Alþýðublaðið - 11.10.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.10.1960, Blaðsíða 11
KR sigraði IBÍ naumlega 2:1 + piKARKEPPNIN hélt á- fram um síðustu helgi. — Á laugardaginn kepptu ísfirð- ingar og KR, en á sunnudag- inn Fram og Valur, en fyrri leik þessara félaga lauk með jafntefli 3:3. — Veður var mjög gott og áhorfendur a]l- margir. ★ LEIKURINN hófst kl. 5 e. h. Mótanefndin mun sjálfsagt hafa litið svo á að 90 mínútur IÞessi sérkennilega mynd j[ er frá leik Reykjavíkur- [! meistara KR og ísfirðinga j[ í bikarkeppninni. KR [! tókst að skora sigurmark- !; ið í framlengingu og var j [ þá komið rökkur eins og [! myndin sýnir. !> ættu að duga til að knýja fram úrslit og 'þann tíma yrði nægi- lega vígljóst. Og vissulega finnst, manni að 2x45 mínútur hefðu átt að duga KR-ingum, sem einu helsta I. deildarliði landsins, til þess að ná örugg- um sigri yfir því II. deildarlið- inu, sem á við hvað erfiðastar aðstæður að búa að því er til æf inga og kappleika tekur yfir- leitt, ísfirðinganna. Sýndist því fljó^t á litið, að vart þyrfti til framlengingar að koma, en við- skiptin yrðu útkljáð í fyrstu lotu. En reyndin varð önnur. Eftir aðalleikinn var staðan 1:1. Framlengt því um 30 mín., þannig að seinni hlutinn lenti nánast í myrkri. Hvítur knött ur, sem tekinn var í notkun er framlengingin hófst, sást annað slagið einkum er hann sveif IÍS5S3SK Það er hætta við mark J Fram, en Geir markvörS- I ur og Halldór Lúðvíksson | eru vel á verði. | > HWWWWWWWWWMW það hátt að hann bar við dimm- bláan himinn, hinsvegar voru leikmennnirnir, lítt greindí.r frá umhverfi sínu, enda líkari vofum en mennskum mönnum, þar sem þeir drötVuðust dauð- þreyttir um völlinn, efti'r nær 2ja t’íma „törn“, samanber með fylgjandi mynd af sigurmark- mu. FYRRI HÁLFLEIKUR 1:0. ísfirðingar komu á óvari í þessum leik. Sýndi liðið nú miklu ibetri leik en nokkru sinni fyrr. Fyrstu 10 mínúturn ar má segja að þeir hafi' haldxð uppi sterkari sókn á KR. Þegar á fyrs^u mínútum átti Björn Helgason skot yfir. Úr því íara KR-ingar að ná sér nokkuð á strik. Sveinn Jónsson á fyrsta KR-skotið að marki en hátt yí- ir. Eller^ er lók miðherja, átti' góðan skalla nokkru síðar, en Einar Valur markvörður varði þá, sem oftar með ágætum. —■ Loks á 25. mín. skorar Svei'nn Jónsson fyrir KR, kom skotið úr góðri sendingu frá Gunnari Guðmannssyni, eftir að hann hafði leikið á annað íramvörð- inn. Á 30. mín. át|ti miðhei'ji ís- firðinganna tækifæri til að jafna, úr sendingu frá Birni H., en það mistókst. Þrátt fyrir það þó KR-ingar skoruðu ekki nema þetta eina mark í hálf- leiknum, áttu þeir oft góð tæki færi, sem annaðhvort voru mis notuð eða þá að vörn ísfirðinga tókst að bægja hættunni frá í t'íma, og þá einkum markvörð- uiúnn, Einar Valur. ÍSFIMHNGAR JAFNA. Á.fyrstu sex mínútlunum áttu KR-ingar tvö tækifæri, fyrst er Gunnar G. skaut yfir og síð- an er Ellert skallaði, en þá varði Eixxar Valur mjög glæsi- lega. Á 12. mín. jafna svo ís- Framhaltl á 13. síðu. Fram vann Val örugglega 3:0 FRAM SIGRAÐI VAL 3:0. Valur og Fram hittusti aftur í Bikarkeppninni á sunnudag- inn var vegna jafnteflisleiks- ins á dögunum. Nú fóru leikar svo að Fram gekk með sigur af hólmi, skoraði alls 3 mörk gegn engu. Eftir fyrri hálfieik inn var staðan 1 gegn engu og í síðari hálfleiknum bættu svo Frammarar tveim mörkum v-'ð. Það var Rúnar Guðmanns- son miðframvörður, sem skor- aði fyrsta mark Fram, seint í fyrri hálfleiknum. Fékk hann knöttinn efti'r útspyrnu frá Valsmarkinu sendi þegar til baka og hafnaði hann i netimx, næsta óverjandi. Var skot Rún ars af 25 stikna færi, en mjög fast og vel framkvæmt. Snún- iingur var á knettinum, sex-n breyt^i stefnu hans á leiöinni í mark og torveldaðf alla vörn. Þegar á fyrstu mínútum hálf leiksins var Valur mjög í sókn og á fyrstu tíu mínútunum hefði Valur átt að skora að minnsta kosti 3-4 mörk, ef alli) hefð(i verið með feliidu um skot og aðrar aðgerðir í því Framhald á 13. síðu. >MWWW%WWWW%WW Suburnesja- j; met - 2394 stig V Á laugardaginn var haldiS innanfélagsmót i fimmtarþraut á Melavell- inum. Ilalldór Halldórs- son, ÍBK setti nýtt Suður- nesjamet, náðx 2394 stig- um, en afrek í einstökum greinum voru: Langstökk 5,62 m Spjótkast 59,32 m 200 m 26,0 sek. Kringiukast 39,22 m. 1500 m. 5:07,3 mín. Næsfa umferö Ev- rópukeppninnar 'Við skýrðum frá því ^ á sunnudaginn, að AGF frá Ár- ósum og Fredriksstad leiki saman í næstu umferð Evr- ópu-bikarkeppninni. Önnur lið sem leika saman í næstu xxmferð eru: Real Madrid-Barcelona Burnley — Reims IFK Malmö — Juventus cJa CDNA Búlgaríu Benifica Portúgal — Rauða stjarnan Júg. Young Boys Sviss — Hamburg Sportveirein i Rapid Austurríki — Glenoven N-írl. eða Bismuth, Au.-Þýzkal. Spartak, Tékk. — Phan- athinaiskos, Grikkl. Þessum leikjum verður aS vera lokið fyrir nóvemberlofc en síðan heíst þriðja umferð. Alþýðublaðið — 11. okt. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.