Lögberg-Heimskringla - 18.12.1981, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 18.12.1981, Blaðsíða 8
8-WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981 Hátíðir og merkisdagar Framh. afbls. 7 þurftu endilega að fá einhverja nýja flík á jólunum, því að annars "fóru þau í jólaköttinn" eða "klæddu jólaköttinn". Jólakötturinn var einhver óvættur, sem tók alla þá, Loretta Jane Ferguson Bachelor of Arts Degree Graduate Loretta Jane Ferguson received her Bachelor of Arts Degree from the University of Winnipeg in Oc- tober 1981. She majored in An- thropology and Archeology. Her brothers Norman and John graduated from University of Manitoba in Mechanical Engineer- ing. Loretta is the daughter of John and Cecelia Ferguson and grand- daughter of the late Wilhelm and Rannveig (Kernested) Olson. sem enga flíkina fengu, og hefir líklega átt að éta þá eða að minnsta kosti jólarefinn þeirra, og var hvorugt gott. Aðrar sagnir eru ekki til um þennan jólakött. Önnur er sú sögn, að þeir sem enga flík fengu, áttu að fara á jólanóttina með fullt hrútshorn af hlandi í hendinni, þangað sem þeir voru fæddir, og skvetta úr því í rúmið, sem þeir höfðu fæðzt í. Þetta mun hvort- tveggja, eins og Grýlu- og jóla- sveinasagnirnar, hafa verið haft sem keyri á börn, sem voru löt að læra eða prjóna fyrir jólin. En ef allt var með felldu, Grýla og jólasveinar komu engir og ekki þurfti að fara í jólaköttinn, var glatt á hjalla með börnunum, sbr. þuluna: Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, Annars var það títt, að allir á bænum fengu nýja skó fyrir jólin, en það þótti ekki flíkar ígildi. Þeir voru nefndir jólaskór. Einkennileg jólaskemmtun er það, sem víða tíðkast, að rita upp á miða alla þá, sem koma á jólaföstunni og fram á aðfangadag. Þetta heita jóla- sveinar og jólameyjar. Svo er dregið um miðana á jólanóttina, konur draga pilta, en piltar stúlkur. Ef margir hafa komið, falla mörg nöfn í hlut, og dregur þá hver einn miða úr sínum hóp, og verður það, sem hann eða hún hlýtur, hans eða hennar jólamey eða jólasveinn um jólin. Christmas Greetings To Friends & Clients T.A. GOODMAN & CO. Barristers, Solicitors and Notaries Públic. om One, Munlcipal Buildlng 337 Main Street P.O. Drawer 1400 Stonewall, Manitoba Telephone: 467-2344, 467-8931 Winnipeg Line: 476-9692 TEULON OFFICE every Thursday 144 Main Street Telephone: 886-3193 Compliments of ... COLONIAL LOG MILLS LTD RIVERTON, MANITOBA Roy Johnson, Valdi Johnson, Norman Johnson, Joseph Zagozewski Bus. 378-2970 Res. 378-2997 GREETINGS FROM chhvio BUILDING CENTRE AND STAFF No. 7, SOUTH ROAD, GIMLI, MANITOBA ROC 1B0 Winnipeg 284-6607 Res. 642-7963 Gimli 642-5111 Stundum gefur þá einn heima- manna, sem til þess er kjörinn, allar persónurnar saman með því að lesa upp vísu úr einhverri ljóðabók, sem hann flettir upp í blindni. Verður oft mikið gaman úr þessu. Ekki veit ég, hvað þessi leikur er gamall, en hann er kallaður "að draga jólasveina og jólameyjar”. Sumir segja, að kirkjugarðar rísi á jólanóttina, og þá sé heppilegt að sitja úti á krossgötum, en nær mun vera að helga það hvorttveggja nýársnóttinni og þrettándanóttinni. Það mun hafa verið siður víða, eftir að jólanæturmessan var af tekin, að byrja messu á jólum og nýársdag í dögun og byrja þá messuna með sálminum "Dagur, er dýrka ber". Var þá farið á fætur um miðnætti, skepnum gefið, lesinn jólalesturinn í Jónsbók, búið sig, farið af stað og komið fyrir dag á kirkjustaðinn. Séra Ólafur Pálsson í Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum hafði þennan sið, en hann mun hafa gert það seinastur presta. Hann lét af prestskap 1835, en dó 1839, 76 ára. Sumsstaðar var það siður á bæjum, og það um land allt, að ekki mátti taka uþp eld á jóladaginn; þá skammtaði og húsmóðirin til jóladagsins hátíðamatinn handa fólkinu á aðfangadaginn, til þess að þurfa ekki að gera það á jóladaginn. I vesturhluta Barðastrandarsýslu var það venja um miðja 18. öld, að bændurnir skömmtuðu sjálfir' hangiketið á jóladaginn. With the Compliments of.. > S. J. TERGESEN, PHARMACIST PRRORG DRUG STORE PHONE 376-2212 ARBORG, MAN. Compliments of . . . ARBORG TRANSFER LTD. LIVESTOCK & GENERAL FREIGHT Daily Service from Arborg to Winnipeg Winnipeg Phone 633-5780 ARBORG, MANITOBA PHONE 376-5535 Sales & Service for All Makes Complete Body Repair, Homelite Chain Saws Christmas Greetings to Friends and Customers Hal & Chummy Lundar 762-5321 "The Chapel founded by A.S. Bardal to provide warmth, understanding and personal service within the means of all. %j; SINCK IKM-Í j BARDAL FUNERAL HOME AND CREMATORIUM 843 SHERBROOK STREET, WINNIPEG, MANITOBA 774-7474 . INNILEGAR JÓLA-OG NÝÁRSÓSKIR! TIL ALLRA ÍSLENDINGA NÆR OG FJÆR. ELIASON and MALOWAY INSURANCE AGENCIES LTD. MAGNUS ELIASON AII Forms of Insurance 791 Wellington Ave. Winnipeg, Man. R3E0J4 Phone 774-0639 Agents For IffiBOPflCI m

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.