Lögberg-Heimskringla - 04.11.1971, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 1971
7
Víðfrægur rithöfundur sjötugur
Framhald af bls. 5.
nýja bók skáldsins væri kom-
in út, og vitnað til hinna at-
hyglisverðu ummæla Prófess-
ors Jóhanns Hannessonar um
hana (Morgunblaðið 20. des.
1969).
Rétt áður (14. dés.) hafði
lcomið í Morgunblaðinu
merkilegt viðtal við Krist-
mann, sem einkum fjalilaði
um þessa nýju bók hans og
tilorðningu hennar. Öþarft er
að sikýra heiti hennar, allir
vita við hvaða smið þar er
átt. En í viðtalinu kemur það
fram, að bókin á sér langan
alðdraganda, en stöðugt hafði
höfundur unnið að henni þrjú
árin undanfarandi ú t g á f u
hennar. Um heiiti bókarinnar
segir hann: „Ég kalla þetta
endursögn í skáldsöguformi.
Það er gert til að fyrirbyggja
állan misskilning.“ Spurning-
unni um það, hvemig hann
byggi bókina upp svarar höf-
undur á þessa leið:
„Hún fjallar, eins og áður
sagði, um ævi Jesús. Það er
drengur sem segir söguna.
Það segir frá því í ritning-
unni, að þegar Jesús mettaði
fimm þúsund, þá hafi verið
þar unigmenni eitt, sem átti
5 brauð og 2 fiska. Það er
þetta ungmenni, sem ég læt
segja söguna.“
Blaðamaðurinn spurði því.
næst: „Hefur þú komið á þess-
ar söguslóðir?“ Því svaraði
Skáldið með þessum orðum:
„Nei, það hef ég nú reynd-
ar ekki gert, en ég hygg, að
ég mimdi rata blindandi um
þetta svæði. Svo vel er ég
búinn að stúdera þetta land.
B æ ð i sögu þess, dýralíf,
plöntulíf, landafræði og jafn-
vel jarðfræði. Það er mikið
atriði að vera búinn að kynna
sér það til hlítar, þegar svona
bók er skrifuð."
Lýsir svarið því vel hve
vandvirknislega skáldið hefir
gengið til verks varðandi bak-
grunn þessarar bókar sinnar.
Um túlkun höfundar á við-
fangsefninu sæmir bezt að
láta væntanlega lesendur bók-
arinnar draga sínar álýktanir.
En er blaðamaðurinn spyr:
„Hvar í hópi bóka þinna skip-
ar þú sjálfur þessari bók þinni
sess?“, svaraði Kristmann:
)rÉg skipa mínum bókum
ekki í neitt ákveðið sæti. Ég
skrifa al’lar mínar sögur af
þeirri köllun sem ég hef. En
það er óneitanlegt, að þessi
bók er sérstæð meðail minna
bóka. Hún er ein af þeim
stærri og veigameiri. Ég hef
tekið hana mjög alvarlega.
Gerði mér strax grein fyrir
því að þetta var efni, sem
ekki mátti fara léttum hönd-
um um. En bókin á líka að
vera spennandi saga sem
menn geta lesið sér til á-
nægju.“
En því hefi ég rakið all
ítarlega þetta viðtal við höf-
undinn um þessa nýju bók
hans, að ég lít svo á, að sann-
gjamt sé að dæma hverja bók
í Ijósi þess tilgangs, sem henni
er ætlaður. Verður nú um-
rædd bók, í megindráttum,
dæmd út frá því sjónarmiði.
Þetta er afar efnismikil bók
og margsltmgin, og verður
því að lesast gaumgæfilega,
vilji lesandinn njóta til fulls
þeirrar hugsanaauðlegðar og
fegurðar, sem hún hefir að
geyma. Ég hefi tvílesið hana
áila, og marga kafla hennar
oftar. Hún ber glöggt merki
víðtækrar þekkingar höfund-
ar á viðfangsefninu, og vek-
ur til umhugsunar um mörg
grundvállaratriði í lífi Krists
og kenningum hans. Vafalaust
getur menn greint á um ýms-
ar skoðamir höfimdar, og fer
það að vonum.
