Lögberg-Heimskringla - 23.11.1979, Page 4
4
Lögberg-Hcimskringla, föstudagur 23. nóvember, 1979
Högbmj- IjjHmafertngla
/ Published every Friday by
/ LOGBERG-HEIMSKRINGLA PUBLISHING Co. Ltd.
1400 Union Tower Building, 191 Lombard Avenue,
|i Winnipeg, Manitoba R3B 0X1 — Telephone 943-9945
' EDITOR: Haraldur Bessason
/ ASSISTANT EDITOR: Margrét Björgvinsdóttir
i’ . PRESIDENT: T.K. Arnason
i SECRETARY: Emily Benjaminson
' TREASURER: Gordon A. Gislason
1 Typesetting, Proof reading and printing Gardar Printing Limited
| Subscription $15.00 per year PAYABLE IN ADVANCE
i[ - Second class mailing registration number 1667
SAMEINING
Annars staðar í þessu blaði er þess minnzt að á árinu
sem er að líða áttu Lögberg og Heimskringla tuttugu
ára hjúskaparafmæli. Sú sameining átti sér langan að-
draganda sem yrði nægilegt efni í meiri háttar grein.
Vissulega var sameining blaðanna árið 1959 að nokkru
leyti af efnahagslegri rót og gerð með þeirri skynsemd
sem sér að sameinuð öfl eru drýgri til afreka og lík-
legri til langlífis en smærri heildir á gagnstæðum skaut
um. Engu að síður var það þó breyting á menningar-
legu hlutverki vestur-íslenzku blaðanna sem gerði
sameiningu þeirra árið 1959 bæði sjálfsagða og eðli-
lega.
í fyrsta blaði Heimskringlu 11. september. 1886
er það augljós stefnuskrá ritstjórnarinnar að skapa
blaðinu slíka breidd að lesendur þess hljóti sams konar
þjónustu og lesendur annarra norðuramerískra blaða.
Heimsmál, þjóðmál, listir og bókmenntir hljóta hér
sitt rúm, og segja má að samkvæmt stefnuskrá blaðs-
ins sé því ekkert mannlegt óviðkomandi.
Hversu vel Heimskringla stóð við fyrirheit þau
sem hún gaf í öndverðu er sjálfsagt matsatriði. Höfuð-
máli skipti að öndverðlega var blaðinu ætlað að þjóna
því fólki sem í menningarlegum efnum varð að reiða
sig því nær einvörðungu á íslenzka tungu. Þess vegna
hlutu ýmis málefni, sem alls ekki voru séríslenzk, að
skipa töluvert rúm í blaðinu. Má þar nefna bæði trú-
mál og stjórnmál. 1 heild höfðu viðfangsefnin þá vídd
sem óhjákvæmilega leiddi til skiptra skoðana. Varð
þess því skammt að bíða að sjónarmið fyrstu rit-
stjórnar Heimskringlu yrðu það sundurleit að eitt blað
skapaði ekki nægilegt olnbogarúm jafnvel þeim fáu
mönnum sem skipuðu ritstjórnarstóla blaðsins.
Arið 1887 lét Einar Hjörleifsson af störfum við
ritstjórn Heimskringlu og skömmu síðar átti hann að-
ild að stofnun Lögbergs.
Með stofnun Lögbergs í janúar 1888 var grund-
völlur skapaður fyrir andstæð sjónarmið um margs
konar málefni, og er það alkunna að um langa hríð
áttu Winnipegblöðin Heimskringla og Lögberg í harð-
vítugum deilum.
Er tímar liðu, varð þó mikil breyting í þessum
efnum. Smám saman aðlöguðust íslenzku innflytjend-
urnir máli og menningu Vesturheims. Vitneskju sína
um kjörlöndin í vestri og alþjóðamál þurftu þeir ekki
lengur að sækja í íslenzk blöð. önnur gögn rituð á
ensku urðu tiltækari.
Menningarleg aðlögun íslenzka þjóðarbrotsins
leiddi þannig til þess að hlutverk íslenzku blaðanna í
Winnipeg þrengdist smám saman og varð að lokum
málgagn séríslenzkrar arfleifðar. Það var fyrst og
fremst þessi breyting á menningarhlutverki Heims-
kringlu og Lögbergs sem leiddi til þess að sameining
sú sem rofin var við brottför Einars Hjörleifssonar frá
Heimskringlu árið 1887 var að lokum endurnýjuð árið
1959. H.B.
LÖGBERG AND HEIMSKRINGLA
Earlier this year attention
was drawn to the 20th
anniversary of the union
between Logberg and
Heimskringla. Even in 1959
the two papers had a longer
history behind them than
other comparable media in
the Icelandic language. Both
of them were founded in the
1880’s, Heimskringla on
September 9, 1886 and
Logberg on January 14,
Frímann B. Anderson
1888. Frimann B. Anderson
was the first editor-in-chief
of Heimskringla, assisted by
Eggert Johannsson and
Einar Hjorleifsson.
Its first editorial strongly
supported interest among
the Icelander in North
America, in formal
education, politics, em-
ployment and public affairs
in general. The importance
of maintaining strong ties
with Iceland was mentioned
and, finally, a considerable
portion of the paper was to
be devoted to Icelandic
prose and poetry.
This editorial policy was
designed to meet the social
and cultural needs of an
immigrant community whose
only language was
Icelandic.
Politics and religion soon
became its major issues, so
the stage was set for debate
and divergent views.
