Alþýðublaðið - 11.10.1960, Blaðsíða 1
41. árg. — Þriðjudagur 11.
EINAR SIGURÐS
SON, útgerðarmaður er
nú að selia flesta báta sína
vegna fjárhagsörðugleika
að talið er. Einnig mun
hann hafa í hyggju að
leigja fiskvinnslustöð sína
í Vestmannaeyjum.
langt skeið verið einn umfangs
mesti útgerðarmaður landsins.
gert út fjöldan allann af bát-
um og rekið fiskvinnslustöðv
ar víða um land. Undanfarið
mun atvinnurekstur hans ekki
hafa gengið sem bezt og hefur
hann orðið að taka mikil lán
til þess að halda fyrirtækjum
sínum gangandi. Mun nú svo
komið, að hann getur ekki
Einar Sigurðsson hefur umhaldið áfram lengra á þeirri
tMHMMMUmtMWMHMMUMMMHHUHMMHÍHHHMMMI*
AROÐURSSPRENGJA kommúnista sprakk framan í þá sjálfa í gærdag. Þeir höfðu
með brauki 0g bramli og dularfullum útvarpsauglýsinum hvatt Reykvíkinga til að
fjölmenna a Austurvelli viS þingsetningu (sjá frétt hér að ofan). Efri myndin sýnir
árangurinn, fáeinir kommúnistar og fylgifiskar þeirra hlýddu kallinu. Á neðri
myndinni er Halldór Pétursson, starfsmaður Kópavogsbæjar 0g að sjálfsögðu kom-
múnisti, sem kom mönnum á óvart með því að kyrja kvæði, þegar þingmenn gengu
í þinghúsið. — Fleiri myndir á baksiðu frá atburðunum við þinghúsið í gær.
braut og neyðist hann því tii
þess að selja flesta báta sína.
■tlHIM^MWWWWWMMMHWWWWWMMWHWWWHWWWWMMWWWWMW
ASKUR A 2,6 MILLJ.
Einar mun þegar hafa selt
einn bezta bát sinn, Ask, sem
hann hefur gert út frá Kefla-
vík, Fór hann á 2,6 millj. kr.
og var það skipstjórinn á bátn
um, Angantýr Guðmundsson,
sem keypti. eftir því sem blað
ið hefur bezt frétt. Auk þess
mun hann vera að selja alla
þá báta, er hann hefur gert
út frá Vestmannaeyjum og
munu það einkum vera skip-
stjórarnir er kaupa.
• -’-ir ,
SÍS£' 1
LEIGlIR HRAÐFRYSTI-
STÖÐINA.
Þá herma óstaðfestar fregn-
ir, að Einar muni leigja Hrað-
frystistöðina í Vestmanna-
eyjum í vetur.
KOMMÚNISTAR hugðust
efna til mikils mótmælafund-
ar við alþingishúsið í gær, þeg
ar þingsetning fór fram. Þeir
auglýstu mikið í útvarpinu
undir nafninu „hernámsand-
stæðingar.“ Þeir óku í bifreið-
um um íbúðarhverfin í Rvík
og einnig Kópavog með gjaíl-
arhorn og hvöttu fólk til þess
að koma að alþingishúsinu kl.
1,30. Árangurinn varð ekki
meiri en það, að á „alþingi göt-
unnar“ þeirra kommúnista
voru litlu fleiri mættir en á
hinu þjóðkjörna alþingi.
Myndin sýnir fólkið, sem
safnaðist saman í gær til að
vera viðstatt þingsetninguna.
Undir spjöldunum er göngu-
og mótmælalið kommúnista og
fylgifiska þeirra. Hitt fólkið
safnaðist saman, eins og venju
legt er við þingsetningu og
einnig af forvitni vegna aug-
lýsingaherf erðar. kommún-
ista.
Þegar forsetinn, ráðherrar
og- þingmenn gengu f alþingis-
húsið eftir guðsþjónustu
heyrðist hvæs og formælingar
í einstaka kommúnista og einn
þeirra fór með kvæði. Það var
innheimtumaður frá Kópa-
vogsbæ, sem á sínum tíma
brenndi bókhaldsskjöl Iðju, —■
þegar kommúnistar töpuðu fé-
laginu.
Skömmu eftir að þingmenn,
voru gengnir í alþingishúsið
var tveim eggjum kastað, sem
lentu í þinghúsinu, Lögreglan
handtók þann sem kastaði, en
það var 14 ára garnall ungl-
ingur. Mál hans verður sení
til sakadómara.
Um leið og forseti íslands
hóf mál sitt í neðri deildar
salnum glumdi við í gjallar-
horni fyrir utan þinghúsið. —■
Voru kommúnistar (þulur:
Ragnar Arnalds) að hvetia fólk
til að fara ekki strax. Glumdi
síðan öðru hvoru í gjallar-
horninu svo varla heyrðist
mannsins mál í þingsölum. Rétt
er að taka fram, að kommúnist
ar höfðu ekki fengið leyfi lög-
reglustjóra til að nota gjallar-
horn né halda fund á Austur-
velli.
Framhald á 5. s»3u.
HLERÁÐ
Blaðið hefur híerað —
Að forystulið Þjóðvarnar-
flokksins sé jafnvel að
segja upp ritstjóra Frjálsr
ar þjóðar, Ragnári Arn-
alds. Hann þverneitar að
segja sig úr kommúnista-
flokknum.