Alþýðublaðið - 02.11.1960, Page 4
f London 25. október 1960.
‘ ÞAÐ HEFUR FARIÐ lítið
' fyrir þvi í fréttum, að Söiu
, miðstöð feraðfrystihúsanna
| hefur í tvö og hálft ár rekið
, fiskverksmiðju í Englandi.
i 'V’erksmiðja sú, er Sölumið-
. st-öðin á og rekur í Bandaríkj
. unum hefur komið meira við
, sögu, enda er hún mu.n stæn i
, og af-kastame.ri En. verk-
, smiðjurakstur Sölúmiðstöðv-
r arinnar í Engiandi er samt
sem áður miög mevkileg til
• .raun og hefur húxr þegar gef
ið góða raun.
’ Hópur frystihúsaeiganda og
! útvegsmanna er nú hér á íerð
ti! þess að skoða verksmiðj-
una í Eng'landi og tveir blaða
, sr.enn eru með í ferðinni..
Verksmiðjan er í Gravesend
Bjorgvðn Guðmundsson:
Hér er verið að framleiða fisk*
rétti úr fiski frá Sölumiðstöð-
inni í einni af verksmiðjum
S. H. erlendis.
• í Kent,. skammt fyrir utan
London. Var farið þangað í
-gær og litið á húsakynnin og
framleiðsluna.
Jón Gunnarsson, sölustjór!
Sölumiðstöðvarinnar, fór með
hópinn út í Gravesend, en þar
tók á móti honum Hjalti Ein
arsson, verksmiðjustjóri.
JSkýrðí Hjalti gestunum frá
t3,tofnun og starfrækslu verk
smiðjunnar í stórum drátt-
um. Hjaltj sagði, að 26: ágúst
1957 hefði Sölumiðstöðin
fceypt hús undir verksmiðj-
una Var þetta gamalt hús, er
•áðu-r hafði verið fvystihús og
fylgdu með gamlar frystivél-
- a.:;, sem notaðar eru enn. En
imikla-r breyting'ar varð að
gera á húsinn áður en unnt
væri að taka það í notkun.
? Frystigeynaslur voru endur-
í einangraðar, gólf steypt og
) innréttingar smíðaðar. Húsið
; -er 500 fermetrar. Stendur það
niður við ána Thames og má
jþað teljast mikiíl kostur, þar
v eð unnt er aÖ koma skipum
: í3vo til alveg að því
Fiskframleiðsla hófst síðan
í húsinu 28. apríl 1958. Var
etofnað fyrirtæki tim fram-
leiðsluna, er nefnist Frozen
Fresh (Fillets) Limited. Má
jpað merkilegt teljast í sam-
bandi við verksmiðjuna, að
með starfrækslu hennar urðu
íslendingar fyrstir erlendra
bjóða til þess að reisa fisk-
verksmiðju í Bretlanai en síð
an. liafa aðrir komið á effir.
Hefur skandinaviska stórfyr
irtækið Findus siðan komið
sér upp fiskverksmiðju í
Grimsby.
íslenzka verksmiðjan í
Gravesend hefur fyrst og
frest framleitt fiskrétti sem
hafa verið tilbúnir á pönnuna,
Einnig hefur verksmiðjan
framleitt soðinn fisk, tilbú-
inn til neyzlu, svo og hin svo
nefndu ,,fisksticks“ (fiski-
stengur). Verksmiðjan íær
fiskinn í blokkum að iheiman.
En í verksmiðjunni eru blokk
irnar ristar niður í vélum og
velt upp úr efnum þeim, er
sneiðarnar eiga að steikjast
í, brauðmylsnu og eggjum, og
síðan pakkað í sérstakar um-
búðir. Vinna 25 síúlkur við
þetta en 10 karlmemi vinna
auk þess á skrifstofum verk
smjiðjunnar. Verksmiðjan' á
19 kælibíla, sem aka fiskinum
út í verzlanir Lundúna. Fram
leiðslan í Gravesend var að
sjálfsögðu lítil til að byrja
með en hún hefur farið ört
vaxandi. í fyrra pakkaði verk
smiðjan nokkru magni af
fiski fyrir Ross-Group í Grims
by, sem er mikið fiskdreifing-
arfyrirtæki en nú hefur það
fyrirtæki komið sér upp eig
in verksmiðju, þannig að ekki
er þörf á aðstoð íslenzku verk
smiðjunnar lengur,
Árið 1959 nam framleiðsla
verksmiðjunnar í Gravesend
200 tonnum enskum en í ár
verður framleiðslan um 400
tonn eða tvöfalt meiri. Gizk
aði Hjalti á, að verksmiðjan
mundi seljafyrir um 180 009
sterlingspund -á þessu ári.