Because of broad terms of
editorial reference,
dissension soon arose
among its publishers with
the result that, shortly after
its founding, Einar
Hjorleifsson resigned his
post and took part in the
establishment of Logberg.
As has often been noted,
Heimskringla earned a
reputation for conservative
views in politics and liberal
(unitarian) learnings in
religion, whereas Logberg
was liberal in politics and
conservative (lutheran) in
religion.
It is no doubt an over-
simplification to say that
Einar Hjorleifsson’s with-
drawl in 1877, from the
offices of Heimskringla,
represented a break-up of a
union, which in turn led to
the creation of Logberg. But
the connection between
these two events cannot be
dismissed.
As other ethnic
publications which survived
the generation of their
founders, our Icelandic
weeklies had, at the time of
their amalgamation, ceased
LITIÐ UM OXL
Almanak Ölafs S. Thorgeirs-
sonar kom fyrst út í Winni-
peg árið 18Ð4, og var útgáfu
þess haldið ál'ram í sex ára-
tugi eða til ársins 1.954. Ölaf-
ur var sjálfur ritstjóri og út-
gefandi Almanaksins til
dauðadags. 19. febrúar 1937.
Frá 1941 var Dr. Richard
Beck ritstjóri Almanaksins.
Almanakið, eins og það er
jafnan nefnt í daglegu tali,
er eitt merkasta heimildarit
sem til er um sögu Islend-
inga í Vesturheimi. Ýmsir
árgangar þess eru löngu
orðnir mjög fágætir, einkum^
tveir hinir fyrstu, og sakir
þess starfar Árni Bjarnar-
son, bókaútgefandi á Akur-
eyri nú að endurútgáfu safns
ins alls.
Árið 1899 kom út i Alrn-
ana.kinu fyrsti þáttur hinnar
merku landnámssögu Vestur
íslendinga, og í sama hefti
birtist eftirfarandi áætlun:
„Útgefandi þessa alman-
aks a-ill styðja að því, að
þessum söguatriðum sé huld
ið á lopti. I því skyni hefur
hann gerl ráðstöfun fyrir
Jrví, að hið litla ársrit hans
flytji framvegis smatt og
smátt þætti úr sögu vestur-
islenzku fi'umbyggjanna,
þangað til úr þeim er oröið
heilt safn, er nær til allra ís-
lendingabyggöanna hér i
Vesturheimi”. — Ólafi tókzt
mætavel að halda áætlun
sína.
Annar þáttur Almanaksins
var skrá sú um helztu við-
burði og mannalát meðal Is-
lendinga í Vesturheimi sem
birtist í hverjum árgangi
þess, talið frá árinu 1897.
Söguþíuiur Almanaksins
eru ekki einungxs iróolegir
heidur og Lruoskemm uiegu’
á koiium. ivienrnngáriil í is-
lenzku bygguunum hlýtur
þur sinn skeii. 1 sögupacturn
bvjia i'iiuiiKs d. Beigmanns,
um ísienuinga r Norour Da-
koia, sem ba iust i Aimanak
mu arxo íuuz, er extirfarandi
iysxng a skeinmtanaiiii iruxn
byggjanna:
„i-iina fyrstu vetur voi'u
samkvænn ekki svo sjaidan
á ýmsum stööurn.' Var pá
sungio og dansaö og ietkiO á
harrnoniku. Ræour voru oft
ernnig fiuttar og rnæit fyrir
to be guides for new im-
migrants and the logical
forum for their debate on
national and international
issues. Social and linguistic '
adjustments of their readers
to North American norms
had sharply reduced the
topical spectrum envisaged
for Heimskringla in 1886.
Practical considerations
played an important part in
the 1959 merger of Logberg
and Heimskringla. But on
closer inspection, it was a
recognition of the fact that
because of an inevitable
change in social and
cultural needs, the rift
which occurred with Einar
Hjorleifsson’s departure
from Heimskringla in 1887
should, at last, be safely
mended.
We are now faced with
the intriguing task of
defining the topics which
remain when the affairs of
universe have found their
appropriate channels
outside the realm of ethnic
culture.
Einar H.jörleifsson
ýmsum mmnum. Fyrsta og
annan veturmn ver oit glatt
á njaiiu a heimili Einks
Jbergiuanns og var þar hvert
saiiiKvccinio á fætur oöru,
bæoi vegna þess aö par voru
húbakynm beiri en annars
stauar og svo vegna iuns, að
þaö var oecur eínurn buio en
ónnur iieuniíi og gestum á-
vaiit iiinn bezti sómi sýndur.
Var þci’ Oit haidin mörg fjör
ug ræoa Ui.i xraiuuo nyiend-
unnar og Önnur efni og
stundum látio ljuka i kviö-
lingum. Var þar ýmislegt
hagort fóik samankomiö. —
Má þar fyrstan telja Stefán
Guðmundsson, skáldiö, Karó
línu Dainian, konu Gisla
Jónssonar Dalman, Sigurð
Sigurósson ísfeld, Jakob Lin
dal og Helgu konu lians. Þá
þóttu þeir Ölafur Ólafsson
frá Espihóli, Jónas Hallgrims
son og Kristinn Kristinnsson
gleðimenn miklir um þessar
mundir og létu oft vængjuð
orð frá sér fljuga í sam-
kvæmum. — Stundum fóru
menn jafnvel að yrkjast á og
vildi þá stöku sinnum grána
garnanið, en aldrei var það
nema í svip. Varð svo mikið
fjör i ljóðagerðinni, að ekki
Framli. á bls 5