Lögberg-Heimskringla - 15.12.1977, Síða 14

Lögberg-Heimskringla - 15.12.1977, Síða 14
Lögberg-Heimskringla, Fimmtudaginn 15. Desember 1977 — JOLABLAÐ 14 INMXLEGAR JÓLA- OG NÝARSÓSKIR til okkar íslenzku vina THORVALDSON NURSNG HOMES LIMITED Personal Care In A Home Like Almosphere Mrs. T. R. (Lilja) Thorvaldson Matron Herman H. O- Thorvaldson Administrator PHONE 474-2457 5 and 7 Mayfair Place, Winnipeg, Man. I SEASON’S GREETINGS To All Our Icelandic Friends j CURTIS TIRE SERVICE j LIMITED TIRES - RETREADING - BATTERIES Wheel Balancing — Fronl End Alignmenl DIAL 943-6441 :: 379 Notre Dame at Dagmar, —' Winnipeg 2, Man > INNILEGAR JÓLA og NÝÁRS KVEÐJUR President: NEIL O. BARDAL, Sr. DIRECTORS: Neil O. Bardol, Jr. and David E. Pritchard 843 SHERBROOK ST., WINNIPEG 774-7474 AF HVERJU ERFIÐLEIKAR? NÚ ER ég búinn að taka til. Það var orðið svo mikið af alls konar blöðum og bréf- um, umslögum, myndum og hvað það er nú allt saman, sem jafnan fylgir ritstjórnar skrifstofum, að ég var bók- staflega hættur að sjá yfir skrifborðið. Eg set þetta hér á blað, vegna þess að ég var farinn að hafa verulegar á- hyggjur af þessu, og ef það, sem hér fer á eftir getur ró- að einhverja, sem hafa verið eða eru í sömu sporum og ég var, þá er tilganginum náð. Hún er nu ekki stór skrif- stofan hjá okkur, og ekki mikið um hirslur, og var ég komin alveg í vandræði með allt þetta dót, hvar ég ætti að setja allt þetta, svo vei i'æri. Það hafði safnast svo mikið á skrifborðið í sumar, og það vantaði allt skipulag. Gat það verið, að skipulags- hæfileikar mínir væru í sam- ræmi við það, hvernig um- horfs var orðið á skrifstof- unni? Eða er ég bara sóði? Þessar spumingar leituðu á mig, en nú hef ég ekki lengur áhyggjur af þessu, skýringin er fundin. Það, sem olli ringulreið- inni var skortur á bréfa- klemmum. Það hefur verið vísindaiega sannað, að bréfa klemman ein getur komið í veg fyrir að fyrir safnist hjá manni alls konar bréfadót, og skipulagshæfileikar hafa ekkert með þetta að gera. — GLEÐILEG J6LI FAHSÆLT KOMANDI AR — ÞAKKA LIÐIN AR Typecasting Machine Service and Repairs — FYRSTA FLOKKS VÉLAVIÐGERÐIR A ALLSKONAR VÉLUM — OG LOGSUÐA AF ALLRI TEGUND SIG. ELÍASSON . PHIL ELÍASSON Phone 256-4233 Gleðileg jól! Farsælt komandi ór! Garðar Garðarsson, prentari og fjölsk. ALL YOUR PRINTING NEEDS OFFSET OR LETTERPRESS GARÐAR PRINTING LIMITEV 67 ST. ANNE'S ROAD, WINNIPEG, MANITOBA. R2M 2Y4 GARDAR GARDARSSON BUS. 247-5140 Þetta las ég í grein í Morgun blaðinu um daginn, og ekki lýgur Mogginn. í greininni segir meðal annars frá því, að árlega séu fluttar inn til Isiands um 4 lestir/tonn af bréfaklemm- um, en mikil notkun þessa þarfaþings byggist að mestu leyti á misnotkun. Það var Bandaríkjamaður O’Brien, sem fyrstur fann upp bréfaklemmuna árið 1920. Þegar hann sótti um einkaleyfi á fyrirbærinu, þá iét. hann fylgja teikningar og útskýringar á því, hvernig ætti að nota klemmurnar til þess að halda saman tveim- ur blöðum eða jafnvel fleir- um, og hann telur þá jafn- framt möguleika á ódýrri framleiðslu þessa þarfaþings Ekki er mér kunnugt um hve margar bréfaklemmur eru að jafnaði i notkun í heiminum, en sem fyrr var getið í grein þessari, þá eru þær notaðar til ýmissa ann- arra hluta, en þeirra, sem þeim var einkum ætlað í fyrstu. VANTAR *>1G KLEMMURí* Nýiega var gerð könnun á notkun bréfaklemma, og var gerð úttekt á eitt hundrað stykkjum. Eftirfarandi kom þá í ljós: 20.205 voru notaðar sem bréfaklemmur, 5.434 voru notaðar sem tannstönglar, 5.309 voru notaðar sem naglasköfur, 3.193 voru notaðar sem pípuhreinsarar, 4.739 voru notaðar sem skálmaklemmur hjól- reiðamanna,. 19.413 vorn notaðar sem spilateningar, 2.473 voru notaðar sem sokkahengjur, 2.431 voru notaðar sem skrúfjám, 8.946 voru rifnar í sundur á meðan ta.lað var í síma, 15.842 voru notaðar til þess að hreinsa ritvélar, 12.012 týndust. Af þessari upptalmngu sest að starfssvið bréfaklemmun- ar er býsna stórt, og verk- efnin margvísleg. — Og það ætti að vera alveg augljóst, að það er hreint útilokað að vera án hennar á skrifstof- um. Það er þvi kominn timi tD þess að hefja bréfaklemm- una til vegs og aukinnar virð ingar, — við erum mörg sem stöndum i ómældri þakkar- skuld við bréfaklemmuna, og henni er það að þakka, að nú er aftur orðið fínt hjá mér. Nú liggja blöðin ekki lengur eitt og eitt út um allt á skrifborðinu, heldur oftast tvö og tvö, eða jafnvel fleiri saman. já Wfth Compliments of . . . S.O.S. DEPT. STORE Shoa Fitting ia our Specialty ★ Dave MacLaren MANITOBA AVE. SELKIRK MAN. rAOfinníWVW) rVVVVWlOrílP ^C'cní^- Siggi kom lika alltaf svona seint heim Ur vinnunni, þangað til eitt kvöldið, að ég kallaði þegar han kom: Ert þetta þú, Nonni?

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.