Alþýðublaðið - 02.11.1960, Blaðsíða 8
g 2. nóv. 1960 — Alþýðublaðið
Elzti úr-
Hver var hann s-
Giovanni Bo
Frambald á 11.
hjallurinn
Af flestu er státað nú á
dögum, jafnvel gömlum
úrhjöllum, sem nú eru til
sýnis í sögulegu klukku-
safni I Wuppertal norður
pflogne í Þýzkakjlndi. —
Þessari sýningu er sagt það
til ágætis, að þar sé elzta
vasaúr í heimi. Það heitir
„Núrnberger Eierlein,“
og var fundið upp fyrir
fjögur hundruð árum. Þeir
sem vilja, geta því farið
til Wuppertal og séð for-
föður allra úrhjalla.
gildum grískum c
verskum skáldun
voru bæði í bundn
bundnu máli langti
skárri um ástalí
guða og manna,
svo að ýmsum köJ
frægum verkum he
ið kippt burtu eðí
í útgáfum sem
voru til lestrar 0g
skólum. Þetta er f
þann dag í dag, þó
lýðurinn sé nú el
teprulegur í slíku
um eins og hann ’
átti a.m.k. að vera
ur. Hræsniíjfulluíi
trúnaður leit niður
lífið og áleit það
og syndugt, og þes
uin; ’Jiefur reynzt
lífsseig allt fram á
dag.
ekki eru eins vandlátir um
listrænt gildi, vitað að
bókin hefur haft orð á sér
fyrir að vera „ósiðleg“ á
köflum. Það má vissulega
finna nokkuð djarfar og
„krassandi“ lýsingar á fyr-
irbærum ástarinnar, en
því má ekki gleyma, að
vandlátir lesendur þeirra
tíma, sem bókin var skrif-
uð á, litu ekki eins alvar-
legum augum á slíkar lýs-
ingar eins og sumir virð-
ast gera nú, svo sem er um
rit Henry Millers eða
Agnars Mykle.
Annars eru ofangreind-
ar lýsingar Boccaccios að
mörgu leyti arfur frá sí-
ÞEGAR eldur kom upp
í skrifstofubyggingu. í
Madrid fyrir skemmstu,
króuðust fjórar stúlkur
og einn karlmaður inni á
4. hæð. Ekki' var hægt að
ná til fólksins með stig-
um, eina lífsvon þess var
að varpa sér
glugga (myndin
stri). Nágrannar
til méð sængur o,
og Stöfluðu þessi
gluggann. Síðan '
stúlkurnar út c
heljarstökkið h1
FÁAR bækur heimsbók-
menntanna hafa í jafn
ríkum mæli notið vin-
sælda og almennrar hylli
í margar aldir eins og
,,Decameron“ eftir Italann '
Giovanni Boccaccio. „De-
cameron“ er eins og allir
vita smásögusafn frá fjórt-
ándu öld, og enn í dag er
aRtaf öðru hverju verið
að gefa bókina út og selzt
hún jafnan vel, þótt
reynsla bókaútgefenda sé
sú, að smásagnasöfn séu
almennt ekki mjög eftir-
sótt. Nýlega kom út ný
myndskreytt útgáfa af bók
inni í Danmörku, þótt hún
hafi verið gefin þar út þó
nokkrum sinnum áður. —
Hvers vegna hefur þessi
bók notið slíkra vinsælda
í margar aldir? Ástæðurn-
ar eru fyrst og fremst
tvær. í fyrsta lagi hafa
kröfuharðir bókamenn
ætíð dáðst að listrænum
gæðum hennar. í öðru lagi
hafa þeir lesendur, sem
VIGGA