Alþýðublaðið - 11.10.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.10.1960, Blaðsíða 10
Nýjung í afgreiðsluborta Sambyggt kæli ©g dJúpfrystsborð. Leitið upplýsinga. Verksmiðjan Bene Sími 50102 — Pósthólf 135 — Hafnarfirði. Gjaldkerastaða Gjaldkerastaða er laus til umsóknar í ríkisstofnun nú þegar. Laun samkvæmt VIII. fl. launalaga. Um- sóknir, með upplýsingum um aldur, námsferil, fyrri störf og hvenær umsækjndi gæti hafið vi'nnu, send- ist blaðinu fyrir 15. október 1960, merkt: „Reglusemi og dugnaður.“ G.M.C. vél og 5 gíra G.M.C. vél, til sölu. Upplýsingar í síma 23390. Haf narf jörður Gjalddagi brunatrygginga var 1. október. Viðskiptamenn í Hafnarfirði og Garðahreppi eru vinsamlega beðnir að greiða iðgjöld til skrifstofu okkar í Hafnarfirði, að STRANDGÖTU 28, ö/ sími; 50356- Bamavinafélagið Sumargjöf Óskar að ráða til sín forstöðukonu við Leikskóla frá 1. desember n.k. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins_ Fornhaga 3 fyrir 20. þ. m. Stjórnin. Frá Ferðafé- lagi íslands heldur kvöldvöku í Sjálfstæð ishúsinu fimmtudagskvöldið 13. þ. m Húsið opnað kl. 8,30. 1. Dr. Sigurður Þórarinsso'n segir frá ferð sinni til Hawai-eyja og sýnir lit- skuggamyndir. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlunum Sigf. Ey- mundssonar og ísafoldar. ÁRMANN,_ Innanfélagsmót verður haldið á miðvikudag o@ föstudag kl 5 og á laugardag kl. 2. Keppt verður eingöngu í kasflgreinum. Stjórnin. Hafnarfprður Nágrenni Tek að mér aUar hitalagnir og vatnslagnÍT’ ■ hús. Upplýsinga” í síma 50957 Ólafur B Vrlingsson. pípulagni -i varmeistari. Unnarstíg 2. — Hafnarfirði. Kópavogur Gjalddagi brunatrygginga var 1. október. Viðskiptamenn í Kópavogi eru vinsamlega beðnir að greiða iðgjöld sín til umboðsmanns okkar í Kópa- vogi, Helga Ólafssonar, Bræðratungu 37, Kópavogi. saivh'vii PjpjujTnffi-YG Sími: 24647. Áskrlftorsíminn er 14900 11. okt. 1960 — Alþýðúblaðið Beztu fáanleg efni Saumum eftir máli með stuttum fyrirvara alullar Tweed FÖT alullar kambarn Nýjasta Evróputízka Kjörgarði & Félagslíf SUNDDEILD KR. Sundæfingar hefjast að nýju í Sundhöllinni í kvöld og verða á kvöldin sem hér segir: Yngri félagar: Þriðjud. og fimmtud. kl. 6.45. Eldri félagar: Þriðju- daga og fimmtud. kl. 7.15— 8.15 og lösfludaga kl. 6.45— 7.30. Sundknattleikur verður á mánudögum og miðvikudög- um kl. 9.50—10.40. Þjálfari verður hinn kunni sundmað- ur Kristján Þórisson. Nýir sem eldri félaga eru hvattir til að æfa vel sundið í vetur. Stórnin. SCaupmenn! Kaupfélög!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.