Lögberg-Heimskringla - 18.12.1981, Blaðsíða 12

Lögberg-Heimskringla - 18.12.1981, Blaðsíða 12
12-WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981 Oscar og Sigríður Johnson Gullbrúðkaup í Saskatoon I ektóber síðastliðnum áttu Oscar og Elísa Johnson gullbrúðkaups- afmæli. Fjöldi frændfólks og vina kom saman að heimili þeirra hjóna 2. október, sumir langt að komnir. Oscar og Elísa voru gefin saman í Wynyard 5. október, árið 1931. Oscar er fæddur í Pembina County, N.D. sonur hjónanna Guðmund- ar og Sigríðar Johnson er lengi bjuggu í Mountain, N.D. Oscar flutt- ist til Kanada og nam land í Saskatch- ewan vorið 1913. Elísa er fædd í Brasilíu og kom í bamæsku til Kanada. Oscar var kom- kaupmaður um skeið í Mozart, Sask. og seinna bóndi og póstmeistari á sama stað. Arið 1957 fluttust þau hjónin til Saskatoon og hafa búið þar síðan. Þau eiga eina dóttur, Elínu Sigríði sem er lyfja- fræðingur í Saskatoon. Þeim Oscari og Elísu voru færðar gjafir og heillaóskir bárust þeim víðs vegar að. Christmas Greetings from Gorinson Electric Ltd. Elvin and Staff Lundar 762-5661 COMPLIMENTS OF LUNDAR PHARMACY KEITH and DAVILYN EYOLFSON PRESCRIPTIONS, DRUGS, COSMETICS GIFTWARES, STATIONERY, CONFECTIONERY PHONE 762-5431 LUNDAR, MAN. Hugheilar jóla- cng nýárákveðjur Sargent JeweUers Guarantoed Watch and Clock Repairs CLOCKS - SILVERWARE - CHINA WATCHES - DIAMONDS - RINGS 884 SARGENT AVE., WINNIPEG PHONE 783-3170 on first avenue - Gimli Christmas Greetings Dining Room & Cocktail Lounge Sincere Christmas and New Year Greetings to all our Icelandic Customers and Friends Artnrg Consumers Co-op Ass’n Ltd. FOODS - CAFETERIA - HARDWARE - PETROLEUM FARM SUPPLIES - FERTILIZER SERVTNG ITS MEMBERS AT COST Phones: Stora Dept. 376-5271 — Ofíice 376-5245 — Oil Depl and Farm Suppliea 376-5201 ARBORG. MAN. GREETINGS TO FELLOW ICELANDERS GIMLI LUMBER & SUPPLY LTD. g Materials for living . . . at prices you can live with! ^ 5th Ave. South Beach, Gimli 642-7496 Greetings to Friends and Customers MACLEODS STORE AUTOMOTIVE SUPPLIES Comnlete line of HARDWARE and HOME SUPPLIER MACLEODS “ONE COAT’ PAINTS Cor. Slh Ave. and Centre St. Phone 642-5489 Gimli, Man. COMPUMENTSOF... LAKE WINNIPEG BOAT WORKS LTD. P.O.Box 182 Gimli Industrial Park Manufacturers Of: — Commercial and Pleasure Snow Sleds — Commerclal Fishing Boats Powered by OMC Inboard - Outboard Phone 642-7972 STEVEJOHNSON Gimli, Manitoba A perfect Christmas Gift... The lcelandic-Canadian Magazine SIJBSCRIPTIONRATE: $10.00 per year, $25.00 for 3 years (Overseas -same rate). Single issues, $3.00 (includes postage and handling). GIFT SUBSCRIPTIONS: Gift subscriptions may be obtained at a reduced rate of $8.00 each, if three or more are ordered at the same time. A card will be sent to notify the receiver of the gift. Return this form together with your cheque or money order (made payable to The lcelandlc- Canadlan Magázlne) to: Mildred Storsater 890 Valour Road Winnipeg, Manitoba, Canada R3G3B4 Phone (204 ) 772-1707

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.