Lögberg-Heimskringla - 04.02.1971, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 04.02.1971, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 4. FEBRÚAR 1971 Úr borg og byggð SolU Sigurdson, our local Icelandic balladeer, has cut a record called "The Lake Win- nipeg Fisherman". All the songs on the recording were written by Solli, and include "Geysir Hall" which brought the house down at Marker- ville this spring. On the rec- ord j acket, the performer is “Sol” Sigurdson. Solli’s father owned Sigurdson Fisheries in Riverton, and was himself a fisherman. Solli spent a good deal of time on the lake, and the songs came from this ex- perience. 500 records have already been sold, and anoth- er 1,000 have been cut. Sol has sung at Scandapades and with the Icelandic choir in Edmonton. In Edmonton the record is available at Eatons. Price $4.98. Scandinavian Centre News, Edmonlon. Hjálparnefnd Unitara Kirkju þakkar fyrir þessar gjafir: í minningu um kæra vinkonu Helgu Westdal Miss Nellie Snidal ... $10.00 * * * * Icelandic Goodtemplars of Winnipeg ............. $50.00 Krislín R. Johnson, íéhirðir. GJAFIR í SKÓGRÆKTARSJÍÓÐ ÍSLANDS Mrs. Guðrún Eyjólfsson, Gimli, Man. ...... $2.00 Þjóðræknisdeildin „Báran“, Mountain, N. Dak $10.00 Með innilegri þökk söfnunamefndar, Richard Beck, formaður. ARBORG MAN APPOINTED MANAGER FOR CANADIAN OPERATIONS David Einarsson, son of the late G. O. Mundi Einarsson and Elin Einarsson who re- sides in Arborg, has returned to Canada after working in the Oil Exploration Industry throughout the world for the past 13 years. Mr. Einarsson n o w has taken up residence in Cal- gary, Alberta and has been appoimted Manager of Geo- physical Service incorporated. The company performs ex- ploration services for oil com- panies throughout the world. The services directed from Calgary include both field operations spreading from the rockies to the Atlantic Ocean a n d 49th parallel to the Nort|i Pole, as well highly technical data processing com- puting centre located in Cal- gary., During the 13 years of foreign assignments, Mr. Ein- arsson has dealt with many governments and many petro- leum companies operating in surveys in Indonesia, Libya, Middle East, Europe, and the North Sea and has acquired an outstanding reputation in the exploration field. Einarsson attended Ardal High School and graduated from University of Manitoba with B. Sc. in 1956. He now retums to Canada accompa- nied by his charming wife Gina and two very active sons Harold Paul (age 6) and Rus- sell John (age 4). Einarsson feels Canada is the best place to bring up his family and has committed himself to con- tribute to keeping it that way. Lake Centre News. NAMED TO MAYVILLE LIST Several area students have been named to the Dean’s List for the fall quarter at May- ville State College, according to Dean G. C. Leno. To be placed on this list a student must have attained a 3.00 average on a 4.00 point scale, and also must have car- ried a minimum of 12 quarter hours of work. Those listed include: Gard- ar, Virginia Einarson. The annual meeting of the Interlake Development Cor- poration Inc. will be held on Thursday, February 25th, 1971 at the Teulon Rockwood Cen- tennial C e n t r e at Teulon, Manitoba at 3:00 p.m. Following the meeting there will be a reception at 5:30 p.m. and dinner at 6:30 p.m., with the Hon. Samuel Uskiw as guest speaker. Eric Stefanson, General Manager. Dánarfregnir Framhald af bls. 7. James S. Mountain lézt 30. des. 1970, 77 ára að aldri. Hann kvæntist Fannie Jackson, að Svold árið 1915 og stunduðu þau búskap nálægt Bachoo. Hann missti konu sína árið 1945 og átti síðan heima ým- Lst í Missoula, Mont, eða Grand Forks. Hann lifa tvær dætur, Alma — Mrs. Fred Olafson að Garðar og Dorothy — Mrs. Sanford Lieberg í Grand Forks. * * * Lyla Davidson eiginkona Emils Davidson, Selkirk, lézt 19. janúar 1971. Hún lætur eftir sig tvo syni, Lyall í Winnipeg og Eric í Sel'kirk, eina systur, Bessie — Mrs. Bruce Jackson og bróður Lest- er Eglin í Ontario. * * * Mrs. Ágústína Sigrún Whit- tall lézt 21. janúar 1971, 85 ára. j Hún var fædd á Islandi, flutt- ist til Manitoba 14 ára gömul MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja John V. Arvidson, Pastor. Sími: 772-7444 Sunday Services: 9:45 Sunday School: 9:45 and 11:00 Services. Næsta íslenzka messa verð- ur sunnudaginn 28. febrúar, fyrsta sunnudag í föstu, kl. 4 e.h. Séra Ingþór ísfeld pred- ikar. og átti heima í Winnipeg s. 1. 