Lögberg-Heimskringla - 19.03.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 19.03.1970, Blaðsíða 8
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. MARZ 1970 Úr borg og byggð This land oí ours eru þætt- ir í CBC sjónvarpinu, sem eru sýndir kl. 5 á sunnudög- um. Fjalla þeir um merkilega staði og afreksmenn í Canada. Á sunnudaginn 22. marz kl. 5 e. h. verður sýnt The Opera- iion of ihe Sigfusson's Trans- porl Co. in íhe Norih á C.B.C. en þetta félag var myndað fyrir allmörgum árum af Sig- fussons bræðrunum, Skúla, Sveini og Tom, sonum Skúla heitins Sigfussonar, sem lengi var þingmaður fyrir St. George kjördæmið á Mani- tobaþinginu. Þ e 11 a félag þeirra bræðra annast flutn- inga til norðurslóða alla leið norður til Hudson flóa. Flytja þeir matvæli, olíu og námu- dót og annan varning bæði frá Manitoba og Ontario til norðursins, á vetrarmánuðun- um janúar, febrúar, og marz með Tractor Trains og Trucks, en þá mánuði, sem ekki er frost í jörð flytja þeir varn- inginn með flugvélum. Litlar sögur hafa farið af þ e s s u m flutningum þeirra bræðra, sem stafar af því að þeim hafa heppnast þessir flutningar ágætlega vel, því fréttir af því sem illa fer eru ekki lengi að berast til frétta- tækjanna — blaða og útvarps, en slíkar fréttir höfum við aldrei orðíð vör við, þau mörgu ár, sem þeir bræður hafa haft þessa erfiðu flutn- inga með höndum. Gleymið ekki að horfa á þessa mynd af þessum ís- lenzku víkingum norðursins og síarfsháiium þeirra á CBC sjónvarpinu kl. 5 á sunnudag- inn 22. marz. A special Program for mem- bers and friends of the Ice- landic Canadian Club of Win- nipeg will be presented by a group of University Students under the guidance of Profes- sor H. Bessason on Friday, March 20, at 8 p.m. in the Parish Hall, First Lutheran Church.. You are cordially invited to attend this Concert and to meet with our young people over a cup of coffee and doughnuts. Admission free. Mr. and Mrs. Arni Johnson of Ashern, Man will celebrate their 60th Wedding Anniver- sary on April 2. The occasion will by marked by a family reunion and reception to be held at the Panorama Ridge Centre, 5424-148 th St, Surrey, B.C. Open house 2-5 p.m. March 28th. Mr. and Mrs. Johnson have spent the winter with their son and daughter-in-law, Mr. and Mrs. T. Johnson of 4554 E. Pender St., Vancouver. Mr. Johnson was born in Iceland and came to Canada in 1888. Mrs. Johnson was born in Calder, Sask., in 1891. They were married in Winni- peg on April 2, 1910. Mr. and Mrs. Johnson have lived in the Ashern area for over 50 years. They have 10 children: Mrs. Sigmar (Bena) Sveinsson and Mrs. Jonas (Ella) John- son of Vancouver; Mrs. James (Clara) Britten of St. James; Mrs. George (Rooney) Jenk- yns of Buffalo, New York; Gordon, Thomas, Skuli, Ken- neth and Arthur of Vancouv- er, and Bjorn of Ashern. There are 32 grandchildren and 10 great-grandchildren. Mr. and Mrs. Bjorn Johnson and daughter Muriel, of Ash- ern, Mr. and Mrs. George Jenkyns and daughter, Lynn, Patricia and Shirley of Buf- falo, New York, Mr. and Mrs. James Britten, Barbara and Tom of St. James, Man., Mrs. William Turnbull (Mr. John- son's sister), Mrs. Grace Smith, Mr. and Mrs. Wm. Ro- berts and Mr. and Mrs. Ray- mond Jenkyns of Winnipeg plan to attend the family re- union and reception to be held in Mr. and Mrs. Arni John- son's honor. Dánarfregnir Mrs. Bergþóra Pell lézt á sjúkrahúsi í Foam Lake, Sask., 3. marz, 1970 eftir lang- varandi vanheilsu. Hún var 75 ára að aldri, fædd í Isafold- arbyggð í Nýja Islandi. Hún fluttist á barnsaldri með for- eldrum sínum til