í bókinni kemur fjöldi
manna við sögu, eðlilega mis-
j afnlega mikið, en þær fjar-
s k y 1 d u mannlýsingar eru
gerðar af skilningi og orðsins
íþrótt. Hæst ber þar auðvitað
Krist sjálfan. Hann rís frá
blöðum þessarar hugþekku
frásagnar í allri sinni dýrð og
sínu máttarvaldi, eins og tigið
fjall, sem gnæfir sólu roðið
við heiðríkan morgunhimin.
í heild sinni er þetta prýð-
isvel samin bók um efnismeð-
ferð og málfar, sem víða er
með snilldarbrag, og má hið
sama segja um margar nátt-
úrulýsingamar. Alls staðar er
auðséð og auðfundin djúp
v i r ð i n g höfundarins fyrir
hinu háleita viðfangsefm
sínu.
í fáum orðum sagt: Þessi
ágæta og merkilega bók
Kristmanns er honum til
sóma. Hún er einnig kærkom-
in viðbót við hinn mikla skerf,
sem hann hefir lagt til ís-
lenzkra bókmennta með hin-
um beztu skáldsögum sínum
og smásögum. Með sögum
sínum, sem þýddar hafa ver-
ið á fjölda erlendra tungu-
mála, og hlotið þar lofsam-
lega dóma, hefir hann enn-
fremur bæði aflað sér frægð-
ar og aukið á hróður þjóðar
vorrar á erlendum vettvangi.
Fyrir það hvort tveggja, var-
anlegt framlag hans til ís-
lenzkra nútíðar bókmennta og
víðtæka landkynningu í henn-
ar þágu, þakkar íslenzka þjóð-
in Kristmanni Guðmundssyni
sjötugum.
Hálf öld er nú liðin síðan
fundum okkar Kristmanns
bar fyrst saman austur á
Norðfirði, og þótt „vík hafi
skilið vini“ öll þau ár, og
samfundir því verið harla
fáir, hefir áldrei neinn skuggi
fallið á vináttu okkar. Þakka
ég honum nú þann heilhuga
vinarhug í minn garð, sem
fram hefir komið í ýmsum
myndum, um leið og ég flyt
honum afmæliskveðjur og
heillaóskir okkar hjónanna,
og vafalaust margra annarra
íslendinga vestan hafsins. Til-
einka ég honum svo að máls-
lokum þetta vísukorn:
Þótt týnist margt í tímans sand
og traustir falli hlynir,
í stormum lífs ei bilar band,
sem bundu tryggðavinir.
GO/4HE4D!
BUY CANADA SAVINGS BONDS
If you’re looking beyond today, plan ahead with Canada
Savings Bonds. They’re the go-ahead way to save for
the future - without worry.
Easy to Buy: You can buy them three different ways;
for cash where you work, bank or invest; on instalments
through the Payroll Savings Plan where you work; oron
instalments through the Monthly Savings Plan where
you bank or invest.
Simple to Cash: Canada Savings Bonds are cold,
hard cash-instantly. They can be redeemed anytime
attheirfull face value plus earned interest.
Good to Keep: Canada Savings
Bonds are safe. They're backed by
all the resources of Canada and
they pay good interest-year
after year.
719
New Canada Savings Bonds yield an average of 7.19%
a year when held to maturity. They’re available in
amounts from $50 up to a limit of $50,000.
Each $100 Bond begins with $5.75 interest for the
first year, pays $6.75 interest for the second year, pays
$7.50 interest for each of the next five years, and then
pays $7.75 interest for each of the last two years.
On top of this, with Canada Savings Bonds you can
earn interest on your interest and make each $100.00
grow to $187.00 in just 9 years.
Canada Savings Bonds are good today,
better tomorrow.They’re Canada’s
most popular personal investment.
Look ahead! Go ahead!
Buy Canada Savings Bonds.
I%
averoge annual interest fo maturity
GET MORE GCHNG FORYOU!
CSB-71 -7