Lögberg-Heimskringla - 03.09.1970, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 03.09.1970, Blaðsíða 1
» THJODMINjASAfNID. REYKJAVIK, * I CELAND. Hö gberg - Jletmökringla Stoínað 14. jan. 1888 Slofnað 9. sept. 1886 84. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 3. SEPTEMBER 1970 NÚMER 31 Two Doctors Honoured THE CANADIAN MEDICAL ASSOCIATION HONOURED TWO DOCTORS OF ICELANDIC DESCENT AT THE ANNUAL CONVENTION HELD IN WINNIPEG JUNE 1970 BY MAKING THEM SENIOR MEMBERS. THEIR RECORD OF OUTSTANDING SERVICE IS SUMMARIZED IN THE FOLLOWING CITATIONS. Dr. Edward Arni Johnson is Director of Forensic Ser- vices for the Manitoba De- partment of Health and Social Services. He is also one half of as remarkable a coincidence as the province is likely to encounter in its Centennial Year celebrations. Two physi- cians in the C.M.A. Manitoba Division have been honoured as Senior Members for 1970 and Dr. Johnson, former su- perintendent of the Selkirk Mental Hospital, is one of them. The other is also Dr. Johnson, whose present office address is the Selkirk Mental Hospital. Fortunately, the lat- ter answers to the name of Olie. It is also worthy of note and of the Centennial celebration that both Johnsons were bom in Manitoba and, in full and active lives, have never felt any need to spend too much time anywhere else. Their mutual interest in mental health, according to Manito- bans, is the logical explana- tion. Edward Arni Johnson first saw the light in East Kildonan (which seemed farther from the centre of Winnipeg in those days) on January 2, 1902. St. John’s High School provided his secondary edu- cation (1916-1919) and in- troduction to the University of Manitoba, where he won his B.Sc. In 1928 the University’s Medical College added an M.D. and Dr. Johnson moved out to take on a world which, Framhald á bls. 2. For some reason. most of the colleagues of Dr. Eyjolfur A. Johnson of Selkirk have referred to him as “Olie” once they got around to a first name basis. As a result Olie Johnson hás long been a household word in Manitoba medical circles — and beyond. His nature, his attachment to his n'átive province and his professional p r e s t i g e have combined to make it so. When he was born in Sel- kirk on June 14, 1901, the trip down the Red River from Winnipeg was pretty much of a thrust into the last frontier. That the character of the community has retained much of its pioneering spirit in the twentieth century transform- ation of the West has been in no small measure due to men like the 1950-1951 President of the Manitoba Medical As- sociation. F r o m his office window in the Selkirk Hos- pital for Mental Diseases, Dr. Johnson looks out on a scene which he still finds good and which he is still helping to shape. T h e r e was never much question about what he want- ed to do with his life. After graduation from Selkirk High School he took his senior matriculation at the Univer- sity of Manitoba, then went on to his M.D. from the same institution in 1926. A year at the Winnipeg Children’s Hos- pital initiated post-graduate activity which, eight years later, would bring him his Framhald á bls. 2. Robert Jack Bréf fró Séra Tjörn, Vatnsnesi, V.-Hún., Iceland. 