Alþýðublaðið - 11.10.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.10.1960, Blaðsíða 13
Merkasta verk Hamsun komiS ót (Markens Gröde) í þýðingu Helga Hjörvar Hinn norska skáldjöfur og nóbelsverðlaunahafa Knud Hamsun þarf ekki að kynna íslendingum, en þó höfum við orðið að bíða í 43 ár eftir að fá merkast-a verk hans —- Gróður jarðar —- á íslenzku. Gróður jarðar er hetjusaga um landnámsmanninn ísak, sem tekur sig upjo frá öðru fólki og brýtur. land í óbyggðum. Gróður jarðar er sannkallaður hetjuóður til jarðarinnar og' eitthvert mesta snillarverk í skáldsagnagerð á Norður- löndum. Fram-VaBur 3: Framhald af 11. síðu. sambandi. En upplögð tækifæri, sem ekki er unnt að nota, eru næsta lítils virði. Auk þessara tækifæra fékk h. útherjinn eitt1 opið fæn fyrir miðu marki, en þaö husíaðist með hinum fyrri í glatldstuna. í byrjun síðari hálfleiksins skall hurð nærri hælum við Frammarkið, er Bergsteinn átti ágæ^t skot, en einn varnarleik- manna Fram gat komið fætin- um undir knöttinn á síðasta augnabliki og lyft honum þann ig yfir slá. Á 12. mínútu skora Framm- arar annað mark sitt. Knettin- um var spyrntj til Gunnlaugs, Hinrik Lárusson, v.' úth. Fram fylgir fast| á eftir, truflar Gunn laug og eltir hann ,.vítt og breytt“ um vítateiginn, loks varpar Gunnlaugur fram frá vítþteigslínu, knötturinn hafn- ar hjá Guðmundi Óskarssyni, einum skotharðasta Frammar- anum. Hann skýtur þegar að < i marki og sendir. knöttinn í það autt, þar sem Gunnlaugur var . ekki kominn á sinn staðj Hins-* vegar hafði enginn af varnar- leikmönnum Vals hugmyndar- flug til þess. að hlaupa í mark- ið meðan Gunnlaugur var úti á jVítatMignum-. Fyrir bragiðið fengu Frammarar þarna næsta ódýrt mark, en skot Guðmund- ar var eigi að síður mjög gott. Stuttu fyrir. lsdkslok skorar svo Reynir Karlsson mjóg lag- lega með ska-lla. Auk þess átti Greijar Sigurðsson tvívegis tæki færi, annað mistókst herfilega, en hitt var vari'ð af Gunnlaugi. Eina skotið frá Val, sem eitjt- hvað kvað að fyrir utan skot Bergsteins í. byrjun síðari hálf- leiks, var. frá Mattfaíasi, rétt utan vítateigs? kom knötturinn í þverslána og hrökk út og var spyrnt frá. Gunnar Gunnarsson lék sinn 150. leik með Val. Dómari var Magnús Péturs- son og dæmdi: vel,- — EB. Brezki rithöfundurinn H. G. Wells kalláði hana eina af Bók um eitt mesta vandamál nútímans HUGUR E8NN ÞAÐ VEIT Bók um Imgsýki og sálkreppur Úrslit í ensku knattspyrn- unni um helgina: I. deild: Aston Villa — Newcastle 2:0 Blackburn — Burnley 1:4 Blackpool —• Fulham 2:5 Bolton — V/BA 0:1 Chelsea - Sheff. Wed. frestað Everton ■— Preston 0:0 Leicester — Arsenal 2:1 Manchester Utd — Notthingsham frestað Tottenham - Manch C. frest. West Ham — Birmingham 4:3 Wolves — Cardiff 2:2 II. deild: Charlton — Ipswich 0:2 Huddersfield — Southamton 3:1 Lincoln — Liverpool 1:2 Luton — Bristol R. 4:2 KR-IBi Framhald af 11. síðu. firðingar. Kom markið úr á- gætri og sönggri sókn, skoraði miðherjinn það. Heimir fékk ekki við ráðið, þrát.t fyir gcð viðbrögð. Það má segja að þrí- v.egis að minnsta kosti hafi KR- ingar átt næsta upplögð færi, eftir að ísfirðingar höfðu j aín- að. En ekki tókst að