Lögberg-Heimskringla - 04.11.1971, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 04.11.1971, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 1971 Úr borg og byggð Mr. og Mrs. Jochum Ás- geirsson fluttu í haust til Vic- toria, B.C. Þótt vinimir í Winnipeg samfagni þeim að n j ó t a vetrarblíðunnar á Kyrrahafseyjimni fögru, mun þeirra sárt saknað úr samfé- lagi landanna. Þau störfuðu að flestum áhugamálum Win- nipeg íslendinga af lífi og sál og voru ómissandi á gleðimót- um. Nú hafa þau lagt svo fyr- ir að Lögberg-Heimskringla verði send þeim að 406-3954 Cedar Hill Road, og þangað geta vinimir sent þeim línur. Sú fréii hefir borizi að þó nokkuð af lifrapylisu verði á boðstólum í kjallara Fyrstu lútersku kirkju, laugardaginn 20. nóv., því konumar sem standa að kaffiveizlunni og matsölunni hafa verið að viða að sér efninu í þetta vinsæla góðgæti að undanfömu. Líka er Sagt að þar muni verða vínarterta, kleinur og kannski líka ástarbollur, svo ekki sé farið út í aðra sálma, svo sem heimasaumaða smámuni af ýmsu tagi, notaða hluti, lesn- ar bækur sem enn eru við góða heilsu, og þessháttar. Síðar verður nánar getið um hvaða tíma dags þetta stendur yfir. Nú stendur yfir iveggja þátta gamanleikur á Mani- toba Theatre Centre, og verð- ur lokasýningin 13. nóvember. Þótt fyndnin sé nokkuð djarf- ari enn hún gerðist fyrir fáum árum, átti hún vel við áhorfendur, eftir lófakl'appi að dæma, og var auðfundið að hún fór ekki fyrir ofan garð og niðan hjá fjöldanum. Leikurinn heitir „What the Bufler Saw. Væri ekki úr vegi að staldra við í forgang- inum og Táta augun reika um teikningar eftir Harold Town, er haniga á veggjunum meðan þessi leikur er sýndur. Getur skeð að þær séu ekki að allra smekk, þótt þær gætu verið öðrum ekta augnagam- an. Mrs. Jóna Halvardson frá Toronto va!r á ferð í Winni- peg og Selkirk nýl'ega að heimsækja vini og kunningja í gamla heimafylkinu. Hún var fyrsta brúðurin er gift var í lútersku kirkjunni sem byggð var í Selkirk eftir að dldri kirkjan þar brann. Mrs. Halvarson er hálfsystir Hail- dóru Bjarnadóttur á Blöndu- ósi á íslandi. Hafði hún feng- ið bréf frá Halldóru skömmu áðurenn hún lagði upp í ferð- ina og verið Sagt fyrir um að heilsa upp á kunningja henn- ar í Winnipeg ef hún legði ferð sína vestur til Manitoba. "Motorists who have already applied for Autopac but do not yet have their sticker will be protected by Autopac. Those motorists should carry their receipt for payment of the Autopac premium, their cancelled cheque or cheque stub to prove they are in- sured.” Kvenfélag Únítara kirkj- unnar á Sargent og Banning selur heimabakað góðgæti í kirkjunni laugardaginn 27. nóvember, kl. 2.00 til 4.00 e.h. Riverton-Hnausa Lutheran Church Memorial Building Fund Memorial Fund for perma- nently marking the graves of our parenfs and grandparents Tomas Agust Jonasson and Gudrun Egdia Jonasson Mr. and Mrs. Tom Addison, Riverton, Man....... $25.00 Mr. and Mrs. Joe T. Jonasson, Riverton, Man....... $10.00 Mr. Jonas Thorarinson, Riverton, Man....... $10.00 Mr. Thorarinn Thorarinson, Riverton, Man....... $10.00 Mrs. Evelyn Hokanson, Riverton, Man....... $10.00 Mr. and Mrs. Lynn Bergen, Riverton, Man....... $10.00 Mrs. Kristin Olafson, Ríverton, Man....... $10.00 Mrs. Villa Palson, , Riverton, Man........ $5.00 Mr. and Mrs. S. H. Thorarin- son, Riverton, Man. .. $10.00 Mr. and Mrs. Tomas Thorarin- son, Riverton, Man. .. $10.00 Mr. and Mrs. Larus Thorarin- 9on, Riverton, Man. .. $10.00 Mr. and Mrs. Kris Thorarin- son, Riverton, Man. .. $10.00 Mr. and Mrs. Dick Sprowl, Trenton, Ont........ $5.00 Mr and Mrs. Frank Doherty and Douglas Doherty, Winnipeg, Man....... $20.00 Mrs. Inga Evans, Detroit, U.S.A...... $5.00 Mrs. Amy Macdonald, Calgary, Alta.......