22. ágúst, 1970. Saknaðarstef vestan um haf í minningu um dr. Bjarna Benedikisson forsæiisráðherra, frú Sigríði Björnsdótiur, konu hans, og Benediki dóiiurson þeirra. Nú fer sumarið hér á Fróni að líða undir lok. Og til þess að sýna ykkur hvernig mönn- um h e f i r fundist sumarið vera, óskaði einn maður mér í gær gleðilegt sumars með þökk fyrir veturinn. Þess skal getið að í gær var virkilega sumardagur, og í dag alveg eins. Það mætti segja með sanni að þessir dagar hafi verið beztu dagar þessa sum- ars. Ennfremur var tími kom- inn til þess. Lífið heldur áfram hér í sveit í ró og næði. Heyskapur á nesinu lé- legur og nú er skurðgröfuvél að vinna á túninu í tilraun til að þurrka landið sem er allt of blautt. Þegar tún eru svona blaut eins og þetta hjá okkur, frýs það auðveldlega i frosti. Þess vegna á s. 1. ísa árunum hefur sáðgrasið dáið út og túnið orðið hér um bil ónýtt. Landbúnaður hér á landi er e r f i 11 viðíangseini vegna kuldans í jarðveginum allt árið um kring. Þá hafa bænd- ur notað ef til vill of mikinn tilbúinn áburð og þar með tæmt jarðveginn af efni nátt- úrarinnar. Vegna þess að jarð- vegurinn er svo misjafn á ís- landi er erfitt að vita rétta hlutfall tilbúins áburðs til nota. Ég veit að hér á Tjörn er landið mjög leirkennt og þess vegna ekki mjög heppi- legt til grasræktunar nema með góðri tilsögn sem er varla fyrir hendi. Um daginn var ég að ræða við bónda um ástandið hér í landbúnaði, sérlega á Vatns- nesi. „Sannleikurinn er sá, ságði hann mér „að ef við hefðum lifað hér fyrir fimm- tíu árum eða svo, hefði hvert býli á Vatnsnesi lagst í eyði fyrir nokkrum árum. En nú með ríkisstyrkjum og annari hjálp er hægt að draga fram lífið.“ „En hvert hefðum við farið“ spurði ég „ef við hefð- um þurft að fara.“ „Ekki til Canada“ svaraði hann fljót- lega. Ó. nei, en til þíns ætt- lands. Þar á Skotlandi er sennilega bezt að búa fyrir íslending“. Svo mælti íslenzk- ur sveitabóndi. En auðvitað í dag er kominn annar skilning- ur á löndum en var um alda- mót. Já, allt hefur breyst á Is- landi síðan. Það kom glöggt fram um daginn þegar ég tók á móti gömlum vini mínum Framhald á bls. 3. Harmslegin rís mér úr hafi hjartkær feðranna jörð, sveipuð svartnættis slæðum, sorg um dali og fjörð. Grætur hún dóttur góða, grætur hún mikinn son, grætur hún glókoll ungan, gleði sinna og von. Vestan af Vínlands slóðum varma rétti ég hönd samúðar minnar og margra, móðir, þinni að strönd. Sorgin er þung, en sumar sigrar myrkustu él. Harminn morgunbjart mildar minninga fagrahvel. RICHARD BECK. FjölsóH Gullbrúðkaup Það var mannmargt í fundarsal Fyrstu lútersku kirkju, sunnudaginn 9. ágúst. Þá var hjónaband þeirra Hjálms og Hólmfríðar Daníelson að fylla fimmtugasta aldursárið, því þau voru gefin saman 10. ágúst, 1920, að Árborg, Manitoba. Þóttu hálfrar aldar tímamót vel valin til að áma þeim heilla og um leið viðurkenna sameiginleg átök þeirra í menningar- málum íslendinga og annara hér í álfu. í sama sess og þau skipuðu sem svaramenn brúðhjón- anna forðum sátu tvö systkini frú Hólmfríðar, þau Kjartan Johnson og Miss Sella Johnson. Gestaskráin mun hafa talið um 150 nöfn og skeyti bárust víðsvegar að. Frá íslandi sendu kveðjur Sigurður Sigurgeirsson, forseti Þjóðræknisfé- lags íslendinga í Reykjavík, og frú Pálína kona hans, Garðar Þórhallsson og fjölskylda hans, og Kristín Sölvadóttir, öll í Reykjavík. í hlýrri kveðju frá Utah, minntust þau Mr. og Mrs. J. Y. Bearnson góðra kynna við’ Hólmfríði og Hjálm, því árið 1955 hafði Hólmfríður tekið sér ferð á hendur til Utah og sett á svið leikrit er hún samdi sjálf til minnis um hundrað ára landnáms Islendinga þar á vesturströnd Bandaríkjanna. Framhald á bls. 2.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.