Lögberg-Heimskringla - 15.12.1977, Page 10

Lögberg-Heimskringla - 15.12.1977, Page 10
 io Lögberg-Heimskringla, Fimmtudaginn 15. Desember 1977 — JÖLABLAÐ >1- / . __ “Vk !K Upprifjun á Gilsbakkaþulu Jf Kátt er á jólunum, koma þau senn, þá munu upp lita Gilsbakkamenn, upp munu þeir lita og undra þaö mest, úti sjá þeir stúlku og blesóttan hest, úti sjá þeir stúlku sem um talaö varö: ,,t>aö sé ég hér riöur Guörún min Igarö, þaö sé ég hér riöur Guörún min heim.” C't kemur hann góöi Þóröur einn meö þeim, út kemur hann góöi Þóröur allra fyrst, hann hefur fyrri Guörúnu kysst, hann hefur fyrri gefiö henni brauö, tekurhann hana af baki, svo tapar hún nauö, tekurhann hana af baki ogberhana inn íbæ. „Kom þú sæl og blessuö,” segir hann æ, „Kom þú sæl og blessuö, keifaöu inn, kannske þú sjáir hann afa þinn, kannske þú sjáir hann afa og ömmu þina hjá, þinar fjórar systur og bræöurna þrjá; jtinar fjórar systur fagna þér bezt; af skal ég spretta og fóöra þinn hest, af skal ég spretta reiötygjum þin; leiðiö þér inn stúlkuna, Sigriöur mín, leiöiö þér inn stúlkuna og setjiö hana f sess.” „Já”, segir Sigriöur, „fús er ég til þess, „já", segir Sigríöur, kyssir hún fljóö, „rektu þig ekki I veggina, systir mín góö, rektu þig ekki i veggina, gakktu meö mér.” Koma þær aö húsdyrum og sæmilega fer, koma þær inn aö húsdyrum og tala ekki orð: þar situr fólkiö viö tedrykkjuborö, þar situr fólkiö og drekkur svo glatt, fremstur situr hann afi meö parruk og hatt, fremstur situr hann afi og anzar um sinn: „Kom þú sæl, dóttir min, velkomin inn, kom þú sæl, dóttir min, sittu hjá mér, nú er uppi teiö og bagalega fer, núeruppiteiö, en ráöerviöþvi, ég skal láta hita þaö aftur á ný, ég skal láta hita þaö helzt vegna þfn, heilsaöu öllu fólkinu, kindin min, heilsaðu öllu fólkinu og geröu þaö rétt.” Kyssir hún á hönd sina og þá er hún nett, kyssir hún á hönd sina og heilsar án móös, allir i húsinu óska henni góös, ailir í húsinu þegar i staö taka til aö gleöja hana, satt er þaö, taka til aö gleöja hana; ganga svo inn Guöný og Rósa meö teketilinn, Guöný og Rósa meö glóðarker. Anzar hann afi: „Nú likar mér”; anzar hann afi viö yngra Jón þá: „Taktu ofan bollana og skenktu þar á, taktu ofan bollana og gáöu aö þvi, sparaöu ekki sykriö aö hneppa þar i, sparaðu ekki sykriö, þvi þaö hef ég til, allt vil ég gera Guörúnu i vil, allt vil ég gera fyrir það fljóö: langar þig i sirópiö, dóttir mín góö? langar þig i sirópiö?” afi kvaö. „Æi.jæja, dáindi þykir mér þaö. Æi jæja dáindi þykir mér te”. „Má ég bjóöa þér mjólkina?” ”Meir en svo sé”. „Má ég bjóöa þér mjólkina? Biö þú þá viö. Sæktu fram rjóma I trogshorniö, sæktu fram rjóma, Vilborg, fyrst, vertu ekki lengi þvi stúlkan er þyrst, vertu ekki lengi þvi nú liggur á”. Jón fer aö skenkja á bollana þá, Jón fer að skenkja, ekki ei^þaö spé sirópiö, mjólkina, sykur og te, sirópiö, mjólkina; sýpur hún á; sætt mun þaö vera. „Smakkiö þiö á”. Sætt mun þaö vera, sýpur hún af lyst, þangaö til ketillinn alít hefur misst. þangað til ketillinn þurr er i grunn, þakkar hún fyrir meö hendi og munn, þakkar hún fyrir og þykist nú hress. „Sittu nokkuö lengur til samlætis, sittu nokkuö lengur, sú er min bón”. Kallar hann afi á eldra Jón, kallar hann afi: „Kom þú til min, sæktu ofan i kjallara messuvin, sæktu ofan i kjallara messuvin og mjöö, ég ætla að veita henni, svo hún veröi glöö, ég ætla aö vpita henni vel um stund”. Brátt kemur Jón á fööur sins fund, brátt kemur Jón meö brennivinsglas, þrifur hann staupiö þó þaö sé mas, þrifur hann staupiö og steypir þar á; til er henni drukkiö, og teygar hún þá, til er henni drukkið ýmislegt öl, glösin