Lögberg-Heimskringla - 10.09.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 10.09.1970, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 10. SEPTEMBER 1970 Gr borg og byggð BRÉF FRÁ LAUFÁSI, LUNDAR, P.O. 31. ágúst, 1970. Ég var í gær beðin að senda L.-H. fréttir af samkomu, sem höfð var við Landnema minn- isvarðann í gær. Það er venja að koma þar saman eirrn sunnudag ár hvert og leggja blómsveig og syngja lag, síð- an er farið í samkomuhús Lundar bæjar og höfð dálítil skemmtiskrá og rabbað sam- an yfir kaffibollum og svo var gert. Ræðumaður dagsins var Mr. Gunnar Sæmundson frá Arborg sem flutti góða ræðu; svo var almennur söng- ur með Mrs. (Val) A. Scheske við hljóðfærið. Einnig talaði Mr. Richard Hördal nokkur orð á íslenzku. Hann er ungur maður sem hefir verið í Háskóla Islands í 2 ár og talar nú vel íslenzku sem hann var óvanur við áður eins og allur fjöldi unglinga um tvítugs aldur. Sumir skilja nokkuð en geta ekki talað málið. Svo var meiri söngur og allir skemmtu sér vel. Tíðin var góð og allir bænd- ur að keppast við heyskap, svo fer kornsláttur að byrja almennt. Aðeins fáir byrjaðir nú, það hefir verið lítið um rigningar svo allt var að skrælna, en 29. ágúst kom gott regn svo allt lítur nú betur út. Mikið er um giftingar og brúðar skúra (Showers) og alls konar samkomur. 19. júlí, komu 103 vinir mínir að drekka afmæliskaffi með mér er ég var 80 ára. Nú er verið að byrja á að byggja við gamalmenna heim- ilið, fjöldi fólks á biðlista sem vantar að dvelja í elliheimili og svo man ég ekki meiri fréttir. Kær kveðja og beztu óskir, með vinsemd, Björg Björnsson. VONBRIGÐI Farið var fram á, að grein- in um Hecla, sem birtist í Winnipeg Free Press yrði birt í Lögbergi-Heimskringlu og fengum við leyfi frá Win- nipeg Free Press til þess. Skömmu eftir að bréfið dags. í maí 1969 frá Hon. J. B. Carrol barst Mikleyjarbúum urðu stjómarskipti í Mani- toba og New Democratic flokkurinn tók við völdum. Engin ástæða var fyrir eyjar- búa að ætla, að gefin loforð yrðu svikin. Ekki höfum við orðið vör við að þetta mál hafi verið rætt á þingi á ann- an hátt en að samþykkja þessa löggjöf án breytinga og var því eðlilegt að eyjarbúar reiddu sig á, að staðið yrði drengilega við þau loforð, sem í bréfinu eru. Þetta virðist nú hafa farið á annan veg og þeir sem eiga hlut að því mega reiða sig á að gifta fylgir ekki slíku framferði. — I. J. Næsti kafli í greinaflokkn- um, „Á ferð og flugi“ kemur í næsta blaði. The Gimli Women's Insti- luie are sponsoring the pre- sentation of the widely ac- claimed Dugald Fashion Re- view, at the C.F.B. Gimli Sta- tion Theatre, on Friday, Sept. 11, 1970, at 8 p.m. The two hour show, which features authentic costumes from 1850 to 1970, is a centennial pro- ject for Pioneer Recognition Month, and all Gimli area senior citizens who received a pioneer recognition pin from Manitoba will be admit- ted free. Transporation will be provided for seniors if re- quired. Tickets for the show can be obtained at various Gimli outlets or at the door. The Gimli Women’s Insti- tute still has a limited num- ber of copies of the Revised edition of their condensed Gimli history, Glimpses of Gimli. The new cover features the Viking Statue and brings the history up to 1970. Copies can be obtained from Mrs. R. Howard, Box 1019, for the original price of $1.00. GIFTING í VANCOUVER, B.C. 1. september 1970 — kl. 7 e. h. voru þau James George Jóhannesson og Geraldine Louise Faust gefin saman í hjónaband í Renfrew United Church, af presti safnaðarins. Brúðguminn er eldri sonur Mr. og Mrs. Geo. Jóhannes- son, White Rock, B.C. For- eldrar brúðurinnar eru Mr. og Mrs. John A. Faust, Burnaby. Kirkjan var blómum prýdd.. Hópur af ættingjum og vin- um, sumir langt að, voru sam- an komnir til að samgleðjast ungu hjónunum. Um 200 manns sátu kvöldverðar veizlu í fallegum sal í Airport Inn. Fr æ n d i brúðurinnar flutti henni ávarp og brúðguma hennar einlægar hamingju- óskir, og var þá drukkin skál þeirra í tæru kampavíni (champagne). Var síðan borðaður ágætis kvöldverður; fólkið skemmti sér prýðilega við samræður og svo frv. og hljómsveit spil- aði undir á hljóðfæri sín. En ég held að engin hafi skemmt sér betur en ég og var full ástæða til; Þetta var nefnilega minn elskulegi son- arsonur, sem var að gifta sig, og eignaðist líka yndislega konu. Ég veit að vinir mínir fjær.og nær taka undir með mér og segja „Guð blessi ungu hjónin. Guðlaug Jóhannesson (Amma) Aldraður íslendingur óskar eítir herbergi, fæði og faia- snyriingu á góðu íslenzku heimili. Sími 222-6411. MESSUBOÐ Fyrsta lúierska kirkja John V. Arvidson, Pasior Sími: 772-7444. Sumarmessur; sunnudaga kl. 9.45 f.h., fimmtudaga kl. 7.30 að kveldi. Betel Building Fund In loving memory of Mrs. Anna Josephson Mr. and' Mrs. Albert Wathne, 2976 West 36th„ Ave., Vancouver 13, B.C...