nýta þau. Gunnar Guðmannsson skauti fast og vel en Ei'nar Valur sló yfir og er þar jafnræði á, — skotið var gott og vörnin líka. Hinsv-egar verður ekki sama sagt um viðhrögð Sveins Jóns- sonar, sem á 28. mín. er fyrir opnu marki en er að'velta knett eftir KARl STRAND lækni. Þessi merka bók fjallar um helztu sjúkdómsform tauga- veiklunar. Hún lýsir m. a. hvernig rekja má orsakir tauga- veiklunar og hugsýki til uppeldis barnsins og umhverfis þess, og til afstöðu foreldra og barns innbyrðis. Markmið þessarar bókar. er ekki að kenna lækningar, held.ur auka skilning heilbrigðra og' sjúkra á einu mesta vandamáli nú- tímans, tiuglægum sjúkdómum. Bókin er skrifuð fyrir almenning og auðveldur lestur hverjum sem er. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ. Norwich — Brigton 2:2 Plymouth — Rotherham 2:2 Sheff. Ut-Schuntorpe 2:0 Stoke-Leyton 1:2 Sunderlund —- Leeds 2:3 Swansea - Derbv 2 : 1. Englendingar sigruðu. N-ís- land í Beifast á laugardaginn með 5:2. HUSSON hefur sett franskt»met í sleggjukasti með 63.93 m. kasti og Jazy í 1000 m. hlaupi — tíminn 2:20,5 jnín. inum fyrir sér og klúðrar öllu saman, og svo skallár hann yf- ir úr öðru upplögðu færinu rétt fyrir- leikslok: FRAMLENGINGIN. Fyrri 15 .mínútunum lguk án þess að mark yrði skorað. — Vinst(ri útherji- ÍBÍ komst þó eitt sinn £ færi, en skaut of laust, sömuleiðia- skaut Gunn- - ar GuðmannsBon- fra-mhjá eftir hornspyrnu, Á síðari 15 mínút- unum áttu KR-ingar gott skoti á 5. mín.- sem-Eihar Valur sló- mjög fimlega. yfir, en loks á 10. mínú-tu skorar Reynir Smith sigurmarkið fyrir KR. — Tókst markverði ísfirð- inga ekki að ná til knattarins, mun hann hafa staðið of fram- arlega, en knötturinn fór yfir hann og inn. Það var fyrst og fremst keppisreynzla KR, sem færði því sigurinn. Leikur liðisns í heild var heldur lélegur. Ein- staka menn stóðu sig vel, en beztir í KR-liðinu voru þeir: Örn Steinsen og Ellert/ Schram í framlínunni. En Þóróifur Beck meiddist snemma í leikn um og varð að yfirgefa völlinn, í- (hans stað - kom ungur piltur úr II. fl„ Halldór Kjartansson, sýndi hann mjög góðan leik og fyllti verulega vel í skarðlð fyr ir Þórólf. Var leikur Halldórs hraður og sendingar hans góð- | ar. Laus við allt dúll, plat og pír.umpár; í vörninni var Bjarni Felixsson, sá sem beztan átti leikinn og barðist af miklum dugnaði, sem endranær. í liði ísfirðinga bar einna mest á þrem mönnum, v. úth., hörkuduglegum og harðskeytt- um pilti, Einari' Val í markinu, fótsúrkum og handföstum, — Ioks Birni Helgasyni, sem var einn bezti. maðurinn á vellin- um. Allsstaðar nálægur í sókn og vörn, öruggur og viss í sinni' sök, nákvæmur í sendingum og uppbyggilégur í öllum að- gerðum. Knattmeðferð hans er mjög góð og leikni mikil. Ann- ars má s.egja það- um lið ísfirð inga í heild, að það barðist af mi'klum dugnaði og sýndi oft ágæt samleik-stilþrif, og má vissulega vel una úrslitunum. Enda hefur það ekki annan tíma leikið: bettur en í þetta sinn. Einar Hjartason dæmdi leik- inn, fórst það rétt vel og ekki' hvað sízt er dimma tók fyrir augum. — EB. Alþýðublaðið — 11. ok-fc 1960 y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.