Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 04.02.1971, Qupperneq 1

Lögberg-Heimskringla - 04.02.1971, Qupperneq 1
THJOOMI N J A SA FN I 0 » REYKJAVIK, ICELAND. Hö gber g - I)emtéímn gla Stoínað 14. jan. 1888 Siofnað 9. sept. 1886 85. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 4. FEBRÚAR 1971 NÚMER 4 Hólftíræður á þriðjudag Fréttabréf fró Seattle Fréttir frá fslandi Gísli Jónsson, ritstjóri Tíma- rits Þjóðræknisfélagsins í þrjá áratugi verður 95 ára, 9. febr- úar. Síðan Tímaritið lagðist niður hefir hann lagt Lögberg- Heimskringlu til mörg kvæði og ritgerðir, lesendum og rit- stjóranum til mikillar ánægju og nú síðast ritgerðina, sem birt er á ritstjórnarsíðu þessa blaðs. Það er ánægjulegt að ná þessum aldri með óskert minni og skíra hugsun, eins og ritgerðin ber með sér. Við erum honum innilega þakk- lát og árnum honum heilla. Sennilega munu birtast af- mælisgreinar um Gísla í blöð- unum á íslandi og hér fvlgir kvæði, sem vinur hans á Eng- landi orti til hans i tilefni þessa merkis afmæiis. Skáldið Gísli Jónsson Æfi löng og lofsæl verk: gott er þegar þetta tvinnast, þess og ætíð skylt að minnast; rökin til þess mörg og merk. The Icelandic Club Þetta er fyrirferðar mikið nafn, er reynir að halda uppi heiðri íslendinga, með reglu- legum fundarhöldum, skemmtisamkomum og þátt- töku Norðurlandamanna fé- lagsskap. Þann 5. des. s. 1. stóð félag- ið fyrir þátttöku í athöfn sem nefnist „Xmas Around the World,“ og haldin er árlega í ,,Museum of Iiistory and Industry.“ íslenzka prinsess- an, Marjorie Olason, stjórn- aði íslenzka þættinum, og lék einnig íslenzk lög á harmon- íku. Tuttugu stúlkur frá 7-10 ára sungu á íslenzku, undir stjórn Tana og Sigrid Bjorn- son. Linda Bergvinson, 9 ára, skemmti með einsöng „Dansi, dansi, dúkkan mín“. Að lokum söng Tani Bjorn- son, sálminn ,,Heims um ból“ og þeir sem kunnu, tóku und- ir með honum. Aðrir sungu jólasöngva undir sama lagi, ó of Grealer Seattle ýmsum tungumálum. Þarna var fjöldi manns. Þann 12. des. stóð félagið fyrir barna jólasamkomu í n e ð r i sal Calvary Luth. Church. Þar sungu stúlkurnar aftur íslenzku söngvana sem Tani og Sigrid höfðu kennt þeim. Svo gekk allur hópur- inn (sumt af mæðrunum með) í kringum fallega skreytt jóla- tré og sungu bæði á íslenzku og ensku. Tani lék Santa Claus, börn- unum til ánægju. íslenzka prinsessan, Marj- orie Olason, spilaði á harmon- íku og börnin sungu. Allir fengu góðgerðir. ÁRSFUNDUR FÉLAGSINS Hann var haldinn 17. jan- úar, 1971. Thor Viking, forseti, setti fundinn og annaðist um skýrslur ársins sem lagðar Framhald á bls. 2. Morgunblaðið 6-12 janúar ÞRÍR UMSÆKJENDUR UM ÁRNASAFN Prófessor Jón Helgason, forstöðumaður Arnasafns í Kaupmannahöfn lét af störf- um sem yfirmaður safnsins nú um áramótin fyrir aldurs sakir. Embætti hans hafði ver- ið auglýst laust til umsóknar, og rann umsóknarfrestur ný- lega út. Umsækjendur eru þrír: Bjarni Einarsson, lektor v i ð Oslóarháskóla, Hans Bekker-Nielsen, prófessor við háskólann í Óðinsvéum