$10.00 Mr. and Mrs. Kenneth Mc- Donald, Pine Falls, Man................. $5.00 Mr. and Mrs. Ralph Bogle, Kamloops, B.C.......... $5.00 Mr. and Mrs. Norman Holtz- man, Detroit, U.S.A. $10.00 Balance of $50.00 donated to Riverton-Hnaiusa Lutheran Church Memorial Fund. Mrs. Tom Addison. Riverton, Man. MESSUBOÐ Fyrsla lúlerska kirkja John V. Arvidson, Pastor. Sími: 772-7444 Sunday Services: 9:45 Sunday School: 9:45 and 11:00 Services. Dánarfregnir Jonas J. Samson lézt 26. október, 1971, í Desþlaines, Chicago. Hann var fæddur í Pembina, North Dakota, en hlaut menntun sínia í Winni- peg, Man., og útskrifaðist í electrical engineering frá Manitoba háskóla 1926. Hann var í þjónustu Electrical Co. of Chicago þar til hann lét af fastri vinnu en var ráðunaut- ur í félaginu (consutting en- gineer) þar til hann lézt. Hann lætur eftir sig eigin- konu sína, Veru, tvær dætur, Betty og Joan. Tvær systur lifa hann, Frieda — Mrs. J. Sigurdson, Betty — Mrs. J. Sammons, Aurora — Mrs. R. J. Bryans. t Erlendur Jonas Helgason lézt 27. október, 1971, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg 80 ára að aldri. Erlendur var nefndur Erl í daglegu tali. Hann var korn- skoðunarmaður fyrir Mani- toba Pool Elevators í Brun- kild, Man., og við komskoðun- ardeildina í Winnipeg, frá 1926 til 1956. Hann tilheyrði Fort Osborne stúku Frímúrararegl- unnlar. Sigrún kona hans lifir Erlend, og ein dóttir, Elva — Mrs. H. W. Fletcher, ein dótt- urdóttir, Carol Joan Fletcher, fjórir bræður, Helgi 1 D’Arcy, Sask., Ingi í Glenboro, Man., Fred í White Rock, B.C., Chris í Baldur, Man., ein systir, Mrs. G. Johannesson í Vancouver, B.C. Kveðjumál flutti séra John V. Arvidson í Útfararstofu Bárdals í Winnipeg. t Johanna Purvis lézt 30. október, 1971, á almennra sjúkrahúsinu í Selkirk, 63 ára að aldri. Mrs. Purvis var fædd í Selkirk og bjó þar al'Ia ævi. William mann sinn missti hún árið 1970 og Winnifred dóttur sína 1956. Einn sonur lifir hana, William í Selkirk, og ein dóttir, Helen — Mrs. Wil- liam Martin í Camp Borden, Ont., sjö systur, Mrs R. Patt- erson og Mrs. H. Thompson, í St. Paul, Minn., Mrs. W. Thorsteinson og Mrs. B. Skag- fjörd í Selkirk, Mrs. A. Erick- son í Paisadena, Calif., Mrs. L. Finlayson og Mrs. G. Crosby í Edmonton, Alta., einn bróð- ir, Barney Freeman í Selkirk, og fimm barnabörn. Sigurður bróðir hennar lézt í fyrra stríðinu. For Your AUTOPAC See JOHN V. SAMSON General Insurance 868 Arlington St. Ph. 774-6251 Garlic-laukur er heilnæmur Garlic-laukur er sóttvamarmeðal, sem hreinsar blóSifl og hamlar gegn rotnunarsýklum. í Adams Garlic Pearles er sérstök Garlic-olía er notuð hefir verið til laekninga érum sam- an. Milljónir manna hafa um aldir neytt Garlie-lauks sér til heilsubótar og trúað á hollustu hans og lækningamátt. Eflið og styrkið heilsu ykkar. Fáið ykkur í dag í lyfjabúð einn pakka af Adams Garlic Pearles. Ykkur mun líða betur og finnast þið styrkari, auk þess sem þið kvefist sjaldnar. Laukurinn er 1 hylkjum, lyktarlaus og bragðlaus. Runólfur Marteinsson ÆVISAGA SÉRA JÓNS BJARNARSONAR Bókaútgáfan Edda, Akureyri. VERÐ — TÓLF DOLLARA Fáanilegt frá JÓN L. MARTEINSSON Box 238 Keewatin, Onl. B. T. H. MARTEINSSON Ste. 8-7184 Neal St., Vancouver 14, B.C. Hverskonar ísland munt þú heimsækja 1971 ? • Er það hið hjartkæra ísland, sem þú minnist? • Er það fsland núlímans, sem þú gelur ekki ímyndað þér? • Er það ísland, sem þig dreymir um, en hefir aldrei séð? Á árinu 1971, er til fsland fyrir alla — ungt fólk, aldrað fólk, viðskiptamenn, stúdenla og ferðahópa. Og Loftleiðir (Icelandic Airlines) munu fljúga með ykkur þangað fyrir lægri fargjöld á hvaða árslíma sem er. NÝJAR ÞOTUR! NÝ FARGJÖLD FRA NEW YORK: Þotufar- gjöldin á venjulegum árslíma eru aðeins $150 fram og lil baka, upp að 21 dvalardegi á íslandi (Greiða verður fyrirfram $70 fyrir ferðaþjónustu á íslandi til að njóta þessa fargjalds); eða aðeins $165 fyrir 29 lil 45 daga, aðeins $190 fyrir 17 lil 28 daga. Einnig eru sérstaklega lág fargjöld fyrir STÚDENTA OG FÓLKSHÓPA. Frekari upplýsingar fást hjá ferðaumboðsmanni þínum eða Loftleiðum. LÆGSTU FLUGFARGJÖLD TIL: ÍSLANDS, SVÍÞJÓÐAR, NOREGS. DANMERKUR. ENGLANDS, SKOTLANDS OG LUXEMBOURG. ICEIAHDIC 10FMIDIR 630 Fiflh Avenue, New York, N.Y. 10020; Phone (212) 757-8585 37 Soulh Wabash Avenue, Chicago, 111. 60603;.' Phone (312) 372-4792

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.