Framnes- byggðar og ólst þar upp. Fluttist til Leslie Sask. árið 1922. Hún lætur eftir sig einn son, Jack Pell, Leslie Sask. og fósturson, Kristvin Frederick- son, Richmond, B.C. Sex barnabörn og þrjú barna— barnabörn. B r ó ð i r , Helga Hornford, Elfros, Sask. og systir, Mrs. J. G. Mercer (Zella), Florida. Tvo fóstur- bræður, Emil Sigurdson, Les- lie, Sask. og Björgvin Sig- urðsson, Calgary, Alta. * ¦:: * Jóhanna Guðrún Jónasson, 88 ára, ekkja Jónasar Jónassonar frá Húki í Húnavatnssýslu andaðist að Betel 7. marz 1970 (sjá V. í. æviskrár I). Hún var fædd í Rangárvallasýslu 7. febrúar 1882 og flutti vestur um haf 1913 og átti hún lengi heima að 455 Agnes Street í Winnipeg. Hún missti Jónas mann sinn 16. sept. 1941. Hana lifa sonur þeirra Hafsteinn Jónasson og stjúpdóttir, Mrs. Helga Paul í California. Úr- för hennar var frá Bardals og hvílir hún í Brookside graf- reit. * * * Mrs. Margréi Guðrún Ander- son fyrrum til heimilis norð- ur við Manitobavatn og í Winnipeg lézt nýlega í Van- couver, 82 ára. Eftirlifandi eru fjórar dætur Lillian Ram- say og Elin Herook í San Diego, Cal., Edna Einarsson í Snow Lake, Man. og Clarice Einarsson í Vancouver; Barna MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Presiur: Séra J. V. Arvidson, B.A., Enskar guðþjónustur á hverjum sunnudegi kl. 9:45 og kl. 11.00 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 9:45 f.h. börnin sjö og barna-barna- börnin fimm. * * * Tímóíeus Böðvarsson lézt að Betel 9. marz, 1970. Hann var f æ d d u r í Stafholtstungum. Mýrarsýslu, 2. ágúst 1885, (sjá V. í. æviskrár I) og var því 84 ára gamall. Hann fluttist vestur um haf 1905 og nam land í Geysisbyggð og nefndi býli sitt Hulduhvamm; var bóndi og póstmeistari þar í 33 ár, starfaði mikið við leiklist og í söngflokki byggðarinnar. Konu sína. Sesselju missti hann árið 1967. Þau dvöldu allmörg síðustu árin í Arborg. Eftirlifandi börn þeirra eru Skúli, kennari í Winnipeg, Sigfús í Hay River, N. W. T., Guðrún — Mrs. Frank Lux í St. Paul, Minn., Hulda — Mrs. Pétur Björnson, Arborg og Margrét — Mrs. W. Walkasky í Saskatchewan. Barnabörnin eru 14 og 4 barna-barnabörn. Tvær systur lifa Tímóteus; Mrs. Kristín Einarsson í Riv- erton og Guðrún Johnson á Gimli. Útförin fór fram frá kirkjunni í Arborg á laugar- daginn og greftrun í Geysir grafreit; séra P. M. Petursson flutti kveðjumál. * ¦:¦¦ * Harold (Cap) Johnson, Sel- kirk, Man., lézt 10. marz 1970, 67 ára að aldri. Hann var fæddur og hlaut menntun sína í Glenboro, Man. Hann var hveitikaupmaður fyrir M a n i t o b a Pool Elevators Souris, Man. í 13 ár áður en hann flutti til Selkirk 1955. Síðastliðin 15 ár hefur hann átt og rekið Cap Johnson In- surance félagið. Hann var bæjarráðsmaður í Souris og svo í Selkirk, formaður í Ro- tary félaginu um skeið og forseti lúterska safnaðarsins. Hann lifa Dóra kona hans; tvær dætur, Joan — Mrs. R. Christie og Carol Heggart, báðar í Selkirk; tveir bræður, Edward í Winnipeg og Árm- ann í Glenbom; fjóror systur, Mrs. Margrét Ellwood í Seat- tle, Mrs. Winnie Wilton í Glenboro, Mrs. Laura Bastedo í Seattle og Mrs. Eleanor Bryden í Hargrave, Man. Barnabörnin eru fjögur. Garðar Holm lézt snögglega í Whitehorse Yukon, 10. marz 1970. Hann var fæddur í Víðirbyggð -í Nýja íslandi 30 nóvember 1928. og ólzt þar upp til 16 ára aldurs. Foreldr- ar hans eru Svanfríður og Gunnlaugur H ó 1 m ; hann fluttist með þeim til Van- couver 1946 og naut þar skóla- göngu. Fluttist til Whitehorse 1950 og varð brátt formaður viðhalds á Alaska brautinni og hélt því starfi í 12 ár, síð- an hefur hann veitt forstöðu flutnings bílaviðgerðarstöð