Lögberg-Heimskringla - 15.12.1977, Side 2
Lögberg-Heimskringla, Fimmtudaginn 15. Desember 1977 — JÖLABLAÐ
JÓLAKVEÐJUR
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA sendir Þjóðræknisfélagi
Islendinga í Vesturheimi, Þjóðræknisfélaginu I Reykja-
vfk og Þjóðræknisfélaginu á Akureyri, ásamt Islend-
ingafélögum í Vesturtieimi, og hvarvetna i veröldinni.
SÉRSTAKAR JÓLA- og NÝÁRSÓSK3R
tslendingafélögunum í Noröur-Ameriku eru færðar
þakkir fyrir ánægjulegt samstarf á árinu 1977.
Megi áriö 1978 verða þeim öllum til heilla og
framdráttar.
<+ "/ / '■
• ' ’
■■
LOGBERG S 90th
ANNIVERSARY
Saturday, January the I4th, ninety years
will have elapsed since Lögberg began
publication. It was on that very day in
1888 that those who were not satisfied
with Heimskringla decided to establish
a new lcelandic paper.
Lögberg was identical to Heimskringla in
size and was quite similar in format.
Einar Hjörleifsson was the first editor of
Lögberg, and other outstanding
personalities standing behind the
publication were Sigtryggur Jónsson,
the "Father of New lceland", and founder
of Framfari, the first lcelandic
publication in 1877, more than a hundred
years ago, - Bergvin Jónsson,
Árni Friðriksson, Sigurður Jón
Jóhannesson and Ólafur S. Thorgeirsson.
The history of both L.ögberg and
Heimskringla is well known, - the two
rivals were amalgamated in 1959 when
the first issue of Lögberg-Heimskringla
was published in Winnipeg, and now our
paper is the oldest surviving ethnic paper
in North America.
It has always been a difficult job to
select the material to be printed in the
paper from time to time, and this has
even become more and more difficult as
time passes on.
The paper has subscribers in Canada,
USA, Europe and even other parts of the
world, most of them understandably in
North America, but also almost 50%
of them living in lceland. It stands to
reason that our readers, as different as
they may be, also have different
interests, which makes it very difficult
to satisfy them aII.
But anyway we can proudly say, that
there nas been an increasing interest for
the paper. We have got new> subscribers,
on both sides of the Atlantic, and why
shouldn't we survive for another
hundred years? 1°
BLAÐIÐ f DAG
RLAÐIÐ I dag, Jólablað
Lögbergs-Heimskringlu er
siðasta tölublað þessa ár-
gangs, 91. árgangs. Það
er 24 síður, stærra og f jöl-
breyttara en nokkru sinni
fyrr, og að verulegu leyti
helgað jólunum. Sá er von
ritstjórnarinnar, að ies-
endur hafi ánægju af blað
inu.
NÆSTA BLAÐ
NÆSTA BLAÐ kemur út
12. janúar, og verður það
fyrsta töiubiað 92. ár-
gangs. Það ætti að vera ó-
þarft að minna á, að Lög-
berg-Heimskringla er —
clsta blað sinnar tegundar
f Vesturheimi og vafalaust
þótt vfðar væri leitað. —
Annars staðar á þessari
sfðu er þess minnst með
nokkrum orðum, ,að nfu-
tíu ár eru liðin frá þvf
Lögberg var fyrst gefið út
en það var 14. janúar árlð
1888.
V
v\ir?
ÞJÓÐRÆKNIS
ÞINGIÐ 1978
Eins og frá hefur verið
skýrt í biaðinu verður
Þjóðræknisþingið haldið
dagana 31. mars og 1.
aprfl í Winnipeg. Það er
nokkru seinna á árinu, en
venja hefur verið. Þing-
haidið verður í Fyrstu
Lútersku ldrkjunni, Viet-
or Street.
<8&i>
ISLENSK MESSA
fSLENSK MESSA verður
Fyrstu Lútersku kirkj-
unni á Nýársdag klukkan
11.30 fyrir hádegi.
Prestur séra Ingþór fsfeld
Kaffiveitingar kl. 11.00 í
kjallara idrkjunnar.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
SIGURDSON FISHERIES LTD.
Agent Freshwaier Fish
Markeiing Corp.
Deaier in Johnson
Ouiboard Moiors,
Fishermens' Supplies
and Bomardier Ski-Doos
Riverton, Manitoba - Phone 378-2456
L
SEASON'S GREETINOS
Plaxlab Prdducts Ltd.
ILLUMINATED PLASTIC SlQNB - PLASTIC LETTERS
EINAR ARNASON
&
TELEPHONE: 772-6544
591 MARJDRIE STREET
WINNIPEG, CANADA
"THEY SHOULDN'T CALL ICELAND
ICELAND"
verður sýnd ó Batel, Gimli 15. jonúar
I 8EÐASTA BLAÐI var frá þrf skýrt, að sýna eettl kvikmyndlna
“They nhouldn’t eaU Iceland Iceland.” & Betel, Glmll, snnnudti-
inn 11. deaember. — M) reyndlst ekkl unnt vegma veOura, og 6-
fterönr, og hefur nú verlfl ákveðlð, að hún verðl sýnd jþar snnnu-
daginn 15. Jandar n.k. Tveimur dögum siðar, eOa þrlðjudaginn 17.
Janúar, er fyrirhugað að sýna myndina á fundl hjá Rotary
klúbbnum á Glmli, og einnlg nemendum á fslensknnámskeiðl,
sem haflð er á GimlL Já