$10.00 * * * In loving memory of Agusi S. Eyjolfsson Mrs. Agúst S. Eyjolfson, Gimli Mr. and Mrs. G. A. S. Eyjolf- son, 548 Walton Rd., Richmond B.C. Mr. and Mrs. E. Eyjolfson, Hazel Dell, Sask., and Mr. and Mrs. C. Harris, Clarkleigh, Man. .. $40.00 * * * In loving memory of Mrs. S. Hjaríarson Mr. and Mrs. K. E. Porter, 220 John Black Ave., R.R. 1, Winnipeg, Man. $25.00 * * * Mrs. Margret Bjarnason,. Box 535, Arborg, Man. $20.00 Meðtekið með þakklæti fyrir hönd Betels. K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. ARBORG UNITARIAN (FED.) CHURCH FUND In memory of iwo dear mem- bers, Sessilia (Sella) Bodvar- son, and Sveinbjörg (Sveina) Halldorson Arborg Federated Ladies Aid .................. $20.00 * * * In memory of our friends, Bergljói (Bégga) Johnson, Karl Einarsson, and Helgi Jacobson Arborg Federated Ladies Aid ................ $30.00 * * * In memory of my friends and relaiive, Helgi Jacobson and Gudmundur and Una Jacob- son Mrs. Gudrun Vidal, Arborg, Man. ....... $5.00 * * * In memory of our friends, Jó- hann Sigmundson, Timoteus Bodvarson and Björn Bjarna- son Arborg Federated Ladies Aid ................ $30.00 Gratefully acknowledged, Mrs. Sv. Johannson, (Treas.,) Box 131 — Arborg, Man. ICELAND REVIEW Framhald af bls. 7. sinn. Flytur það almennar fréttir í samþjöppuðu formi, en megináherzlan er lögð á iðn-að, fiskimál, ferðamál og útflutning almennt. „Á þenn- an hátt er leitazt við að þjóna útflutningi enn betur en áð- ur og er það fyrst og fremst EFTA-aðildin og vaxandi á- hugi á útflutningsmálum al- mennt, sem olli því að við réðumst í þetta fréttablað. Það er hrein viðbót við ritið sjálft, sem á að kynna land og þjóð, auka áhuga erlendis á Íslandi og efla trú erlendra á viðskiptum við okkur og ferðalögum hingað,“ sögðu þeir útgefendur, Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson, sem nú hafa gefið Iceland Review út síðan 1963. Mgbl. 15. maí. SKRÝTLUR — Kvenfólk, það er nú ekk- ert, sagði strákurinn. — Járnbrautarvögnunúm er stýrt af karlmönnum, skipum er stjórnað af karlmönnum, flugvélum er flogið af karl- mönnum, og nefndu mér svo einn hlut, sem konurnar stjóma. — Ja, við stjórnum karl- mönnunum, sagði litla stúlk- an. Hann var á heimleið eftir drykkjuveizlu og slangraði á- berandi. Á leiðinni verður presturinn og meðhjálparinn og þeir tóku að sér að leiða hann. „Segið mér,“ sagði prestur- inn í vandlætingartón. „IJruð þér fyllibytta eða fífl?“ Mitt á milli, prestur minn, mitt á milli.“ Kvenfélagsbasarinn var mjög vel heppnaður og formaður- inn, sem var hátt stemd, ráð- færði sig við stjóm kvenfé- lagsins um hvaða lag skyldi sungið í lokin. Ein stakk upp á að syngja: „Að lifa, það er að elska.“ Frúnni misheyrðist tillagan, sté í ræðustólinn og tilkynnti: „Og nú skulum við ljúka þess- ari samkomu með því að elska! Maður kvað í orðaskaki við konu sína: Það er sama suðan hér, sama og í gær og fyrradag. Skyldi alla ævi þér endast þetta bölvað jag? Upp að rísa mál er mér mótþróans úr svíma. Það er gott að sjá að sér, sé það gjört í tíma. Ók. höf. UMBOÐSMAÐUR LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI KrLstján Guðmundsson forstjóri C/O Bókaúigáfan Æskan P. O. B. 14., Reykjavík, Iceland. BARNABLAÐIÐ ÆSKAN Stærsta og fjölbreyttasta bamablaðið á íslandi kemur út í 9 heftum á ári, alls yfir 500 blaðsíður. Verð árgangurinn í Canada $3.25. Greiðist fyrirfram. Þeir sem vildu gerast fastir kaupendur, skrifi til blaðsins. óskum eftir umboðsmönnum í Canada. BarnablaSið Æskan, Box 14 Reykjavík ísland. HARÐFISKUR (DRIED HADDOCK) IMPORTED FROM ICELAND Available At NEPTUNE FISHERIES ......... 472 DUFFERIN AVE. CLIFFS TOMROY .............. 906 SARGENT AVE. SELKIRKS TOMBOY ............ SELKIRK, MAN. GIMLI TOMBOY ................. GIMLI, MAN. THORARINSON’S STORE .........RIVERTON, MAN. CLOVER FARM STORE..................LUNDAR, MAN. CLOVER FARM STORE ............ GIMLI, MAN. CONSUMERS CO-OP STORE ARBORG, MAN NEIL LAMBERTSON ............. 317-14th STREET, BRANDON, MAN. G. C. THORVALDSON........... 6012-101 st A AVE., EDMONTON, ALTA JOHNSON’S STORE EDDYSTONE, MAN. DISTRIBUTOR .......... K. G EINARSON 105 VALLEYVIEW DR., WINNIPEG 22

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.