og starfsmaður við íslenzku orða- bókina, sem verið er að vinna við Árnasafn og Jonna Louis- Jensen, sem um langt skeið hefur unnið við Árnasafn. Báðir dönsku umsækjendurn- ir tala íslenzku. Friðrik Ólafsson tekur þátt í alþjóðlegu skákmóti, sem hefst í Beverwijk í Hollandi. jMót þetta er haldið ár hvert Framhald á bls. 2. Skal mín ofdirfð yrða‘ á þig, er á lengstum æfidegi andans þræddir töfravegi: söngs og ljóða listastig? Fátt í öld er árum fimm. — Enn þú skrifar, yrkir, fræðir, ennþá klífur sigurhæðir. Elli slík er ekki dimm. Fá orð munu fara bezt: orð sem hylla þig og þakka þjér, og jafnframt til þess hlakka, nokkurn enn að fáir frest. íslenzk tunga útvörð sinn kaus þig ungan og þjer treysti óðal sitt að verja* af hreysti, vissi dug og drengskap þinn. Rækt þú hefir hlutverk það svo að þjer er sjálfum sómi. Sögu fyrir efsta dómi skulu orð þau eiga stað. Lífi svo að lifa vel virðing góðra' að hafa hlotið hvergi drengsins lögmál brotið, það er að sigra' á hólmi hel. Kallar þögn. En sagt skal samt að þú hefir hreinan skjöldinn. Hjá þjer sífelt áttu völdin manndómsprýði' og mannvit jafnt. — Framúrskarandi systkini Séra Eiríkur Brynjólfsson verður þeim V.-íslendingum, er kynntust honum, ógleym- anlegur sökum glaðværðar hans og góðgirni. Hann þjón- aði Fyrsta lúterska söfnuði í eitt ár í fjarveru Dr. Valdim- ars J. Eylands og var prestur íslenzku lútersku kirkjunnar í Vancouver í tíu ár, elskaður og virtur af öllum. Á því tímabili r e i s t i söfnuðurinn sína fallegu kirkju. En svo dróg skugga fyrir sól; séra Eir- jkur veiktist af sjúkdómi sem dróg hann til bana. Er til þess tekið, hve hin göfuga kona hans, frú Guðrún, var kjark- mikil og reyndist honum vel í hans langa sjúkdómsstríði. Hann dó 21. oki. 1962. Þá voru börn þeirra á þessum aldri: Brynjólfur 16 ára, Guðmund- ur 15 ára og Guðný 12 ára. Nokkru síðar flutti frú Guðrún með börnum sínum til íslands, en aldrei hefir hún gleymt Vestur íslendingum; ávalt hefir hún sent þeim árnaðaróskir ttm jólaleytið og um leið sent $10 í styrktar- sjóð blaðs þeirra, Lögbergs- Heimskringlu og er það stórt tillag, því á þessum árum hef- ir hún lagt alla sína krafta fram til að koma börnum sín- um til mennta, en þau eru dásamlega vel gefin á öllum sviðum. Katrín, hin elskulega föðursystir þeirra mun einnig hafa kvatt þau til framtaks á menntaveginum. Hér birtast nú myndir af þessum glæsilegu systkinum, og óskum við frú Guðrúnu innilega til hamingju með þau. Brynjólfur er útskrifað- ur frá British Columbia há- skólanum með Bachelor of Science gráðu. Guðmundur lauk prófi við Rutgers háskól- ann sem verkfræðingur og stundar nú laganám í sam- bandi við verkfræðina við há- skóla í London á Englandi og sagði yfirkennarinn að hann væri hæfasti nemandinn þar í því námi. Guðný útskrifaðist frá Háskóla Islands og hefir síðan stundað ' nám við hinn fræga Vassar kvennaskóla í New York ríki og hefir hlotið $3400 námsverðlaun í tvö | skipti.

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.