Samkeppnin við hin stór.u fisk
dreifingarfyrirtæki í Bret- enn, ef lögð yrði áfram á-
landi er gífurlega hörð. Mr. herzla á gæðin, þar eð eftir
Denis Edge, íramkvæmda- spurn eftir frosnum fiski
stjóri Frozen Fresh (Fillets) færi vaxandi. Konur í Bret-
Lat. tjáði gestunum, að það landi, vinna æ meira úti,
sem torveldaði fyrst og fremst sagði Edge, og þær vilja fá
söluna og sölustarfið væri fiskinn þannig, að þær geti
það, að íslendingar gætu að- smellt honum á pönnuna án
eins boðið upp á fisk en stóru þess að 'hafa mikið fyrir hon
dreifingarfyrirtækin hefðu um.
ekki aðein-s fisk heldur einn .
ig hvers konar önnur mat- Fiskunnn, ,sem unnin er í
væli eins og grænmeti, á- Gravesend, leit mjög vel út
vexti og annað því um líkt. °£> snyrtilega var frá honum
Verzlanixnar ' vildu heldur ftengið í smekklegum umbúð
skipta við þau dreifingaríyr um- ^ngurn- af íslenzku gest-
irtæki, er gætu boðið alit, að Þar v’ar hin merkilegasta
heldur en fyrirtæki eins og unum> er Þarna kom> duldist,
það íslenzka, er aðeins hefði starfsemi á fex'ð. Það hafði a.
fisk á boðstólum. Helztu m k- einhvern tínia þótt saga
keppinautar íslendinga á ^ næsta bæjar, að íslendmg
þessu sviði í Bretlandi eru Iend:s. Það var mikið spjal1.-
fyrirtæki eins og Birds-Eye, ar rækJu fiskverksmiðjur er
Ross Group, Mudss og Bem- að um starfsemi þessa í lest-
ast Ldt. í rauninni eru það inni a ieiðinni, aftnr inn, í
þó fyrst og fremst tvö fyrir London. Og þá skýrði Jón
tæki sem eru að verða ein- Gunnars-son frá því, að reynd
ráð ’á brezka markaðnum, ar ræki Sölumiðstöðin einnig
Ross Croup og Bremast. Jón annað fyrirtæki 1 Bretlandi,
Gunnarsson skýrði frá því, nokkurs konar dreifingarfyr
að nýlega hefði Sölumiðstöð- irtæki, Nefnist það Snax
in hafið auglýsingaherferð í (R°ss) Bdt. Á það fyrirtæki
Daily Mirror í því skyni að °2 rekur 12 verzlanir í Lon-
auka sölu íslenzka fisksins í áion, sem allar selja íslenzk
Bretlandi en stóru fiskdreif- an fisk- Sumar þeirra hafa
ingarfyrirtækin hefðu þegar h,orð °S selja tilbúna fisk-
svarað með stórauknum aug retti> eða eins °S veitinga-
lýsingum stofur. Um það bil 20.000 slík
ar verzlanLp eru í Bretlandi
Mr. Denis Edge sagði að is og hefur verið talið, að þær
lenzki fiskurinn frá Frozen seldu 70% af öllum þeim
Fresh (Fillets) Ldt. hefði lík fiski, er landað væri í Bret-
að vel Bretlandi og þegar iandi. Álitið var að ef íslenzk
unnið sér gott nafn. Hann um, frystum fiski væri kom-
kvaðst 'hafa trú á því, að unnt ið j s]íkar búðir mætti auka
yrði að auka söluna mikið söluna mikið. Því var það, að,
12 slíkar búðir voru keyptar.
Hafa þær borið sig vel en
hins vegar hafa þær ekki aufe
ið neyzlu freðfisksins neitt
verulega og því ihefur þeim
ekki verið fjölgað. En þarna
er samt sem áður um allstórt
íslenzkt fyrirtæki að ræða
með um 40 stárfsmönnum,
Enda þótt nokkuð magn af
frystum fiski hafi verið selt
gegnum verksmiðjuna í Gra-
vesend, sem fiskréttir, hefur
þó mest af freðfiski þeim, er
farið hefur á brezka markað
inn, verið selt í 7 punda pökk
um af þorskflökum með roði.
Er þegar búið að selja 2000
lestir af slíkum fiskj í Bret
landi í ár en áætlað er að sal
an fari upp í 3000 lestir. Er
það fjórum sinnum meira en
selt var í Bretlandi í fy-rra.
íslenzki freðfiskurinn sækir,
því mjög á í Bretlandi núna.
Sömu fréttir berast frá Band'a
ríkjunum. En þangað er för-
inni heitið frá Bretlandi. ís
lenzku frystihúsaménnirrdr
og útgerðarmennirnir munu
heimsækja verksmiðju Sölu-
miðstöðvaiitnrear þar einnigí
og blaðamennirnir munui
fylgja með. Þátttakendur í
förinni eru þessir: Jón Gunn
arsson sölustj.óri og frú, Stur
laugur Böðvarsson, útgerðar-
maður Akranesi og frú, Björn
G. Björnsson, forstjóri Sænsk
ísl frystihússins. Einar Stein.
dórsson', farstjóri frystihúsR
ins í Hnífsdal, Ingvar Vil-
hjálmsson, forstjór; ísbjarn-
arins, Jóhann Sigfússon út-
gerðarmaður í Hafnarfirði og
forstjóri Fisks h.f., Jóhann-
es Stefánsson, forstjóri frysti-
hússins SÚN á Norðfirði, ÓI-
afur Þórðarson, forstjóri Jökla
hjf., Sisrurður Jónsson, for-
stjóri Síldarverksmiðja rikis
ins, Sverrir Júlíusson. útgerð
armaður, Þorsteinn Thoraren
sen, blaðamaður og undirrit-
aður.
Björgvin Guðmundsson.
4 2. nóv. W60 — Alþýðublaðið