Lögberg-Heimskringla - 03.09.1970, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 03.09.1970, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 3. SEPTEMBER 1970 3 • Businzss and Professionai Cards • ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseti: SKÚLI JÓHANNSSON 587 Minto Street, Winnipeg 10, Manitoba Siyrkið félagið moð því að gorast moðlimir. Ársgjald — Einsiaklingar $3.00 — Hjón $5.00 Sandist til fjármálarilara MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion St., Winnipeg 3, Maniloba. Phena 789-9971 stund á rannsókn mannkynsi- sögunnar, helzt hvað írsku þjóðina snertir, og hefir ritað töluvert um þau efni. Fyrir tveim árum var þeim h j ó n u m boðið í mánaðar skemmtiferð til Islands. Var það þakklætisvottorð ættjarð- arinnar fyrir störf Hjálms og Hólmfríðar Daníelson í ís- To our friends and relatives who honored us on the oc- casion of our Golden Wedd- ing anniversary. We thank you for the lov- ely party, for the hundreds of cards and messages; for the beautiful flowers; and gifts. We thank those that enter- tained so delightfully, and the spealkers, a 1 s o those who brought greetings from many organizations. We thank for the cables and letters from Iceland, and many special greetings f r o m individuals that were read at the party. Our heartfelt thanks for the Framhald af bls. 1. frá Glasgow. Hann kom til ís- lands fyrir 48 árum og var hann að heimsækja landið í fyrsta sinn síðan. í fáeinum orðum sagt, þekkti hann ekk- ert í Reykjavík nema tjörn- ina í miðborginni. Flestir eru látnir sem hann kynntist á árinu 1922, þó hitti hann einn mann, Þórð Albertsson sem hann þekkti. En það var að- eins tilviljun, því Þórður býr á Spáni og var í Reykjavík í sumarfríi. Það var skemmtilegt blaða- viðtal við vininn minn, James B. McAlpine sem vakti sjálf- sagt athygli. Hann er kvænt- ur norskri konu og þau komu hingað norður þegar veðrið var eins'og við fáum um há- vetur. Ekki sáu þau neitt af Húnavatnssýslu, heldur sátu þau í stofunni að spjalla við okkur. Öneitanlega var það tilbreyting fyrir okkur. Á þessum 48 árum hefur James McAlpine orðið einn af auð- ugustu verksmiðjueigendum á Skotlandi með viðskipti um flest Evrópulönd, ásamt ís- landi í pípulagningum og fitt- ings. Synir mínir þrír eru ný- farnir frá okkur í vinnu í Reykjavík. Davíð sem er elzt- ur er Aircraft mechanic hjá Flugfélagi íslands. Hann er 25 ára og ókvæntur. Þá koma þeir sem voru í Árborg, Robert, Jón og Pétur. Robert er giftur og er að læra raf- virkjun (Electric Engineer) og Pétur sem er 18 ára er að læra bifvélavirkjun (Motor Mech- lenzkum menningarmálum hér vestra. Einkasonur þeirra, Baldur Le Roy, er við kennslustörf í St. James-Assiniboine, og rennur sú borg saman við Winnipeg. Hann og kona hans, Emily eiga þrjú börn, Berv- erley Lorraine, Grant Douglas og Arlene Brook. Caroline Gunnarsson. handsome purse that was pre- sented, for which we are gett- ing a Console stereo record player and FM radio com- bined to grace our home and to give us infinite pleasure in the future. Our thanks to the wonderful ladies who sup- plied and served the fine lunch. Your good will, friendship and generosity will be cher- ished in our hearts for all time. Hjalmur and Holmfridur Danielson, 869 Garfield St., Winnipeg 10, Man. anic). Robert gekk á skóla í Árborg og' man vel eftir því og vill, þegar hann er búinn með sinn lærdóm, fara til Manitoba. Einhvernveginn hefur eitt- hvað töfrað hann þar. Um daginn þegar hann var hér með sinni konu, minntist hann á mannanöfn sem ég hélt að hann þekkti eða vissi ekki um. Þau voru Mundi Einars- son sál., Arthur Sigurðsson, Adda, sem bjó í húsi rétt við Prestssetrið á St. Peturs Ave., Gunnar Sæmundsson og fl. Hann vinnur hjá Ormson bræðrum sem hafa haft með framkvæmd í Straumsvík að gera. Þar hafa þeir unnið með Svisslendingum í því að reisa eina stærstu aluminum iðju á Evrópu, fyrir sunnan Hafn- arfjörð. Davíð kom með þá fregn að Pan Am hafi boðið honum ásamt hinum Aircraft Mech- anic (flugvirkjunum) 80% af- slátt á fargjöldum handa for- eldrúm þeirra, á ö 11 u m „routes“ þess félags. Það er mjög freistandi boð og sé ég það að t. d. ferð fyrir Vigdísi og mig frá íslandi til Jamaica kostar, fram og til baka (re- turn) ekki meir en Kr. 18,000 ($197.00). Því miður flýgur Pan Am ekki til Winnipeg, annars mundum við reyna að notfæra okkur þá ferð og heilsa upp á aðalbækistöð L.