hjá Keno Hill Co. í White- horse. Hann eftirskilur konu sína af skozkum ættum, á- samt fjórum börnum, — ein stúlka og þrír drengir, einnig foreldra sína búsett á gamal- mennahælinu Höfn í Van- couver og þrjár systur, Mi's. Ida Pearson, Winnipeg, Mrs. Fanney Helgason einnig í Winnipeg og Mrs. Svafa Han- sen Ainsworth Hot Springs, B.C. The Jon Sigurdson Chapier I.O.D.E. will hold its annual Birihday Bridge on Friday, March 20ih at 8 p.m. at ihe I.O.D.E. headquariers audi- iorium. (York Avenue en- irance). There will be prizes for bridge and whist and door prizes. General convenors are — Mrs. A. F. Wilson and Mrs. Anna Skaíiason. Others in charge are — Mrs. Ben Heid- man, Mrs. Jona Hannesson, Mrs. E. W. Perry and Mrs. Gus Goíifred. Sryrkrarsjóður Lögbergs- Heimskringlu Rev. V. Emil Guðmundson, 3934 Lawnwoods Dr., Des Moines, Iowa, U.S.A............................. $7.50 Mrs. Jonina Freeman, Glenboro, Man. ____ $10.00 Mrs. Eva G. Sigurdson, 919-6th N., Port Alberni, B.C..... $2.00 Rev. og Mrs. H. S. Sigmar, 3802 N. 12th Street, Tacoma, Wash............. $5.00 Thora Olson, 156 Conora Street, Winnipeg 10, Man..... $4.00 í minningu um Mrs. Gesiny Krisijansson Mr. og Mrs. Thor J. Brand. Barmahlíð 48, Reykjavík, Iceland ........................ $10.00 In memory of our dear son Finnbogi Lincoln Anderson Mr. og Mrs. Ingi Anderson, 225 Belvidere Street, St. James, Winnipeg 12, Man............................ $10.00 Mrs. B. Bjarnarson, Langruth, Man. ............ $5.00 P. Thorsteinson, 432 Superior Avenue, Selkirk, Man............ $5.00 Mrs. R. J. Letourneau, Box 390, Spruce Grove, Alta .... $4.00 G. Stefansson, Box 456, Foam Lake, Sask......... $4.00 Mrs. Anna Scheving, 2044 N. W. 60th, Seattle, Washington .... $4.00 G. A. Williams, Hccla, Man. $10.00 Walter Paulson, Dr. 460, Wynyard, Sask.............$5.00 Kormákur Ásgeirsson, 151 Albemarle Road, Newtonville, Mass .... $10.00 Berg V. Thor, Box 201, Hebron, Ind............. $10.00 Rev. S. O. Thorlaksson, 1001 Franklin Street 12 F. San Francisco, Calif. $10.00 Arthur T. Goodm.ni. 1125 Dominion Street, Winnipeg 3, Man..... $10.00 G. Iwersen, Point Roberts, Washington .................... $25.00 Miss J. T. Olafson, 4D-615 Strathcona Street, Winnipeg 10, Man..... $6.00 Mr. og Mrs. Sigmundur Grim- son, 3509 Triumph Street, Vancouver 6, B.C..... $10.00 í minningu um íóstur for- eldra Jon og Ragnheiði Bjarnason, Riverton, Man. Helga Jacobson, 301-8680 Cartier Street, Vancouver 14, B.C.....$10.00 1 minningu um Jakob og Guð- björgu Guðmundson, Víðir, Man. Bjarna og Halldóru Jak- obson, Geysir, Man. Bjarni H. Jacobson, 301-8680 Cartier Street, Vancouver 14, B.C.....$20.00 * * * In memory of my husband Siefan Bjorn Austfjord Mrs. Gudny Austfjord, 90 Hunt Avenue, Winnipeg, Man.............$5.00 * * * G. A. Gudmundson, Rte 2., Box 81, Edinburg, N. D......... $4.00 Tryggvi Bjarnason, Mountain, N. D. ____ $5.00 John E. Johnson, Box 112, Gardar, N. D............. $10.00 Mr. og Mrs. J. T. Beck, 975 Ingersoll Street, Winnipeg, Man......... $25.00 Thorvaldur Johnson, 117 Oakwood Avenue, Winnipeg 13, Man.....$10.00 Mrs. Jakobina Fridfinnson, Box 27, Arborg, Man............. $25.00 G. N. Narfason, Box 208, Gimli, Man................. $15.00 Rosa Hjartarson, Ethridge, Montana, U.S.A............................. $5.00 Mrs. Thorbergur Thorvaldson, Sherbrooke Nursing Home, Acadia Drive and 14th St., Saskatoon, Sask......... $25.00 Meðtekið með þakklæti, K. W. Johannson, féhirðir, i 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man,

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.