65 ár. Hana lifa ein dóttir, Myrtle — Mrs. A. J. Gray; fjögur bamabörn og eitt barna-barnabarn. * * * Vilbald (6111) Freeman lézt á heimilinu Betel í Selkirk 25. jan. 1971, 85 ára að aldri. Hann var fæddur í Winnipeg og tók heimilisrétt á bújörð í Shoal Lake héraðinu; flutti þaðan 1922 til Oak Point, stundaði þar búskap og rak verzlun, þar til hann gekk í þjónustu Canadian Fish Pro- ducers, Winnipeg, árið 1934. Hann missti fyrri konu sína Línu (Skagfeld) Freeman 1. ma'í, 1953. Eftirlifandi eru kona hans Jóa, einn sonur, John, þrjú barnabörn; þrjár systur, Mrs. Lena Cameron í Nova Scotia, Mrs. Emily Rak- owski í Connecticut og Ada Freeman í Winnipeg. * * * Steinunn Guðfinna MacKay ekkja John MacKay, lézt 3. janúar 1971, 72 ára að aldri. Hún var fædd í Riverton en hafði átt heimá í Winnipeg síðustu þrjátíu árin lengst að 714 Wellington Ave. Hana lifa tvær systur, Alice — Mrs. A. Johnson og Rose — Mrs. E. T. Lough, báðar í Winnipeg og bróðir hennar, Vilberg Eyj- olfson í Arborg. * ** * Sigurður Anderson, Baldur, Manitoba lézt 3. janúar 1971, 75 ára að aldri. Siggi Ander- son eins og hann var oftast nefndur var fæddur í Grund- arbyggð 1895. Hann gekk á Frey skólann og stundaði síð- ar nám við Manitoba Agri- cultural College. Árið 1921 kvæntist hann Sínu Gottfred og rak hann búskap á fjöl- skyldujörðinni þar til þau hjónin fluttu til Baldur. Þar starfrækti hann í fél'agi með íEika bróður sínum Anderson Bros. Garage, þar til hann lét af störfum árið 1960. Hann tók mikinn þátt í safnaðar- starfi lútersku kirkjunnar í Baldur, var í Baldur Curling Club; átti sæti í skólanefnd- inni, National Hall nefndinni og í stjórnamefnd Betel heim- ilisins á Gimli. Eftirlifandi eru Sena kona hans; sonur þerra Andnés í Peterborough, Ont.; tvær dætur, Sigrún — Mrs. A. D. Kelley í Hope, B.C. og Margrét — Mrs. J. O. Parson- áge í Winnipeg; 13 barnabörn og Eiki bróðir hans í Baldur. Vísur Og hér eru nokkrar lausa- vísur eftir Guttorm skáld Guttormsson í Vesturheimi. Skinnið helzt mig hefur prýtt og hulið marga syndina. Nú er það orðið alltof vítt utan um beinagrindina. ★ Að ég horast er í vil okkur guði báðum: Holdinu syndin heyrir til, heilagur verð ég bráðum. ★ Mynd af þinni frú ég fékk fyrsta sinni glaður, hana inn um augun drekk eins og vinnumaður. Eftirfarandi erindi er ort af Nils Ferlin og heitir Nætur- þanki í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar: Á loftinu er kæti og kliður, þótt klukkan sé þegar tólf. Og þá lýstur þanka niður: að þak mitt er annars gólf! Gestur Guðfinnsson. Alþýðubl. BAHAT TRÚIN Bænastund á íslenzku og ensku, þriðjudaga kl. 7.30 e.h. Allir velkomnir, 79 Weather- stone Place, St. Boniface. — Sími: 256-9227. Höfuðstöðvar á Islandi: Óðinsgata 20, Reykjavík. VIKING GIFT SHOP 698 SELKIRK AVENUE WINNIPEG Importers of Wooden Shoes and Scandinavian Articles Business Hours Monday to Thursday: 1 p.m. to 6 p.m. Friday—1 p.m. to 9 p.m. Saturday—9 a.m. to 6 p.m. Garlic-laukur er heilnæmur Garlic-laukur er sóttvamarmeðal, sem hreinsar blóðið og hamlar gegn rotnunarsýklum. í Adams Garlic Pearles er sérstök Garlic-olía er notuð hefir verið til lækninga árum sam- an. Milljónir manna hafa um aldir neytt Garlic-lauks sér til heilsubótar og trúað á hollustu hans og lækningamátt. Eflið og styrkið heilsu ykkar. Fáið ykkur í dag í lyfjabúð einn pakka af Adams Garlic Pearles. Ykkur mun líða betur og fiimast þið styrkari, auk þess sem þið kvefist sjaldnar. Laukurinn er í hylkjum, lyktarlaus og bragðlaus. YLJIÐ YKKUR Á ÍSLANDI í VETUR Aðeins $1 10 00 ÍSLANDSFERÐ FRAM OG TIL BAKA FRÁ NEW YORK Lægstu fargjöld! Þolu þjónusta! Ný lág fargjöld á þessu ári til íslands fyrir alla — unga, aldna, skólaíólk, íerðahópa! ísland er líka fyrir alla. Hið fagra ísland minninganna; nútíðar ísland sem erfitt er að imynda sér; hið hrifandi ísland, sem frændur og vinir hafa skýrt ykkur frá — og sem þið gelið sagt frá þegar heim kemur. NÝJU FARGJÖLDIN FRÁ NEW YORK---aðeins $110* fram og til baka með 15 mannahóp eða fl. Fyrir einstaklinga aðeins $120* báðar leiðir fyrir 1-21 daga (þér verðið að kaupa fyrirfram ferðaþjónustu á íslandi fyrir $70 til að njóia þessa fargjalds). Aðeins $130* báðar leiðir fyrir 29 lil 45 daga. Aðeins $91* aðra leið fyrir siúdenla, sem stunda nám á íslandi í 6 mán- uði. Fleiri lág fargjöld er gegna þörfum ykkar. MEÐ JET-PROP. $10 TIL $20 MEIR MEÐ ÞOTU BÁÐAR LEIÐIR. LÆGSTU FLUGFARGJÖLD TIL: ÍSLANDS. SVÍÞJÓÐAR, NOREGS, DANMERKUR. ENGLANDS, SKOTLANDS OG LUXEMBOURG. ICELANDIC Amí^r K» Frekari upplýsingar hjá ferðaumboðsmanni þínum eða lcelandic Air Lines.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.