-H. Þegar ég var nýbúinn að loka umslaginu símaði Oddviti sveitarinnar til mín og sagði mér að dr. Guðrún Helga- dóttir væri stödd hjá sér, og að hún væri með heiðursskjal Þjóðræknisfélagsins sem ég hafði ekki getað náð í hjá henni. Þess vegna fór ég þang- að, að Hrísakoti og þar af- henti doctorinn mér skjalið og hnappaveskið sem ég á ný, þakka innilega fyrir. Það lá vel á dr. Guðrúnu og rifjaði hún upp við mig fagrar og skemmtilegar end- urminningar frá ferðinni til ykkar í feb. og marz þessa árs. Hún bað mig að muna að skila góðri kveðju til Próf. Haraldar Bessasonar, fjöl- skyldu hans og til Þjóðrækn- isfélagsins og allra lesenda L.-H. Ég hitti í gær á Hvamm- stanga Sindra Sigurjónsson sem bað mig að skila kveðju til þín, Ingibjörg. Hann sagði allt gott í fréttum og einnig af Frosta og Mána bræðrum hans. Ég lýk þessum orðum mín- um í þeirri von að ykkur öll- um líði sem bezt. Með beztu kveðjum, frá okkur öllum á Tjöm. Ykkar einlægur, Roberl Jack. ICELAND - CALIF0RNIA C0. Bryan (Brjann) Whipple Import and Sale of lcelandic Woolens, Ceramic, Etc. 1090 Sansome, Son Francisco CA94111 Wanted for cash: Older lcelandic Stamps and Envelopes Why The Christían Science Monitor reconunends yon read yourlocal newspaper Your local newspaper keeps you in- formed of what’s happening in your area — community events, public meetings, stories about people in your viclnity. These you can’t—and shouldn’t—do without. H0W THE M0NIT0R C0MPLEMENTS YOUR LOCAL PAPER The Monitor specializes in analyzing and interpreting national and world news ... with exclusive dispatches from one of the largest news bu- reaus in the nation’s capital and from Monitor news experts in 40 overseas countries and all 50 states. TRY THE M0NIT0R — IT’S A PAPER THE WH0LE FAMILY WILL ENJ0Y The Christian Science Monitor One Norway Street Boston, Massachusetts, U.S.A. 02115 Please start my Monitor subscriptlon for the perlod checked below. I enclose $______(U.S. funds). □ X YEAR $26 □ 6 months $13 □ 3 months $6.50 Name Street_____________ City__________________ State________ZIP Code_ PB-X7 Building Mechanics Ltd. P.lntlnfl - Docorotlnfl - Conotructlon R.nov.tlnfl - R..I (st«t. K. W. (BILU JOHANNSON Manager 999 ■Iflln Av.ru. Wlnnlp.g 9 Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Offico: 942-5756 Lennett Motor Servico Op.rot.d by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS H.rflrav. & Bonnotyn. WINNIPIG 1, MAN. Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. Home: 783-6688 Divintky, Blrnboim & Company Chartflrad Accountonti 707 Monlreal Trust Bldg. 213 Noire Dame Ave. Winnxpeg 2, Telephone: 943-0526 Benjaminion Constructlon Co. Ltd. 1425 Erin Slreel. Winnipeg 3. Ph: 786-7416 eiNIRAL CONTRACTCRI I. BINJAMINION. BUILDING MATERIALS 696 Sargent Avenue Winnipeg 3. Manlloba • All types of Plywood • Pre-finish doors and windows • Aluminum combination doon • Sashless Units • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards etc. • Table Legs Phones SU 35-967 SU 34 322 FREE DELIVERY RICHARDSON & COMPANY Barrl«t.r> ond Sollcltorc 274 öarry StrMt, Wlnnipeg 1, Manltobo T.l.pbon. 942-7467 RICHARDSON, Q.C. C. R. HUBAND, LLB. W. NORRIE, B.A., LL.B. C. M. ERICKION, B.A., LL.B. J. T. R, TAYLOR. LL.B. W. S. vVRIGHT, Ö.A., LL.B. W. J. KIHLIR, B.A., L.L.B. E. C. BEAUDIN, B.A., L.L.B. "GARTH M. ERICKSON of tha firm of Richordcon & Compony ottcnd* ot th« Gimli Crcdit Unlon Offict, Gimli, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. on the flrst ond tblrd Wednecdov of eocb month." Heartfelt Thanks Bréf fró séra Robert Jack

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.