and I am informec there is scarcely a child among you who cannot read and write.” So it is not surprising that one of the historical land- marks at Hecla Island was the founding of a library society, Morgunstjarnan (M o r n i n g Star) in 1886. Through the library, the islanders receivec the liatest writings from Ice- land and these provided much food for the lively Sunday aftemoon discussions and oth- er home gatherings. The li- brary is still kept at Steinnes, a homestead on the north shore. Perhaps it is happiest to look at Hecla Island in the period from the turn of the century to 1930. This is the period when the population rose to five hundred people and community life was at its liveliest. Icelanders still talk affec- tionately about the winter concerts held first in the school and later in the com- munity hall, by various orga- nizations such as Morgun- stjarnan, the c h u r c h , the ladies aid, Hjalp i vidlogum (kelp-in-an-emergency). They remember in particular the plays, the poetry readings, the choirs and quartets. After the concert, they would dance un- til morning to the tunes of the fiddle, the harmonica and the organ. They remember the day the concert announcement came. The envelope would be mark- ed, “This notice should go 'rom home to home as far as Grund (Gull Harbour)”, or if it was on the south end of the island, “as far as Skogar- nes”. Inside a programme an- nounced the actors, the poets and the musicians. Schools and education have always been important to the Icelanders. During the twelve year period of the “repubhc”, the islanders organized pri- vate schools for their children. In 1889 the island became a Manitoba school district with forty-five pupils. By 1930 the Hecla community had two schools, an elementary school at the south end and a two- room school in the center of the island, built in 1922, teach- ing grades one to eleven. Iceiandic was taught in the homes, the richness of the literature passed on to the younger generation through the custom of reading aloud to the assembled family in the long winter evenings. Another occasion islanders remember with delight was the arrival of the “big boats” — Wolverine, Lady of the Lake, Mikado, Princess, S. S. Kenora. The children in parti- cular would rush down to the pier for no qther reason than to watch these lake boats dock. Lake Winnipeg was the life- force of the early islanders, but the lake is a “mysterious creature” and over the years the types of fish have changed — saugers instead of goldeye and whitefish is disappearing. The ever more frequent sea- sonal fishing failures have dealt a hard blow to the com- munity. Islanders reminisce sadly about the days when the glimmer of the goldeye could be seen from the beaches. Now goldeye are a rare sight even in the deepest water. While the lake and the is- land land were rich enough to support a self-sufficient and hardy fishing and farming community, the community could not hold younger gener- ations, drawn as are rural young people everywhere, to the wider opportunities of urban life. So beginning in the 1940’s, the community gradually dwindled to its present size, twenty-four families. Many houses stand empty. Only one elementary school remains. Said one islander who can re- member better days. “I never see children playing on the beaches anymore. That sad- dens me most of all.” Framhald af bls. 3. J. T. Beck, Grettir L. Johannson. Úgáfumál: Dr. V. J. Eylands, Snorri Rögnvaldsson, Gísli Johnson, Mrs. Guðrún Vigfússon, Gunnar Baldwinson, Haraldur Bessason. Samvinnumál við ísland: J. F. Kristjánsson, Kristín Skúlason, Albert Amason, Herdís Eiríksson, Snorri Gunnarsson, Kristín Johnson, Mrs. Gusti Sigurdson. Þriðji fundur Fundargjörð lesin og sam- þykkt. Forseti benti á að fögru blómin sem skreyta pallinn væru gjöf frá Mr. og Mrs. Walter Johannson frá Pine Falls. Var þeim vottað þabklæti. SKÝRSLUR DEILDA Norðurljós, Edmonton Fyrrverandi forseti deildar- innar Albert Arnason, flutti skýrsluna og var hún mjög fróðleg og uppörvandi eins og fyrr. Hún sýndi að deildin hefir tvö sambandsfélög, The Ladies’ Auxiliary og The Choral Group, (Saga Singers) sem vinna kappsamlega að því að halda uppi ísl. Menn- ingarerfðum. Konur kórsins koma fram í ísl. búningum á sérstökum tyllidögum, svo sem „Þorrablóti“ og Scanda- scopes (sem er hin árlega sam- koma Skanidinavísku félag- anna. Nú er kórinn að undirbúa samkomu sem haldin verður í Markerville í vor. Deildin þakkar Gunnari Erlendssyni fyrir allstóra sendingu af mús- ík. Deildin beitir sér fyrir því að ala áhuga yngra fólksins á ísl. bókmenntum og ísl. söng. Margar samkomur voru haldnar s.l. ár og miklu fé aflað svo að framlög hafa ver- ið veitt til ýmsra stofnana, svo sem Betel heimilanna og Hafnar, og Senior Citizens Home í Wynyard, Sask. Deildin tók virðulega á móti Sigurði Sigurgeirssyni og frú hans og sýndi þeim alla helztu merkisstaði þ a r í grennd. Mörg samkvæmi voru haldin þeim til heiðurs. Skýrslan gat þ e s s að æskilegt væri að hafa náhara samband við Þjóðræknisfélagið og þakkaði heimsóknir forseta P. M. Pet- urssonar, og aðalræðismanns Grettir L. Johannson. (Forseti Gunnar Thorvaldson; ritari, Mrs. Walter Arason). Þingheimur fagnaði þessari ágætu skýrslu sem sýnir svo blómlegt og vaxandi starf. Deildin hefir nú með virðu- leik tekið á móti mörgum heiðursgestum Þjóðræknisfé- lagsins svo sem Forseta Is- I wonder if many of those concemed appreciated fully the great service and effici- ency he rendered. Of all these men that I have mentioned, and also those that I have not mentioned but have served so well ih the organization for the district, I would say simp- ly thank you for the work well done and also for reviv- ing fond memories from the time that I had so much to do with them. When I look back and assess the human qualities of many of t h o s e men I’ve often thought how well they would have filled a position of bigger scope in public affairs such as members of the provincial legislature or even the federal house. They would have clear- ly known the problems of the people from the grassroots up and would have fought for same, and would not have agreed to accept anything on their behalf which was con- trary to their interests. Thi9« is the final of municipal af- fairs and draws very close to the end of the history that I’ve' been trying to narrate. As is well known to the reader, I have dealt with a group of people west of The Framhald á bls. 7.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.