og skálarnar skeröa hennar böl, glösin og skálarnar ganga um kring, gaman er aö koma á svoddan þing, gaman er aö koma þar Guöný ber Ijósið i húsiö, þá hún aö fer, Ijósiö i húsinu logar svo glatt, anuna gefur brauöib, og er þaö satt, amma gefur brauöiö og ostinn viö, Margrét er aö skemmta aö söngvara siö, Margrét er að skemmta, þaö er henni sýnt, þá kemur Markús og dansar svo fint, þá kemur Markús i máldrykkju lok, leikur hann fyrir meö latinu sprok, leikur hann fyrir ineö lystugt þel. — Ljóöin eru þrotin og lifiö þiö vel. ^«^c^cí|c^e^í***í|í*í|e**5|e*>J:********** ************************** *********^< * Fyrir fimmtiu árum í Lögbergi 22. desember 1927 VIL-JIJM FÁ FIMMTll ÍSLENDINGA kaup $25 til $50 á viku. Þurfum 100 íslenska menn, sem læra vilja að gera við bíla, dráttarvélar og aðrar vélar og rafmagnsáhöld. — Kennum einnig rakaraiðn, og annað, sem þar að lýtur. Einnig að leggja múrstein og plastra. Hátt kaup og stöðug vinna fyrir þá, sem læra hjá oss. Til þess þarf aðeins fáar vikur. — Skrá, sem gefur allar upplýsingar fæst ókeypis.. Ekkert tekið fyrir að ráða menn í vinnu. Skrifið á ensku. HEMPHILLS TRADE SCHOOL LTD., 580 Main Street, Winnipeg. tJtibú: — Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto, Montreal. Einnig í bæjum í Bandaríkjunum. 1 blaðinu 29. desember er meðal annars frá þvi skýrt, „að sá orðrómur hefur verið á kreiki undanfarið, að í norðurhluta Ontariofylkis, væru leynifélög að verki, með það markmið fyrir augum, að útbreiða kenningar Communista á meðal skólabarna. — Nú hefir stjómin skorist í leikinn og fyrírskipað rannsókn í málinu.” 1 þessu sama blaði er sagt frá því, í forystugrein, „að Hjörtur C. Thordarson frá Chicago, hugvitsmaðurinn og verksmiðjueigandinn víðkunni, — vafalaust einn sá nafnkunnasti sonur íslensks þjóðemis sem nú er uppi.” — sé staddur í Winnipeg. Þar er sagt frá því, að hann hafi einnig komið til borgarinnar um jólaleytið þrem- ur árum áður, og þá hafi hann gefið $5000 til gamal- menna heimilisins á Betel. Nú hafi hann hins vegar verið enn stórtækari, og fært stofnuninni í jólagjöf $10.000 dolloro. 1 þessu sambandi má nefna aðra frétt í þessu sama blaði, þar sem sagt er frá því, að bæjarstjórnin í Pem- brooke í Ontario hafi veitt $8000 dollara tiL þess að láta gera minnismerki yfir hermenn þá úr bænum og grenndinni, sem létu lífið i heimsstyrjöldinni. Og hér að framan er þess getið í auglýsingu, sem birt var á sama tíma, og sagt er frá hinum höfðinglegu gjöfum Hjartar, að vikukaup iðnverkamanna hafi ver- ið 25—50 dollarar. Það vox*u þvi engar smáupphæðir, sem hann gaf. já * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * MESSTJBOÐ FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA sl> sU sl» »1» sl* «1* sl* »1« sl* sU «1» »X» sb sl/ sl# sl/ sb sl# sL» sl/ %í+ sl+ +1» »1» +1» . ^^^^^^^^^^^•T**J*T**T»T*J**J*T Tri’ri'TTTT'rTTTTri'TT"R^«pípéjs Jp Jp< SEASON'S GREETINGS ... To Our Friends and Customers ShanqhaL (RsLbJtcuvutnL <£td. Enjoy Our Delicious Chinese Dishes i; Open 12 Noon Doily Phones 943-7700 - 942-1217 :i King ond Alexonder Ave. Winnipeg 2 •: SEASON’S GREETINGS LAKESHORE ENTERPRISES LIMITED Formerly Maple Leaf Moto-Ski Enterprises Manager, BRUCE BRECKMAN ' LUNDAR, MAN. PHONE 762-5241 Dec. 18th at 1:00 p.m. S.S. CONSERT Dec. 24th at 7:00 p.m. CAROL SERVICE Dec. 25th at 10:00 a.m. CHRISTMAS COMMUNION SERVICE Janua.ry lst at 10:00 a.m. ENGLISH SERVICE January lst at 11:30 a.m. ICELANDIC SERVICE and coffee will be sevred around 11:00 o’clock January lst 1978 JOHN V. ARVIDSON, PASTOR Simi 772-7444

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.